Vísir - 20.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 20.10.1962, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Laugardagur 20. október 1962. - SM’JRSTÖÐIN Sœtúm 4 - Selium allai teHiindir af smuroliu. FHót ou Bóð afgreiðsla Slmi 16-2-27 Húsmæður! Sloresar stífstrekktir fljótt og vel. Sólvallagötu 38. Sími 11454. Vinsamlegast geymið aug- lýsinguna._________________________(295 STÓRISAR, hreinir stórisar stíf >- ir og strekktir Fljót afgreiðsla. Sörlaskjóli 44, sími 15871 (2273 VELAHREINGERNINGIN óða Vönduð vinna Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Hreingerningar. Vanir >g vand- virkir menn Sími 20614 Húsavið- gerðir. Setjum < tvöfalt gler. o. fl Hólmbræður. Hreingerningar. — Sími 35067. Hreingerning íbúða. Sími 16739. Snowcremum miðstöðvarherbergi, þvottahús, geymslur o, fl. Gerum við þök og þakrenniu Hreinsum þakrennur, setjum I gle, og kýttum upp glugga. Sími 16739 Þýðingar. Tek að mér þýðingar fyrir blöð og tímarit. Fljótt og vel unnið. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer eða heimilisfang til afgr. Vísis merkt: „Þýðing“. Voga- og Heima-búar. — Við- gerðir á rafmagnstækjum og lögn- um. — Raftækjavinnustofan, Sól- heimum 20, sími 33-9-32. Þ R 1 F Sími 35-35-7 Sveitastörf. Okkur vantar fólk til starfa i sveitum víðs vegar um landið. Til greina kemur bæði rosk- ið fólk og unglingar Ráðningar- stofa Landbúnaðarins. slmi 19200. Tek böm 9-6 ára. Sími 34802. 2 ábyggilegar stúlkur óska eftir að gæta barna á kvöldin. Sími 34900. Barngóð kona óskast til að gæta barns á 1. ári, 5 daga í viku. Sími 37211 (Háaleitishverfi). Kona óskast 4 tíma á dag, frá kl. 10—2, 5 daga vikunnar til að matreiða fyrir 4 manneskjur. Gott kaup. Hringið í sfma 34822. (582 Duglegur og ábyggilegur maður óskar eftir innivinnu. Tilboð merkt 585 sendist Vísi. Hreingerningar, gluggahreinsun Fagmaður i hverju starfi — Simi 35797 ÞórðL.. og Geir. Sauma drengjajakkaföt. Shell- vegi 4. ________ 597 MUNIÐ STÓRISA strekkinguna að Langholtsvegi ,14. Stífa einnig dúka af öllum stærðum. Þvegið if óskao er. Sótt og sent. Sími 33199. Hjólbarðaviðgerðir, rafgeyma- hleðsla, opið öll kvöld og allar helgar. Hjólbarðastöðin Sigtúni 57 sími 38315. Benzín- og bílnsnlnn Vifatorgi Höfum kaupendur að Volkswagen ’55—’62. Opel Record og Caravan ’55 — 60 Taunus ’56—’60. Nýum og nýlegum jepp- um. Seljum Chervolet ’58 lítið ekinn, Fíat 1800 ’60 Pontiac 56’ selst fyrir skuldabréf allt að 6 ára fasteignatryggð. Renau Dauphin ’62 skipti á Landrover, Skoda ’56 fæst fyrir fasteignabréf Opel Capitan ’56 og ’59 glæsilegir bílar. Volksagen ’62 útborgun 70—80 þús, Ford 47, Vörubíll mjög góðir. Hringið í síma 23900 og 14917. Hgoflbnrðaverksfæðið Millan Opin alla daga frá kl. 8 að morgni til kl. 11 að kvöldi. Viðgerðir á alls konar hjólbörðum. — Seljum einmg aliar stærðir hjólbarða - VLiduð vinna. — Hagstætt ve.