Vísir - 23.10.1962, Blaðsíða 16

Vísir - 23.10.1962, Blaðsíða 16
gestirnir yrðu að borða kaffi- ur fullar af vatni. VÍSIR Gestirnir komu mei vatn t kafíii Þriðjudagur 23. október 1962. SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ER AÐ LJÚKA. Sala hefur verið í fullum gangi. Meðlim- ir Sjálfstæðisfélaganna hafa fengið senda miða. Er nú skor að á þá að gera skil sem allra fyrst því að drætti verður ekki frestað. Tækifærið til að eignast spánýja Volkswagen- bifreið fyrir Iítinn pening hef- ur aldrei verið stærra. KOM- IÐ í SKRIFSTOFU SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS OG GERIÐ SKIL, HIÐ ALLRA FYRSTA. Uppsögn í IÐJU Á fundi sem haldinn var í Iðju félags iðnverkafólks í gærkvöldi lagði stjóm og trúnaðarmannaráð fram tillögu um að segja upp samn- ingum og var tillaga þessi sam- þvkkt í einu hljóði. Þá tilkynnti formaður félagsins Guðjón Sigurðsson, að aðeins hefði komið fram einn listi í kosningum til Alþýðusambandsþings og væri hann þvl sjálfkjörinn. Iðja hefur 19 fulltrúa á þingi ASI'. Það óhapp vildi til úti á Sel- tjamarnesi i gær, að jarðýta, sem var að verki þar, kom nið- ur á vatnsæð og sleit pípuna í sundur, og varð stórt íbúðar- hverfi vatnslaust án nokkurs Eins og geta má nærri, olli þetta húsmæðrunum í hverfinu miklum erfiðleikum. Vísir frétti m. a. af einni, sem var búin að bjóða gestum í kvöldkaffi, en sá nú ekki fram á annað i------* brauðið þurrt. Þá datt henni snjallræði í hug. Hún hringdi til gestanna og sagði við þá: — Þið fáið ekkert kvöldkaffi hjá mér, Til þess að bjarga ástandinu, voru gestimir strax fúsir á að flytja með sér sitt eigið kaffi- vatn, og var þessi mynd tekin þegar gestirnir gengu í garð SJÚKRA SJÓÐUR í IÐJU Stúlko fyrir bíl Fimm ára telpa á Akureyri Jór- unn Sigurðardóttir varð fyrir bif- reið á Geislagötu kl. 2 á sunnudag- inn. Var hún flutt á sjúkrahús og þar gert að meiðslum hennar, en síðan heim til sfn aftur. Hafði hún hlotið smá áverka á fæti og höfði. í Iðju félagi iðnverka- fólks hefur nú gengið í gildi merkileg nýjung í verkalýðsmálum hér á landi, þar sem sjúkrasjóður félagsins hefur tekið til starfa. Greiðir hann félags- mönnum sjúkrabætur þeg- ar lögboðnum sjúkra- greiðslum lýkur. Skýrði formaður félagsins Guðjón Sigurðsson frá þessu á fé- lagsfundi í gærkvöldi. Sjúkrabótum er hagað þannig, að fyrsta hálfa mánuðinn aftir að maður veikist fær hann lögbundn- ar sjúkrabætur. Siðan líður einvika enn og þá fer sjúkrasjóðurinn að greiða bætur, sem nema 60 krónum á dag fyrir einstaklinga, 80 krónum fyrir hjón og 10 krónum fyrir hvern skylduómaga. Þá mun sjóðurinn greiða 4000 krónur til Iðjukonu sem þarf að leggjast á sæng vegna barneignar og sjóðurinn greiðir við andlát 3000 krónur í útfararkostnaði og 54-50 krónur til ekkju. Sjóðurinn er þegar tekinn til starfa en á félagsfundi í gær var reglugerð hans samþykkt. Flestir móti prestskosningum Kirkjuþingið hélt áfram í gær og var fyrsta mál á dagskrá skýrsla kirkjuráðs um afgreiðslu þeirra mála, sem til þess var vísað. Þá var einnig Iagt fram frumvarp um veitingu prestakalla. Greiðsluafgangur rík- isias 57 milljónir Þetta frumvarp var lagt fyrir þingið