Vísir - 31.10.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 31.10.1962, Blaðsíða 11
w^VlSIR . Miðvikudagur 31. október 1862. ■BB k^Neyöarvaktin, sími 11510, hvern a* virkan dag, nema laugardaga kl. .V 13-17. « Holtsapótek og Garðsapótek eru ;. opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga kl. 9 — 4, helgidaga ki. 1—4. Apótek Austurbæiar er opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4 ' Næturvarzla vikunnar er 28.-3. nóvember í Vesturbæjarapóteki (sunnud. f Apóteki Austurbæjar) •:>/ Útvarpið _ Miðvikudagur 31. október. _ • Eastir liðir eins og venjulega. .. jíO.OO Varnaðarorð: Jón Oddgeir , Jónsson fulltrúi talar um fyrstu -Ííjálp á slysstað. 20.05 Göngulög. i . . 20.20 Kvöldvaka. 21.45 Islenzkt ! • . mál (Dr Jakob Benediktsson) 22.10 Saga ■Rotc'.'iiid-ættarinnar eftir Frederick Morton. I. (Hersteinn - Pálsson ritstjóri þýðir og flytur). ! 22.30 Næturhljómleikar. 23.10 Dag- skrárlok. . Fimmtudagur 1. nóvember. Íjg FaJtWrítt'ijr eins og venjulega-- .riájooMN mvaktinni. (Sigríður Haga-j ‘"lín). 14.40 „Við, sem heima sitjum“ (Sigríður Jhorlacius). 17.40 Fram- burðarkennslá í frönsku og þýzku (Flutt á vegum Bréfaskóla SÍS). 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Gyða Rágnarsdóttir). 20.00 „Þrá, sem ekki er hægt að svæfa“: Gerd Grieg leikkona les kvæði eftir N. ' ' Grieg. 20.25 íslenzkt tónskálda- ’ 'kvöld: Lög eftir Árna Thorstein- ’ ‘son. Dr. Hallgr. Helgason flytur formálsorð. 21.00 Skátahreyfingin á Islandi 50 ára: Samfelld dagskrá -i umsjá Guðmundar Jónssonar : söngvara. Örstuttar frásögur ‘ '5 flytja: Benedikt Waage, Páll Kolka, Elín Jóhannesdóttir, Guðmundur Thoroddsen, Þórður Möller, Jón Oddgeir Jónsson, Þorsteinn Ein- arsson, Gunnar Andrew, Hrefna Tynes, Áslaug Friðriksdóttir, Helgi Elíasson og Jónas B. Jónsson skáta höfðingi. 22.10 Saga Rotchild-ætt- arinnar eftir Frederick Morton, II. -x. (Hersteinn Pálson ritstjóri). 22.30 ; Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.15 Dagskrárlok. Tímarit i,T3. Frjáls verzlun Nýlega er 3.—4. hefti Frjálsrar . verzlunar, 2. árg., komið út og er .það að langmestu leyti helgað Ak- ureyrarbæ f tilefni aldarafmælis ■ '* ' kaupstaðarins. Skrifar Jakob Ó. ■ - "Pétursson ritstjóri grein um Ak- ureyri sem 100 ára kaupstað. Þá •• ' er viðtal við Stein Steinsen fyrrv. ■-.;•■bæjarstjóra, sem allra manna . lengst hefur gegnt bæjarstjóra- . ..embætti hérlendra manna. Annað jviðtal er við framámenn í viðskipta 1 ; lifi Akureyrar og koma þar marg- ir við sögu. Haraldur Hannesson hagfræðingur skrifar um Nonna- hús á Akureyri, Sveinn Sæmunds- --;:son blaðafulltrúi um stofnun Flug- t*í-félags íslands á Akureyri 1937, v' enn fremur eru greinar um tónlist- rrstarfsemi og leiklist á Akureyri, .ogaraútgerð á Akureyri, Matthí- isarsafn á Akureyri, smásaga eft- ____________'_____i KL-... SMBBBBWMMBMBI w Stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Afstöður hagstæðar til að undirskrifa samninga. Horfur á góðu samkomulagi vjð fólk ná- komið manni. Þú munt uppskera vel i dag ef þú lítur að tjalda- baki. f Nautið, 21. apríl til 21. maí: Góðar horfur fyrir samstarfi samverkamannanna á vinnustað. Vinnan ætti að ganga með á- gætum, sérstaklega ef þú fæst við ritstörf eða skrifstofustörf. Tvíburarnir, 22. mal til 21. júní: Góðir möguleikar á rólegum degi á vinnustað tiltölulega þrátt fyrir mánaðamótin og annir þeirra. Allt ætti að ganga vel og möguleikar á ástarævintýri í kvöld. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Með góðu samstarfi við vinnufé- lagana tryggirðu þér á beztan hátt góðan og ánægjulegan dag. Aðstoð við fæðingu Sá óvenjulegi atburður gerðist um borð I Gullfossi, þegar hann var að koma heim úr síðustu ferð sinni, að barn fæddist um borð í skipinu eins og sagt hef- ur verið frá. Svo vel vildi til að ljósmóðir var með GuIIfossi, en henni til hjálpar voru yfirþern- ir Ejnar Kristjánsson rithöf. er hann -nefnir Gamli maðnrinn á bak við, auk annars efnis. 1 heft- inu er mikill fjöldi mynda og er vandað til þess á allan hátt. Ritstjóri Frjálsrar verzlunar er Birgir Kjaran, en auk hans eru í ritnefnd þeir Gísli Einarsson og Gunnar Magnússon. Árbók Landbókasafnsins 1959— 1961. Nýlega er komin út Árbók Landsbókasafnsins fyrir árin 1959 til 1961, stórt rit 241 bls., prentað I Prentsmiðjunni Hólum. Af efni má nefna greinina Landsbókasafn- ið 1959—1961 eftir landsbókavörð dr. Finn Sigmundsson, en hann rit- ar einnig grein um dr. Þorkel Jó- an á skipinu og 2. stýrimaður. Sjást þau þrjú, sem aðstoðuðu við fæðinguna hér á myndinni. Sitjandi eru þær Ólöf Krist- jánsdóttir, ljósmóðir, og Hulda Helgadóttir, yfirþerna. — Hjá þeim stendur Hannes Hafstein 2. stýrimaður. hannesson fyrrverandi háskólarekt or. Þá er skrá yfir fslenzk rit fyrír árin 1958 — 60 tekin saman af Ás- geiri Hjartarsyni bókaverði. Pétur Sigurðsson ritar um Sigfús Blön- dal og Lárus H. Blöndal hefur tek- ið saman ritskrá Sigfúsar. Að lok- um er í ritinu I’slenzkar lyfsölu- skrár eftir Vilmund Jónsson fyrr- verandi landlækni. Fundahöld Frá Styrktarfélagi vangefinna. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund fimmtudaginn 1. nóv. kl. 8,30 í Tjarnargötu 26. Fundar- efni: Ragnhildur Ingibergsdóttir læknir flytur erindi. Önnur mál. Hvemig setndur á þvf að þú lánaðir nágarnnanum skófluna, hjólbörurnar og hrífurnar? Veiztu ekki að nú fáum við þetta aldrei aftur — hann á allt saman. Ýmislegt óvænt getur skeð á sviði ástamálanna í kvöld. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir að hafa góða möguleika á að komast út á einhverja skemmtun í kvöld. T. d. á dans- hús eða einhverja ódýra skemmt- un svo sem kvikmyndahús. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Maki þinn eða nánir félagar gætu hjálpað þér vlð að framfylgja persónulegum áhugamálum þfn- um f dag. Aðrir virðast hafa tals- verðan áhuga á þér nú. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Ef þú byðir einhverjum heim til kvöldverðar eða samsætis í kvöld er ekki ótrúlegt að þú mundir hljóta einhvern fjárhags- legan hagnað eða einhverja bú- bót af. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú gætir ef til vill fengið nokkru áorkað á sviði fjármálanna ef þú tekur þér stutta ferð á hendur í dag. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú mundir njóta þín mjög vel í samræðum f hópi vina í kvöld eða kunningja. Féiagslífið er undir sérstaklega hagkvæmum áhrifum nú. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Horfurnar á vinnustað eru talsvert góðar og yfirmenn þínir mundu vera mjög ánægðir ef þú lykir ýmsum þeim verkefnum, sem beðið hafa lokaafgreiðslu um sinn. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Ef bréfaskriftir við vini eða kunningja í fjarlægum landshluta eða erlendis hafa dregizt á lang- inn hjá þér þá er einmitt hentugt að sinna þeim nú. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú hefur allar aðstæður til að vera glaður og ánægður í dag. Einkum mundir þú sóma þér vel meðal vina og kunningja í sam- ræðum og ráðagerðum. R § $ i ) B Y Stellu grunar ekki neitt, og „Eftir að þeir hafa séð mig „Kondu hingað Desmond, við hún sveiflar sér frá pallinum. verður Inace númer tvö, en ég... verðum að vera viðbúnir öllu...“ D5!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.