Vísir - 18.10.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 18.10.1962, Blaðsíða 13
•mmm 13 \ VÍSIR . Fimmtudagur 18. oktðber 1962. AÐ VERA.., Framhald af bls 4 beztu konsertarnir hefðu verið hjá Corto, Gulda, Lily Kraus og hjá Egger og Rögnvaldi Sigur- jónssyni. Fyrirsagnir í Oslo 1956 voru Islands Storpianist, Virtuos pianist eða eitthvað þvf um líkt. Um frammistöðu Rögnvaldar með Sinfóníuhljómsveitinni á dög unum var sagt að hann hefði verið brilliant á köflum. — Maður lær nú ekki alltaf svona góða krítik, sagði Rögn- valdur. Stundum hef ég verið hundskammaður. Ég fékk ekki góða krítik þegar ég var í Banda ríkjunum í annað sinn, þá lék ég í Town Hall í New York. Ég er ekki að afsaka það þó ég segi að hendin á mér átti mikla sdk á þessu, verkirnir voru alltof mfelir. Vantar publikum. —- Stendur kennslan ekki í vegi fyrir framförum? — Nei það get ég ekki sagt, en auðvitað fer manni ekki fram jafnhratt og manni, sem gerir ekki annað en leitea á konsertum og hlusta á músík. En það er ekki hægt að vera konsertpian- isti í svona litlu landi eins og íslandi, það vantar públikum, það vantar bæina. Prýðilegt pu- blikum í Reykjavík, en það er ekki'nóg. Það’er ekki alltaf hægt að spila fyrir það. — Leggst ekki þessi slæma aðstaða illa í þig? —Það get ég ekki sagt. Ég er auk þess hættur að hugsa um það. En ég þarf að fara að spila upp aftur það sem ég hef spilað undanfarin ár. — Ég hef ekki æft nema 10 stórverk sem i ég hef leikið méð Sinfóníuhljóm sveitinni. Ég hef ekki Iengur tíma til að æfa mig nema ‘tvær klst. á dag. Nú verð ég að byrja aftur á þeim til að halda þeim við. Það er betra að festa þau gjör- samlega í sér. þá kann maður meira á eftir, eykur öryggið. Allt annað. — Hvernig fannst þér að leika með Sinfóníuhljómsveitinni um daginn? — Þetta er allt annað en áður. Ég varð fyrir miklum áhrifum þegar ég gekk inn. Salurinn var svo stór, fjöldinn svo \mikill. Þetta er eins og í stórborg. Það var þrengra um alla í Þjóð leikhúsinu. Gaman hvað margt var af ungu fólki. Veiztu, það þarf að hætta þessum skömmum út í ungu kynslóðina, í eitt skipti fyrir öll. Þetta er stórglæsilegt fólk, sem hefur áhuga og frjáls- mennsku til brunns að bera. Þetta er fólkið, sem heldur Sin- fóníuhljómsveitinni uppi. Það er aldrei talað um það. Ég er á móti þessari gagnrýni um uftga fólkið. Þú mátt láta það koma skýrt fram. Lafhræddur. Ég var undrandi á því hvað þú virtist öruggur þegar þú gekkst fram á sviðið. — Mesti misskilningur. Ég var lafhrædd. .. En ég er bara svona. Maður sýnist vera anzi viss. Engan jazz. — Hvers vegna hafðirðu nót- ur? ' — Það var bara upp á sam- Ieikinn. Við höfðum hvorugur leikið þetta áður Strickland eða ég og honum fannst betra að ég hefði nóturnar. — Spilarðu jazz? — Nei, alls ekki. Hef engan, alls engan áhuga á þvx. Maður blottar sig ekki á svoleiðis. Þetta er ekki eins mikil músik og sígild tónlist. Þeir eru margir góðir jassle}kararnir, en músikin er ekki eins merkileg. Friedric Gulda, sem var hérna fyrir einum árum leikur brjálaðan jazz Hann getur farið