Vísir - 23.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 23.10.1962, Blaðsíða 12
VtSIR . Þriðjudagur 23. október 1962. - SM 1HSTÖÐIN Sœtúni 4 - Selium ailar temrndir af ^muroliu. Fl>6t ni> >»6ð afnreiðsla Sfmi 16-2-27 Húsmæður! Storesar stífstre!:ktir fljótt og vel Sófvallagötu 38 Simi 11454 Vinsamlegast geymið aug- lýsinguna. (295 STÓRISAR, hreinir stórisar stlf >- ir og strekktir Fljót afgreiðsla. Söriaskjóli 44, simi 15871 ;2273 Hólmbræður. Hreingerningar — Sími 35067. Hreingerningar Vanir jg vand- virkir menn Simi 20614 Húsavið- gerðir Setjum tvöfalt gler o fl Þýðingar. Tek að mér þýðingar fyrir blöð og tímarit Fljótt og vei unnið Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer eða heimilisfang ril afgr. Vtsis merkt: „Þýðing*1.___ Voga- og Heima-búar. — Við- gerðir á rafmagnstækium og lögn- um — Raftækjavinnustofan. Sól- heimum 20, simi 33-9-32. Hreingerningar, gluggahreinsun Faomaður I hverju starfi - Sími 35797 Þörð. og Geir IVIUNIÐ STÓRiSA strekkinguna að L ngholtsvegr .14 Stífa einmg dúka af öllum stærðum. Þvegið -f ösl— er Sótt og sent Simi 33199 Eink...-itari. Óska eftir stúlku til vélritunar, þýðinga og bréfaskrifta nokkra tíma f viku. Tilboð merkt Einkaritari sendist blaðinu. VELAHREINGERNINGIN óða > Vönduð vinna Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Sími 35-35-7 Sveitastörf. Okkur vantar fólk til starfa t sveitum víðs vegar um landið Til greina kemur bæði rosk- ið fólk og unglingar Ráðningar- stofa Landbúnaðarins. slmi 19200 Bar. ;óð kona óskast til að gæta barns á 1. ári 5 daga í viku. Sími 37211 eftir kl. 6 (Háaleitishverfi). FuIIorðin kona óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, til dæmis ráðskonustaða. Uppl. í síma 38334. (655 Stúlka óskar eftir aukavinnu frá kl. 6 á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. milli kl. 6—8 í síma 32794. Tek böm til gæzlu frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h. Sími 34802. Félagslíf í. R. Innanfélagsmót verður á Iaugardag og hefst kl. 3. Keppt verður í stökkum án atrennu og hástökki með atrennu. Starfsstúlka Stúlka eða kona milli 20—40 ára, helzt vön óskast til fatapress- unar frá 1. nóv. Gufupressan Stjarnan h.f. Laugaveg 73. Kælikista — djúpfrystir Kælikista, djúpfrystir og stórt vinnuborð til sölu vegna flutnings. Tilboð merkt — 37 — sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir laugard. Sendisveinn Sendisveinn óskast, Verzlunin Ásgeir Langholtsvegi 174. Sími 34320 Kona — eldhússtörf Konu vantar til eldhússtarfa. Verzlunin Ásgeir, Langholtsvegi 174 Sími 34320. Saumastúlkur Saumastúlkur óskast. Verksmiðjan Dúkur, Brautarholti 22. Starfsstúlka - þvottahús Stúlka óskast í Vogaþvottahúsið, Gnoðavogi 72. Uppl. á staðnum kl. 8—10 e. h. ekki í síma. Gastæki — Kútar Gastæki og kútar til sölu í Skipholti 34, miðhæð. íbúð óskast 5—7 hergjaíbúð óskast nú þegar. í blokk kemur ekki til greina. Upplýsingar i síma 19819. Starfsstúlkur Okkur vantar starfsstúlkur strax. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13, sími 13600. Heimilisblaðið Samtíðin flytur smásögur, skopsögur, kvennaþætti, skák- og bridgegrein- ar, getraunir o. m. fl. Áskrift (10 blöð) kr. 75 kr. Nýir kaupendur fá árgangana 1960, 1961 og 1962 fyrir aðeins 100 kr., ef greiðsla fylgir pöntun. Gerizt áskrifendur. SAMTÍÐIN, pósthólf 472, Rvík. Sími 18985. Verzlunarpláss Til leigu er gott verzlunarpláss í miðbænum. Uppl. gefur Gústaf A. Sveinsson, hæstaréttarlögmaður, Þórshamri. Hús — íbúð vil ég kaupa, má vera gamaldags, en þart að vera 3 herb og eld- hús og hafa lóðarrétt. Útborgun þarf að vera væg en góðar af- borganir. Tilboð merkt: „Fjögur vinnandi“, sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin. Laugavegi 33 B, bakhúsið. sími 10059. 2ja —3ja rbergja íbúð óskast í Reykjavík eða Kópavogi. — Sími 2.3822._______________________ íbúð óskast á .eigu f nokkra mánuði. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 14741, Herbergi óskast. Uppl. í síma 34045. Gott forstofu- eða kjallaraher- bergi óskast. Sími 32652 eftir kl. 7. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir lítilli íbúð. Sími 15452 eftir kl. 7. (649 Óska eftir tveggja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 18215 milli kl. 2-6 í dag. íbúð í kjallara við Miðbæinn til leigu. T. d. hentugt- fyrir 2 stúlkur. Tilboð merkt Reglusemi 170, send- ist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. l-2herb. og eldhús eða 2 herb., óskast til Ieigu fyrir tvær stúlk- ur, bari.agæzla kemur til greina. Sími 10083 eftir hádegi. (645 íbúð óskast. Mæðgin utan af landi, sem bæði vinna úti vantar ibúð, helzt í vesturbær.um. Alger reglusemi. Uppl. f síma 19493 eft- ir kl. 6. Vörusalan, Óðinsgötu 3, kaupir og selur alls konar veh með farna notaða muni.__________________(28 Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. — Offsettprent h.f. Smiðjustfg 11 A. Simi 15145. Lopapeysur. Á börn.unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg. Minjagripadeild Hafnarstræti l, Sími 19315. Silver Cross barnakerra til sölu á kr. 800,00. Hringbraut 81, 1. hæð eftir kl. 6. (659 Til sölu rafmagnsþvottapottur. Skeiðarvogi 109. Simi 34466. Óska eftir litlu gólfteppi. Sími 14894._______________________. Moskvits. Óska eftir að kaupa Moskvits ’58—’61 gegn stað- greiðslu. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ. m., merkt: „Moskvits”. Samstæða eða bretti á De Soto ’53, minni gerð, óskast. Upplýs- ingar í síma 32648 milli kl. 7 og 8 e. h. Óska eftir að kaupa vel með farið notað drengjareiðhjól. Simi 35877 í kvöld og annað kvöld. (667 DfVANAH allai stærðir fyrirliggi andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn :il viðgerða. Húsgagnabóls*> ur’n Miðstræti 5 sími 15581 HÚSGAGNASKALINN. Njálsgöu. 112 kaupir og selur notuð hús gögn. .errafatr.að. gólfteppi og fl Sími 18570. (00( TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Má! verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. - Skólavörðustlg 28. — Sími 10414 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. - málverk vatnslitamyndir litaðai ljósmyndir hvaðanæfa að af land- inu. barnamyndir og oiblíumyndii Hagstætt verð Asbrú Grettisg. 54 INNROMMUM aiverk, Ijósmynó ir og saumaðai myndir Asbrú. Gretnsgötu 54 Slmi 19108 - Asbrú. Klapparstig 40 Klæðaskápur óskast til kaups. Sími 16616 eftir kl. 6. Ámerísk regnkápa til sölu, nr. 18, og kjóll. Nýtt. Sími 23372. Fiskabúr til sölu. Upplýsingar í síma 15268. Miðstöðvarketill og sjálfvirkt kynditæki óskast. Simi 34830. Til sölu barnavagn og barnarúm. Uppl. í síma 37702.