Vísir - 30.10.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 30.10.1962, Blaðsíða 2
12 b V1SIR . Þrlðjudagur 30. október 1962. W//////Æ Z"//Æ W///////M Y///Æ mm. W/////A 7////A Fram fer á Þetta eru nýliðarnir, sem fara út með Fram á föstudag. Gylfi Jóhannesson til vinstri og Atii Marinósson til hægri. Langar að leika en getur það ekki Gunnar Sigurgeirsson. Spenningurinn og áhuginn leynir sér ekki í svip Gunnars Sigurgeirs- sonar í leiknum milli Fram og fé- laga hans úr í. R. Gunnar, sem var einn bezti leikmaður meistaraflokks í. R. á íslandsmótinu í ár og var fyrirliði 2. flokks félagsins á síð- asta keppnistímabili, verður nú að láta sér nægja að horfa á félaga sína leika, því vafasamt er, að hann geti leikið oftar með þeim. Gunnar varð fyrir því óhappi að lenda með vinstri hönd í vél á verkstæði hér í bæ og missa fram- an af tveim fingrum vinstri hand- ar. — Við það að missa framan af fingrunum, get ég ekki gripið, sagði Gunnar okkur, er við spurðum um líðan hans. — Annars er ég að verða góður. Ég fór á eina smá- æfingu svona rétt til að prufa, en ég á svo bágt með að grípa og kasta. En Gpnnar er örvhentur og því háir þetta honum mikið í hans mesta áhugamáli, handknattleikn- í um. Á fundi Knattspyrnuráðs Reykjavíkur á fimmtudagskvöld voru 2 af forystumönnum knatt spymumála í Reykjavík sæmdir gullmerki K.R.R., þeir Jón Guð- jónsson ■ úr Fram og Einar Björnsson úr Vai. Hafa þeir báð ir starfað ötullega undanfarna áratugi fyrir knattspyrnuíþrótt- ina í Reykjavík og sérstaklega fyrir sín félög. Báðir hafa um árabil átt sæti í stjóm K. R. R. og gegnir þar formennsku. Sæmdi aldursforseti ráðsins Ólafur Jónsson, þá Jón og Einar - gullmerkinu. Þá voru 3 kunnir knattspyrnu menn heiðraðir af ráðinu fyrir þátttöku í úrvalsliði Reykjavík- ur, en allir hafa þeir leikið yfir 25 sinnum f því liði. Karl Guðmundsson hefur leik ið 27 sinnum I úrvalinu, lék fyrst 1945 gegn brezku úrvals- liði og síðast gegn norska lands liðinu 1954. Gunnar Guðmundsson hefur leikið 26 sinnum í úrvalinu, lék fyrst í úrvalsliði 2. flokks gegn Sigífirðingum á Akureyri 1948 og síðast gegn Akureyringum á Akureyri í haust. Halldór Halldórsson hefur leikið 26 sinnum í úrvalinu, Iék sinn fyrsta leik 1948 £ sama leik og Gunnar og síðast 1959 gegn Akureyringum í 40 ára afmælis- leik K. R. R. Afhenti formaður ráðsins, Einar Bjömsson, þeim áletraða styttu og sæmdi þá merki K.R.R. með lárviðarsveig. INNÁ TIL PABBA! Það var stórleikur að hefjast, iiðin hlupu inn á leikvanginn og heilsuðu áhorfendaskaranum með því að stilla sér £ heila linu og hneigja sig. Þá var það að litli snáðinn á myndinni kom auga á föður sinn i hópi lcikmanna og hann var þá ekki Iengi að slita sig frá móðurinni og beint inn á leikvanginn til að ræða við föður sinn og kannske að leggja honum lífsreglumar fyrir leikinn. Á föstudaginn kemur fer mfl. Fram í handknattleik utan til Danmcrk- ur, en á sunnudag munu þeir leika við dönsku meistarana Skovbakk- en í Árósum. Með þeim leik verð- ur brotið nýtt blað í hinni vinsælu Evrópukeppni, sem bæði er leikin í handknattleik og knattspyrnu. Er vonandi að okkar mönnum vegni vel í þessari fyrstu eldraun ís- lendinga þar. 13 leikmenn fara ut- an með Fram, 11 af þeim em hin- ir föstu menn Iiðsins, en tveir ný- liðar verða með, þeir Gylfi Jó- h*»aessett, sem Ieikið hefur með 2. flokk Fram, en hefur enn ekki fengið tækifæri til að leika með meistaraflokk. Gylfi hefur æft með liðinu fyrlr utanförina og er, á- samt öðrum félögum liðsins, í mjög góðri æfingu. Hinn nýliðinn er Atli Marinósson, en hann mun verða annar markvörður liðsins í leiknum gegn Skovbaklcen. Atli, sem er Akurnesingur og hefur leik- ið knattspymu með yngri flokkun- um þar, er svo til nýbyrjaður að æfa handknattleik með Fram. ar Fram í þessari ferð verða þeir Sveinn Ragnarsson og Hannes Sig- urðsson. Sæmdir gullmerki K.R.R. Mættu ekki Um helgina átti að fara fram Eyjaskeggjar flautuðu til leiks í Vestmannaeyjum úrslitaleikur nú um helgina og biðu í 10 mín- í A-riðli Islandsmótsins í knatt- útur, en engir Valsmenn sáust, spyrnu, annars flokks. Valur og eins og þeir vissu. En þetta var heimamenn áttu að keppa. Var bara formsatriði. Þegar tlminn þetta síðasta tækifæri Vals til var liðinn, labbaði liðið út af, að leika samkvæmt úrskurði K. tveim stigum ríkari og með rétt R.R. En þeir hafa átt að fara til til að leika úrslitaleikinn við Eyja um hverja helgi um tveggja Fram hér í Reykjavík um næstu mánaða skeið, en veður hefur helgi (ef veður leyfir). ætíð hamlað ferðum. Hann lék sinn fyrsta Ieik með þeim á sunnudaginn var, á móti I.R. og átti mjög góðan leik. — Fararstjór ------------------------- Enginn Sonds- ieikur við SSfota Islenzka landsliðið í körfu- knattleik, er átti að leika við Skota í gærkveldi, komst ekki út með flugvélinni fyrr en um 6 ieytið í gær og mun því lands- leikurinn hafa failið niður. Ekki er vitað, hvenær hann verður leikinn, en það er nær öruggt, að það verður ekki í þessari ferð. —... — D aEKanœ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.