ð. — MILLAN, Þverholti 5. Ökukennsla Kennt er á nýja Volkswagenbifreið. Upplýsingar í síma 18158. Volkswagen óskast Vil kaupa vel með farinn 2—3 ára Volkswagen bíl. Há útborgun. Slmar 22625 eða 32693. Amerískur kæliskápur Stór amerískur kæliskápur, hentugur fyrir veitingahús til sölu. Sími 23398. Húseigendur athugið! Trésmiður óskar eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu sem fyrst i Reykjavík eða nágrenni. Þyrfti helzt að vera eitthvað iðnaðar- pláss sem fylgdi. Um kaup á eigninni gæti komið til greina.. Til- boð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 27. þ. m. merkt 2 Trésmiðir. 586 Saumastúlkur — nemi Saumastúlkur og klæðskeranemi óskast. Saumastofa Franz Jezorski Aðalstræti 12. Píanó til sölu Gott Píanó vel með farið til sölu. Hagkvæmt verð. Uppl. eftir kl. 13,00. Sími 19254 Eskihlíð 14. Bíll til sölu Opel Record ’57 mjög vel útlítandi og í góðu lagi. er til sýnis og sölu Bergstaðastræti 41. Sími 19327 frá kl. 1—6 í dag. œ "P-W!HK Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B. bakhúsið sími 10059 Herbergi með húsgögnum til leigu. Sér inngangur og sér snyrt- ing. Tilboð merkt „Hlíðar” send- ist blaðinu fyrir 23. þ.m. 590 1 herb. og eldhús óskast til leigu í 6 — 8 mán. UPppl. í síma 35346. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð eftir 1. nóv. Uppl. í síma 22525._________________________592 Lítið kjallaraherbergi helst með eldunarplássi óskast. Góð leiga og nokkra mánaða fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma 13833 frá kl. 16.00 — 20.00._________________548 Stúlku vantaV herbergi með inn- byggðum skápum og helst aðgang að eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 14324 eftir hádegi. (583 Ríkisstarfsmaður óskar eftir herbergi helst í Miðbænum. Uppl. í sfma 23741. Herbergi óskast í Vogunum, Álf heimum eða Kleppshoti. Sími 32889 ui uja uci u. iuuu usivaat. Uppl. í síma 12874 milli kl. 3 — 7. íbúð óskust í Reykjavík eða ná- grenniLSími 32758.________________ Herbergi o-,cast til leigu. Hús- hjálp getur komið til greina. Sími 33241. 595 | Vörusalan, Óðinsgötu 3, kaupir og selur alls konar vel með farna notaða muni. (28 Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. — Offsettprent h.f. Smiðjustíg 11 A. Sími 15145. Lopapeysur. Á börn.unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goðaborg. Minjagripadeild Hafnarstræti 1, Sími 19315. Terlyne í karlmanna, drengja- og telpnabuxur og fleira til sölu, ódýrt. Klæðaverzlun H. Andersen og Sön. Aðalstræti 16.______(561 Reiðhjól til sölu og ísskápur, bil aður. Sími 23833. Sem nýr Westinghouse þurkari (stærri gerð) til sölu. Upp. í síma 32256. 587 Fallegar útskornar danskar borð stofumublur til sölu. Tækifæris verð. Uppl. í síma 13589. 577 Til sölu N.S.U. ’57 skellinaðra, ódýrt. Uppl. í síma 33762.______580 Fallegur brúðarkjóll til sölu Uppl. í síma 22525. 593 Til sölu Vitors sokkaviðgerða- vél og ljósalampi. Uppl. í síma 23926 eftir kl. 3 í dag. 596 Þvottavél og ísskápur óskast keypt. Uppl. i síma 14648. 598 Barnakojur til sölu ódýrt. Sími 32034. íMVANAIk allai stærðir tyrirliggj andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn ;il viðgerða. Húsgagnabólsti »r’n Miðstræti 5 sími 15581 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn. .errafatnað, gólfteppi og fl Sími 18570. (000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. — Sími 10414 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk vatnslitamyndir. iitaðai ljósmyndir hvaðanæfa að af land- inu. barnamyndir og biblíumyndir. Hagstætt verð Asbrú Grettisg. 