Vísir - 27.10.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 27.10.1962, Blaðsíða 11
Neyðarvaktin. sími 11510, hvern virkan dag ,nema iaug -daga kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek eru ópin virka daga kl. 9—7, laugar- daga kl 9 — 4 helgidaga kl. 1-4 Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl 9-7 iaugardaga kl 9-4 Nreturvarzla vikunnar er 20.—27. október í Iðutmarapóteki. ' HEIMSÓKNARTÍMAR SJÚKRAHÚSA. Freðingardeild Landspítala.is: kl. 15-16 (sunnudaga kl. 14-16) og kl. 19.30-20. Landakotsspítali: kl. 15-16 og kl 19-19.30, laugardaga kl. 15.16. Landspítalinn: kl 15-16 (sunnu daga k*l 14-16) og kl. 19-19.30 Borgarsiúkrahúsið: k! 14-15 )g kl 19-19.30 Sjúkrahús Hvítabandsins: kl 15-16 og kl. 19-19.30. Sólheimar: kl 15-16 (sunnudaga *- kl. I5M6.30) og kl 19-19.30 Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl 15.30-16.30 og kl. 20-20.30 'að- eins fyrir feður). Elli- og hjúkrunarheitnilið Grund- kl. 14-16 og kl. 18.30-19. Kleppsspítalinn: kl. 13-17. Sólvangur (Hafnarfirði): kl 15-16 og kl. 19.30-20. St. Josephs spítali (Hafnarf.): kl 15-16 og kl. 19-19.30. Hrafnista: kl. 15-16 og kl. 19-19.30 Kópavogshælið: sunnudaga kl 15 til 17 Útvarpið Laugardagur 27. október. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 Kvöldvaka: a) Hugleiðing við misseraskiptin (Séra Gunnar Gísla son alþingismaður í Glaumbæ). b) Kórsöngur í ú.varpssal. c) Þjóð . sögur og þjóðkvæði. 22.10 Dans- skemmtun útvarpsins í vetrarbyrj- i .. 24.00 Dagskrárlok. Skipin Hafskip. Laxá fór frá Eskifirði 26. þ. m. til Gautaborgar. Rangá er í Keflavík. Ýraislegt Næstkomandi sunnudag verður merkjasala hjá Flugbjörgunarsveit inni til að afla fjár til star?::emi . rinnar, þar sem mikið kostar að . . endurnýja og halda við tækjum sveitarinnar. Það, sem F. B. S. "efnir nú að, er, að tæki F. B. S. -éu til taks hvar sem er á landinu ig er það aðallega tækjaútbúnað- ir ti! að komast um hálendið á hvaða árstíma sem er og eru bað bá aðallega tæki, sem ganga á beltum. Þá er alltaf unnið að því >ð afla betri útbúnaðar fyrir leit- í-menn og tækia til að þjálfa með imi F, B. S, Þótt ekki séu greidd | innulaun fyrir starfið, kostar mik I ) að halda þessari starfsemi í I ullum gangi og er því F. B. S. nauðsyn að Ieita til almennings um styrk. Peimavinur Nýiega barst ritstjórn Vísis bréf frá alheims pennavinafélagi, sem hefur miðstöð í Indlandi. í bréf- inu segir að félaginu hafi borizt fjötmargar óskir um pennavini á íslandi víðs vegar að úr heiminum, frá fólki úr ýmsum stéttum og á ýmsum aldri. Þeir sem hafa áhuga á að eignast pennavin erlendis geta því skrifað til félagsins og skulu þeir taka fram í hvaða landi (löndum), og þá hve marga penna- vini þeir vilja fá. Einnig skulu þeir segja frá sínum helztu áhuga- málum, eldri kyni, menntun og störfum. Með bréfinu skal senda mynd og 3 alþjóða svarmerki. Utan á bréf til ft'agsins skal skrifa World Assembly of Penfriends P.O. Box 54 Sector 21—A CHANDIGARH India. 17. brúðan! • Ástralska leikritið, Sautjánda brúðan, sem sýnd er í Þjóð- ' leikhúsinu um þessar mundir, | hefur hlotið ágæta dóma gagn- j rýnenda og þykir í alla staði , athyglisverð sýning. Það er' ferskur og all sérstæður blær | yfir leiknum. Næsta sýning j verður á sunnudagskvöld. Myndin c af Róbert Arnfinns- ' syni og Guðbjörgu Þorbjarnar-1 dóttur í hlutverkum sínum. ( Kvenféiag Laugarnessóknar minn ir á bazarinn, sem verður haldinn laugardaginn 10. nóvember í fund arsal félagsins. Félagskonur og all- ir, sem vilja styrkja félagið með hvers konar gjöfum, eru beðnir að hafa samband við Ástu Jónsdóttur. Sími 32060, og Jóhönnu Gísladótt- ur. Sími 34171. Stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Nýtt Tungl í dag bendir til þess meðal annars að kirkjuferð væri einna hentugust fyrir þig. Betra að vera ekki mikið á ferðinni síðarihluta dagsins sakir slysa- hættu. