Vísir - 15.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 15.10.1962, Blaðsíða 12
12 Sveitastört. Okkur vantar fólk til starfa i sveitum vfðs vegar um landið Til greina kemur bæði rosk- ið fólk og unglingar Ráðningar- stofa Landbúnaðarins, slmi 19200. Hreingemingar, giuggahreinsun Fasmaður 1 hveriu starfi — Simi 35797 Þórðu. og Geir. Voga- og Heima-búar. — Við- gerðir á rafmagnstækjum og lðgn- um. — Raftækjavinnustofan, Sól- heimum 20, sími 33-9-32. VELAHREINGERNINGir i óða Vönduð vinna Vanir menn. Fljótleg. bægileg. Þ R I F Sími 35-35-7 Hreingeraingai Vanir ig vand- virkir menn Simi 20614 Húsavið- gerðir Setjum ■ tvöfalt gler. o. fl Stúlka óskast til eldhússtarfa í Ingólfskaffi. Uppl. hjá ráðskon- unni. Hólmbræður. Hreingerningar. — Sími 35067. Hreingemingar. Vanir menn Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarn Hreingernirit, íbúða. Sími 1673 Snowcremum miðstöðvarherbergi. þvottahús, geymslur o. fl, Kona óskast til stigahreinsunar. Uppl, 1 sfma 10556.______________ Þýðingar. Tek að mér þýðingar fyrir blöð og tímarit. Fljótt og vel unnið. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer eða heimilisfang til afgreiðslu Vfsis merkt „Þýðing“ Stúlka /ön saumaskap og frá- gangi, óskast strax. Prjónastofan Snældan, Skúlagötu 32. Mig vantar einhverja aukavinnu. Helzt innheimtu. Þeir sem vildu sinna þessu. leggi nöfn sín og heimilisföng á afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt: ,,Ábyggilegur 150“ Húsaviðgerðir. Setjum i tvöfalt gler Setjum upp loftnet og gerum við húsaþök o. fl. Vönduð vinna. Simi 10910 eftir kL 8 síðdegis. Afgreiðslustúlka óskast nú þeg- ar. Verzlunin Brekka, Ásvallagötu 1. Sfmi 11678. Reglusaman bílstjóra vantar gott herbergi strax. Uppl. í síma 37389. Óskum eftir 2—3 herbergja íbúð. Uppl. í síma 36437. Keflavík — Reykjavík. Stýri- maður óskar eftir 2—3 herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. — Sími 33018. Húsnæði fyrir iðnað. 2—3 her- bergi í góðum kjallara eru til leigu. Ágætt fyrir saumastofu, prjóna- stofu eða léttan iðnað. — Tilboð merkt: „Við Miðbæinn“ sendist Vísi fyrir 20. okt.___________(446 Vantar herbergi helzt í Austur- bænum. Sími 14340.____________(445 Ungt reglusamt kærustupar ósk- ar eftir herbergi. Uppl. í síma 37226 milli kl. 6 og 9 í kvöld. (443 íbúð óskast. Ung reglusöm hjón óska eftir íbúð sem fyrst. Sími 38378. (435 Gott herbergi með húsgögnum til leigu fyrir einhleypan karl- mann að Flókagötu 14 (vesturdyr). Uppl. eftir kl. 4.____________(442 stílabækur reikningsbækur teikniblokkir rúðustr ika ð ar blokkir rissblokkir skrifblokkir vasablokkir b 1 ý a n t a r y d d a r a r plastbindi skólatöskur kúlupennar s k ó 1 a p e n n a r o. m. fl. liSiiÉÉÍ Húsráðendur — Látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B. bakhúsið sími 10059. Ungur reglusamur piltur óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. í síma 12592 eftir kl. 17. 425 Ekkja óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 15445 427 Stýrimaður óskar eftir 3ja — 5 herbergja íbúð. Uppl. í síma 20022 424 Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir herbergi í austurbænum Uppl. í síma 37156__________429 Óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Sfmi 32250. 