54 INNRÖMMUM álverk, Ijósmynd- ir og saumaðar myndii Ásbrú, Grettisgötu 54 Simi 19108. — Asbrú. Klapparstig 40 Köhler-saumavél til sölu, sími 18646. Barnavagn vel með farinn til sölu. Uppl. í síma 37080 kl7 4—6 í dag. Tveggja rnanna ottoman til sölu á tækifærisverði. Uppl. að Leifs- götu 19.____________________________ Til síölu gæruskinnsúlpa (telpu) græn nr. 40, svartur sundbolur og Singer saumavél, handsnúin. Sími 20109. fbúð óskast til leigu 2—3 herb. Skilvís greiðsla og regusemi. Upp- lýsingar í síma 17472. 579 Til sölu karlmannaföt og stakur jakki, jðalstærð. 1. flokks efni, lágt verð. Sími 32806. 576 Rúmgott herbergi með innbyggð um skápum til leigu í vesturbæn- um. Fullorðin kona gengur fyrir. Sími 15011. Herbergi með þægindum til leigu Uppl. eftir kl. 5 hjá Þorvaldi Sig- urðssyni Leifsgötu 4. Tapast hefur peniongaveski, svart með hvftri bryddingu með pening- um og fleiru. Uppl. í sima 36607. Gleraugu. Dökk herragleraugu í leðurhulstri töpuðust 17/10 milli Grettisgötu og K.R.-heimilisins við Kapplaskjólsveg. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 18969 eftir kl. 7. 594 Tungumálakennsla. — Kenni ensku. þýzku og dönsku í einka- tímum. Talæfingar. Þóra Marta Stefánsdóttir, Hvanneyri. — Sími 34056. ___ ; (545 Bifreiðakennsla. Sími 32176. Loftpressa til sölu fyrir verk- stæði. Sími 33173. Nýiegt sófasett til sölu að Ægis- síðu 64 kjallara.' Uppl. í dag miili kl. 5—7 eða i síma 20869. (571 Reiðhjól í góðu Iagi með gírum o.fl. stærð 28xy4 til sýnis og sölu á Gunnarsbraut 28 kj. næstu kvöld Sími 23831. Barnavagn og barnakarfa litið notað, til sölu. Sími 24549. Til sölu barnavagn (Pedegree) og vagga á hjólum á kr. 2500. Sími 18065. 574 Til sölu automatic saumavél. Uppl. á Brekkustig 3. 578 Barnavagn til sölu, ennfremur 2 innihurðir, selst ódýrt. Simi 13922 Notuð ferðaritvél óskast til kaups. Sími 33366. Rafha ísskápur til sölu. Sími 18746. Útvarpstæki til sölu. 4ra lampa einnig útihurð með ísettu gleri. Upp. f sima 10087. 581 Barnavagn til sölu, Langholts- veg 105, sími 34221.___________ N.S.U. Lambretta mótorhjól til sýnis og sölu að Ægissiðu 84 kj. Lítið notuð kjólföt tií sölu á fremur hávaxinn mann. Sími 19210 FÉB.MSyF VTkingar, knatspyrnudeild. 4. og 5. fl. eru beðnir að mæta til skrán ingar fyrir innanhússæfingar í vet ur, laugard. kl. 5-6 og sunnudag kl. 11-12 fh. — Þjálfari. Í.R. Innanfélagsmót verður í dag kl. 3. Keppt verður í án atrennu stökkum og hástökki með atrennu. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar: Amtmannsstíg, Hotaveg, Kirkju- teigi og Langagerði. KI. 8,30 e.h. Almenn samkoma Amtmannsstíg, Holtavegi, Kirkju- Kristniboðsvika Kristniboðssam- bandsins hefst. Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar. MEST SELDI ÚTVEGGJASTEINNINN: MÁTST1BHH8HN IR: + ÚR SEYÐISHÓLARAUÐAMÖLINNI ^ BURÐARBERANDI EINANGRANDI ^ LOKAÐUR FLJÓTHLAÐINN ÓDÝR Fæst með greiðsluskilmálum. — Sendum um allt land. - Vinsamlegast pantið með fyrir- vara vegna mikillar eftirspurnar. JÓN LOFTSSON HF. - Hringbraut 121 Síiiíi 10600.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.