Vísir - 19.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 19.10.1962, Blaðsíða 12
SJffd V í S I R . Föstudagur 19. október 1962. 12 — SM "ÍSTÖÐIN Sœtúm 4 - Snlium aiiar te<rundir af ítnuroliu. Fiidt oi> <?óð afrrreiðsla ' Simi 16-2-27 Húsmæður! Storesar stífstre!:ktir fljótt og vel Sólvallagötu 38 Sími 11454. Vinsamlegast geymið aug- lýsinguna. (295 STÓRISAR, hreinir stórisar stif >- ir og strekktir Fljót afgreiðsla. Sörlaskjóli 44, simi 15871 (2273 Hreingemingar Vanir >g vand- virkir menn Sími 20614 Húsavið- gerðir. Setjum 1 tvöfalt gler. o. fl Hólmbræður. Hreingerningar. — Sími 35067. Hreingeming fbúða. Sími 16739 Snov’cremum miðstöðvarherbergi, þvottahús, geymslur o. fl. Gerum við þök og þakrenniu Hreinsum þakrennur, setjum f glei og kýttum upp glugga. Sími 16739 Þýðingar. Tek að mér þýðingar fyrir blöð og tímarit. Fljótt og vel unnið. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer eða heimilisfang tii afgr. Vísis merkt: ,,Þýðing“. Fullorðin kona óskar eftir vinnu Skriftir, afgreiðslustörf og ýmis- Iegt annað kemur til greina. Tilboð merkt: Starf, sendist Vísir. Kona óskar eftir heimavinnu. — Saumaskapur og fleira kemur til greina. Uppl. i síma 10065._____ KÓPAVOGUR. Stúlkur óskast til vinnu í verksmiðju vorri Nýbýla vegi 2. Létt hreinleg vinna. Uppl. hjá verkstjóra Otíma. (549 Gott forstofuherbergi til leigu. Fyrir reglusaman karlmann. Uppl. á Hverfisgötu 32. (543 Voga- og Heima-búar. — Við- ■erðir á rafmagnstækium og lögn- um. — Raftækjavinnustofan, Sól- heimum 20, sími 33-9-32. Stúlka óskast í 4-5 mánuði út á land Má vera með barn Sími 16075 Get tekið börn á aldrinum 3ja til 5 ára. Sími 38376. Hreingerningar, gluggahreinsun ágmaður f hveri'u starfi — Slmi S5797 Þórðu. og Geir. VELAHREINGERNINGIN óða Þ R I F Simi 35-35-7 Sveitastörf. Okkur vantar fólk til starfa I sveitum víðs vegar um landið Til greina kemur bæði rosk- ið fólk og unglingar Ráðningar- stofa Landbúnaðarins, sími 19200. Tek börn 9-6 ára. Sími 34802. IMSMfeg DðttKKD HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443 LESTUR • STÍLAR •TALÆFÍNGAR Tungumálakennsla. — Kenni ensku, þýzku og dönsku í einka- tímum. Talæfingar. Þóra Marta Stefánsdóttir, Hvanneyri. — Sími 34056. (545 Bifreiðakennsla. Sími 32176. t Hugheilar þakkir fyrir auð- sýnda vinttu og hluttekningu við andlát og jarðarför Jósefínu Oddnýjar Gísladóttur Bollagötu 9. Þorsteinn Jósepsson, Ástríður M. Þorsteinsdóttir, Jóhanna Gísladóttir, Bjarai Gíslason. Söngskemmtun Guðmundur Guðjónsson tenór heldur söng- skemmtun í Gamla bíói mánudaginn 22. okt. klukkan 7.15. Aðgöngumiðar í bókaverzlun Lárusar Blön- dal' Skólavörðustíg og Vesturveri og í bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstr. ibúð til sölu 4 herbergja kjallaraíbúð í Hlíðunum til sölu. Uppi.: Steinn Jóns- son, símar 14951 og 19090. Kápur til sölu Nokkrar nýjar kápur til sölu með tækifærisverði. Sími 32689. Fokhelt raðhús Fokhelt raðhús til sölu, endahús, skemmtileg teikning, á góðum stað. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Raðhús — 1531“. íbúð til sölu. Lítil 2 herbergja íbúð til sölu £ sérstæðu húsi í Hlíðunum, sólrík íbúð, góðar svaiir. Uppl. í síma 24628 og 34507. Húsráðendur - Látið okkur 'eigja Það kostar yður ekki neitt Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B. bakhúsið simi 10059 2 — 3 herbergja ibúð óskast í Reykjavík eða Kópavogi Sími 23822. 2ja —3ja herbergja íbúð óskast strax fyrir fámenna fjölskyldu. — Fyriframgreiðsla 10 þús. kr. Uppl. í síma 38085. Sjómaður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 15408. kl. 6-8. Stýrimannaskólanemi óskar eftir herbergi í Austurbænum. Uppl. £ síma 32008. (562 Forstofuherbergi óskast sem næst miðbænum. Sími 16334. (559 Tvær ungar og reglusamar stúlk ur óska eftir 1 herb. og eldhúsi, helzt í mið- eða vesturbænum. — Sími 12642 frá kl. 12-1 í hádeginu Vörusalan, Óðinsgötu 3, kaupir og selur alls konar vel með farna notaða muni.____________________(28 Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. — Offsettprent h.f. Smiðjustíg 11 A. Sími 15145. Lopapeysur. Á börn.unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild Hafnarstræti 1, Sími 19315. Teriyne í karlmanna, drengja- og telpnabuxur og fleira til sölu, ódýrt. Klæðaverzlun H. Andersen og Sön. Aðalstræti 16.__(561 Barnarúm, tvö rimlarúm og út- dregið rúm til sölu. Uppl. í síma 19639. Husqauma automatic saumavél til sölu, næstum ónotuð. — Sími 13273 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu jakkaföt á ca. 12 ára og stakur jakki aðeins minni. Enn fremur sem ný kuldaúlpa, stórt númer. Uppl. í síma 34253 eftir 2. MUNIÐ STÓRISA strekkinguna að Langholtsvegi 114. Stífa einnig dúka af öllum stærðum. Þvegið ef óskað er. Sótt og sent. Sími 33199. DÍVANAR allar stærðir t'yrirliggj andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn ti) viðgerða. Húsgagnabólstr ur'n Miðstræti 5 sími 15581 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, .errafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570. (000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. — Simi I04I4 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk. vatnslitamyndir. litaðai ljósmyndir hvaðanæfa að af land- inu. barnamyndir og biblíumyndir Hagstætt verð Asbrú Grettisg. 54 tNNRÓMMUM álverk, Ijósmynd- ir og saumaðar myndir Asbrú. Grettisgötu 54 Sími 19108 — Asbrú. Klapparstig 40 2ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 33086. Bílskúr til leigu. Uppl. Gullteig 18, kl. 8-9 e.h. Fullorðin ekkja, óskar eftir lít- illi 2-3 herbergja íbúð. Sími 35545. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 37658 eftir kl. 16,30. Ung, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, vilja ta’..a á leigu góða tveggja til þriggja herb. íbúð. Fyr- irframgreiðsla kemur til greina. — Uppl. í síma 36423. Tvo reglusama menn vantar her- bergi. Má vera samliggjandi. Helzt í Laugarneshverfi. Sími 35584. Herbergi til leigu í miðbænum fyrir stúlku. Uppl. í.