Vísir - 27.10.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 27.10.1962, Blaðsíða 2
2 V í SIR . Laugardagur 27. október 1962. SÓCfM XLIM. Vilt'ypH’ Kiöld K1jaI*.L T-Yicll. KROSSGÁ TA VlSIS rén- j-viyni Hagn- V£-fkr- f£rí Skel WlSJL'T Eit tiYY) L lílaian 5 e U l ■M Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guðjohnsen Fyrri hluti borgarkeppninnar' Amsterdam-Reykjavík var spilaður ‘ á fimmtudagskvöldið I Klúbbnum við Lækjarteig og að 32 spilum loknum hafði sveit Hermans Fil- arskis 13 stig yfir. I hálfleik stóðu leikar þannig að Hollendingarnir höfðu 35:25 en lokatölur voru 75:62. Þessi munur hefði vel getað ver- ið meiri, en áhætta Slavenburgs í eftirfarandi spili kostaði Hollend- ingana 16 stig. Spilið var eftir- farandi: Hjalti. ,N D-10-6-4 V K-D-G- 9-3 4 10-9 4 5-4 Spil nr. 21. Norður gefur, n-s á hættu. Slavenburg. 4> K-G-9-8-5 V ekkert 4 A-4-3 4 K-G-9-8-3 Ásmundur, 4 A-7-3 V 10-8-7- 6-4 4 D-8-7-6 46 Kreyns. 42 ¥ A-5-2 4 K-G-5-2 4 A-Ð-l 0-7-2 Sagnir á Bridge-Rama: Norður: Austur: Suður: Vestur: 1 lauf pass 2 tiglar 2 hjörtu 2 spaðar 4 hjörtu 4 grönd 5 hjörtu pass pass 6 lauf pass 7 lauf pass pass pass Sagnir í lokaða salnum: Stefán: Filarski: Jóhann: Lengyell: 1 spaði pass 2 lauf 2 hjörtu 3 lauf 3 hjörtu 4 hjörtu pass 6 lauf 6 hjörtu dobl pass pass pass Ásmundur spilaði út spaðaás og þar með var sá draumur á enda. I lokaða salnum fengu Stefán og Jóhann sex slagi og þar með 900. Sveit Reykjavíkur græc’.li þvi 16 stig á spilinu. í dag kl, .30 taka Hollending- arnir þátt í tvimenningskeppni, sem spiluð verður í Félagsheimili Kópa- vogs. Á mánudagslcvöldið verður i seinni hluti borgarleiksins, og verð I ur sýningartaflan þá flutt upp á loft til mikils hægðarauka fyrir þann fjölda áhorfenda, sem búizt er við á leikinn. Áskriftasími Vísis er Góður afli ef gefur Tíð hefur yfirleitt verið stirð til sjóróðra hér við Faxaflóann að undanförnu, en þegar gefur hefur aflinn verið ágætur. 1 gær komu togbátar að landi í Hafnarfirði eftir rúmlega sólar hrings útivist með 8—9 tonn hver, af blönduðum fiski og var Hafbjörg með einna mestan afla. Verður þetta að teljast gott. Á togveiðum frá Hafnar- firði eru nú Blíðfari, Flóaklett- ur, Fiskaklettur, Hafbjörg og Stefnir. Tveir Hafnarfjarðarbátar, Gísli lóðs og Vonin eru á línu- veiðum og hafa * erið með 4—6 tonn úr róðri, mest ýsu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.