430 Stúlku í opinberri stöðu vantar herbergi, helzt sem næst Háskólan- um. Sími 17300, eða 23432________ Ábyggileg kona óskar eftir herb. og aðgang að eldunarplássi, sem fyrst. Sími 13686 kl. 6 — 9 e.h. Ungt barnlaust kærustupar óskar eftir 2ja herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 11868 2ja til 3ja herbergja íbúð óska til leigu fyrir hjón með 5 ár; barn. Uppl. í síma 33090 og 14414 ______________________________401 íbúð óskast 1 — 2ja herb. íbúð 1 Vogunum. Uppl. í síma 34595. 420 ■ Einhleypa konu vantar stofu og eldhús nálægt miðbænum. Góð greiðsla. Uppl. í sfma 10613. 408 Reglusamt- kærustupar óskar eftir 2ja herbergja íbúð um næstu mánaðamót. — Einhver fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Vinsamlegast hringið f síma 36849. Ungan reglusaman mann utan af landi vantar herbergi strax sem næst Miðbænum. — Uppl. í síma 18047. Reglusör stúlka óskar eftir her- bergi í Heimunum. Sfmi 22736 kl. 7—10 e.h. Herbergi með húsgögnum til leigu. Ein eða tvær reglusamar stúlkur ganga fyrir. Sími 19498. Mæðgur í fastri atvinnu óska eftir 2—3 herbergja íbúð í Laug- arneshverfi eða nágrenni. — Sími 33803 eftir kl. 6. Til leigu er stórt innra forstofu- herbergi að Leifsgötu 4, II. hæð. Uppl. kj. 4—8.________________(433 Herbergi og eldhús til leigu. — Uppl. ( Laugavegi 43 B, kjaliara. _______________________________(434 Herbergi í Högunum til leigu. Uppl. í síma 10237. (440 Kennsla. — Ensku- og dönsku- kennsla. Áherzla lögð á lifandi tal- mál og skrift. Kristín Óladóttir. — Sími 14263. Get því miður ekki bætt við lemendum um sinn. Harry Wii- helmsen, Haðarstígi 22, sími 18128. Kenni ensku, ies með skólafólki. Guðjón Kristmannsson, sími 38029. Fæði. Fæði f prívat húsi skammt frá Háskólanum. Sími 18868. 421 VlSIR . Mánudagur 15. október 1962. Lopapeysur. Á börn.unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild Hafnarstræti 1, Sími 19315. OIVANAK allat stærðir tyrirliggj andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn i) viðgerða. Húsgagnabólsti ur'n Miðstræti 5 simi 15581 Barnavagnar. Tökum í umboðs- sölu notaða barnavagna og kerrur. Seljum nýja og notaða vagna og kerrur. Barnavagnasalan, Baldurs- götu 39, sími 20390. HÚSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112 kaupii og selur notuð hús- gögn. errafatnað. gólfteppi og fl Simi 18570. (000 Af sérstökum ástæðum eru til sölu 1 og 2ja manna svefnsófar með góðum afslætti. Bólstrun Samúels Valberg Efstasundi 21 sími 33613 426 TIL rÆKIFÆRISGJAFA: - Má) verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustíg 28. — Sími 10414 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk vatnslitamyndir litaðai Ijsmyndir hvaðanæfa að af land inu barnamvndir og biblíumyndir Hagstætt verð Ásbrú Grettisg. 54 Barnavagn til sölu ódýrt. Uppl. í síma 19296. 