Vísir - 13.10.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 13.10.1962, Blaðsíða 5
V 1 S I R . Laugardagur 13. október 1962. Kosið í fastanef nd- ir Alþingis í gær SAMEINAÐ ÞING: Á Alþingi í gær var kosið í fastanefndir. Ncfndaskipan varð sem hér segir: Fjárveitinganefnd: Guðlaugur Gíslason S, Gunnar Gíslason S, Birgir Finnsson A, Kjartan J. Jó- hannsson S, Jón Árnason S, Hall- dór E. Sigurðsson F, Halldór Ás- grímsson F, Karl Guðjónsson K, Ingvar Gíslason F. Utanrikismálanefnd: Birgir Kjar an S, Jóhann Hafstein S, Gísli Jónsson S, Emil Jónsson A, Her- mann Jónasson F, Þórarinn Þórar- insson F, Finnbogi R. Valdimars- son K. Varamenn eru Ölafur Thors S, Bjarni Benediktsson S, Gunnar Thoroddsen S, Gylfi Þ. Gíslason A, Eysteinn Jónsson F, Gísli Guð- mundsson F, Einar Olgeirsson K. AUsherjarnefnd: Gísli Jónsson S, Jónas G. Rafnar S, Pétur Sig- urðsson S, Benedikt Gröndal A, Gísli Guðmundsson F, Björn Páls- son F, Geir Gunnarsson K. Þingfararkaupsnefnd: Kjartan J. Jóhannsson S, Einar Ingimundar- son S, Eggert Þorsteinsson A, Hellirinn — Framh. af 16. síðu: er lagður, er hinn svokallaði Raufarhólshellir, 1800 metra langur hellir, sem er á margan hátt hinn sérstæðasti. Áður var klukkutíma gangur úr næstu byggð í hellinn, frá Hlíðardals- skóla, en nú er aðeins 2 mín- útna gangur frá veginum nýja, eða 300 metrar. Raufarhólshellir er einn af tíu stærstu hellum Iandsins. Hann er mjög erfiður yfirferðar, eink- um vegna þess að hann hefur hrunið mikið. Eru í honum stór- ar dyngjur, sem þarf að klifra yfir. Óttast menn nú að ennþá meira muni hrynja úr hellinum, þegar svona miklar framkvæmd ir eru á næsta Ieiti við hann. Tvö göt eru á hellinum og sæmileg birta frá þeim. Oft eru miklar og fallegar ísmyndanir fyrir innan þessi göt, og þess má geta, að snjó leysti ekki f Raufarhólshelli fyrr en fyrir 'nokkrum vikum. Þegar birtuna i frá opunum þrytur er mjög dimmt í hellinum og varasamt að fara inn í hann án góðra ljósa. Er fólk sérstaklega varað við því. Innst inni skiptist hellirinn í tvær meginálmur og út úr ann- arri þeirra er hliðarskot. Þar inni er mjög fallegt. Raufarhólshellir hefur fleira sér til ágætis. Þar inni hefur verið aö finna svokallaða drop- steina, en nú orðið er mjög Iftið eftir af þeim. Þeir hafa bæði brotnað af og verið brotnir, þótt það sé stranglega bannað, því slikir steinar eru friðaðir sam- kvæmt lögum. Flestir þeirra eru á þykkt eíns og blýantar og allt upp í hálfan metra á lengd. Nú þegar svona jtutt verður að fara i Raufarhólshelli, má búast við að bæði fólk r ferða menn staldri við og líti á og í hellinn. Menn eru því allir var- aðir við að fara gætilega, hafa gðð ljós og hafa augun opin. því sífellt má búast við hruni úr þaki hellisins. Halldór Ásgrímsson F, Gunnar Jó- hannesson K, EFRI DEILD: Fjárveitingarnefnd: Ólafur Björns son S, Magnús Jónsson S, Jón Þorsteinsson A, Karl Kristjánsson F, Björn Jónsson K. Samgöngumálanefnd: Bjartmar Guðmundsson S, Jón Árnason S, Jón Þorsteinsson A, Ólafur Jó- hannesson F, Sigurvin Einarsson F. Landbúnaðarnefnd: Bjartmar Guðmundsson S, Sigurður Ó. Óla- son S, Jón Þorsteinsson A, Ásgeir Bjarnason F, Páll Þorsteinsson F. Sjávarútvegsnefnd: Jón Árnason S, Kjartan J. Jóhannsson