í fyrra í mjög svipuðu formi. Var það síðan sent héraðsfundum til umsagnar. Reyndust allir héraðs fundir nema tveir, verða því hlynnt ir að leggja niður prestkosningar. Felur frumvarp þetta í sér að val prests skuli vera í höndum sóknar- nefndar, safnaðarfulltrúa og pró- fasts. Kemur þá hvort tveggja til greina að þessir aðilar kalli prest til starfa, eða auglýsi eftir um- sóknum og velji síðan úr þeim. Nokkrir héraðsfundir voru þá einn- ig hlynntir því að prestaköll yrðu Frh. á bls. 5. Greiðsluafgangur ríkissjóðs á árinu 1961 var samkvæmt útreikn- ingum ríkisbókhaldsins 57 milljón- ir króna, en samkvæmt útreikning- um Seðlabankans og Alþjóðapen- ingastofnana er greiðsluafgangur- inn hins vegar 72,4 milljónir. Þess- ar tölur komu fram á Alþingi í gær er Gunnar Thoroddsen fylgdi úr hlaði frumvarpi til laga um sam- þykkt á rikisreikningnum. Ráðherrann fór ekki mörgum orðum um framlagt frumvarp, en gat þess hins vegar að ítarlegar rannsóknir hefðu farið fram, hvort ekki væri hægt að breyta og sam- ræma ríkisbókhald og vinnubrögð samfara þvl. Mikill ur.dirbúningur hefði farið fram og niðurstaðan orðið sú, að væntanlegar eru innan ekki langs tíma, verulegar breyt- ingar í þessum efnum. Þær breyt- ingar verða eirrkum til samræming- ar á útreikningi. Fastar reglur hafa gilt um útreikninginn sem hafa verið lögfestar frá ári til árs, en eins og að ofan sést gætir mik- ils ósamræmis milli þeirra reikn- ingsaðferða sem notaðar eru. Fjármálaráðherrann gat þess að mikil vinna hefði farið í endur- skoðun ríkisbóhaldsins og ekki væri hægt að segja ákveðið enn hvenær henni væri endanlega lok- ið. HELDUR FYRIRLESTUR EFN AHAGSB AHD ALAGIÐ Á föstudaginn mun brezki þing- Oxford og var í brezka flughern- maðurinn og rithöfundurinn Roy Jenkins flytja fyrirlestur í háskól- anum um Efnahagsbandalagið. Þingmaðurinn er hingað kominn á vegum félagsins Anglia og flytur j hann fyrirlesturinn í boði þess. j Öllum er heimill aðgangur að fyr- irlestrinum en hann fer fram í I. kennslustofu og hefst kl. 5.30 e. h. Roy Jenkins lauk háskólaprófi frá um á styrjaldarárunum. Árið 1948 var hann kjörinn á þing fyrir Verka Framh á 5. síðu. Piasthiminn höndum tekinn Um alllanga hríð hafa hljóin- listarmenn þjóðarinnar ákaft á- kallað himininn. Til þess að forða misskilningi skal strax tekið fram að sá himinn er úr plasti og á að hvelfast yfir hljómleikasviði * í Háskólabíói þar sem Sinfóníuhljómsveit ís- lands heldur reglulega tónleika sína. Og til þess að gleðja tón- listarmenn, alla sem einn, skal einnig strax fram tekið að Frið- finnur Ólafsson, forstjóri Há- skólabíós, hefir nú orðið við á- kalli þeirra og mun hengja plasthimininn yfir höfuð þeirra fyrir næst-næstu sinfóníutón- leika. Það hefir hvað eftir annað komið fram af skrifum tónlist- argagnrýnenda í haust og í fyrravetur, að þeir álíta að bæta mætti til muna hljómunarskil- yrðin í Hásl -labíói með þvi að setja upp þennan „himin“, eða hlíf úr plasti yfir hljómleika- sviðið í húsinu, og að efnið í þennan útbúnað væri fyrir all- löngu komið til landsins. Þeir Framhald á bls. 5 Roy Jenkins;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.