Vísir - 18.10.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 18.10.1962, Blaðsíða 3
VÍSIR . Fimmtudagur 18. október 1962, 3 Galdrakarl í LIDO írinn Michael Allport og aS- stoðarstúlka hans, Jennifer, ljós- hærð og lagleg, vekja hvað mesta athyglina á skemmtistöð- um borgarinnar um þessar mundir. Er Aliport einn snjall- asti sjónhverfingamaður, sem hér hefur sézt. Myndiniar, sem þið sjáið af honum í Lido, eru af hans bezta atriði: Allport handjámar Jennifer, lætur hana fara niður í kassa, sem einhver gestur rannsakar. Síðan stígur hann upp á kassann, heldur tjaldi fyrir — hókus pákus — Allport horfinn, Jennifer birtist, handjámalaus. Þegar hún lætur tjaldið falla, kemur annar hók- us, Ailport stígur upp úr kass- anum, handjárnaður. En sjón er sögu ríkari. Meðfylgjandi mynd af áhorfendum ber það með sér. MYNDSJA I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.