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Nýtt Tungl nú bendir til talsvert skemmtilegs tímabils næsta tunglmánuð. Þú ættir fremur að láta maka þínum eftir að taka mikilvægar ákvarðanir. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir fremur að tileinka þér andlegar hugleiðingar og ástund- un í dag heldur en að leita út á við frá heimilinu. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: Dagurinn er mjög hentugur til tómstundaiðkana og „sports". Messur Kópavogssókn. Messa í Kópa- vogsvogsskóia kl. 2 e. h. Barna- messa f Félagsheimilinu kl. 10,30 f. h. Séra Gunnar Árnason. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Messa kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan. Kl. 10,30 ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 2 e. h. ferming. Séra Jón Auðuns. KI. 11 f. h. barnamessa í Tjarnar- bæ. Séra Jón Auðuns. Langholtsprestakall. Messa kl. 11 árd. (útvarpsmessa). Séra Árelíus Níelsson. Háteigsprestakall. Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans. Séra örn Friðriksson prédikar. Barnamessa kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðar- son. Kirkja Óháða safnaðarins. Ferm- ingarmessa kl. 2 e. h. Altarisganga á eftir. Séra Emil Björnsson. Haligrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 10,30 f. h.. Ferming — altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Árnað heilla S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þóra Sveins- dóttir Bakkagerði 8 og Davíð Jón Óskarsson Auðbrekku 5. Kvöldið er mjög hentugt fyrir ferð á skemmtistað svo sem kvik myndahús eða danshús. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Af- stöðurnar nú benda til nokkurrar hættu á slysum, sérstaklega heima fyrir þar sem margt gamalt fólk er á ferðinni. Aðal- lega er hætta á slysum sakir falla. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú þarfnast nú nokkurrar and- legrar upplyftingar og jafnvel einveru til að koma jafnvægi á sálarlífið. Kvöldstundirnar gætu orðið ánægjuríkar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Nýtt Tungl nú leggur höfuð áherzlu á fjármálahlið lífsins fyrir Vog- merkinga. Þú ættir ekki að Ieggja f sérstakar áhættur f þeim efnum næstu fjórar vikumar. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Nýtt Tungl vírkar þannig á líf þitt að það ílierir þér aukna á- byrgð en jafnframt talsverða möguleika á að þú gétir látið ljós þitt skína. Bogamaðurinn, 28. nóv. til 21. des.: Nýtt Tungl bendir til þess að þér sé á næstunni nauðsyn- Iegt að hugsa vel um heilsufar þitt og jafnvel fara til læknis ef ástæða þykir til. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Nýtt Tungl nú eykur talsvert til hneigingu þfna til að gleypa meir heldur en þér er fært að melta í fyrirfærðri merkingu orðs ins. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Nýtt Tungl í tíunda húsi sólkorts þíns bendir til hagstæðrar þró- unar máls á vinnustað þfnum. Þú átt í vændum að taka á þig aukna ábyrgð. Fiskamir, 20. febr. tii 20. marz: Nýtt Tungl hjá þér bendir fremur til aukins innblásturs til skapandi athafna og verka. Einnig hentugt fyrir þig að sinna trúarlegum skoðunum þfnum. „Ætlar Stella að taka að sér „Viðbrögð hennar ættu að gefa þessu samsæri. Við skulum ekki breytingu fyrirfram... “ hlutverkið, Victor“. „Hún virðist til kynna hvort hún er með í láta Campbell vita af þessari „Ég er tilbúin." ekki hafa mikið á móti því, Rip.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.