Vísir - 27.10.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 27.10.1962, Blaðsíða 7
wpaœSH1: - VÍSIR Laugardagur 27. október 1962. T F egurðar samkeppn- in fer af stað Undirbúningur aS næsta feg- urðarsamkeppni um titilinn Ungfrú ísland er að hefjast. Ein ar Jónsson hefur sagt Vísi að fulltrúar keppninnar um iand allt muni á næstunni senda inn tillögur um stúlkur, sem tii greina geta komið. Jafnframt býður Einar hverjum sem er að 'koma tillögum sínum á fram- færi með þvi að senda nöfn stúlknanna og heimilisfang í pósthólf 368. Keppnin fer fram í maí, en val stúlknanna á að vera Iokið í janúar. Tíminn fram að keppninni verður síðan notaður til að und- irbúa þær. Þær fá kennslu í Tískuskólanum, málanámskeið, ef með þarf hvort tveggja ó- keypis, og allt gert til að þær hafi sömu aðstöðu og sama und irbúning og fagurðardísir í keppnum erlendis. Tekið verður upp nýtt fyrir- komulag í keppninni. Valdar verðá 6 stúlkur i stað 10 áður, svo að engin stúlka fellur úr keppni. Fá þær allar ferðalög á fegurðarkeppnir að launum auk margvíslegra góðra gjafa, fatn- aðar, skartgripa og snyrtivara. Fyrstu verðlaun verða ferð á Long Beach, 2) Miami, 3) Beir- ut, 4) London, 5) Helsingfors (tvær), 6) Mallorca. Auk þess er ferð með lystiskipi um Miðjarð arhaf. Claude Berr, aðalframkvæmda stjóri þeirra samtaka, sem sjá um fegurðarsamkeppnir víðs vegar um ■ heiminn, mun sitja íslenzku dómnefndina að þessu sinni. Astra Bar opnar Um hádegi í dag verður opnaður fyrir almenning barinn og grillsal- urinn á áttundu hæð i Hótel Sögu. Hefur verið opið þar að undan- förnu fyrir hótelgesti og gesti j þeirra. j í grillsalnum er rúm fyrir 120 gesti. Verður þarna aðeins mat- staður, en ekki dans. Verða fram- reiddir þar allir almennir grillrétt- ir, en sérstök áherzla verður lögð á ísienzkt lambakjöt og margvís- lega matreiðslu á því. 1 Barinn hefur hlotið nafnið Astra Bar. Verður hann opinn á sömu | tímum og aðrir barir í tœnum, en . ...... . ,, í grillsalhuin verða véitihgar á boð- Jonssyni hafa bonzt nokkur bréf frá Bandaríkjunum, þar sem sú stólum frá kiukkan átta á morgn- skoðun er látin í Ijós, að Anna hefði tvímælalaust átt að vinna j ana tll kájf tájf 0g ejtti eftir því keppnina. Lesendur geta dæmt um það sjálfir. | hvaða dagur vikunnar er. ÚtgerðaraUa á Siglufirði Hér birtast myndir af Miss Universe og aðalkeppinaut hennar, , Önnu Geirs, t. v., sem varð númer tvö í síðustu keppninni. Einari j Útgerðaralda er risin á Siglu- firði og ungir sjómenn í farar- broddi. Þeir hafa þegar keypt eitt skip, annað er í smíðum, og enn- fremur hafa þeir hug á að kaúpa 200 Iesta skutskip. hið fyrsta sem kæmi þá til landsins. Hér er einn- ig verið að brjóta nýtt blað í út- gerðarsögunni með því að sjómenn irnir eiga skipin sjálfir og gera þau út á sinn kostnað. Síldarverk- smiðjur ríkisins hafa boðizt til að leggja fram tvær milljónir króna til eflingar útgerð á Siglufirði gegn jafnháu framlagi frá