Vísir - 16.10.1962, Page 5

Vísir - 16.10.1962, Page 5
V1SIR . Þriðjudagur 16. október 1962. 5 Haraldur Björnsson heiðraður Þegar Haraldur Björnsson varð sjötugur var ein af þeim gjöfum, sem hann fékk, mdlverk af hon- um sjálfum gert af Sigurði Sig- urðssyni listmálara. Að þessari gjöf stóðu 4 aðilar, Þjóðleikhúsið, Ríkisutvarpið, Félag íslenzkra leik- ara og Leikfélag Reykjavíkur. Sig- urður Sigurðsson listmálari lauk nýlega við myndina og í tilefni af því komu fulltrúar þessara fjög- urra aðila saman heima hjá Har- aldi Björnssyni í gær og afhenti Guðlaugur Rósinkranz Haraldi myndina fcrmlega með 'ræðu. Einn- ig talaði Vilhjálmur Þ. Gíslason Utvarpsstjóri og Haraldur Björns- son þakkaði með ræðu. Þegar VÍSIR innti Harald Björns- son eftir myndinni í morgun kvaðst hann mjög ánægður með listaverkið og taldi myndina prýði- lega gerða. Mér finnst koma mikið fram í henni af mér, sagði Har- aldur. Er þetta fyrsta málverkið sem málað hefur verið af yður? Nei, danskur málari málaði mynd af mér í því ágæta hlut- verki Eiríks galta í „Fyrir kóngs- ins mekt“ eftir Sigurð Einarsson Þetta var mjög góð mynd, hún var einu sinni til sýnis í Char- lottenborg í Kaupmannahöfn ásamt fleiri myndum sama málara og fékk mjög góða dóma. Má búast við að sú mynd komi hingað? Það er mjög erfitt að fá hana keypta. Málarinn er Kirsten Kjær og hún selur lítið, en ég vonast samt til að ná henni hingað að lokum. Kjarnorkuvopn — Skothríð í gærkvöldi hringdi Reykvíking- ur nokkur til lögreglunnar og kærði yfir skothríð í' Bústaða- hverfi. Maður þessi kvaðst hafa verið á kvöldgöngu ásamt konu sinni í braggahverfinu hjá Bústöðum þeg- ar hann heyrði allt í einu skot- hvelli- og um leið taldi hann sig hafa heyrt kúlnaþyt rétt við eyrun á sér. Lögreglan brá þegar við, fór á staðinn og Ieitaði skyttunnar, en án árangurs. Varð hún einskis vís- ari. í þessu sambandi má geta þess að þetta er í annað sinn á skömm- um tíma, sem kærð er skothríð í Uthverfum bæjarins eftir að dimmt er orðið af nóttu og má segja að þetta sé óhugnanlegur leikur, ef um raunveruleg skotvopn er að ræða. Missti handlegg Prestur — Framh at lb síðu: Páls Sveinssonar yfirkennara. Hann Iauk stúdentsprófi frá " lenntaskólanum í Reykjavík 1949 og guðfræðiprófi árið 1957. Hóf Páll þá kennslu þar til nú í haust að hann tók við Víkurkalli. Uppboð — hamhald at 16. síðu: hvert ánnað með stuttu millibili. Á fyrsta uppboðinu -— bókaupp- boðinu — verða seld ýmis merk ritverk og einstakar fágætar bæk- ur. Veigamesti fengurinn verður Skírnir allur, elzta tímarit á Norð- urlöndum, sem enn er við lýði, og er hann í samstæðu skinnbandi til ársins 1935. Þá eru Almanök Þjóð- vinafélagsins frá upphafi, einnig bundin til og með 1935. Ennfremur eru þar Almanökin 1861 — 75, er kennd voru almennt við Jón Sig- urðsson. Af öðrum bókum má nefna Sá nýi yfirsetukvennaskóli, prentaður á Hólum 1749, en eintak af þeirri bók fór á geypiverði á uppboði hjá Sigurði s.l. vetur. Einnig er þar Kennslubók handa yfirsetukonum í þýðingu Gunnlaugs Þórðarsonar Khöfn, 1846, hið fágæta og eftir- sótta leikrit Benedikts Gröndals Gandreiðin, svo og Örvaroddsdrápa eftir sama, Skýrslur Lærða skól- ans