Vísir - 16.10.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 16.10.1962, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Þriðjudagur 16. oí GAMLA BIO Butterfield 8 Bandarfsk úrvalsmynd. Elizabetli Taylor. Sýnd kl. 7 og 9. Hættulegt vitni Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Vogun vinnur... (Retour de Manivelle) Afar spennandi, djörf og vel leikin ný frönsk Sakamálamynd. Michele Morgan Daniel Gelin Peter van Eyck Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - -.~~"'~''• '¦-. i.n.tj, ap>?BiiaS!J-V ÍSLENZKA KVIKMYNDIN Leikstjóri: Erik Balling Kvikmyndahandrit: Guðlaugur Rósinkranz eftir samnefndri sögu Indriða G. Þorsteinssonar. Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. _____ STJÖRNUBÍÓ Töfraheimur undirdjúpanna Afar spennandi og skemmtilep ný þýzk-amerísk mynd I litum, tekin 1 ríki undirdjúpanna við Galapagostjjar ofj f Karibba- hafinu. Myndin er tileinkuð Jimmy Hodge, sem lét lít sitt í þessum leiðangri. Þessa mynd ætti enginn að láta fara fram hjá sér. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ 'tm l-.i.ifw I five glöö er vor æska AWCCUIED BBIISH PrnnU U F1C1RCE flLM Mi'rtng , íhe A ClNBMAScOPÉ «CTtfflI ln TECHNICOLÓR Rei«s«d Ih.ougi wiRNEÍrjlTHE ' ensk söngva og dansmynd i litum op CinemaScope með frægasta söngvara Breta i dap Cllff Richard ásamt ninum heimsfræga kvartett „The Shadows". Mynd sem illii S ' 311um aldri verða að sjá Sýnd k) 5, 7 og 9. NYJA BIO Sfmi t 15 44 Læknir af lífi og sál Fræg þýzk kvikmynd sem birzt hefur í Familic Journalen með nafninu „Dr. Ruge's Privatk- linik" Aðalhlutverk: Antje Geerk. Adriann Hoven. Klausjurgen Wussow. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍO Sfmi 19185 Blóðugar hendur (Assassinos) Áhrifamikil, ógnþrungin ný brasilíönsk mynd, sem lýsir uppreisn og flótta fordæmdra glæpamanna. Flere hundrede dcsperolo livs- fonrjor spreder skræk og rædsel og truer med at dræbe hver eneste 0vrighedsperson pá pcn. NERVEPIRRE.NDE SPÆN DENDE Arturo de Kordova. Tonia Karrero. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Miðasala frá kl. 4. ÍSLENZK KVIKMYND Leikstjóri: Erik Balling Kvikmyndahandrlt: Guðlaugur Rósinkranz eftir samnefndri sög Indriða G Þorsteinssonar Aðalhlutverk: KristbjÖrg Kjeld Gunna. Eyjólfsson, ¦^óbert Arnfinnsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heilbrigðu rætm eru undir staðe vellfðunai Látið býzjcu Berganstork íkói-mleggin lcekn; 'ætur vðar Skóinnleggstotan V'ifilsgötu 2 Opið kl. 2 «4. ÓDÝRAR Regnhlífar Verð kr. 175.00, 198.00, 310.00, 325.00 og 355.00. Hattabúðin Hulci Kirkjuhvoli. ÞJÓDLEIKHOSID Sautjánda brúðan Sýning miðvikudag kl. 20. Hún frænka mín Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200 LAUGARÁSBÍÓ Slmi 32075 - 38160 Leyni klúbburinn Brezk úrvalsmynd I l.tum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. TJARNARB/ER Sfmi 15171 . WvltDisneyí !:ÍÍ|t':t.ríelíff: Twrt/m Snilldar vei.gerð ný kvikmynd eftir snillinginn Walt Disney. Myndin er I sama flokki og Afríkuljónið og lff eiðimerkur- innar. Sýnd kl. 5 og 7. Leiksýning kl. 8.30. Skipaútgerðin M.s. Es/a fer austur um land í hringferð 20. þ.m. Vörumóttaka í dag og á morgun til Fáskrúðsfjarðar, — Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, ' Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafn- ar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 17. þ.m. Vörumóttaka til Hornaf jarðar í dag. Farseðlar seld- ir á miðvikudag. 0« Lioin IISA IMÍ»U0lVSIHMIl vlen Löefræðistörf Innheimtur Fasteignasala Hermsnn G Jónsson hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2 7 (Heima 51245). Hafnfsrðingar Hefi opnað snyrtistofu að Austurgötu 4. Sími 51388. Er með megrunar og afslöppunarnudd, andlitsböð og manicure. Ingibjörg Böðvarsdóttir. Hafnfirðingar Hefi opnað hárgreiðslustofu að Austurgötu 4. Sími 51388. Sigríður Sverrisdóttir. AUGLÝSING um náms- og ferðastyrki FYRIR ÞÁ SEM STARFA AÐ ÆSKULÝÐS- OG BARNAVERNDARMÁLUM. Bandarísku samtökin The Cleveland Inter- national Program for Youth Leaders and Social Workers bjóða fram 5 styrki til íslend- inga, sem starfa að æskulýðs- og barna- verndarmálum, fyrir starfsárið 1963. Umsækjendur skulu vera íslenzkir ríkis- borgarar og eigi mega þeir vera yngri en 21 árs gamlir og ekki eldri en 40 ára. Umsækj- endur á aldrinum 25 til 35 ára verða látnir sitja fyrir um styrkveitingu að öðru jöfnu. Þá þurfa umsækjendur að hafa góða mennt- un og starfa að -einhverskonar æskulýðsmál- um, leiðsögn og leiðbeiningum fyrir ungl- inga eða barnaverndarmálum. Þeir sem eru sérmenntaðir á þessum sviðum verða látnir ganga fyrir um styrkveitingu. Það er algert skilyrði fyrir styrkveitingu að umsækjandi hafi gott vald á enskri tungu. Væntanlegir umsækjendur geta fengið um- sóknareyðublöð hjá Menntamálaráðuneytinu, Stjórnarráðinu og hjá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Hagatorgi 1, Reykjavík, þar sem einnig verða veittar nánari upplýsingar um styrki þessa. Umsóknir skulu hafa borizt þessum stofn- unum eigi síðar en 31. október n.k. Raf- geymar 5 /olt 70, 75, 90 og 120 impt. 12 rolt 60 ampt. SMYRILL Laugavegi 170 sími 1 22 60. •j* <œmpmi*^wsmmi?>'*~*Tr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.