Vísir - 24.10.1962, Blaðsíða 16

Vísir - 24.10.1962, Blaðsíða 16
Blöntlubrúin nýja tekin í notkun Miðvikudagur 24. október 1962. Milljónir tapast Á morgun er liðinn réttur mánuður síðan Landssamband Isl. útvegsmanna ritaði Alþýðu- sambandinu og óskaði eftir að það beitti sér fyrir að þegar yrði tilnefnd kjaranefnd af * hálfu sjómanna á síldveiðunum í vetur. Síðan hefir mikið vatn runnið til sjávar og meiri verð maeti gengið úr greipum þjóðar Framh. á bls. 5. Umferð um Blöndubrúna nýju verður hleypt á þessa dagana, ef til vill í kvöld, að því er Ámi Páls- son yfirverkfræðingur hjá Vega- gerð ríkisins tjáði Vísi. Brúin er þó ekki nema hálfsmíðuð ennþá, en hún er smíðuð í tveim áföngum. Blöndubrúna nýju verður að telja í röð stórbrúa landsins. Þetta er 69 metra löng steypt bitabrú, gerð í þremur höfum, og miðhaf- ið, sem er 37 metra langt er lengsta bitahaf, sem til er hér á landi á steyptri brú. Brúin stendur á sama stað og gamla brúin og á að verða með tvöfaldri akbraut og gangstéttum báðum megin. Eins og áður getur er brúar- smíðin framkvæmd í tveimur á- föngum, þannig að önnur brúar- breiddin var gerð í sumar og verð- ur sá helmingur brúarinnar nú tekinn í notkun. Gamla brúin verður síðan rifin og þar sem hún stóð, verður hin brúarbreiddin gerð að ári. Nýja brúin á Blöndu verður ekki aðeins helmingi breiðari en sú gamla var, eða vel það, heldur og allt að þvf helmingi lengri. Gamla brúin á Blöndu var byggð árið 1897 og var elzta brúin sem verið hefur í notkun fram til þessa. Næst elzta brúin er yfir Þverá hjá Norðtungu. Hún var byggð 1899. Ráíleggur Norímönnum ui fresta kröfum um fiskimál í byrjun vikunnar var brezki ráðherrann Edward Heath staddur í Osló og ræddi þar við ráðherra Norðurlandaríkjanna um aðild Norðurlandanna að Efnahagsbandalagi Evrópu Eru þessar viðræður tald- ar hafa verið gagnlegar til að skýra málin. Að undaförnu hafði nokkur ótti komið upp um það á Norðurlönd- um að þau yrðu skilin útundan ef Bretar fengju aðild að Efna-1 hagsbandalaginu. Hefur ýmislegt komið fram sem bendir til þess, að Frakkar séu t. d. mótfallnir að- ild Dana að Efnahagsbandalaginu vegna þess að þeir vilja losna yið samkeppni þeirra á sviði land- búnaðarafurða. Heath fullvissaði norrænu ráð- herrana um það, að Bretar myndu halda fast við Lundúnayfirlýsing- una, sem var þess efnis, að hin sjö meðlimaríki EFTA skuldbyndu sig til að leySa sameiginlega vanda málin varðandi inngöngu í Efna- hagsbandalagið. Gæti seinkað málinu. Halvard Lange utanríkisráðherra Noregs var hins vegar ekki eins ánægður eftir samtal sitt við Heath, þar sem hann sagði honum, að sérstaða Norðmanna gæti seink að málinu. Norðmenn hafa talið sig tilneydda að óska eftir sérstöðu á ýmsum sviðum, fyrst og fremst varðandi fiskverzlun. Heath sagði Lange, að ráðleg- ast væri fyrir hann að leggja á hilluna, sérkröfur varðandi sjávar- útveginn. Slíkar kröfur muni ein- ungis verða til að fresta aþjjd Norðmanna, þar sem ekkert sam- komulag hafi enn einu sinni náðst innan Efnahagsbandalagsins um framtíðar stefnuna í sjávarútvegs- málum. Árekstur á Miklubraut Nú, þegar verðlagsákvæðin hafa verið felld niður, má búast við vandaðri bifreiðaviðgerðum. ' Von á bættri við- gerðarþjónustu Verðlagsstjóri hefur nú ákveðið að leggja niður verðlagsákvæði á bifreiðaviðgerðum. Hefur mál þetta lengi verið til umræðu og verk- stæðaeigendur haldið því fram að þeir geta ekki rekið verkstæði sín á grundvelli verðlagsákvæðanna. Blaðið hafði tal af Arinbirni Kol- Blaðið hafði einnig tal af Friðrik Kristjánssyni, framkvæmdastjóra