Vísir - 18.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 18.10.1962, Blaðsíða 12
12 V í S IR . Fimmtudagur 18. október 1962. MUNIÐ STÓRISA strekkinguna að Langholtsvegi 114. Stífa einnig dúka af öllum stærðum. Þvegið ef óskað er. Sótt og sent. Simi 33199. Húsmæður! Storesar stífstrekktir fljótt og vel. Sólvallagötu 38. Sími 11454. Vinsamlegast geymið aug- lýsinguna._____________________(295 STÓRISAR, hreinir stórisar stíf; 3- ir og strekktir Fljót afgreiðsla. Sörlaskjóli 44, sími 15871. (2273 Hreingemingar. Vanir jg vand- virkir menn. Sími 20614, Húsavið- gerðir. Setjum i tvöfalt gler, o. fl. Hólmbræður. Hreingerningar. — Sími 35067. Hreingerningar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Hreingerning íbúða. Sími 16739. Snowcremum miðstöðvarherbergi, þvottahús, geymslur o. fl. Gerum við þök og þakrennur. Hreinsum þakrennur, setjum i gler og kýttum upp glugga. Sími 16739 Hafnarfjörður. — Kona óskast strax f brauð- og sælgætisverzlun. Uppl. í síma 51333.____________(490 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 34995. Sníð og máta kjóla. Sími 18452 eftir kl. 7. Unglingsstúlka eða eldri kona óskast til að gæta tveggja barna 2 daga í viku, frá kl. 3—7, slmi 18872 eftir kl. 8 e.h. VELAHREINGERNINGIN -óða Vönduð vinna Vanir :in Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Simi 35-35-7 Sveitastörf. Okkur vantar fólk til starfa i sveitum viðs vegar um landið. Til greina kemur bæði rosk- ið fólk og unglingar Ráðningar- stofa Landbúnaðarins, simi 19200. Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. — Sími 35797. Þórðui og Geir. Voga- og Heima-búar. — Við- gerðir á rafmagnstækjum og lögn- um. — Raftækjavinnustofan, Sól- heimum 20, sími 33-9-32. VÉLRITUN. — HEIMAVINNA. Tek að mér vélritun. Fljótt og vel unnið. Tilboð sendist Vísi merkt: „Vélritun". Ungur maður með bílpróf og gagnfræðapróf og vanur sölu- mennsku óskar eftir vinnu. Allt mögulegt kemur til greina. Uppl. í síma 34274. (533 Matsveinn óskast á Iínubát. Sími 24505. Barngóð kona óskast til þess að taka að sér barn til gæzlu á dag- inn, meðan móðirin vinnur úti. Sími 10160. Tek að mér í heimavinnu að vél- rita ensk og íslenzk verzlunarbréf og alla almenna vélritun. Sími 37329. Stúlka óskar eftir að komast sem rakaranemi. Tilboð leggist á afgreiðslu Vísis merkt „Áhuga- söm“. 517 Kona óskast vikul. til húshjálpar i húsi við Rauðalæk. Sími 17810. 518 Þýðingar. Tek að mér þýðingar fyrir blöð og tímarit. Fljótt og vel unnið. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer eða heimilisfang til afgr. Vísis merkt: „Þýðing". Skipaútgerðin M.s. HEKLA fer vestur um land í hringferð 23. þ.m. Vörumóttaka á föstu- dag og laugardag til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Isafjarð ar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. — Farseðlar seldir á mánudag. S kjaldbreið vestur um land til Akureyrar 23. þ.m. Vörumóttaka á föstu- dag til áætlunarhafna við Húna flóa og Skagafjörð og Ólafs- fjörð. Farseðlar seldir á mánu- dag. Verkamenn — Ákvæðisvinna Óskum eftir að ráða duglega verkamenn í ákvæðisvinnu. — Verk h.f., Laugavegi 105. Borðstofuhúsgögn óskast Vil kaupa vel meðfarin borðstofuhúsgögn. Uppl. í síma 10724. íbúð óskast Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Barnagæzla kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 15768 eftir kl. 5. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. sími 10059. Óska eftir herbergi. Helzt í Aust- urbænum. Uppl. í síma 14340. 2 — 3 herbergja ibúð óskast. — Sími 32250. Reglusöm kona óskar eftir herb. helst með eldunarplássi. Uppl. í. síma 38261. 2 — 3 herbergja íbúð óskast í Reykjavík eða Kópavogi. Sími 23822. Reglusaman mann í hreinlegri vinnu vantar gott herbergi, með sérinngangi. Uppl. í síma 35227 kl. 4—8 Herbergi með eldunarplássi til leigu gegn húshjálp, fyrir ein- hleypa konu. Sími 33520. Tvær stúlkur óska eftir lítilli 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 12965 eftir kl. 5 í kvöld. 531 Tvær stúlkur óska eftir 1 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 18515 milli kl. 9—6. 529 íbúð óskast. Námsmaður utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð í 7 — 8 mán. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36229. 528 íbúð óskast 1—2 herbergi í Langholtshverfi. Uppl. í síma 35981. Til Ieigu 2 herb. og eldhús í nýtizku húsi nálægt miðbænum, gegn lítilli daglegri húshjálp. Uppl. í síma 14557 til kl. 6. 509 2ja herbergja íbúð óskast, helzt í miðbænum fyrir barnlaus hjón. Húshjálp kemur til greina. Sími 20558. 