frá Beethoven- konsert í fínasta konsertsal beint í jazzbúllu og byrjað að jazza. Þetta er eins og að fara úr kirkju í hóruhús. — á. e. Ný reglugerð - Framhald af bls. 6. ferð í haust, enda uppskera þar yf- irleitt mjög léleg. Aftur á móti er spretta £ meðallagi í Djúpárhreppi, og þó.sétstaklega i Þykkvabæ, og þar vár: mikið sett niður í vor. — Það verða því Þykkbæingar, sem nú — eins og reyndar oft áður — sjá landsmönnum fyrir drjúgum skerfi neyzlukartaflna. Mest er ræktað þar af Ólafsrauð þessu sinni, og má þvi vænta þess að góðar kartöflur fáist þaðan, — ef flokkun, meðferð og geymsla á kartöflunum verður í lagi. En það er ákveðinn ásetningur framleið- enda að koma þessum málum í fast ari skorður og gera sitt til að vanda til þessarar nauðsynjavöru, eftir því sem frekast er unnt á hverjum tíma. Dregið i Happ- drætfi ríkissjóðs A flokki Hæstu vinningar í Happdrættis- láni ríkissjóðs, A flokki, sem dregn ir voru 15. okt. s. 1. 75.000,00 krónur 51760 40.000,00, krónur 40986 15.000,00 krónur 93868 10.000,00 krónur 42797 95418 119225 5.000,00 krónur 5655 46703 90729 99308 111421 2.000,00 krónur 18069 20221 32254 45610 50180 73234 78668 81597 84285 89822 104737 139779 142723 145499 148189 1.000,00 krónur 882 8716 13657* 18912 21009 22669 35113,. 39581 42095 52060 61919, 72599 80147 84479 86250 90225 104416 105371 110514 112656 129376 138942 143761 148364 149666 (Birt án ábyrgðar.) Hreinsum vel - - Hreinsum fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum ifnalaugin LINDIN H.F. Hafnarstræti 18. Skúlagötu 51. Sími 18820. Sími 18825 Heimilisblaðið Samtíðin flytur smásögur, skopsögur, kvennaþætti, skák- og bridgegrein- ar, getraunir o. m. fl. Áskrift (10 blöð) kr. 75 kr. Nýir kaupendur fá árgangana 1960, 1961 og 1962 fyrir aðeins 100 kr., ef greiðsla fylgir pöntun. Gerizt áskrifendur. SAMTÍÐIN, pósthólf 472, Rvík. Sími 18985. Lagerpláss óskast Lagerpl^ss (ca 30—40 ferm.) ásamt litlu herbergi óskast strax. Tilboð sendist í pósthólf 244. Frystihús - Vinna. Karlmenn og kvenfólk óskast til starfa í frystihúsi voru. — Hraðfrysti- húsið Frost hf. Hafnarfirði. Sími 50165. Verksmiðjuvinna - Vaktavinna Starfsfólk, konur og karlar, óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. — Vaktarvinna, yfirvinna. Hampiðjan hf. Stakkholti 4, sími 24490. Matráðskona óskast. Matráðskona óskast að Vistheimilinu að Arnarholti. Uppl. í síma 22400 Starfsstúlkur Okkur vantar starfsstúlkur strax. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13, sfmi 13600. Stúlkur — Verksmiðjuvinna Nokkrar stúlkur geta fengið nú þegar þriflega og létta verk- smiðjuvinnu. Uppl. í kvöld og annað kvöld á Vitastíg 3 kl. 5—7. Stúlkur — Verksmiðjuvinna Nokkrar duglegar, reglusamar stúlkur óskast, Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. íbúð til sölu Nýstandsett 3ja herbergja íbúð til sölu. Laus til íbúðar strax, milliliðalaust. Lítil útborgun. Uppl. 1 síma 34240. [ B A LLE RUPj_ ^“rærivélar MASTER MIXER og IDEAL MIXER hrærivélar fyrirliggjandi. Seldar gegn afborgunum. MASTER MIXER er mjög