S, Egg- ert Þorsteinsson A, Sigurvin Ein- arsson F, Björn Jónsson K. Iðnaðarnefnd: Magnús Jónsson S, Kjartan J, Jóhannsson S, Egg- ert Þorsteinsson A, Hermann Jón- asson F, Ásgeir Bjarnason F. Heilbrigðisnefnd: Kjartan J. Jó- hannsson S, Auður Auðuns,S, Jón Þorsteinsson A, Karl Kristjánsson F, Alfreð Gíslason K. AUsherjarnefhd: Ólafur Björns- son S, Auður Auðuns S, Friðjón Skarphéðinsson A, Páll Þorsteins- son F, Finnbogi R. Valdimarss. K. NEÐRI DEILD: Fjárhagsnefnd: Birgir Kjaran S, Jóhann Hafstein S, Skúli Guð- mundsson F, Sigurður Ingimund- arson A, Lúðvík Jósefsson K. Samgöngumálanefnd: Sigurður Ágústsson S, Jónas Pétursson S, Benedikt Gröndal A, Björn Páls- son F, Hannibal Valdimarsson K. Landbúnaðarnefnd: Gunnar Gíslason S, Jónas Pétursson S, Benedikt Gröndal A, Ágúst Þor- valdsson F, Karl Guðjónsson K. Sjávarútvegsnefnd: Matthías Mathiesen S, Pétur Sigurðsson S, Birgir Finnsson A, Gísli Guð- mundsson F, Geir Gunnarsson K. Iðnaðarnefnd: Jónas Pétursson S, Matthías Mathiesen S, Sig- urður Ingimundarson A, Þórarinn Þórarinsson F, Eðvarð Sigurðs- son K. Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Gísli Jónsson S, Guðlaug- ur Gíslason S, Birgir Finnsson A, Jón Skaftason F, Hannibal Valdi- marsson K. Menntamálanefnd: Ragnhildur Helgadóttir S, Alfreð Gíslason S, Benedikt Gröndal A, Björn Fr. Björnsson F, Einar Olgeirsson K. Allsherjarnefnd: Einar Ingi- mundarson S, Alfreð Gíslason S, Sigurður Ingimundarson A, Björn Fr. Björnsson F, Gunnar Jóhannsson K. Útibúið - F.amhald at 16. síðu: útibú á stofn. Á ég þar við að sleppa frá aðalbankanum Helgu Kristinsdóttur, sem hefur verið ein af fliótvirkustu og hæfustu starfs- mönnum bankans. Ég get talað af reynslu sem umboðsmaður margra lántakenda um langt skeið." Sæsímastrengur —¦ Framhald at bls l leið, ef veður verður hagstætt og ekki um bilanit að ræða af nein- um öðrum orsökum. Sæsíuiinn er lagður til Vestmannajyia tekinn á land á sama stað og sá. sem þang- að liggur frá Skotlandi, og er land tak tilbúið. Sýning á verkum Kristínar f fyrsta skipti í tíu ár, er nú haldin sýning á verkum Kristínar Jónsdóttur. Gangast dætur hennar, Hulda og Helga Valtýsdætur fyrir henni og hefst hún í dag kl. 4 í Bogasal Þjóðminja- safnsins. Á myndinni sjást Hulda og Helga Valtýsdætur við eitt af málverkum móður sinnar. Unniðaðkappivið Tollvörugeymsluna Unnið er kappsamlega við áfanga tollvörugeymsl unnar, en ekki er víst, að unnt verði að ljúka hon- um, áður en frost gerir. Vísir átti í gær stutt samtal við Albert Guðmundsson, stórkaup- mann, form. Tollvörugeymslunnar h.f., og spurði hann, hvað málum þessum liði, og hvort unnt mundi að láta fyrirtækið hefja starfsemi sína nú í haust. Albert kvað það vera of mikla bjartsýni að gera ráð fyrjr, að hægt væri að byrja strax í haust að taka á móti vörum og geyma þær. Til þess væru framkvæmdir á mannvirkjum fyrirtækisins ekki nógu langt á veg komnar. Eins og getið hefir verið í blöðum, er búið að reisa einri vöruskálann, og unn- ið er kappsamlega við að koma upp skrifstofuhúsnæði, þar sem full- trúar tollstjórnarinnar munu hafa aðsetur sitt, skrifstofur verða vegna tollútreikninga og þar fram eftir götunum. Það fer eftir því hversu snemma frostin hefjast í haust, hvort