fyrir árin 1851 —62, Stjörnu- fræði úrsins í þýðingu Jónasar Hallgrímssonar, Fimmtán tíðavísur eftir Þórarin Jónsson Ak. 1853, Sagasteads in Iceland eftir Coll- ingwood, frumútgáfan af Njáls j sögu 1772, Privatboligen pá Is- land, doktorsrit Valtýs Guðmunds- sonar, Ljóðakver Laxness, Niðjatal Þorvalds Böðvarssonar og Björns Jónssonar eftir Th. Krabbe, frum- útgáfa ljóðmælum Bólu-Hjálm- ars 1879, Iðunn Björns Jónssonar I—VII, Skýringar yfir fornyrði lögbókar eftir Pál Vídalín og margt fleira . Fran.hald aí bls. 1. og bar brigður á vitneskju ríkis- stjórnarinnar og krafðist þess að Alþingi yrði látið vita jafn- skjótt og eitthvað skeði í mál- um þessum, eða ef til þess kæmi að ríkisstjórnin veitti leyfi til staðsetningu kjarnorkuvopna hér. Guðmundur í. Guðmundsson svaraði því til að útilokað væri fyrir hann eða meðráðherra hans að gefa nokkur bindandi loforð varðandi þetta atriði, færi það að mestu Ieyti eftir aðstöðunni og hvaða mat væri hægt að leggja á ástandið hverju sinni. í framhaldi af upplýsingum sínum um kjarnorkuvopn hér á landi, sagði utanríkisráðherrann svo frá, að rétt væri að hér væru í notkun flugvélar, sem útbúnar væru fyrir kjarnorku- vopn, en hins vegar bæru þær engin slík vopn og eins og fyrr segir, fengju það ekki án leyfis ríkisstjómarinnar. Þjöffar teknir Tveir þjófar voru staðnir að verki í nótt, sinn á hvorum stað, og náðust báðir. Til annars þeirra sást þegar hann var að reyna að komast inn í bif- reiðar á bak við Steindórsprent. Var Iögreglunni gert aðvart og náði hún manninum, sem var dauðadrukkinn. Við athugun kom í Ijós að þarna var um mann að ræða, sem á miðju s.l. sumri háfði gerzt sfekur um sams konar athæfi. Hinn þjófurinn var búinn að Eins og marga rekur minni til var hið nýja embætti forstöðu- manns Handritastofnunar ríkisins auglýst laust í sumar og dómnefnd skipuð til að fjalla um umsóknir þær, er bárust. Dómnefnd þessi mun nú hafa skilað áliti, en um- Framhald af bls. 1. yndi. En svo fór að ekki varð um- flúið að taka handlegginn af drengnum ofan við olnboga. Sú aðgerð hefir nú verið framkvæmd og er líðan drengsins góð eftir at- vikum. 'VSA/WWWWWWVWV' | Fáklæddur i; á ferð ij ji í gærkveldi sást til fáklædds ji cmanns undir beru lofti á Birki- Jimel og var lögreglunni gert að-]> <[vart um þetta fyrirbæri. ]> Lögreglumenn komu á stað-]» <| inn og fundu manninn, sem <] Jireyndist í minnsta lagi klæddur. ]» Hann var ofurölvi og gat litla Jigrein gert fyrir tilveru sinni, en,» <]alls enga fyrir ferðum sínum. <, ]»Þó kom þar, að kunningi hins]< <]fáklædda manns gaf sig fram<] ]»við lögregluna og skýrði henni]> <]frá því, að hann hafi nokkrui] ]»áður hitt manninn mjög svo ryk]» <[aðan á götu, farið með hann<[ jiheim til sín og háttað niður í]» (’rúm. Sjálfur þurfti hann aði[ \ skreppa frá,- en á meðan not-]» (’aði hinn tækifærið og Iaumað-([ ]iist á brott — en fáklæddur einsji (]og að framan getur. r /WWWVWWSrfWWW^ stela tveim jökkum úr húsi við Hverfisgötu og var með þá í fór- um sfnum í nótt þegar hann var handtekinn. Báðir þjófarnir voru fluttir í fangageymslu lögreglunn- ar og munu væntanlega þurfa að standa fyrir máli sínu í dag. sögn Heimspekideildar