Vísir - 13.10.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 13.10.1962, Blaðsíða 7
V~í S I R . Laugardagur 13. oktéber I0w2. wmsimgsmg&a vr AHa tíð hefur verið vitað, að de Gaulle gerir sér háar hugmyndir um sjálfan sig, og Frakk- land. Það kom sérstak- lega fram í dagsljóslð meðan hann sat í Lon- don á stríðsárunum og stjórnaði baráttufrjálsra Frakka í styrjöldinní gegn Hitler. Það er sagt að hann sé ein- ráður á borð við Napoleonmikla þegar hann getur verið það, og hafi komið eins og frelsandi dýr- lingur, líkt og Jean d'Arc þegar hann stofnaði fimmta lýðveldið og bjargaði heiðri Frakklands, sem lá við stjórnmálalegu hruni. Er þetta gjarnan sagt de Gaulle til vissrar háðungar. Nú hefur vofum Napoleons mikla og Jean d' Arc verið þok- að til hliðar af annarri vofu, sem sé af vofu Napoleons þriðja, sem stundum hefur ver- ið kallaður Napoleon litli. Stjórnmálamennirnir sem nú berjast gegn de Gaulle á þeim forsendum að hann vilji sjálf- um sér og eftirkomendum sín- Það er verst að vita ekki frá degi til dags, hvaða hlutverk hann ætlar sér að leika. DE CAULLE og Napoleon fítfí Napóleon III. — slæmt fordæmi. um í forsetastóli hættulega mikið vald, benda á feril Napol eons litla til að sýna hve hættu legt það geti verið ef forsetinn hefur mikil völd og er einræðis hneigður. Þó halda þeir því ekki beint frarri að de Gaulle vilji gerast einræðisherra, en þeir benda á að einhverjir af eftir- mönnum hans kynnu að fá þá hugmynd að verða einvaldir. Þess vegna er saga Napoleons litla hvað eftir annað rakin í franska þinginu. í henni má sjá segja stjórnmálamennirnir hvernig farið geti ef þjóðin treystir um of á einn mann. Napoleon þriðji var kjörinn for seti franska lýðveldisins árið 1848. Hann hóf þegar áróður fyrir því að þjóðþingið tryggði honum endurkosningu fjórum árum síðar. En þingið neitaði. Þá greip Napoleon til valdbeit- ingar og leysti þjóðþingið upp, og lét handtaka andstæðinga sfna. Lét hann síðan fara. fraín forsetakosningar þar sem hann var kjörinn forseti til 10 ára, með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða. Hann vildi á engan háíf verða eftirbát'ur frænda síns Nauolebns mikla og lét því krýna sig til keisara við fyrsta tækifæri. Ævintýrið endaði ekki fyrr en Frakkland beíð mikinn ósigur fyrir Þýzkalandi árið 1871, og Napoleon varð að láta af völdum. Lýðveldið var síðan endurreist. Þannig getið þið séð hvernig fer fyrir forsetum sem valdir eru af þjóðinni segja stjörnmála mennirnir sem eru and- stæðingar de Gaulle, og andvíg- ir . þjóðaratkvæðagreiðslunni, sem fyrir dyrum stendur. í henni hyggst de Gaulle, sem kunnugt er koma fram breyt- ingum á stjórnarskránni. Ska) forsetinn þá kjörinn af þjóðinni í almennum kosningum í stað þess að hingað til hefur hann Sjálfstæðiskvennafélng á ákranesi Nýlega boðuðu nokkrar sjálf- stæði:I--i-:r á Akranesi til stofn- fundar sjálfstæðiskvennafélags og var fundurinn haldinn á Hótel Akranesí bríðjudaginn 9. þ.m. Á fundinum var félagið form- lega stofnað og voru stofnendur á annað hundrað talsins. Félagið hlaut nafngiftina Sjálfstæðis- kvennafélagið Báran. I stjórn voru kosnar frú Sis> n'ður Auðuns, formaður og með- stjórnendur þær frk. Fríða Proppe frú Rasnheiður Þórðardóttir frk Erna Guðnadóttir og frk. Anns Finnsdóttir. Til vara voru, kjörnar þær frú Stefanía Sigurðardóttir og frk. Inga Svana Ingólfsdóttir. verið kjörinn af svonefndum