Vísir - 13.10.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 13.10.1962, Blaðsíða 11
V 1 S I R . JLaugardagur i3. október 1932. Útvarpið Laugardagur 13. október. Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Söngvar i léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 20.00 „Bláu páfagaukarnir", síðari hluti söau eftir H. C. Branner (Sigurlaug Björnsdóttir þýðir og flytur). 20.30 Hljómplöturabb (Þorsteinn Hannes son). 21.25 Leikrit: „Að vera fyrri til“ eftir Gerard Bauer, í þýðingu Jökuls Jakobssonar. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Gullkorn Því að Orð Krossins er heimska þeim er glatast. en oss, sem hólpn ir verðum, er hann kraftur Guðs. Því að ritað er: Ég mun eyða speki spekinganna. Hefir Guð ekki gert að heimsku speki heimsins. Því að þar eð heimurinn með speki sinni þekkti ekki Guð í speki Hans, þóknaðist Guði að gera hólpna með heimsku prédikunarinnar þá er trúa, með því aðgyðingarheimta tákn, og grikkir leita speki. 1. Kor 1. 18—19. 21. 22. Söfnin Árbæjarsafn lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður f síma 180'~0. ornuspa morgunda^sin:: Hrúturinn 21. marz til 20. apríl: Sunnudeginum vær: varið með kirkjuferð, þar eð heimsóknir til vina kunna að verða til leiða, sakir erfiðleika hjá þeim nú. Töfraheimar undirdjúpartna í Stjörnubíói hefjast í dag sýningar á mynd, sem er að mestu tekin néðansjávar í Kyrrahafinu. Er þar sýnt margs konar dýra- líf í sjónum. Er mynd þessi þýzk-amerísk að uppruna og tekin i leiðangri, sem farinn var til Karabiska hafsins og Galapagos- eyjanna. Ekki eru slx'kir leiðangrar hættulausir, því að annar kvikmyndatökumannanna, sem tóku myndina, lét lífið í ferðinni og er myndin tileinkuð honum. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Bezti þáttur dagsins gæti orðið ferð til kunningjanna eða vina, hin- vegar er hætt við að þú njóf.ir þess ekki fyllilega sakir áhyggna. Vertu ekki kröfuharður. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Það bezta, sem þú gæfir gert til að lífga upp sálarlífið á þessum sunnudegi er að rétta öðrum hjálparhönd og verða öðrum til gleði, það tendrar þína gleði. Krabbinn, 22. júní til 23. jýli: Sunnudeginum væri bezt varið fyrir Krabbamerkinga heima fyr ir meðal bóka eða námsefnis. Heimsóknir til vina gætu hins vegar leitt til leiðinda. M lang bezt W iMjmjÆ Neyðarvaktin sími 11510 hvern •'rkrin dag nema laug. daga kl 13—17 ’foltsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl 9—7, laugar daga kl 9 — 4 helgidaga kl 1-4 ''■"ótek Austurbæjar et opið virka daga kl 9-7 lau<’í'rdar>a kl 9.4 ‘ Tæturvarzlr. vikunnar 13 — 20. "któber er í Reykiavíkurapóteki. EÍMSÓKNARTÍMAR 3JÚKRAHÚSA: ’ andspítalinn: kl. 15-16 (sunnu daga k'l. 14-16) og kl. 19-19.30 i7æðingardeild Landspítala.is: kl 15-16 (sunnudaga kl. 14-16) og kl. 19.30-20. Landakotsspítali: kl. 15-16 og kl 19-19.30, laugardaga kl. 15.16. 'lorgarsjúkrahúsið: kl 14-15 3g kl 19-19.30 Sjúkrahús Hvítabandsins: kl 15-16 og kl. 19-19 30. Sólheimar: kl 15-16 (sunnudaga kl. 15-16.30) og kl 19-19.30 Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl 15.30-16.30 og kl. 20-20.30 íað- eins fyrir feður). Elli- og hjúkrunarheimilið Grund' kl. 14-16 og kl. 18.30-19. Kleppsspítalinn: kl 13-17. Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15-16 og kl. 19.30-20. St. Josephs spítali (Hafnarf.): kl 15-16 og kl. 19-19.30. tlralinsta: kl. 15-16 og kl. 19-19.30 Kópavogshælið: sunnudaga kl. 15 til 17 Árnað heilla Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Þorsteins syni ungfrú Inga María Eyjólfs- dóttir, Álfaskeiði 59 og Sigurður Hallur Stefánsson stud. jur. Ham- arsbraut 8. Heimili þeirra verður að Álfaskeiði 59, Hafnarfirði. Nýlega gaf séra Garðar Þpr- steinsson saman í hjónaband ung- frú Þuríði Antonsdóttur og Sævar Oddsson. Heimili þeirra er að Sel- vogsgötu 3, Hafnarfirði. Messur Langholtsprestakall. Barnaguð- þjónusta kl. 10.30. Ferming kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Kópavogssókn messa í Kópavogs skóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan messa kl. 11. Séra Óskar Þ. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnaguðþjón- usta kl. 11 f.h.-séra Jón Auðuns. AðseSfisndur Þjóðkirkjusöfnuðurinn í Hafnar- firði. Aðalsafnaðarfundur verður í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 5. Sóknarnefnd. Hallgrímskirkja messa kl. 11 fh. Iaæðuefni: Blöð og kirkjurækni. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Háteigsprestakall messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Barnamessa á sama stað kl. 10.30 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja ferming kl. 2 e.h. séra Jón Thorodssen. Laugarneskirkja messa kl. 2 eh. Barnaguðþjónusta kl. 10,15. Séra Garðar Svavarsson. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja. — Messa á morgun kl. 2. Séra Garðar Þor- steinsson. / rv‘. • -yiWd Þú hefur enga ástæðu til að ör- vænta vegna útlits þíns, því að með sma vegis brögðum getur þú orðið alveg eins og við hinar. : >•— --’Ul Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Heimilismáliii ge.ta verið nokkuð erfið í dag, þar eð piphver þyngsli kvíla yfir öllu. Gott ráð væri að bregða sér út til ■ kunn- ingjanria. Meyjan, 24. ágúst tií 23. sept.: Sunnudegínurri .mætti verja til heimspekilegra ’éða trúarlegra iðkana t.d. með kirkjuferð. Þú þarft að vera nærgætinn við maka þinn nú. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Á- hyggjur út af fjármálum heimilis ins og fjölskyldunnar gætu angr- að þig nokkuð þessa helgi. Þú ættir helzt að iara til kirkju til að Iífga andagiftina við.. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Nokkurs ágreinings gæti gætt á heimilinu milli hjónanna senni- lega sakir fjármálanna. Heilsufar þitt gæti einnig verið áhyggju- efni eða foreldranna. Oogamaðúrinn, 23. nóv. til 21. des.: Fjölskyldan og heimilið eru beztu þættirnir í lífinu í dag. Þú ættir því fremur að halda þig heima fyrir meðal fjölskyldunnar heldur en að leita út á við. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: ■ Ættingjar og nágrannar eru þeir aðilar, sem bezt munu reynast þér til ánægjuauka í dag. Ásta- málin geta verið girnileg en eru hins vegar ekíd áreiðanleg. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. feb.: Fjölskyldumálin geta orðið' þér nokkuð áhyggjuefni nú. Annars gengur á ýmsu í dag og þú gætir fengið óvæntan gest í nýstár- legum erindagjörnum. Fiskamír, 20. febr. til 20. marz: Hentugast væri í dag að heim- sækja ættingja eða nágranna, en þil ættir ekki að. dvelast lengi hjá þeim Heimsókn á sjúkrabeð er einnig heppileg nú. „Þú átt við herra minn, að það „Einmitt, Desmond". þá tæki Stella Savage hlutverk „Ekkert yrði sannað og Camp. þarf ekki annað en að Campbell „Hún gæti særzt eða dáið, og hennar“. bell ynni málið.“ missi ungfrú Marsh og —--------. v Copyriqhj I. B. Bo* 6 Copenhogen jáblfc-J táéí; is&ssssEBBHNnaci ’ v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.