Vísir - 24.10.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 24.10.1962, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Miðvikudagur 24. október 1962. GAMLA BÍÓ Butterfielú 8 Bandarísk úrvalsmynd með Elizabeth Taylor Sýnd kl. 9. XBönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Ný Zorro-mynd. Zorro sigrar Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Al Frumbyggjar (Wilde Heritage) Spennandi og skemmtileg, ný, amerísk CinemaScope-litmynd. Will Rogers jr. Maureen O’Sullivan Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Góðir grannar Afar skemmtileg ný sænsk stórmynd, með frönsku létt- lyndi. Skemmtileg gamanmynd sem skilyrðislaust borgar sig að sjá, og er talin vera ein af beztu myndum Svía. Edvin Adolphson Anita Björk Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Enginn tími tilað deyja Geysi spennandi strýðsmynd í litum. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14. ára. TÓNABÍÓ ilirr 1118? Dagslátta Drottins (Gods little cre) Víðfræg og snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd, gerð eft ir hinni heimsfrægu skáldsögu Erskine Caldwells Sagan hef- ur komið út á ísenzku. fslenzkur tezti. Robert Ryan Tina Louise Aldo Ray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Tækifæris- gjafir Falleg mynd er bezta gjöfin, heimilisprýði og örugg verð- mæti, ennfremur styrkur list- menningar. Höfum málverk eftir marga listamenn. Tökum ( umboðssölu ýms listaverk. MÁLVERKASALAN Týsgötu 1, simi 17602. Opið frá kl. 1 TIL SÖLU - ÓDÝRT Snorrabraut 22 (í bílabúðinni) Bamavagn (Pedigree) mjög líti ðnotaður. 1 Ijósakróna, 6 arma. 2 vegglampar, 2ja anna 1 gófteppi 2,5x3,5 m. kr. 2000 Krafttalía 1 tonn. Útvarpstæki, 10 Iampa kr. 2000. NYJA BIO Ævintýri á noröurslóöum („North to Alaska“> Óvenju spennandi og _ bráð- skemmtileg litmynd með segul- tóni. Aðalhlutverk: John Wane, Stewart Granger Fabian, Cabucine. Bönnuð yngri er 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað -’crð). LAUGARÁSBÍÓ Simi 1207F* <81.Si Kvennamorðinginn Hörkuspennandi brezk saka- málamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. VERZL. £? ISLENZK KVIKMYND Leikstjóri: Erik Balling Kvikmyndahandrit: Guðlaugur Rósinkranz eftir samnefndri sög Indriða G. Þorsteinssonar Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld Gunna Eyjólfsson, Róberl Arnfinnsson. Sýnd kl. 7 og 9 Dönsum og tvistum (Hey lets twist) Fyrsta tvistmyndin, sem sýnd er hér á landi. öll nýjustu tvist lögin err leikin 1 myndinni. Sýnd kl. 5 Aðgöngumiðasala hefst kl. 3. Leikstjóri: Erik Balling Kvikmyndahandrit: Guðlaugur Rós’ .anz eftir samnefndri sö.,u Indriða G. Þorsteinssonar. Aðalhlutverk: Kristbjöre 'Cjeid, Gunnar Ev!j;’:sson, Róbert Arnfinnsson. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Einn gegn öllum Endursýnd kl. 5 Bönnuð börnum. Ódýrt Ullargarn. margir fallegir litir. ílmi I528f 11® WÓÐLEIKHÚSIÐ Hun írænka min Sýning í kvöld kl. 20. Sautjánda brúðan Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sfmi 1-1200 KÓPAVOGSBÍÓ Sími 19185 Blóðugar hendur Áhrifamikil, ógnþrungin ný brasilíönsk mynd. sem lýsir uppreisn og flótta fordæmdra glæpamanna Flere hundrede desperate livs- fanger spreder skræk og rædsel og truer med ot dræbe hver eneste pvrighedspcrson pö pen. NERVEPIRRENDE SPÆNDENDE Arturo de Kord va. Tonia Karrero. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Taza Spennandi amerísk Indíána- mynd í litum með Rock Hud- son. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Nærfatnaöur Karlmanna og drengja, fyrirliggjandi L. H MULLER SMURBRA UÐSSTOF AN BJORNINN Njálsgötu 49 . Sinn 15105 12000 VINNINGAR A ARI ! Hæsti vinningur i hverjum jlokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Skrifstofuhúsnæði 5—6 herbergja eða ca. 150 m2 húsnæði óskast hið fyrsta í miðbænum. Helzt í nýju húsi. — Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Skrif- stofuhúsnæði". Rafgeymar 6 og 12 volta gott úrval. SMYRSLL Laugavegi 170 — Sími 12260. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTVARPIÐ Tónleikar í HÁSKÓLABÍÓI Fimmtudaginn 25. okt. kl. 21.00 Stjórnandi: WILLIAM STRICKLAND Einleikari: BÉLA DETREKÖY Efnisskrá: Jóseph Haydn: Sinfónfa nr. 104, D-dúr Edouard Lalo: Symphonie Espagnole fyrir fiðlu og hljómsveit Carl Nielsen: Sinfónía nr. 5, op. 50 Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, í bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skóla- vörðustíg og í Vesturveri. Söngskemmtun Guðmundur Guðjónsson óperusöngvnrá endurtekur söngskemmtun sína í Gamla bíó í kvöld (miðvikud.) kl. 7.15. Við hljóðfærið: Atli Heimir Sveinsson. Aðgöngumiðar eru til sölu hjá Lárusi Blön- dal, Skólavörðustíg og Vesturveri og hjá Ey- mundsson, bókabúð og söluturni. Uppselt var á síðustu söngskemmtun. Úlpumarkaður DRENGJAÚLPUR TELPUÚLPUR DÖMUÚLPUR GÆRUÚLPUR Ódýrustu úlpurnar fást.hjá okkur. Verzlunin HAGKAUP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.