int verður að ljúka þessum fyrsta áfanga framkvæmd anna alveg, en í honum er einnig fólgið að Iagfæra port á lóð fyrir- tækisins. Þarf að grafa það tals- vert upp og fylla síðan aftur, en að því búnu verður móttökusvæðið malbikað. Starfslið hefur fyrirtækið ekki ráðið enn, enda málið ekki komið á þann rekspöl, að þess sé þörf. Bárður Daníelsson verkfræðingur, sem teiknaði mannvirki Tollvöru- geymslunnar h.f. hefir haft um- sjá með byggingarframkvæmdum, en hægri hönd Alberts að öðru lc;-ti. hefir verið Helgi Hjálmsson, sem annars er starfandi við Verzl- unarfáð íslands. Þó ekki takist að ljúka fyrsta áfanganum í haust, ætti fyrirtækið að geta hafið þjónustu sína við innflytjendur snemma á næsta vori. Saman á RÖÐLI Það er góð tilbreyting að geta skroppið i kínverskan mat á Röðli þessa dagana. „Snillingurinn Wong" eins og hann er kallaður í auglýsingum skemmtistaðarins matreiðir þar gómsæta rétti úr kjúklingum, öndum og að ó- gleymdum hrísgrjónunum. Það er alveg sérstakt bragð af þessum mat, ljúft og gott. Matur- inn er ekkert dýrari en annar mat- ur, en óneitanlega forvitnilegri. Það skaðar ekki meltinguna að sjá skemmtikraftinn Bror Mauritz- Hansen tvisvar um kvöldið með sín æsilegu látbrögð. Við höfum áður getið hans að góðu og látum þar við sitja. Áhorfendur skemmtu sér konunglega yfir látum hans, þegar við litum þangað inn eitt kvöldið til að smakka hjá Kín- verjanum. Eftir aðsókninni að dæma er Röðull velsóttur skemmti- staður þessa dagana eins og endra- nær. LIONS-klúbbur ó Patreksfirði Frá fréttaritara Vísis. Þann 6. þ. m. var haldin stofn- skrárhátíð Lionsklúbbs Patreks- fjarðar í veitingastofunni Ösp. Þar voru saman komnir klúbbaðilar og konur þeirra, auk nokkurra gesta frá Lionsklúbbum Reykjavíkur, Isafjarðar og Bolungarvíkur. Um- d—.nisstjórinn hér á landi, Hilmar Foss, hélt ræðu og skýrði mark- mið þessa félagsskapar og afhenti síðan stofnskrá klúbbsins. Siðan voru fluttar árnaðaróskir og gjafir færðar frá hinum ýmsu Lions- klúbbum. Meðlimir Lionsklúbbs Patreks- fjarðar eru 28. Formaður er Sig- urður Jónasson, gjaldkeri Ingólfur Arason og ritari er Jakob Helga- son. Söíumiðsföðin — Fran-hald at bls. 1. auk þess sem það eru mikil út- gjöld fyrir Sölumiðstöðina að reka verksmiðjuna með tapi kann- ske ár eftir ár. Sjónvarps Sjónvarpstækjum fer stC3ugt fiölgandi f Reykjavík og násrenni "VnJHö srnirðW fyrir MS Viðtspk'a- ¦'przlun ríkisin= niii fíölda r-eirra ««¦ r.ít.iT Kflf»f ntVnK'-ífi*ní'' a?i t^k' ---- ha; \ rí vitp* <im. vsei""" "f" '•vi r>ar korr> " >'i!'v^tar t»»W sem 0»»« hafa ' 'ð af Keflavíkur "••"vcni ofr seld hí? <ölunefnd fjölgar varnarliðseigna, án þess að Við- task'^verrfunir- hefði þar nein af- sJctntl, "íelíendum tækjanna ber saman .™ ->f\ snin ( (-!»>Jiiniim sé talsverð He*,Hr hi'i-n veHð tftil vfir sumar- •n*nuðina en er nú að aukast ift- I Revkiavík muni batna til muna við ur. Lætur fólk það ekki á sig fá j þetta, en þau hafa víða verið mjög ' slæm til þessa. þó að tækin kosti frá 15 þús. kr. Binda sjónvarpseigendur miklar vonir við hinn nýja sjðnvarpsturn á Keflavíkurflugvelli og einnig væntanlega stækkun stöðvarinnar. Er búizt við að móttökuskilyrði I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.