Vísir - 19.10.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 19.10.1962, Blaðsíða 11
V í SIR . Föstudagur 19. október 1962. 77 Neyðarvaktin simi 11510. hvern virkan dag ,nema iaug: daga kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar daga kl 9 — 4, helgidaga kl 1-4 Apótek Austurbæjar er opið virk;- daga kl 9-7. laucardaga kl 9-4 Næturvarzla vikunnar 13 — 20., október er í Reykjavíkurapóteki. Útvarpið Föstudagur 19. október. Fastir liðir eins og venjulega. 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guð mundsson og Tómas Karlsson). 20.30 Frægir hljóðfæraleikarar. 21.00 Upplestur: Hildur Kalman les Ijóð eftir Drífu Viðar. 21.10 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan „Herragarðssagan" eftir Karenu Blixen, II. (Arnheiður Sigurðar- dóttir magister). 22.10 Kvöld- sagan „í sveita þíns andlits“ eftir Moniku Dickens, XV. (Bríet Héð- insdóttir). 22.30 Á síðkvöldi: Létt klassi k tónlist. 23.20 Dag- skrárlok. Laugardagur 20. október. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 „Porgy og Bess“, sinfóniskar mynd ir eftir Gershwin-Bennett. 20.25 Leikrit: „Haustmynd" eftir N.C. Hunter, í þýðingu Jóns Einars Jakobssonar (Áður útv. í marz 1961). — Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Leikendur: Haraldur Björns- son, Arndís Björnsdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Bachmann, Jón Sigurbjörnsson, Rúrik Haraldsson, Gísli Halldórsson, Jóhann Pálsson og Jónína Ólafsdóttir. 22.10 Dans- lög. — 24.00 Dagskrárlok. Skipafréttir Eimskipafélag íslands hf.: — Brúarfoss er í New York. Dettifoss er í Hamborg. FjaHfoss er í Grav- arna. Goðafoss er á Eskifirði. Gull foss er f Khöfn. Lagarfoss er í Grimsby. Reykjafoss er á leið til Antwerpen. Selfoss er í Dublin. Tröllafoss er á leið til Hamborgar. Tungufoss er í Rvík. Hafskip: Laxá losar á Norður- landshöfnum. Rangá er í Flekke- fjord. Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er í Archangelsk. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er á Svalbarðs- eyri. Dísarfell er í Borgarnesi. Litlafell er í Vestmannaeyjum. Helgafell er í Leningrad. Hamra- fell er á leið til Batumi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í hringferð austur um land. Vænt- anleg til Rvíkur 20. þ.m. Esja fer 20. þ.m. austur um land í hring- ?erð. Herjólfur er á Hornafirði. Þyr U er í Rvík. Skjaldbreið fór í gær til Breiðafjarðar- og Vestfjarða- hafna. Kemur 21. þ.m. Herðubreið fór í gær vestur um land I hring- ferð. i Flugferðir Flugfélag fslands hf.: Hrímfaxi fór í morgun til Glasgow og K- hafnar. Kemur I kvöld kl. 22:40. Fer í fyrramálið kl. 10,30 til Berg- en, Osló, Khafnar og Hamborgar. Skýfaxi fór kl. 12,30 í dag til London. Kemur í kvöld kl. 23,30. Innanlandsflug: f dag til Akur eyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð ar, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest mannaeyja. Á morgun: Til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Húsavíkur og Vestmanna- eyja. Ritstjóri við Nord- isk Pressebureau flytur erindi Chr. Bönding, ritstjóri við Nord- ist Pressebureau, Köbenhavn, sem um j ar mundir dvelst í Reykja- vík í boði utanríkisráðuneytisins, flytur erindi laugardaginn 20. okt. kl. 20,30 í Aðalstræti 12, þar sem hann segir frá ferðum sínum um Norðurlönd. í sambandi við erind- ið verða sýndar nokkrar stuttar kvikmyndir. Allir velkomnir. Er- indi þetta er flutt á vegum félags- ins „Dannebrog". Ymislegt Skýrsla Menntaskólan í Reykja- vík fyrir skólaárið 1961 —62 hef- ur birzt Vísi. f henni skrá um nemendur skólans, getið um ný- skipan og breytingar á kennara- liði skýrt frá kennslufyrirkomu- lagi, sagt frá fjárstyrkjum og sjóð um skólans, inntöku nýrra nem- enda, prófverkefnum, skólamálum ýmsum og skólauppsögn og loks er ávarp forseta íslands við skóla slit 15. júní 1962. -■ — .•( -ð J Í §o u Gullkorn En er þeir heyrðu þetta, fylt- ust þeir bræði í hjörtum sínum og gnístu tönnum gegn honum (Stef- áni píslavotti). En hann horfði til himins, fullur af heilögum Anda, og leit dýrð Guðs og Jesúm stand- andi við hægri hönd Guðs, og sagði: Sjá, jeg sé himna opna og Manns-soninn standa til hægri handar Guði. En þeir (í Gyðinga- ráðinu) æptu hárri röddu og byrgðu fyrir eyru sér og réðust að honum allir sem einn maður, og þeir hröktu hann út úr borg- inni og grýttu hann. Post 7. 