Vísir - 30.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 30.10.1962, Blaðsíða 12
VÍSIR . Þriðjudagur 30. október 1962. 72 STÓRISAR, nreinir stórisar stn ir og strekktir Fljót afgreiðsla. Sörlaskjóli 44, slmi 15871 ;2273 Hólmbræður. Hreingerningar — Sími 35067. Hreingermngar Vanu ig vand- vírku menn Sími 20614 Húsavið- gerðit Setjum tvðfaít glei o. fl. Voga- og Heima-búar. — Við- rerðir á rafmagnstækjum og lögn- um — Raftækjavinnustofan, Sól- beimum 20, slmi 33-9-32._________ Hremgemingai, gluggahrcinsun •agmaður i hverju starfi — Sími 15797 Þórö^. og Geir. VIUNIÐ STÓRlSA strekkinguna að L .ngholtsvegi .14 Stífa einmg dúka al öllum stærðum. Þvegið t osk... er. SOtt og sent. Simi 33199 Starfsstúlka óskast að vistheim- ilinu að Amarholti. Uppl. í síma 22400. Sjúkrahúsnefnd Reykjavík- ur. VELAHREINGERNINGIN óða 4® * V-a. lij 1 ~ H; y Zgj A h m jj. Þ R 1 F Vönduð vinna Vanii menn. Fijótleg Þægileg. Sími 35-35-7 Breytum og gerum við allan hrein legan fatnað karla og kvenna. Vönduð vinna. Fatamóttaka alla daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð Vesturbæjar, Víðimel 61. Tökum að okkur smíði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri járn smíðavinnu. Katlar og Stálverk, Vesturgötu 48, sími 24213. Ung og reglusöm stúlka óskast til afgreiðslustarfa í veitingastof- unni í Bankastræti 12. Uppl. á staðnum milli kl. 2-3 og 5-6 e.h. i clag og á morgun. Húsmæður! Storesar stífstre!:ktir fljótt og vel Sólvallagötu 38 Sími 11454 Vinsamlegast geymið aug- lýsinguna. (295 Stúlka óskar eftir afgreiðslu- starfi í söluturni (vön) eða ann- arri kvöldvinnu. Uppl. í síma 1-42- 57 eftir kl. 7. Flísalagnir og allskonar múrvið- gerðir. Vönduð vinna. Tilboð send- ist blaðinu strax eða fyrir föstud. merkt: „Múrverk" Húsráðendui - Látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B. bakhúsið sími 10059 Óska eftir 1-3 I* rbergja íbúð, strax. Sími 32030. Herbergi óskast, helzt um. Uppl. í síma 22150. Hlíðun- (826 Hver vill vera svo góður að leigja 2 mönnum 1 herbergi og eld- hús, helzt í mið- eða vesturbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglu- semi — 17“. (823 Forstofuherbergi til leigu. Máva- hlíð 12, I. hæð. Uppl. í dag kl. 4 — 7. — (820 Gott herbergi með húsgögnum óskast fyrir danska stúlku. Sími 14604. - Starfsstúlka óskast. Veitingahús ið Laugaveg 28B. Viðgerðir. Setjum í rúður. Kýtt- um upp glugga. Hreinsum þakrenn ur. Gerum við þök. Sími 16739. Samkomur K.F.U.K. A. D. Saumafundur í kvöld kli 8.30. Ferðaþáttur. lit- skuggamyndir og kaffi. Hugleiðing. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri. — Allt kvenfóik velkomið. Óska eftir 1-3 herbergja íbúð strax. Sími 32030. Herbergi óskast til Ieigu fyrir einhleypa konu, strax. Uppl. í síma 15557. 1 herbergi með eldunarplássi til leigu í Vesturbæ fyrir rólega eldri konu. Síim 14593. Forstofuherbergi óskast fyrir sjómann, sem lítið er heima. Uppl. í síma 34514 eftir kl. 7. Kaupum hreinai léreftstuskur hæsta verði — Offsettprent h.f. Smiðjustíg 11 A. Simi 15145. Lopapeysur. Á börn.unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg Minjagripadeild Hafnarstræti l. Sími 19315. Til sölu nýr rafmagnshandhefiil fyrir einfasa straum. Uppl. í síma 33879 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu barnarúm með rimlum. Uppl. i síma 33073.__________(818 Pedigree barnavagn til sölu. — Skaptahlíð 10, kjallara, (814 Til sölu kápa, kjóll og pils á 11-12 ára telpu. Uppl. í síma 33176 Rafha-eldavél til sölu að Efsta- sundi 65. Stigin saumavél til sölu. Uppl. í síma 10687-_____________________ Miðstöðvarketill til sölu, 3 ferm. Sími 36319. Góður 2ja manna svefnsófi, — SMURSTÖÐIN Sætúni 4. - Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla Sími 16-2-27 DtVANAR allar stærðii tyrirligg) andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn i) viðgerða. Húsgagnabólsn nr'n Miðstræti 5 sími 15581 HtJSGAGNASKALINN. Njálsgöto 112 kattpu og selur notuð hús gögn. .errafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570. (000 1 ; saammm. " TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Má) verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. — Simi 10414 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk vatnslitamyndir litaðar ljósmyndir hvaðanæfa að af land- inu. barnamyndir og biblíumyndii Hagstætt verð Asbrú Grettisg. 