^síma 18694 eftir kl. 7. Tvær stúlkur óska eftir lítilli 2-3 herbergja íbúð. Sími 12965 í kvöld og næstu kvöld._______________ Óskum eftir lítilli íbúð, sem fyrst tvennt í 'heimili. Sími 15768. Reglusamur piltur óskar eftir herbergi, sem næst miðbænum. Að eins gott herbergi kemur til greina. Uppl. í dag kl. 2-6 £ síma 32475. FÉLAGSLÍF ÍR. Innanfélagsmót á laugardag kl. 3. Keppt án atrennu í stökkum og hástökki með atrennu. Vikingar, knatspyrnudeild. 4. og 5. fj. eru beðnir að mæta til skrán ingar fyrir innanhússæfingar i vet ur, laugard. kl. 5-6 og sunnudag kl. 11-12 fh. — Þjálfari. Barnavagn. Fallegur, vel með farinn barnavagn til sölu. Sími 32863. Til sölu, barnarúm með dýnu, ó- dýrt. Símj 36116. Saumavél, eldri gerð (Veritas) mótor fylgir, til sölu. Verð kr. 1000 Ennfremur National peningakassi, handsnúinn. Verð kr. 2500. Sími 32142 og 35065. Til sölu danskt pólerað sófaborð og eikar stofuskápur. Sími 37957. Til sölu vönduð ensk hjónarúm með springdýnum. Tækifærisverð. Uppl. í síma 37270. Santonrafmagnshitadunkur, 9 lítra til sölu. Sími 16248. Sundurdreg?' barnarúm með nýrri dýnu til sölu. Ennfremur herra reiðbuxur stórt númer. Sími 20143. Barnastóll og barnarimlarúm til sölu. Sími 37580. Borðstofuskápur, fallegur dansk- ur borðstofuskápur til sölu. Uppl. í síma 50120. Hornsófi og barnarúm til sölu. Ódýrt, sími 13572. Rafha-eldavé, eldri gerð, til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 3-36-24. Svartur og hvítur köttur (högni) með hvítan depil í rófuendanum, trpaðist frá Árbæjarblettum. Sími 16268. ____ (550 Kvenarmbandsúr tapaðist um há degi á miðvikudag, neðst á Bar- ónsstíg. Uppl. í síma 32496. (567 Köhler-saumavél til sölu, simi 18646. Loftpressa til sölu. Verð 5000 kr. Uppl. ísíma 37128.________(558 Frigidaire ísskápur til sölu. — Uppl. í sfma 37408 frá kl. 4-7. (552 Vespa ’57, stærri gerðin í mjög góðu lagi, með ný uppteknum mót or til sölu á Grenimel 31, kjallara. Sími 11321.___________________(551 Ferðaritvél, lítið notuð Optima- vél til sölu. Sími 34539.______(_ Til sölu nýlegar barnakojur með dýnum. Einnig 2 gítarar ásamt gítarpokum. Svefnsófi og 2 stólar óskast. Þarf að vera vel með farið. Uppl. í ísma 51266. ______ Óska eftir að selja nrjög vel farna skrifstofuritvél. Verð 1600 kr. Uppl. í síma 37663 eftir kl. 6. Skellinaðra til sölu í góðu lagi. Selst mjög ódýrt. Sími 50295 eða Brekkugötu 18, Hafnarfirði._________ Skápar óskast til kaups. Uppl. í síma 10734 eftir kl. 8. Mile skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 10110 milli kl. 8-10. (546 Ný hollensk kápa (grá) meðal- stærð til sölu. Einnig nýr drengja frakki á 12-14 ára. Gullteig 18, 2. hæð. Til sölu vegna brottflutnings 2ja manna svefnsófi, barnarúm, danskt sófaborð og ljósakróna. -— Klapparstíg 38, til kl. 8 í kvöld. Vil kaupa stækkunarvél fyrir 35 mm eða stærri filmur. Má vera notuð. Sími 10123 og 11377 eftir kl. 5. Barnarúm ti sölu. Simi 22836. MEST SELDI ÚTVEGGJASTEINNINN: MÁTSTEINNINN ER: ÚR SEYÐISHÓLARAUÐAMÖLINNI ^ BURÐARBERANDI EINANGRANDI ± LOKAÐUR FLJÓTHLAÐINN ÓDÝR Fæst með greiðsluskilmálum. — Sendum um allt land. - Vinsamlegast pantið með fyrir- vara végna mikillar eftirspurnar. JÓN LOFTSSON HF. - Hringbraut 121 Sími 10600.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.