Vísir - 19.10.1962, Síða 1

Vísir - 19.10.1962, Síða 1
VÍSIR 52. árg. — Föstudagur 19. október 1962. — 240. tbl. LiTLU HVÍTU TÖFLURNAR ^ Við hefðum aldrei trúað þessu, sögðu margir lesendur Vísis í gær, • þegar þeir lásu lýsingu yfirlæknis Slysavarðstofunnar á ósjálfbjarga deyfilyfjasjúklingum í Reykjavík. ^ I dag birtum við ummæli þeirra tveggja manna innan rannsóknar- lögreglunnar, sem gerst vita um nautnalyfjamálin. — Það eru þeir Sveinn Sæmundsson yfirlögregluþjónn og Njörður Snæhólm rann- sóknarlögreglumaður. Lýsing þeirra er ekki fögur. — Við viljum segja það, að frá leikmanns sjónarmiði virðast lækn ar ávísa alltof miklu af örvandi og róandi lyfj- um. Þetta sögðu þeir Sveinn Sæmundsson yfirlögregluþjónn og Njörður Snæhólm lög- regluvarðstjóri við Vísi í gær. Og þeir bættu við: í flestum tilfelluni ér vart hugsanlegt að það Við teljum, að fóllc geti verið að undangeng inni ítarlegri rannsólcn. geti algerlega verið án flestra þessara lyfja og sé blátt áfram betur komið án þeirra. Vfsir átti í gær itarlegt viðtal við þessa tvo rannsóknarlög- reglumenn, en þeir hafa fyrst og fremst haft með höndum rannsó'.: i nautnalyfjamála í Reykjavík. — Er það margt fólk sem þið teljið að noti pillurnar í örv- unarskyni? — Því miður alltof margt og fer vaxandi með hverju árinu sem líður. Jafnvel unglingar undir tvítugsaldri neyta þeirra. Það þykir okkur í senn undar- legt og geigvænlegt. Þjóðfélag- ið hefir hvorki fyrr né síðar gefið æskunni þvíiíkan kost á fjölbreytni í skemmtanalífi sem nú, og samt nægir það henni u ekki. Hún vill meira. Hún vill komast í „annarlegt ástand"- | eins og hinir eldri og bera á sér ; pillur. Á þcssu rótleysi æskunnar j verður að ráða bót hvað sem j það kostar. Hún er í þessu ' efni að komast inn á hættulega j braut. Blaðið spurði lögreglumenn- | ina: | — Talið þið við Iæknana sem g gefa þessa lyfseðla út? B — Já, stundum gerum við Ú það, svöruðu þeir. Við þurfum U Framhald á bls. 10. I Myndin, sem tekin var í morgun, sýnir hluta Iyfjaglasa, sem lögreglan hefir tekið af gæziuföngum. Skipakaup aukast stórlega Það kom fram í ræðu dr. Gylfa Þ. Gíslasonar á Alþingi í gær, að skipa- kaup hafa á síðustu árum aukizt stórkostlega og í ár Sennilegt er, að vá- tryggingariðgjöld bif- reiða verði hækkuð seint á þessu ári eða snemma á næsta ári. tnun væntanlega verða tneira um skipakaup en dæmi eru til áður í sögu landsins. Þessar upplýsingar eru sérstak- Iega athyglisverðar þegar hafður Það hefur þó alls ekki verið ákveðið hjá tryggingarfélögun- um ennþá. Bótagreiðslur trygg- ingarfélaganr.a vegna bifreiða- slysa hafa farið gífurlega í vöxt á þessu ári og er útlit fyrir að þessar greiðslur verði í er í huga sá áróður Tímans, að út- gerðarmönnum og öðrum þeim sem til útgerðar hafa hugsað, hafi ver- ið gerður sá róður illmögulegur vegna samdráttaraðgerða ríkis- stjórnarinnar. Ráðherrann nefndi skýlausar töi- heild hærri en inngreidd iðgjöld skyldutrygginga. TJndanfarna daga og vikur hefur bifreiðaárekstrum fjölgað gífurlega. „Það er segin saga i rigningaperíóðum", segir yfir Framh. á 10. síðu. ur f þessu sambandi og svo 'iyggj- andi sýndi hann fram á þróun þess ara mála, að stjórnarandstæðingar á þingi þögðu þunnu hljóði. Fiskveiðisjóður hefur á undan- förnum árum veitt lán til eftirtai- inna skipakaupa: 1958 (ár v. stjórnarinnar) 7 skip 1959 13 skip 1960 38 skip 1961 23 skip 1962 10 skip Lofað hefur verið lánum til 20 skipakaupa til viðbótar á þessu ári, og auk þess liggja fyrir beiðnir um 20—30 skip hjá Fiskveiðisjóði. Þessar tölur eru því meiri þegar litið er á að hér eru um stærri skip að ræða en áður. I .111. W.ll.™.— Fundu glös og sprautu í gærkvöldi, um klukkan 10 var lögreglunni tilkynnt, að menn hafi farið inn í mannlaus- an skúr eða kofa við Ánanaust. Taldi sá, sem skýrði lögregl- unni frá þessu, að mennirnir hafi farið þarna inn í heimildar leysi. Lögreglan fór á staðinn og hitti þar fyrir fjórmenningana, sem allir voru nokkuð undir á- fengisáhrifum, en samt byrjaðir að spila bridge. Jafnframt fann lögreglan f Framh. á 10. síðu. Hækka vátryggingariðgjöld?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.