54 (NNRÓMMUM álverk, IjOsmynd tr og saumaðar myndii Asbrú. Grettisgötu 54 Slmi 19108 - Ásbrú. Klapparstlg 40 Til sölu ýmiskonar fatnaður, þ. Stúlka óskar eftir herbergi í Vesturbænum. Sími 37811. Risherbergi til leigu. Sími 16731. Vil kaupa tvenna skauta á hvit- um skóm nr. 35 og 37. Sími 16541. Afgreiðslustúlka óskast við verzlun. Hagkaup, Miklatorgi. Sími 17891. Stúlka óskar eftir herbergi með eldunarplássi. Helzt sem næst Hvítabandinu. Uppl. á Hvítaband inu í síma 13744___________________ Bílskúr til Ieigu. Uppl. í sfma1 12907. I Barnavagn til sölu. Verð kr. 700. Uppl. i síma 32388. Höfum til sölu gítarmagnara, hrærivél, saumavélar, reykborð o. fl. Vörusalan, Óðinsgötu 3. er, ensk vetrarkápa með skinni o. fl. Fjólugötu 19 B.__________ (825 Til sölu sém ný, lítið notuð Servis þvottavél. Sími 32542. — Strauvél til sölu. Uppl. í síma 20409. Viljum kaupa heimaprjónaðar hosur og vetlinga á börn og ungl- Þakjárn. Nokkrar plötur af þak inga. Verzlunin Efstasundi 11. Sími Bílaskipti Vil láta í skiptum Dodge Weapon yfirbyggagh«*'sÉa8toft" fýrtí4 «!* Pick-up sendibíl. Uppl. í Vélsmiðjunni Járn, Síðumúla 15, sími 35555. Afgreiðslustörf Karlmaður eða kvenmaður óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Sími 35968 kl. 8—10 í kvöld. Stúlka óskar eftir stóru forstofu herbergi eða tveim minni, helzt á Melunum eða Högunum. — Sími 13725 til kl. 6 og 19018 eftú I|l. ýK■" Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi. — Helzt í miðbænum. Barnagæzla 2-3 kvöld í viku kemur til greina. Uppl. í síma 36083 kl. 6-8 í kvöld. járni til sölu. Sími 22710. Vökvasturtur til sölu. Sími 34292 Sem nýtt hjól. NSU ’60 model til sölu. Verð 8000. Uppl. í síma 24854. 36695. (816 Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast strax. Kjötverzlunin Hrísateig 14. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslu annanhvern dag frá kl. 4 til 111/2 í sælgætisverzlun. Uppl. frá kl. 4—7 I dag í síma 37095. Lítil íbúð við miðbæinn til Ieigu fyrir reglusamar stúlkur. Uppl. f síma 18830. Heimilisblaðið Samtíðin flytur smásögur, skopsögur, kvennaþætti, skák- og bridgegrein- ar, getraunir o. m. fl. Ársáskrift (10 blöð) 75 kr. Nýir kaupendur fá árgangana 1960, 1961 og 1962 fyrir aðeins 100 kr., ef greiðsla fylgir pöntun. Gerizt áskrifendur. STMTÍÐIN, pósthólf 472, Rvík. 2—3 herbergja íbúð Þrjár ungar reglusamar stúlkur óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 20926 eftir klukkan 7 á kvöldin. Starfsstúlka óskast strax. — Smárakaffi. Bíll til sölu Kæser 1952 í góðu standi, nýuppgerður, á nýjum dekkjum. Selst á 20—30 þúsund krónur. Upplýsingar i síma 13595. Kópavogur — Vinna Nokkrar stúlkur óskast í vinnu strax. — Niðursuðuverk- smiðjan Ora, símar 17996 og 22633. óskast strax. Prentari Prentsmiðjan Hólar h/f . sími 24216. Kápa til sölu Ný amerísk kápa til sölu og sýnis á Laugaveg 12 f Hattabúð Sofffu Pálma. Tapazt hefur kvengullúr. Uppl. f sfma 33073. (819 Tapazt hefur ný skólataska, merkt, með barnaskólabókum í. — Uppl. í sfma 18259. (810 Karlmannsarmbandsúr fanntt á laugardegi fyrir um það bil mánuði í Barmahlíð. Eigandi vinsamlega vijti um það. Sfmi 32256. (812 Djúpfrystir og kælikista. Til sölu með hagkvæmu verði. Uppl. í síma 20930. Kjörgarðs- kaffi KJÖRGARÐI Vlatar- og kaffisala frá 'tl. 9—6 alla virka daga Salurinn fæst einnir leigður á kvöldin og ur tielgar fyrir fundi o, veizlur. T JÖRG A R*>SKAFFI iími 22206. Óska eftir góðu herbergi í 4 mánuði, aðallega undir dót. Sími 17037.__________________________(817 Hjónarúm til sölu. Tækifæris- verð. Uppl, á Flókagötu 60, rishæð, milli kl. 6-8. ,(822 Vil kaupa sjálfvirka olíufíringu. Uppl. í síma 12711, eftir kl. 8. (821 Ppiiss KPKnOr fRií)RiOjöKN^0X HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443 LESTUR • STÍLAR -TALÆFÍNGAR FELAGSLIF Munið aðalfund Danska félags- ins í kvöld kl. 8,30 Hábœ. Stjórnin. Kolaofn óskast. Sími 32328. (815 Til sölu föt á 12 ára og buxur. Smoking. Kvenskór. Sfmi 22934. Notuð Hoover þvottavél með rafmagnsvindu óskast (má vera biluð). Uppl. i síma 12321, eftir há- degi. (811 Vil kaupa notaða, vel með farna Hoover þvottavél. Uppl. í síma 19758, eftir kl. 7 á kvöldin. (813 jr Kvenskór / / FRA ITALIU Nýkomnir Vlargar gerðir LÁRUS G. LÚÐVlKSSON, skóverzlun, Bankastræti 5. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.