Kr. Kristjánsson h.f. og sagði hann: „Þetta hefði átt að ske miklu fyrr. Það verður ekki annað sagt en að það sé til skammar hvernig ástand- ið hefur verið í þessum málum að undanförnu. Það hefur verið útilok í gærkvöldi slösuðust karl og kona og bifreið stórskemmdist er hún Ienti af miklu afli á ljósastaur við Miklubraut. Slys þetta varð stundarfjórðungi eftir kl. 8 í gærkvöldi og var bif- reiðin komin á móts við hús nr. 9 við Miklubraut þegar bíllinn sveigði skyndilega út af akbraut- inni og skall af miklu afli á ljósa- staur við götuna. Bifreiðin stórskemmdist, beygl- jiÍiÍlfiplMiíi; íii'íi Myndin sýnir bflinn er ók á ljósastaurinn á Mildubraut í gærkvöldi. aðist öll og brotnaði og varð að fá björgunarbíl frá Vöku til að flytja hana burt af staðnum, því að sjálf var hún ekki í ökuhæfu ásigkomulagi. I bifreiðinni var, auk ökurrxinns, ':venmaður og meiddust teði í and "i, ökumaðurinn skarst á höku, :n konan skrámaðist í andliti. Ökumaðurinn reyndist vera und i,- áhrifum áfengis. Hann taldi sig afa verið að gefa förunaut sínum Opal er óhappið vildi til, hafði hann þá litið af stýrinu og göt- unni andartak, en bíllinn sveigðist j út af akbrautinni og skall á ljósa- I staurnum. Þarna var um utanbæj- J arbifreið að ræða. I beinssyni, formanni Félags ís- lenzkra bifreiðaeigenda og spurði hann um afstöðu félagsins til þess- ara breytinga. „Okkar stefna hefur verið sú“, sagði hann, „að vera gegn verðlagsákvæðum á bifreiða- viðgerðum. Samkvæmt rannsókn sem norski verkfræðingurinn Mayer gerði hér fyrir nokkrum ár- um, var ekki hægt að veita við- gerðaþjónustu á þessu verði, nema með einhvers konar svindli eða miklu tapi. Við álítum að með aukinni tækni geti viðgerðirnar orðið betri og öruggari, þó að fyrst í stað verði vart einhverra hækkana". Næstkoinandi fimmtu- dag, 25. þessa mánaðar, eru liðin 25 ár frá því að ' straumi frá fyrstu virkjun Sogsins var hleypí á bæjar- 'ierfið í Reykjavík. Ljósafossstöðin hafði verið í smíðum all-lengi þá að undan- i förnu, en mannvirkið var komið j svo langt, að búið var að prófa I vélabúnað, og unnt að taka stöð- ina i notkun. Komu menn saman í hinni gömlu rafstöð bæjarins við ( Elliðaár, því að straumnum var hleypt á kerfið frá skiptistöðinni þar, og þar með tók Reykjavíkur- bær við Sogsstöðinni og starf- 1 ræksla hennar var um leið hafin. Athöfnin við Elliðaár fór fram um hádegið mánudaginn 25. októ- ber 1937, og var það fyrsti liðurinn, að Steingrímur Jónsson rafmagns- stjóri flutti ræðu, en að henni lok- inni var straumnum hleypt á kerf- ið. Síðan talaði Haraldur Guð- að að reka verkstæði að undan- förnu, enda sjá menn það að nú eru varla nokkrir með verkstæði aðrir en bílaumboðin, og þau eru það því aðeins að þau eru neydd til þess“. Farmanna- og fiskimannasamband íslands heldur almennan fund með skipstjórnar- og vélstjórnarmönn- um í húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði annað kvöld. Til um- ræðu verða ýmis áhuga- og hags- munamál félagsmanna. FFSÍ hefir fasta og gildandi kjarasamninga til áramóta og hefir ekki staðið í neinni vinnudeilu. ara mundsson atvinnumálaráðherra, og óskaði hann bænum til ham- ingju með þetta nýja orkuver, þvi að það var að öllu leyti reist á vegum Reykjavíkurbæjar, en síðar tök til máls þáverandi borgarstjón Reykjavíkur, Pétur Halldórsson og rakti hann nokkuð sögu málsins Ræðunum var útvarpað. Margt gesta var við athöfnins við Elliðaár, svo sem ríkisstjórr íslands, bæjarfulltrúar og þing- menn Reykjavíkur, sendiherrar 0£ Framh. á bls. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.