2ja — 3ja herbergja íbúð óskast strax fyrir fámenna fjölskyldu. — Fyriframgreiðsla 10 þús, kr. Uppl. í síma 38085. Sjómann i millilandasiglingum vantar herb. Uppl. í síma 22222 eftir kl. 5. 519 Mig vantar íbúð, tvö herbergi og eldhús. Hef síma sem myndi lánast til afnota eftir samkomulagi. — Hringið í 20819. Mæðgin óska eftir 1-2 herbergja íbúð. Uppl. í síma 1-73-38 kl. 7-10. Herbergi með innbyggðum skáp um og aðgangi að baði óskast til leigu. Uppl. í síma 22137. Stúlku vantar íbúð strax. Uppl. í síma 16048. Herbergi til leigu fyrir stúlku. Simi 37476. Herbergi. Reglusöm stúlka óskar eftir herb., helzt forstofuherb. — Æskilegast sem næst Voga- eða Heimahverfi. Uppl. í síma 37940 og 16753. Afgreiðslumaður Afgreiðslumann vantar í kjöt- og nýlenduvöruverzlun. Sími 35968. Tek menn í þjónustu. Upplýsing ar, Bergþórugötu 18 uppi og í síma 35574. Vörusalan, Oðinsgötu 3, kaupir og selur alls konar vel með farna notaða muni.____________________(28 Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. — Offsettprent h.f. Smiðjustíg 11 A. Sími 15145. Lopapeysur. Á börn,unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild. Hafnarstræti 1, Sími 19315. Fallegur Pedigree barnavagn ljósblár, með kerru til sölu. Verð kr. 2800. Sími 37246. Ferðatæki (accord) til sölu, raf- hlöðu og rafmagnstæki, einnig þvottavél, sem sýður. Sími 16922. Þvottavél til sölu, verð kr. 4000 Hrefnugötu 2, 1. hæð. Barnavagn og skermkerra til sölu. Sími 38267. 527 Vil kaupa sófasett. (útlent) Má vera útskorið. Uppl. í síma 13665 milli kl. 4 og 7 í kvöld. 1. manns dívan til sölu. Verð 300 kr. Sími 18552. 520 Ný 35 mm myndavél til sölu. -— Uppl. f sfma 12842 eftir kl. 7. Barnarúm og barnakerra til sölu. Sími 34930. Kápa á 7-9 ára telpu og úlpa, poplínkjóll og moher-pils til sölu ódýrt. Sími 34930. - SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. DtVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn ti) viðgerða. Húsgagnabólstr un'n, Miðstræti 5. simi 15581. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, .errafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570. •_____________(000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar. — Skólavörðustíg 28. — Sími 10414 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk. vatnslitamyndir. litaðai ljósmyndir hvaðanæfa að af land- inu. barnamyndir og bibliumyndir. Hagstætt verð. Asbrú Grettisg. 54 INNRÖMMUM álverk, ljósmynd- ti og saumaðai myndir Ásbrú. Grettisgötu 54 Sími 19108 — Vsbrú. Klapparstig 40 Sjónvarpstæki til sölu. — Sími 15612. Tveir stólar og svefnsófi, notað, selstmjög ódýrt. Sími 33927. Nýtt tekk sófaborð, fallegt og ódýrt til sölu. Sími 13072 eftir kl. 8. Ferðaritvél (skólavél) óskast til kaups. Uppl. í síma 16845 eða 15518. 523 Vil kaupa notaðan Dúkkuvagn. Uppl. í síma 20536. 521 Köhler-saumavél til sölu, sími 18646. Gilbarco. Til sölu Gilbarco olíu- fýring. Uppl. í síma 32983 eftir kl. 7. Myndavél. Voigtlánder 35 mm með 2 aukalinsum o.fl. til sýnis og sölu ódýrt í Hraðmyndir, Lauga veg 68.______________________(534 Notað útvarpstæki. Vil kaupa gott rafmagnsútvarpstæki. Upplýs- ingar í síma: 10612 eftir kl. 8 næstu kvöld. Til sölu sem nýtt enskt hjóna- rúm með tvöföldum springdýnum. Tækifærisverð. Sími 11149. Haglabyssa nr. 12 eða 16 óskast Uppl. i sfma 18763. Bílskúr eða góður geymsluskúr óskast til kaups. Uppl. í síma 37937. Telpuhjól sem nýtt DBS til sölu verð kr. 2500,00. Svar merkt „Tækifærisverð“ sendist blaðinu. 524 Nýleg Passap prjónavél til sölu. Uppl. i sima 35389. ____525 Rafha eldavél og barnarúm til sölu að Vesturgötu 58 milli kl 8 og 10 í kvöld. 522 KéKníír TfMOJUuUKqK HRAFNÍ5TU 3A4.5ÍMÍ 38443 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR Bifreiðakennsla. Austurbrún, 25. 455 FÉLAGSLÍF K.F.U.M. A-D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Séra Bjarni Jónsson, víg- slubiskup talar. Allir velkomnir. K.R. knattspyrnudeild. Innanhússæfingar byrja n.k. fimmtud. og verða sem hér segir 5. flokkur Mánudaga kl. 6.55, séræfing Fimmtudaga kl. 6.55. Sunnudaga kl. 1.00. , 4. flokkur: Mánudaga kl. 7.30, séræfing. Fimmtudaga kl. 7.45. Sunnudaga kl. 1.50. 3. flokkur: Mánudaga kl. 8.05, séræfing. Fimmtudaga kl. 8.35. Sunnudaga kl. 2.40. 2. flokkur: Miðvikud. kl. 8.30,þrekæfing, Fimmtudaga kl. 9.25. Mánudaga kl. 8.40. 1. flokkur: Miðvikud. kl. 8.30, þrekæfing. Fimmtudaga kl. 10.15. Mánudaga kl. 0.25. Komið og verið með frá byrjun. K.R. knattspyrnudeild. Aðalfundur Heimdallar F.U.S. verður haldinn í kvöld 18. okt. kl. 8,39 í Góðtemplarahúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega. Stjórn Heimdallar F.U.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.