54 — 57. Reikningsbók handa framhaldsskólum Nýlega er komin út á vegum Ríkisútgáfu námsbóka Reiknings- bók handa framhaldsskólum, II. hefti, eftir Kristin Gíslason, gagn- fræðaskólakennara. Bók þessi, sem er 251 bls., er einkum ætluð nem- endum í II. bekk gagnfræðaskóla, enda er efni hennar valið með hlið sjón af fyrirmælum námsskrár um námsefni á því aldursstigi. f bók- inni er m.a. fjallað um jákvæðar tölur og neikvæðar, jöfnur þrí- liðu, vaxtargikning, prósentureikn- ing, flatarmál, rúmmál og meðal- talsreikning. Síðasti kafli bókarinnar er um almenn viðskipti. Þar er gert nokk- ur grein fyrir einfaldri reiknings- færslu og notkun tékka og víxla. Auk þess er sýnd dæmi um póst- ávísanir, póstkröfur og algengar kvittanir. Flest af þessu er ný- mæli, sem hafa ekki áður verið | tekin til meðferðar í reiknings- | bókum fyrir nemendur á skóla- skyldualdri. — Til þess er ætlazt að allflestir nemendur geti haft full not af bókinni, þrátt fyrir mis- jafna námshæfni. I’ því skyni eru viðfangsefnin skýrð ýtarlega í byrjun hvers kafla og dæmaforða bókarinnar skipt í flokka, svo að auðveldara sé að velja viðfangs- efni við hæfi hvers nemanda. Um 90 skreytingar og skýringar myndir eru í bókinni, teiknaðar af Halldóri Péturssyni, listmálara og Þóri Sigurðssyni teiknikennara. I ráði er að gcfa síðar út sér- stakt dæmasafn til notkunar með reikningsbók þessari. Prentun bókarinnar annaðist ísa foldarprentsmiðja h.f. 'ögTcryeioB rHWi . hotmn Árbæjarsafn lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður f sfma 180' Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12308. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin 2-10 alla daga nema laugardaga 2-7 og sunnu- daga 5-7. Lesstofan er opin 10-10 alla daga nema laugardaga 10-7 og sunnudaga 2-7. Útibú Hólmgarði 34: opið 5-7 alla daga nema laugardaga og surinudaga. Útibú Hofsvallagötu 16: opið 5.30-7.30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga. Stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Sameiginleg fjármál þín og mak- ans eða náinna félaga þinna eru undir hentugum afstöðum. Gam- all skuldunautur gæti skotið upp kollinum til að gera upp. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Hjónabandið er undir hentugum afstöðum í dag, þrátt fyrir að einhverjar heimiliserjur gætu skotið upp kollinum með kvöld- inu. Félagar þínir gætu orðið þér hjálpsamir. Tvíburarnir, 22. maí til 21. juní: Fyrri hluti dagsins er hentugur hvað fjármálin áhrærir og þú ætt ir að finna leiðir til að hafa eitt- hvað aukalega upp úr þér I dag, ef þú kemur auga á rétta tæki- færið. Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: Þú ættir að eiga auðvelt með að framfylgja einkamálum þín- um og persónulegum áhugamál- Ég trúi vel að yðu; sé ekkert ómögulegt — þér hafið okkur öll til að gera hlutina fyrir yður. um. Þú ættir að vera vel fyrir kallaður til nýrra átaka nú. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir að hafa tækifæri til að slá botninn í ýmis þau verkefni, sem þú hefur fengizt við að undan- förnu. Einhver bágstaddur hefði gaman að fá þig í heimsókn nú. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þátttaka þín í félagslífinu væri hentug síðari hluta dagsins og í kvöld. Ferð á dansstað eða kvikmyndahús er einnig hagstæð. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þér gæti boðizt tækifæri til að efla fjárhagslegan styrk þinn með til- stuðlan álits annarra á hæfni þinni. Eldri maður kynni að þurfa á aðstoð þinni að halda nú. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Fréttir langt að kynnu að hafa gleðiefni að færa þér. Sérstak- lega á þetta við ef þær fjalla að einhverju leyti um persónuleg- an frama þinn. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir að geta gert áæt- lanir fyrir framtíðina nú, þar eð þú ætir að eiga mjög auðvelt- með að hugsa skýrt undir nú- verandi afstöðum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Dagurinn ber að öllum líkindum f skauti sér einhverjar umræður um fjármálin og þá helzt sam- eiginleg fjármál þín og makans eða félaga þinna. Ætti að vera hagstætt. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Vinnufélagar þínir gætu orðið þér til mikillar hjálpar í dag. Hins vegar ættirðu ekki að um- gangast mikið deilugjarnt fólk nú. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Dagurinn ætti að bjóða upp á talsverðt frjálsræði, en um kvöldið ætirðu að taka því með ró sem að höndum kann að bera. „Ég vildi óska að ég ætti að honum yfir veggsvölunum. að sverfa hringina að miklu leyti á svifránni það?“ „Allt tilbúið grípa Kirby. Ég myndi sleppa Með lítilli þjöl tekst Campbell „Hvernig hefur elsku vinurinn fyrir kvöldið, Stella. -’T-aHS—Mmggijaims' „ ................................................................................................

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.