bæjarfélaginu, og er bæjarstjórnin nú að athuga það tili-ið. Þess heÍL.r verið getið i fréttum blaðsins, að ungir mem frá Siglu- firði stofnuðu hlutafélag, sem nefn ist. Ver, keyptu bát frá Hnífsdal og gera hann út. Sá bátur nefnist Strák— og leggur upp hjá hrað- frystihúsi Síldarverksmiðja rikis- ins á staðnum. Nú hafa ungir menn á Siglufirði stofnað annað útgerðarfélag, er nefnist Æskan h. f. og er Þráinn Sigurðsson framkvæmdastjóri þess Ungu mennirnir ætla að kaupa 86 lesta tréskip frá Danmörku. og á það að verða tilbúið fyrir næstu síldarvertíð norðanlands og leggja upp afla sinn á Siglufirði. Eæjarstjórnin hefur samþykkt að veita þessu nýja fyrirtæki fjár- hagslega fyrirgreiðslu. 200 lesta skutskip. Þá er og mikill áhugi á þvl meðal ungr? Siglfirðinga að festa kaup á 200 lesta skutskipi, sem yrði þá fyrsta skutskipið, er kæmi til landsins. Teikningar hafa verið | flytjast burt. Þá viðleitni vill bæj- fengnar að slíku skipi, og er ekki ólíklegt að það yrði smíðað í Nor- egi, ef til kæmi. Þetta mái er enn- þá í deiglunni. SR leggur fram 2 millj. Síldarverksmiðjur ríkisins hafa boðizt til að leggja fram 2 millj- ónir króna til eflingar útgerð á Siglufirði gegn jafnháu framlagi frá Siglufjarðarbæ. Með vaxandi velmegun í bænum hin síðustu og miklu síldarár vex nýr útgerðar- hugur í ungum mönnum þar. Þeir þekkja bezt til sjósóknar og vilja heldur stunda hana neima fyrir en arstjórnin og síldarverksmiðjurnar styðja. Ekkert skip hefur komið til Siglufjarðar í stað togarans Elliða, sem fórst. . Sjómennirnir eigi skipin. Það er stefna hinna ungu sjó- manna á Siglufirði að eiga sjálfir skipin og gera þau út á sinn kostn að með duglega framkvæmdastjóra í landi. Má segja að það sé full- komlega eðlilegt og fullnægi betur heilbrigðri athafnaþrá ungra manna og efli framtak hvers ein- staks. Virðist svo sem hér sé í uppsiglingu nýtt fyrirkomulag á útgerð. Fermingar á morgun 179 SL YS A LAUGA VEGINUM 179 slys og árc..jtrar haf. nú orðið á Laugaveginum einum, síð- an um áramót. Er þetta svo mikið að eitthvað kemur fyrir meira en annan hvern dag. Lang mest er um árekstra eða 163, sem eru milli tveggja bíla eða fleiri. 11 fótgangandi menn hafa slasazt þrír hjólreiðamenn hafa slasazt, einn farþegi og einn ökumaður hafa einnig slasazt. Er þetta lang hæsta lysatala á einni götu í Reykjavík á þessum tíma, enda óvíða meiri umferð en á Laugaveginum. Mji g mikill hluti af þessum árekstrum, skeður þann- ig að menn aka aftan á næsta bíl. Stafar það /enjulega ekki af öðru en kæruleysi. Menn eru þá að horfa í búðarglugga, virða fyrir sér stúlkurnar eða alla vega ekki að hugsa um aksturinn. Allur fjöldi j þessara árekstra er þess eðlis. að 1 aaðvelt væri_ að forða þeim, ef i menn beittu athyglinni. Ferming í kirkju Óháða safnað- arins sunnudaginn 28. október 1962 kl. 2 e. h. Drengir: Grímur Antonsson, Goðheimum 24 Guðmundur Hafsteinn Friðriksson, Skúagötu 66. Magnús Sigurður Jónasson, Löngu- brekku 