Vísir - 27.10.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 27.10.1962, Blaðsíða 3
V í SIR . Laugardagur 27. október 1962, 3 Alda ríður yfir skut veðurskipsins. Það er oft hvasst í veðri og líf sjómannanna erfitt. Hér sést veðurskipið. Það heitir Weather Reporter og er á sjón- um milli lslands og Færeyja. — T. h.: Eftir hðlfsmánaðar úti- vist;kemur pósturinn. Flotaflug- vél flýgur yfir og varpar hon- um niður f vatnsheldu hylki. Haustið er komið og eins og endanær fylgir því rysjutfð með miklum rigningum og nokkum sinnum hafa stormar þegar gengið yfir Iandið á þessu hausti. Og ef við hlustum á veður- fregnir frá veðurstofunni, þá heyrum við undir lokin oft veð- urlýsingu frá veðurskipunum sem eru stöðugt á verðinum úti f miðju Atlantshafi fyrir sunnan Grænland og island. Þaðan fá- um við oft fyrstu fregnirnar af lægðunum sem eru að koma upp að Iandinu úr suðvestri og valda svo mikiu róti á höfuð- skepnunum vindi og sjó. Þegar veðurstofan gerir spár sínar styðst hún oft mjög við skeytin frá þessum veðurskip- um og þau eru talin mjög mikil- væg til öryggis á flugleiðinni yfir Atlantshafið. Þeir sem sitja inni f hlýjum stofum gera sér ekki alltaf Ijóst hvemig lífið er á veðurskipun- Séð úr frammastrinu aftur eftir veðurskipinu og yfir sollinn sæ. stundastarfi. Kvikmyndir eru sýndar tvisvar í viku og þegar veðrið er gott og sæmilegt f sjó er það ein bezta skemmtun skipverja að setja litla segl- skútu niður og sigla hcnni f nánd við móðurskipið. tíma. Þau eiga ao standa á verðinum í 24 daga og nokkrir dagar fara í siglingar fram og til baka til hcimahafnar. Allan þennan tíma eru þau ein úti á víðáttu úthafsins og sér ekki til annarra skipa. Þetta eru skip frá Bretlandi, Hollandi, Frakk- landi, Noregi og Bandaríkjun- um. Áhöfnin vinnur að veðurmæl- ingum og skcytascndingum en reynir þess á milli að drepa tímann með ýmis konar frí- um langt úti i hafi, einstöku sinnum veita menn því athygli að þau tilkynna storm og hauga sjó. Myndsjáin f dag er tekin um borð í einu þessara veðurskipa í haustveðri. Hún gefur nokkra hugmynd um hið ólgandi haf sjómannanna. Veðurskipin eru hverju sinni úti í um mánaöar- Hér sést seglskúta veðurathugunarmanna. Það er ein vinsælasta íþrótt þeirra „að sigla“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.