Vísir - 13.10.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 13.10.1962, Blaðsíða 14
14 V 1 S I R . Laugardagur 13. október 1962. Buíterfieltí 8 Bandarísk úrvalsmynd. Elizabeth Taylor. Sýnd kl. 7 og 9. Hættulegt vitni Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Vogun vinnur... (Retour de Manivelle) Afar spennandi, djörf og vel leikin ný frönsk sakamálamynd. Michele Morgan Daniel Gelin Peter van Eyck Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 19185 Ðunga Din Sýnd í dag og laugardag kl. 5. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5. ssis?'* ['RKÖ ""St \ ttt BtO ? CÖU3R! ¦¦-* TÖHÖ 'FftÖtíÖlEfÍÖSÍ Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Töfraheimur undirdjúpanna Afar spennandi' og skemmtileg ný þýzk-amerísk mynd í litum, tekin í ríki undirdjúpanna við Galapagoseyjar og í Karibba- hafinu. Myndin er tileinkuð Jimmy Hodge, sem lét lít sitt í þessum leiðangri. Þessa mynd ætti enginn að láta .fara fram hjá sér. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'tm ' I INV Hve glöð er vor æska ¦ JSSQCIAIf.0 effiTISH Pihwíj ÍM EUTMÍ Hll! SUflttg ¦IflMdlSiDK ^IPSS Mu A ClN«M*SccPÉ PlCTURf j„ TECHNICOtÓR RslíJStJ Ihrjujh V/ARhEfl-MTHE ensk söngva og dansmynd i litum og CinemaScope með frægasta söngvara Breta I dag Cliff Richard ásamt hinum neimsfræga kvartett „The Shadows". Mynd sem allir á öllum aldri vefða að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Simt I 15 44 Læknir af lífi og sál Fræg þýzk kvikmynd sem birzt hefur i Familie Journalen með nafninu „Dr. Ruge's Privatk- linik" Aðalhlutverk: Antje Geerk. Adriann Hovén. Klausjurgen Wussow. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IBB ISLENZKA KVÍKMYNDIN fii sölus International sendibíll '52 Opel Caravan '56 Ford Consul '55 og '57 Volkswagen '49, '61 og '62 Willys jeppi '55 iifreiðasala STEFANS Grettisgötu 80. Sími 12640 Leikstjóri: Erik Balling Kvikmyndahandrit: Guðlaugur RósinUranz eftir samnefndri sögu Indriða G. Þorsteinssonar. Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson. Bönnuð börnum innan 12 ára. Frumsýning kl. 9. ISLENZK KVIKMYND Leikstjóri: Erik Balling Kvikmyndnhandrit: Guðlaugur Rósinkranz eftir samnefndri sög. Indriða G Porsteinssonar Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld Gunna: Eyjólfsson, ^óbert ' Arnf innsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ¦Igj WÓÐLEIKHÚSID Sautjánda brúðan Sýning í kvöld kl. 20. Hún frænka mín Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 LAUGARASBIO Slmt 12075 - 381511 Leyni klúbburinn Brezk úrvalsmynd i i.tum og CinemaScope. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára TJARNARBÆR Simi 15171 . Wvlt Disnpíí )W.«lt» MjlWl^M fjfgfr tííelffk TwÍlMOf:! Snilldar vel gerð ný kvikmynd eftir snillinginn Walt Disney. Myndin er i sama flokki og Afrfkuljónið og líf eiðimerkur-- innar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leiksýning kl. 8.30. TRÉSANDALAR KLÍNIKKLOSSAR TRÉKLOSSAR nýkomið margar gerði' | FALLEGIR t) VANDAÐI! | ÞÆGILEGIP Geysir h.f. Fatadeildin Ódýrast er að auglýsa í Vísi Háseta vantarSliJ Háseta vantar á handfærabát. Uppl. i sima 17122 og 19446. Einbýlishús TIL SÖLU. Einbýlishús á eignarlóð til sölu, iðnaðarpláss í kjallaranum. Upplýsingar í síma 15260. Harmonikkukennslan Byrjendur — unglingar 12 vikur — 12 lög. Einkatímar fyrir framhaldsnemendur. GRETTIR BJÖRNSSON, sími 20731. Argangurinn kostar aS- eins 55 krónur. Kemur út einu sinnl 1 mánuSi. ÆSKAN er stærsta og ódýrasta barnablaðið. Flytur fjölbreytt efni við hæfi barna og unglinga, svo sem skemmtilegar franv haldssögur, smásögur, fræðandi greinar og margs konar þœtti og þrjár myndasögur sem eru: Ævintýri Litla og Stóra, Kalli og Palli og Bjössi bolla. Síðasti árgangur var 244 síður og þar birtust yfir 500 myndir. Allir þeir, sem gerast nýir kaupendur að Æskunni, og borga yfirstandandi árgang, 55 krónur, fá 1 kaupbæti HAPPASEÐIL ÆSKUNNAR, en vinningar hans verða 12. — Þeir eru: 1. Flugferð á leiðum Flugfélags Islands hér innanlands. 2. Tíu af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin vali. 3. Innskotsborð. 4. Tíu af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin vali. 5. Pennasett, góð tegund. 6. Ævintýrið um Albert Schweit- zer. 7. Aflraunakerfi Atlas. 8. Eins árs áskrift að Æskunni. 9. Fimm af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin vali. 10. Ævin- týrið um Edison. 11. Fimm af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin vali. 12 Eins árs áskrift að Æskunni. Ekkert barnaheimili getut verið án ÆSKUNNAR Ég undirrit................ óska að gerast áskrifandi að Æskunni og sendi hér með áskriftargjaldið, kr. 55.00. Nafn: . Heimili: POststöð. ,¦ • ' 0MI Raf- geymar 5 /olt 70, 75, 90 og 120 tmpt. 12 volt 60 ampt. SMYRILL Laugavegi 170 sími 1 22 60. HAFNFIRÐINGAR - REYKVÍKINGAR VERKAMENN Okkur vantar nokkra verkamenn í byggingar- vinnu strax. — Uppl. í dag og næstu daga í síma 51233. ¦-•--. ..s *..-.. ¦.**.¦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.