hentug fyrir sveitaheimili, litlar veitingastofur og einnig fyrir SKIP. Vélarnar eru framleiddar fyrir 32—110 og 220 volta straum. — 220 volta Uni- versal. EINKAUMBOÐSMENN: Ludvig Storr & Co. Laugavegi 146 SÍMI OKKAR ER 1-1025 Við hörum ðvallt a boðstólum fjölbreytt úrval af 4ra, 5 og 6 mannn bitreiðum, auk þess fjölda sendi-, station- og vörubifreiða. Við bendum yður sérstaklega á: Morris Minor 1949, kr. 25 þús. Dodge Weapon ’53, 80 þús., útb. 20 þús Ford 500 1957, einkabíll, mjög glæsilegur, skipti á 5 m. V-Evr.bíl mögul Chevrolet-station 1955, mjög góður bíll, kr. 65 þús. staðgr. eða útb. 40 þús og eftirstöðvar greiðist með fasteignatryggðu veðskuldabréfi Opel Kapitan flestar árgerðir frá 1955—1962. Volkswagen, Opel, Taunus, Moskwitch og Skoda bifreiðir af öllum árg Við leggjum áherzlu á lipra og örugga þjónustu. — Kynnið yður hvort RÖST hefir ekki rétta bílinn handa yður. Volkswagen ’55 keyrður 60 þús., svartur, kr. 55 þús. — Volkswagen sendibill ’62, keyrður 12 þús. Verð kr. 115 þús. Eftirstöðvar með 2 þús. kr. pr. mán. Opel Kapitan ’56, einkabíll, samkomul. — Volks- wagen ’55 Ijósgrár, nýendurnýjaður mótor og kassi. 55 þús. — Ford Station ’59, fallegur. bíll, samkomul. Volkswagen 60, skipti á VW '63 Volkswagen ’59 með öllu tilheyrandi. Útb. 90 þús. — Opel Caravan ’60 verð kr. 110 þús. útborgað. — Ford Sodiac ’55 kr. 65 þús. fallegur bíll. Opel Caravan ’60, skipti æskileg á 4—5 manna bfl, helzt VW '55—’56. Opel Caravan ’59 kr. 115 þús. útborgun. Opel Caravan ’54 kr. 35 þús., samkomul. Þarf lagfæringu. — Ford Cheffir '58 kr. 95 þús., samkomul Ford Consul kr. 65 — 70 þús. útborgun 40 þús, samkomulag um eftirstöðvar. Ford ’57 6 cyl. benskiptur (ekki taxi) má greiðast með fasteignatryggðum veðbréfum. — Marcedes Benz 18—220 gerð Verð samkomul. — Hefi kaupanda að Mercedes Benz ’62—’63 220 Plymouth station ’58, gott verð ef samið er strax. Consul 315 ’62. samkomul., skipti koma til greina á Volkswagen ’56. Ford Taunus ’60. Verð samkl. Dodge 2ja dyra ’56 fyrir fasteignabréf. Gjörið svo vel, komið með bílana — og skoðið bílana á staðnum. BIFREIÐASALAN, Borgartúni 1 . Simar: 18085, 19615 og 20048 BILA OG BILPARTASALAN Höfum til sölu m. a.: Dogde ’55 einkabíl, skipti æskileg á góðum 4 manna bíl '58—60. Ford ’55 station skipti æskileg á fólksbíl. — 20 tommu ford felgur með dekkjum, skipti- drifs hausing og góðar sturtur af 4 tonna bíl. Hellisgötu 20, Hafnarfirði, sími 50271. ienzín- og bílasalan Vitatorgi Et þér viljið selja bíl útvegum við kaupanda. — Volkswagen, fiestar árgerðir, Fiat 100 '62 sem nýr, Fíat 1800 ’60 glæsilegur, Herald Trumph, Dodge '60 taxi, skipti á eldri. Ford '59 skipti.Opel record ’58. Renau Dolphin ’62 Scoda 440 '56, Edsel,’58 skipti. Sími 23900 og 14917, Hfolbarðaverkstæðið Millan Opin alla daga frá kl. 8 að morgni til kl. 11 að kvöldi. Viðgerðir á alls konar hjólbörðum. — Seljum einnig allar stærðir hjólbarða. — Vönduð vinna. — Hagstætt verð. — MILLAN, Þverholti 5. c\'íUP 5elur ,=xt .Mmaamng^Lagl amfli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.