Háskólans liggur ekki fyrir ennþá. Heyrzt hefir að líklegast sé að prófessor Einar Ólafur Sveinsson verði for- stöðumaður Handritastofnunarinn- ar. Hver verður forstöðumaður? Zetterling á Vatnajökli Enginn fundur — Framhald af bls. 1 Mai Zettferling og maður henn- ar David Hughes hafa verið að kvikmynda undanfarna viku. Frúin er ekki ánægð með veðrið, sem hefur verið mjög óheppilegt til myná .töku. Þau hafa kvikmyndað Sundlaug- ar Reykjavíkur. Þangað komu þau snenmia morguns og var forseti Islands, hr. Ásgeir Ásgeirsson þar eins og venjulega, eldsnemma. Þá hafa þau kvikmyndað hjá Ás- mundi Sveinssyni, myndhöggvara. I gærkvöldi komu hjónin frá Vatnajökli og Landmannalaugum, en þar hefur kvikmyndataka þeirra sfaðið yfir síðustu tvo dagana Þau voru í morgun ekki viss um hvað þau tækju fyrir næst. Það fer dálítið jftir aðstæðum. Hjónin reikna með því að verða 1 ér tvær vikur til viðbótar. með deiluaðilum s.I. föstudags- kvöld en siðan ekki söguna meir. Enginn fundur hafði verið boðaður í morgun. í stuttu máli: Síldin er seld fyrir fram. verksmiðjurnar bíða tilbúnar með stóraukinni afkastagetu frá því í fyrra, bátarnir bíða bundnir við bryggju, en samninga vantar og ekkert gerist. Áskrifendahappdrættið Dregið verður í áskrifendahappdrætti Vísis eftir nokkra daga, þann 25. þ. m., Vinningurinn er forláta Elna saumavél, frá heilverzlun Árna Jónssonar. —- Gerizt áskrifendur strax í dag. Hringið í síma 1-16-60, Ágæt landabréfa- bók gefin út hér Hjá Ríkisútgáfu námsbóka er komin út ný landakortabók í mörg- um litum, sem undirbúin hefur ver- i* af Helga Elíassyni, fræðslumála- stjóra, Einari Magnússyni mennta- skólakennara og Ágúst Böðvars- syni forstjóra Landmælinga ríkis- ins. Skóla landsins hefur um langt skeið skort hentuga landakortabók með íslenzkum nöfnum og skýr- ingum, en úr þessu ætti að vera vel bætt með bók þeirri, sem hér kemur út, því að hún virðist vönd- uð að allri gerð, litir skýrir og nöfn greinileg, svo að vart verður á betra kosið. íslenzku kortablöð- in eru greinileg og nafnmörg, svo að ekki ætti að vera þörf á að grípa til nákvæmari korta nema í einstökum tilfellum. Einstök kort eru m.a. þessi: Hnattkort, sérkort um ioftslag, hafstrauma, gróðurbelti, þjóð- flokka og trúarbrögð, heimskauta- löndin, Reykjavik og nágrenni, ís- land: bergtegundir, landgrunn og fiskimið, ísland: Yfirlitskort, ís- land: fjórðungakort (4 opnur), Norðurlönd og ýmis önnur einstök Evrópulönd, heimsálfukort, sérkort af Reykjavík (miðbænum) og Ak- ureyri. Á kápu er stjörnukort og kort af Palestínu á Krists dögum. Aftast er nafnaskrá með um 5500 nöfnum. — Bókin á að geta nægt bæði fyrir barnaskóla og gagn- fræðaskóla. — Prentverk annaðist Kartografiska Institutet, Stokk- hólmi. SjóHstæðisffélaganna Sala miða í Skyndihappdrætti ingarnir, sem allir eiga kost á Sjálfstæðisflokksins er í fullum að eignast ef þeir kaupa sér gangi. Niðri við Otveg bank miða i hinu glæsilega skyndi- ann i Austurstræti standa þrír happdrætti. Fresturinn styttist splunkunýir Volkswagen-bílar óðum. Dregið verður 26. októ- af-nýjustu gerð. Þetta eru vinn- ber. Kaupið miða strax í dag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.