kjörfulltrúum. De Gaulle svarar aðalgagn- rýni stjórnmálamannanna með því að benda þeim á hvernig fór fyrir lýðveldinu meðan for- setinn var kjörinn af kjörmönn- um. Þá var stjórnmálaleg upp- lausn í landinu. Lýðræðið í Frakklandi var orðið hlægilegt og álit landsins hafði aldrei ver- i Þingfundur stóð stutt yfir i gærdag. Á dagskrá voru ein- göngu kjör fastanefnda. Gekk það fljótt og vel fyrir sig, enda höfðu þingflokkarnir að venju komið sér saman um skipan nefndanna og stungu ekki upp . á fleirum en til þurfti. Þingnefndir gegna mikilvægu hlutverki, því í þeim fer að mestu leyti hin málefnalega starfsemi fram. í þeim eru mál, tekin fyrir sem til umræðu hafa verið á þinginu eða liggja fyrir. Þau eru rannsökuð niður ' kjölinn, gögnum viðað að, og framsögumaðun viðkomandi nefndar flytúr þingheimi þær upplýsingar og þá vitneskju, sem nauðsyn ber til hverju sinni. Til eru reglur i þingsköpum, sem segja til um, hversu marg- ar ig hvaða nefndir skulu kosn ar, hvernig 'pær skulu kosnar og hvert verkefni þeirra sé. Fastanefndirnar lieita fjár- veitingarnefnd, samgöngumála- nefnd, landbúnaðarnefrK sjáv- ið minna. En það var sterkur forseti, sem sé de Gaulle, sem endurreisti heiður og sóma Frakklands, um leið og hánn kom á stjórnmálalegu jafnvægi í landinu. Nefndaskipan — gildi nefndanna - störf þeirra og tilhögun — málin drífa að - stjórnarand- staðan komin á kreik arútvegsnefnd ,iðnaðarmála- nefnd, heilbrigðis- og félags- málanefnd, menntamálanefnd og allsherjarnefnd Auk þessara er þingfararkaupsnefnd sem kosin er í SÞ, en hinar allar eru sérstaklega kosnar í öllum deild um. Nöfn nefndanna segja vita- skuld til um hvaða mál heyri undir þær. Sumar þessara nefnda starfa einnig milli þinga og nefndir eins og utanríkis- nefnd eiga heimtingu á að ut- anrfkisráðherra láti henni all- ar nauðsynlegar upplýsingar i té og hafi fullt samráð við hana. Sýnir þetta hversu mikil- vægar og þýðingarmiklar nefnd irnar eru. Nefndarfundir eru lokaðir og aðrir eiga ekki aðgang að þeim nema þeir, sem nefndin kallar á sinn fund, t. d. til að gefa upp lýsingar. Allir kannast við það algenga viðkvæði, „málinu var vlsað til nefndar". Halda menn þá gjarnan að verið sé að drepa mál, enda ( það oft svo, því nefndir geta tafið mál. Kemur betta helzt lyrir þegar um mál stjórnarandstöðunnar er að ræða. ellegar þau mál stjornar- innar og hennar stuðnings- manna, sem ljóst er að ekki er grundvöllur til að afgreiða og samþykkja. T. d. ef almenning- ur fordæmir viðkomandi mál. Kjöri til nefnda á Alþingi i gær er getið annars staðar í blaðinu. Þrjú mál lágu frammi í gær, tvö frumyörp og ein þingsálykt un. Þingmenn Vesturlandskjör- dæmis leggja til að ríkisstjórn- in hlutist til um ítarlega rann- sókn á jarðhita í Borgarfjarðar- héraði. Halldór E. Sigurðsson og Björn Fr. Björnsson, framsókn- arþingmenn báðir, taka upp bar áttuna fyrir sveitarfélögin og mælast til "þess að lögin um einfalda- ríkisábyrgð nái ekki ti! sveitarfélaga, „þar sem slík á- byrgð yrði þeim til lítils eða einskis virði." Þá Ieggja Eysteinn Jónsson og fleiri fram frumvarp að vext ir seðlabankans á afurðavíxl- • um verði ekki hærri en 5— í stuttu máli mundi framgang ur þessa frumvarps þýða það, að „sparifjáraukningin mundi notuð til útlána", segir í grein- argerð. Mál þessi verða væntanlega afgreidd fljótlega.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.