Vísir - 23.10.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 23.10.1962, Blaðsíða 11
I CAN'T REVEAL MY PLANS UNTIL THE LA9T MINUTE TO ANYONE, VICTOR. JUST BB REAPY TO PO WHATXASR. . NeyBarvaktin simi 11510, hvern virkan dag .nema laus daga kl 13—17 Holtsapótek op Garðsapótek eru opin virka daga kl 9—7, laugar daga kl 9 — 4. helgidaga kl. 1-4 Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl 9-7 laimardaea kl 9-4 Næturvarzlr vikunnar 13 — 20. október er í Revkiavíkurapóteki. Námsbækur Snemma á árinu kom út á veg- um Ríkisútgáfu námsbóka Hljóð- fall og tónar, 1. hefti vinnubókar í tónlist, einkum ætluð 7 ára börn um. Nú er einnig komin út 2. og 3. hefti þessarar vinnubókar, ætíuð 8 og 9 ára börnum. Höfundur allra heftanna er Jón Ásgeirsson söng- kennari. Vinnubækur þessar eru nokkurs konar stafrófskver í tónlist og er efni þeirra sniðið og raðað eftir námsskránni.. Ríkisútgáfa námsbóka'hefur ný- lega gefið út Mannkynssögu hantla framhaldsskólum eftir Jón R. Hjálmarsson skólastjóra. Þetta er síðasta hefti. í því eru þættir um ýmis menningarsöguleg efni og fleira til viðbótar og útfyllingar fyrra hefti mannkynssögu, er út kom haustið 1961 eftir sama höf- und. Gert er ráð fyrir, að bæði heftin til samans séu nægilegt námsefni í mannkynssögu fyrir gagnfræðastigið og þar með talið landspróf miðskóla. Aðalkaflar bókarinnar eru þess- ir: Nokkrar menningarþjóðir í fornöld, Kirkia og kristni í forn- öld og á miðöldum, Norðurlönd í fornöld og á miðöldum, Endur- reisnarhreyfingin, Menning 18. aldar, Stjórnmálastefnur á 19. og 20. öld, Bókmenntir og listir á 19. og 20. öld og Sameinuðu þjóðirn- ar. í mannkynssögu þessari er leitazt við að tengja sögu íslands hinni almennu sögu. — KatT.rm um Norðurlönd að fornu sr all- ýtarlegur. Er það gert til þess að kynna skólafólki nokkuð sögu nán ustu frændþjóða okkar á fyrri öld- um. Einnig ætti það að koma að haldi til að hjálpa ungmennum til að átta sig betur á sögu Islands, uppruna þióðarinnar og söguiegu baksviði. I bók þessari, sem er 122 bis., eru um 105 myndir og skreyting- ar, m.a. nokkrar teikningar eftir Bjarna Jónsson listmálara. — Prentun annaðist Prentsmiðja Hafnarfjarðar. Það er ekki venjulegur símamaður, sem klifið hefur upp í símastaurinn þarna. Þetta er nefnilega væntanlegur sægarpur, ungur Þjóðverji, sem gengið hefur í þýzka flotann og lærir þar margvíslegan starfa, svo sem að leggja síma, eins og þarna er gert. í þýzka flotanum eru nú alls um 28.000 menn, en hann á engin stór skip, og er að öllu Ieyti undir stjórn Atlantshafsbandalagsins. Söfnin Tímarit Arbæjarsafn lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar Sðuf 1 sima .180"' Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12308. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin 2-10 alla daga nema laugardaga 2-7 og sunnu- daga 5-7. Lesstofan er opin 10-10 alla daga nema laugardaga 10-7 og sunnudaga 2-7. Útibú Hólmgarði 34: opið 5-7 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16: opið 5.30-7.30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga. Sjómannablaðið Víkingur 9—10 tbl. 1962 er komið ur meðal annars þetta efni: ar falla — Sjómenn Guðm. Jensson. „Upphafsár vél- væðingar í Vestmannaeyjum", „Elgur skipstjóri“, þýdd saga „Dularfullir skipstapar og fundn- ir“. þýtt af Þ. Hjörvar. „Eitt á- takanlegasta sjóslys veraldar (Tit- anikslysið)“ „Sparisjóður sjó- manna", grein eftir Pétur Sigurðs- son. „Frívaktin“, ljóð o. m.fl. áskriffcsrsimlsin er 1 16 60 Hrúturinn 21. marz til 20. apríl: Daginn ætti að notfæra sér . meðal annars til þess að koma þeim hlutum í lag, sem fóru af- vega í gær. Bæði varðandi persónulegar tilfinningar og verk efni. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Þú ættir ekki að láta fram hjá þér fara að sýna öðrum fram á list- ræna hæfileika þína þó í smá- um stíl kunni að vera nú I dag. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Mikið gæti áunnizt í dag við að sætta misklíð milli fjölskyldu- meðlimanna með ástúð og réttu hugarþeli. Gangur málanna á vinnustað ætti að vera mjög hag- stæður. Krabbinn, 22. júní til 23. júli: Þér ætti að reynast auðvelt að ná samkomulagi við menn um hin ýmsu vandamál líðandi stund ar. Kvöldstundirnar eru .njög hagstæðar til rómantískra að- gerða. rr<s/ Berast virkilega 50 bakteriur með einum kossi? Að hugsa sér hve margar er þá hægt að Iosna við á svipstundu —--------. Ljónið, 24. júlí til 23. ígúst: Heppnin er með þér í flestum þeim málefnum er viðkoma heim ilislífinu í allan dag. Hentugt væri að gera áætlanir um á hvern þátt hentugast sé að prýkka heimilið. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept,: Dagurinn er mjög hentugur fyrir Meyjarmerkinga til giftingar eða til að hefja nýtt samstarf við verzlunar eða vinnufélag. Róman tíkin er undir góðum afstöðum í kvöld. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að halda þig vel að starfi þínu í dag. Annars væri einnig mjög ráðlegt fyrir þig að heim- sækja einhvern bágstaddan eða sjúkan vin. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að geta stækkað vina- og kunningjahóp þinn í dag. Einnig er full ástæða til að þú getir aukið tekjur þínar eitthvað um þessar mundir. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú mátt búast við einhverj- um góðum fréttum varðandi heimilismálin í dag. Þér gæti einnig áskotnazt eitthvað á ó- venjulegan og óvæntan hátt. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir nú að taka þér penna í hönd og sinna þeim bréfaskrift um, sem þú hefur ekki sinnt um nokkurt skeið. Fjármálin eru und ir hentugum afstöðum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Sameiginleg fjármál eru nú andir all hagstæðum áhrifum og væri því héntugt að taka þau til um- ræðu við hlutaðeigandi aðila eða maka. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Vinsældir þínar ættu nú að vera á framfaraleið aftur i dag og þú ættir að geta haft frumkvæðið að framkvæmd hlutanna aftur. ANP /NACE STARS, UNAWARE OF /MPENP/NG- P/SASTER.. \ 1 Y Hópur heldra fólks bíður fruni sýningarinnar með mikilli eftir væntingu. Inace sýnir við mikinn fögn- uð, óvitandi um hina yfirvofanoii hættu. „Ég get ekki sagt nokkrum frá fyrirætunum mfnum fyrr en á síðustu stundu. Vertu viðbúinn að gera allt setm ég segi þér, Victor.“ „Þú ert mikill ágæt: maður, Rip . . .“ Ý mi slej£l Á laugardaginn var opr.uð í Snorrasal sýning á teikningum efí ir Ragnar Lár, sem er kunnur skop myndateiknari. Eru á sýningunn’ 94 myndir, mest andlitsteikningar. Fjölmenni var við opr.un sýningar- innar og aðsókn hefur verið mjög <ta« wfir helaina. Hafa 30 myndir selzt. Sýningin er opin daglega kl. 2 — 11 síðdegis og mun hún standa fram yfir næstu helgi. Copyright P I B Bo* 6 Copenhoger* V í S IR . Þriðjudagur 23. október 1962. 11 Stjörnuspá morgundagsins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.