5, Kópavogi. Örn Þorsteinsson Barmahlíð 4. Stúlkur: Elín Vilhjálmsdóttir, Stórholti 27. María Valgerður Karlsdóttir, Hóf- gerði 14, Kópavogi. Ólöf Ragnarsdóttir, Stórholti 33. Ferming í Laugameskirkju. Sunnudaginn 28. okt. kl. 10,30 f.h. (Sr. Garðar Svavarsson). Stúlkur: Gerður Pálmadóttir, Hraunteig 23 Halldóra Guðrún Haraldsdóttir, Laugalæk 24. Halldóra Bryndís Viktorsdóttir, Hólum við Kieppsveg. Hanna María Kristjánsdóttir, | Hringbraut 48. Helga S. Gísladóttir, Hverfisgötu 60A. Ingveldur Ólöf Ragnarsdóttir, Hof- teig 4. Jóhanna Jóhannsdóttir, Sporða- grunni 10. Kristín Björg Iljartansdóttir, Vatns stíg 8. Lára Haila Maack, Selvogsgrunni 33 Margrét Jónsdóttir, Hofteig 16. Sesselja Kristjánsdóttir, Höfða- borg 65. Sigrfður Jóna Aradóttir, Skafta- hlíð 10. Sigríður Björg Guðmundsdóttir, Hátúni 4. Þórunn Sigríður Gísladóttir, Laug- arnesveg 92. Drengir: Bergþór Njáll Bergþórsson, Klepps- veg 56. Gunnlaugur Kárason, Rauðalæk 37. Helgi Agnarsson, T ðalæk 67. Engar kvartanir Nýja matið á kartöflunum er þeg ar farið að segja til sin, að þvi er Visir hefur fregnað. Mat þetta gekk í gildi samkvæmt reglugerð frá landbúnaðarráðherra nú fyrir nokkru, og hefur Vísir spurzt fyrir um það hjá nokkrum . /rzlunum, hvort mikið hefði verið um kvartanir út af lélegum kart- öflur siðan. Svörin voru á þá leið. ! að nú yrði þess ekki vart, að fólk i kvartaði yfir kartöflunum. Jóhannes Konráð Jóhannesson, Karfavogi 13. Jón Kjartansson, Vitastíg 8. Jón Rúnar Kristjónsson, Hring- braut 48. Pétur H. Pétursson, Brúnaveg 3. Rúnar Valsson, Skúlagötu 68. Sigurður Ingólfsson, Sigtúni 21. Fermingarbörn í Dómkirkjunni 28. okt. kl. 10,30 (Sr. Ó. J. Þorláks- son). Stúlkur: Bryndís Johannesdóttir, Baróns- stíg 11. Elísabet Sigurðardóttir, Bergstaða- stræti 28A. Guðlaug Jónsdóttir, Hrefnugötu 5. Guðný Sigríður Sigurbjörnsdóttir, Hátúni 6. Hrefna Helgadóttir Grensásvegi 58. Jóna Björg Heiðdals, Ásvalla- götu 69. Nfna Valgerður Magnúsdóttir, Vest urgötu 12. Ragnheiður Jónsdóttir, Framnes- vegi 27. Sigríður Guðmundsdóttir, Sunnu- vegi 27. Sigríður Pálsdóttir, Álftamýri 73. Þórdfs Ásgeirsdóttir, Sólvalla- götu 23. Drengir: Mímir Arnórsson, Álftamýri 4. Sigurður Einar Jóhannesson, Bar- ónsstíg 11. Ferming í Dómkirkjunni kl. 2 (séra Jón Auðuns). Stúlkur: Guðbjörg Jóhannesdóttir, Laugarás . i 60 Helga Sigurðaidóttir, Ásgarður 11 Ingunn Árnadóttir, Ásvallagötu 79 Kristín Thorberg, Glaðheimar 6. Kristjana Óskarsdóttir, Álfheim- ar 7. Lilja Leifsdóttir, Reynimelur 34. Magnþóra Magnúsdóttir, Tún- götu 16. Ólöf Björg Björnsdóttir, Tjarnar- götu 47. r.engir: Bragi Rúnar Sveinsson, Ásgarði 7 Eðvarð Hermannsson, Eskihlfð 16. Gretar Þór Egilsson, Stangar- holt 16. Guðmundur Unnþór Stefánsson, Ránargötu 13. Kristinn Már Harðarson, Meðal- holt 7. Magnús Guðm. Kjartansson, Sóleyj arsötu 23. Oddur Jens Guðjónsson, Ásgarð- ur 135. Valgarður Ómar Hallsson, Bústaðs veg 59.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.