__________(652 fbúð óskast. Uppl. f sfma 22150 frá Jd. 9-5. Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir herbergi. Sími 12368 í dag ogn æstu dagæ Herbergi óskast til Ieigu fyrir ungan, reglusaman mann utan af landi. Upplýsingar í síma 24687. Einhleypa konu vantar 1 stofu og éldhús eða eldiinarpláss á góð- um stað ( bænum. Örugg greiðsla. Simi 37597 i dag. Húseigendur! Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast fyrir 'jós- móður. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 24885. Kristniboðsvikan Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. í kvöld kl. 8,30 Margrét Hróbjartsdóttir kristniboði og Gunnar Sigurjónsson guðfræðingur tala. Tvísöngur, hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Kristniboðssambadið. Verkamenn Okkur vantar nokkra góða verkamenn nú þegar. Byggingariðjan, sími 35064. Laugavegi 146 SÍMl OKKAR ER 1-1025 Við hörum ávallt á boðstólum fjölbreytt úrva) at 4ra, 5 og 6 manna bitreiðum. auk þess tjölda sendi-. station- og vörubifreiða Við bendum vðui sérstaklega á: Morris Minor 1949, ki 25 þús Dodge Weapon '53, 80 þús., útb. 20 þús Ford 500 1957 einkabíll. mjög glæsilegui, skipti á 5 m V-Evr.bfl mögul Chevrolet-station 1955 mjög góður bíll kr 65 þús staðgr eða útb 40 þús og eftirstöðvai greiðist með fasteignatryggðu veðskuldabréfi Opel Kapitan lestai árgerðn trá 1955- 1962 Volkswagen Opei. faunus. Vloskwitch og Skoda bitreiðii at öllum árg við leggjum áherzlu a lipra og örugga þjónustu. — Kynnið yður hvort RÖST hefir ekki rétta bílinn handa yður. Notuð Rafha eldavél til sölu í kjallaranum Sólvallagötu 3. Til sölu Rafha eldavél í góðu standi. Upplýsingar í síma 16946. Pedegree barnavagn til sölu. Sími 33846. (641 Ljósmyndastækkari óskast til kaups. Uppl. í síma 15482, síðdegis og á kvöldin. Til sölu klæðtskápur kr. 2000, Smith Corona ferðaritvél kr. 2000, danskur svefnsófi kr. 700, barna- vagn kr. 900. Uppl. í dag á Klepps veg 30, kjallara t.v. Eins manns svefnsófi, sem nýr, til sölu. Verð 4000 kr. Uppl. I síma 15328._______________________(646 Falegur barnavagn, Pedegree, til sölu. Uppl. i síma 20911. MiðstöðvarketiII. Óska eftir 5-6 ferm. miðstöðvarketil ásamt brenn ara. Uppl. gefur Sveinbjörn Jóns- son, sími 36466. (632 Pedegree barnavagn, dökkrauð- ur, vel með farinn til sölu. Sími 32970. Páfagaukshjón til sölu, ásamt búri. Sími 22743. Ford, 8 cilendra vörubílsvél '54 model I góðu standi til sölu. Uppl. Hverfisgötu 103. Pedegree barnavagn til sölu. — Sími 17961. Góður Hornell riffill til sölu. — Sími 32313. Vil kaupa miðstöðvarketil 3-3,5 ferm. með olíufyringu. Sími 15708 eftir kl. 7 næstu kvöld. Rúmgóður bilskúr óskast til ' jigu. Uppl. í síma 24307 í kvöld. Tapazt hefur úr, Romer, nýtt, með stálarmbandi sl. laugardag í miðbænum. Uppl. í síma 34145 Gleraugu í svartri umgerð hafa tapazt. Finnandi vinsamlegast láti vita í sfma 32899. Köttur, hálfstálpaður, grár og hvítur, tapaðist í Vesturbænum. Uppl. í síma 12598. (666

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.