423 Tækifæriskjóll sem nýr, svartur nr. 16 (úr Markaðnum) til sölu ódýrt. Sími 38182. (441 INNROMMUM álverk, Ijósmynd ir ug saumaðai myndir Asbrú. Grettisgötu 54 Simi 19108 — 4sbrú. Klapparstíg 40 Reiðhjól óskasf fyrir 10 ára telpu. Tilboð óskast fyrir fimmtu- dag merkt: „Gott reiðhjól". (444 - SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Setium allar tegundir af smurolíu. Flió* oi! góð afgreiðsla Sírhi 16-2-27 Kaupi gömul stell og hjól. Mel- gerði 29, Sogamýri.. Sími 35512. Notuð Westinghouse eldavél til sölu. Verð kr. 2000. Sími 38267. Tatra ’47. Til sölu gírkassi mótor og fleirra. Uppl. í síma 50502. 431 1 PAi'FlflliiFij Silver Cross barnavagn til sölu verð kr. 1000. Sími 34218. Bröndóttur hagni (svartur og móleitur) tapaðist frá Frakkastíg 12. Vinsamlegast gerið aðvart i síma 16342. (439 Prjónavél til sölu. Uppl. í síma 23201. 376 Astiest skífa til sölu ódýrt. Sími 14172 eftir kl. 7. Karlmannsstálúr tapaðist á föstu dagskvöldið. Finnandi gjöri svo vel að hringja í síma 33060. 428 2 olíukynntir miðstöðvarkatlar til sölu, stærð 5 og 6 fermetra. Sími 14172 eftir kl. 7. Gulbrún skjalataska með renni- lás hefur tapazt. Finnandi vinsam- legast geri aðvart í síma 17642. Ruggustóll, háfjallasól og loft- ljós til sölu, sími 32782. Brúnn drengjajakki með ljósum kraga og gylltum hnöppum, tap- aðist síðastliðinn mánudag neðst á Skólavörðustíg. — Vinsamlegast hringið, í síma 23176. 422 ■ r Gammosíubuxur til sölu á heild- söluverði sími 15269. Silver Cro, barnavagn til sölu. Verð kr. 1200. Uppl. að Drápuhlíð 48, kjallara. FÍLAGSUF Knattspyrnufélagið Valur, knatt- spyrnudeild. Aðalfundur deildar- innar verður haldinn í félagsheim- ilinu að Hlíðarenda í kvöld kl. 8.30.. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Rafha eldavél (eldri gerð) til sölu, og barnarúm. Sími 20658. Til sölu fallegt cape og kjóll, drengja tweedföt og frakki og telpukápa. Eiríksgötu 13, 2. hæð Notuð uppþvottavél til sölu. selst ódýrt. Sími 19157. SIGtiRGEIR SIGDRJÓNSSON næstaréttarlögmaðui Málflutningsskritstofa Austurstræti 10A Simi 11043 Saba ferðatæki, dönsk dagstofu- húsgögn >a ijósakróna til sölu. - Sími 24837. Til sölu dökkblár Pedegree barnavagn, verð 1000 kr., að Hasa- mel 32, kjallara. (432 Eins manns svefnsófi til sölu Uppl. á Ráuðarárstíg 20 eftir kl 6 (439 g Nærfatnaöur Karlmanna snuít. og drengja, iXrjgC, fyrirliggjandi /'fv L. H MULLER Vel með farið drengjahjól ósk- ast. Sími 34365 (436 Ottoman, 2 djúpir stólar, lítili ítalskur barnavagn, standlampi með borði og sitthvað fleira til sölu. Sími 36095. Skrifborð óskast. — Sími 19877 Herbergi óskast Herbergi með húsgögnum, aðgangi að baði og helzt aðgangi að eldhúsi, óskast fyrir finnska stúlku (Iyfjafræðing). Uppl. í Ing- ólfsapóteki, sfmi 24418. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 34995. Aukavinna Stúlka eða kona óskast til starfa í kvöldsölubúð, annað hvert kvöld, helzt vön. Tilboð sendist 1 pósthólf 1364. Vinna óskast Áreiðanlegur maður óskar eftir vinnu nokkra klukkutfma á dag. Margt kemur til greina, innheimta eða einhver ákvæðisvinna. Upplýsingar í síma 15908 kl. 10—12 næstu daga. ztmmsmsEsa ««BBB*!;aa*tauB i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.