Vísir - 10.10.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 10.10.1962, Blaðsíða 6
Þrátt fyrir allan bílainn eru margar gerðir bíla lítt flutninginn til landsins þekktir hér. í þeim hóp eru amerísku luxusbílarn- ir. Framleiddar eru af þeim þrjár tegundir, Cadillac, Imperial og Lincoln. Svo mjög kveður að þessu að enginn er til af þessum tegundum hér á landi minna en tveggja ára gamall. Ekki er svo að skilja að hing- að flytjist ekki lúxusbílar. Þeir eru fluttir hingað í hópum, en þeir amerísku hafa orðið útund- an, vegna þess að þeir eru dýr- ari en hliðstæðir bílar t'rá Evrópu. Almennt telja bílasérfræðingar að þeir amerísku séu engu síðri þeim evrópsku og I ýmsu betri. Ótrúlega mikill munur er á frá- gangi þessara dýru bíla og þeirra ódýru, svo sem Ford, Chevrolet og Plymouth, en sá munur er borgaður dýru verði, þar sem þeir eru um helmingi dýrari, þó að þeir séu aðeins lítið stærri. Ameríski milljónamæringurinn Vanderbilt sagði, þegar hann var spurður hvað það kostaði að eiga stóra skemmtisnekkju: „Ef menn þurfa að spyrja að því hafa þeir ekki efni á því“. Það liggur við að þetta svar eigi við með þessa bfla. Þess má þó geta að hver þeirra myndi kosta eitthvað yfir hálfa milljón íslenzkra króna hér á landi. Cadillac Mest selda gerðin af þessum þremur, sem fyrr eru nefndar en stöðug hæg þróun. Þetta hei ur þýtt það, að alltaf er hægt að þekkja Cadillac frá öðrum bíl- um um leið og hann sést. Það hefur ekki svo lítið að segja fyr- ir menn sem eyða meira en hálfri milljón í það að eiga fínan bíl. Aðrir þakka hið mikla gengi þeirra negrunum. Þeir eru marg- ir skrautgjarnir c Cadillac er í þeirra augum ímynd þess sem er fínt og glæsilegt. * Skýring þessi verður þó að teljast vafasöm, þar sem algengara er að þeir kaupi þá notaða bfla en nýja. Þó er það oft mjög sérkennilegt að sjá stóra og dýra bíla fyrir ut- an hálfgerð hreysi, sem þeir stundum búa I. Til dæmis um það hve mikið er vandað til bílanna, má geta þess að hægt er að velja um 92 mismunandi efni og liti á áklæði inni í bílnum. Hvað útlit snertir er Cadillac hreinlegur og miklu minna áber- andi en tvö síðustu ár. Að innan er hann rúmgóður, þó að bæði Lincoln og Imperial séu rúm- betri. Það sem einkennir hann þó öðru fremur er það, að hvar sem fíns bíls er getið, er minnzt á Cadillac. Lincoln Upp úr 1930 fóru Ford verk- smiðjurnar að framleiða Lincoln. Var hann strax mjög nýtízkuleg- ur og jafnvel stundum nokkuð á undan sinni samtíð, eins og skeði með straumlínulöguðu bílana, sem þeir framleiddu 1938—40. 1940 hófst svo framleiðsla á Lincoln Continental, jafnhliða hinum venjulegu gerðum. Var hann mjög dýr, framleiddur í litlum fjöldg og að miklu leyti hiandunninn. Var hann framleidd- ur til 1948 nær óbreyttur og nú er hann í miklu verði meðal safn- ara. Lincoln hefur lengst af lagt minna upp úr stærð en gæðum. Þó neyddust þeir til að stækka bíla sína til mikilla muna, þegar stærðarkapphlaupið hófst fyrir alvöru 1956. Var svo komið árið Er nú svo komið að Lincoln er talinn vera einn af allra bezt byggðu bílum í heimi, af sérfræð ingum, sem vit hafa á. Hefur hann nú verið framleiddur í þrjú Imperial Þriðji bíllinn er Imperial, sem framleiddur er af Chrysler verk- smiðjunum. Hann var fyrst fram- leiddur árið 1955 og hefur æ slð- hinum. Það er því langt því frá að menn séu aðeins áð káupa útlit og nafn, er þ^ir kaupa þessa bíla. Þeir eru margir,' sem aka um Draumar sem sialdan rætast er Cadillac. Þeir eru framleiddir af General Motors, sem tók við verksmiðjunni af stofnandanum, sem byrjaði framleiðslu bíla rétt eftir aldamót. Alla þessa tíð hafa þeir verið mjög dýrir og á fárra færi að eignast þá. Margir þakka hina miklu sölu Cadillac bíla því, að breytingar á útíiti hafa verið fremur hæg- ar. Sfðan 1940 hefur ekki orðið nein stökkbreyting á útliti þeirra 1959, að Lincoln var stærsti bíll, sem framleiddur var í Ameríku og þar með í heiminum. Ekki hafði þessi stækkun til- ætluð áhrif á söluna og 1960 var Lincoln miklu minni. Var þá lagt allt í að gera hann sem vandað- astan, og jafnvel gengið svo langt að dekkin voru gerð sér- staklega til að tryggja sem bezta endingu. ár án verulegra breytinga. Hef- ur salan aukizt til muna á þess- um árum. Útlit bíla er alltaf smekksat- riði, en fáir munu mótmæla þvi, að Lincoln er sérlega fallegur bfll. Hann er laus við allt óþarft skraut, lítið króm og mjög hrein- ar línur, en samt fer ekki milli mála, þar sem hann sést, að lúx- usbíll er á ferðinni. CADILLAC LINCOLN IMPERIAL an þótt skara fram úr flestum öðrum í útliti. Eitt af því, sem einkennir hann mest er það, að afturljósin standa ofan á afturbrettunum í stað þess að vera f þeim. Þetta var lagt niður f tvö ár, en hef- ur nú verið tekið upp aftur. Þá er það einnig sérkennilegt að framljósin standa sjálfstæð eins og tíðkaðist fyrir stríð. Það hefur verið einkenni á Imperial, að þó að bíllinn hafi verið teiknaður að nýju, að öllu leyti, hefur hahn alftaf haldið ■ ínu virðulega og sérkennilega firbragði. Hvað viðkemur vélfræðilegu liðum þessara bíla, eiga þeir það Hir sameiginlegt að yera miklu öetur úr garðj gerðir en ódýr- ari bílar Yfirleitt er það svo, ið þegar nýjungar koma fram, eru þær fyrst settar í dýru bílana og koma svo oft löngu seinna í í fjögurra manna bílum og dreym ir um þessa. Þvf miður getur sá draumur aðeins rætzt fýrir mjög fáa .En einmitt þess v^gna eru þeir eftirsóttir. Það sem allir geta eignazt er ekki eins skemmti legt og það, sem fáir útvaldir hafa tök á að eignazt. ; Vísoð úr tríiidi Varafíotamálafulltrúa bándariSKa sendiráðsins í Moskvu héfur verið vísað úr landi, ásakaður um njósn- ir. Flotamálafulltrúinn var ,„staðinn að verki“ þegar hann var að taka myndir í. Leningradhqfn. en það er bannað. Fréttastofur segja að hin raun- verulega ástæða fyrir brottvísun- inni, sé það að uppvíst várð um njósnir russneSks starfsmarins hjá Sameinuðu þjóðunum óg var hon- um vísað hejm. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.