Vísir - 31.10.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 31.10.1962, Blaðsíða 15
V1SIR . Miðvikudagur 31. oktðber 1962. 5SBSSW 15 Cecil Saint - Laurent: NÝÆVINTÝRI KARÓLÍNU gæta. Veður var nú aftur mjög versnandi. Stormurinn var nú að komast í sinn versta ham og allt í einu var skotið af fallbyssu og voru skotdrunurnar enn ægilegri inn an um stormhvininn. — Nú skjóta þeir á okkur, sagði Karólína. Aldrei hafði hún verið slegin ótta af tilhugsuninni u'm að drukkna — ekki einu sinni þeg- ar hún var á bugspjótinu, en nú óttaðist hún að skipið mundi sökkva þá og þegar og að hún mundi sogast með því niður í djúpið. Hásetinn yppti enn öxl- um og tautaði nú eitthvað, en hún gat ekki heyrt nein orða- skil. Tvisvar sinnum til heyrð- ust fallbyssuskot ,en það var eins og skotið væri úr meiri fjarlægð, og nú, er hásetinn sá hve skothríðin gerði Karólínu óttaslegna,- f$r hann að skelli- hlæja. , Heimskinginn þinn, kallaði hgnn, skilurðu ekki, að þeir eru al]s ekki að skjóta á okkur, þeir eru að „talast við“ með skotum. Við sökkvum kannski í hafsins djúp, en ekki vegna þess að Englendingar eru að skjóta. Karólína fannst reynsla sín þessar stundir vera í líkingu við eitthvað, sem kannske væri lýst í bókum, en fyrir ofan hennar skilning, að hún gæti verið mitt í þessum hildarleik. Hún ldifr- aði upp á þak stýrishússins og lá þar á grúfu og hélt sér af öllum kröftum. Hún lá þar lengi og hugsaði. Ég hefi drepið mann, hugsaði hún, kannske fleiri en einn. Það var nótt og það var kalt í veðri og hún var vot og þreytt og skalf eins og hrísla. Nú kom hún auga á há- setann, sem var íarinn að tala við Thnmas, matsveininn. Hún kipptist við, hann hafði verið henni gleymdur. Hann var þá líka á þessari skipstjóralausu, áhafnarlausu fleytu, sem rak stjórnlaust fyrir veðri og vind- um þar sem hel var fyrir stafni. Hún klifraði niður og nálgað- ist þá, lagði við hlustirnar. Henni til mikillar undrunar voru þeir að hnakkrífast. Þeir tóku ekkert eftir henni og hún gætti þess, að grípa ekki inn í við- ræður þeirra.’Þegar hún komst að því hvert ágreiningsefnið var fannst henni það fram úr máta hlægilegt. Þeir voru nefnilega að rífastum hvor þeirra ætti að stjórna á skipinu. Vind hafði heldur læ^t í bili og þeir sátu með lukt á milli áfn, en hún bar daufa birtu því að glerin í henni voru svört af reyk og óhrein- indum.. — Fyrr mundi ég hlýða fyrir skipunum landkrabba en kokks, sagði hásetinn með fyrirlitningu. Eftir hverju ertu annars að bíða, lómurinn þinn, ætlarðu að láta okkur sálast úr hungri? Karólínu var ljóst hve skop- legir þeir voru, en samt var hún svo fávís að bæla ekki niður mikilmennskulega löngun til þess að láta að sér kveða: Hví gæti hún ekki tekið við stjórn og skipað þessum.bjálfum fyrir? I barnslegri einfeldni hugleiddi hún hve hinir innbornu á strönd Ameríku myndu undrandi, er skipið væri lagst þar fyrir akkeri og í ljós kæmi, að skip- stjórinn væri ung kona ,— og nú gat hún ekki stillt sig um að grípa fram í: — Ég hefi tillögu fram að færa. Þú Thomas annast matar- gerð, hefur eftirlit með farmi og gerir við það, sem viðgerðar er þurfi, og þú þarna stendur við stýrið. Sjálfur skal ég . . . — Haltu ér saman, dreng- stauli, urraði matsveinninn, óvitaskapur er þetta? Ertu full- ur? Gættu þín, að við hendum þér ekki fyrir borð. Karólína varð hrædd og hörf- aði undan. — Við skulum fara undir þilj- ur, allir þrír, og laga eitthvað til. Hann fór á undan með luktina og veittist erfiðlega, því að skip ið valt nú ýmist á þessa hliðina eða hina, og allt var á hreyf- ingu. Loks fór hann að velta víntunnu á undan sér, en þá var eins og kassar og tunnur qg annað beggja vegna við hann ri á skrið og sprakk tunnan og vínið rann út um allt. Karó- línu langaði til að kalla til hans, að það skynsamlegasta, sem hann gæti gert væri að fara í koju og sofna, en þorði ekki að yrða á hann. Hann hafði nú náð Jú, jú, ég er að tala í símann, Imba nokkuð til að segja. en eins og er finn hvorki ég né í taugarenda, sem festur var í hring í lofti, og hafði honum dottið í hug að nota kaðalinn t;i að halda kössum vinstra meg in við sig, en einmitt þegar hann þokaðist áfram kassa af kassa, var eins og allt beggja vegna við hann færi á stað, og þegar hún ætlaði að fara að æpa, var tekið fyrir munn henni. Þegar skruðningurinn hætti linaði sá, sem hélt fyrir munn henni, á takinu. — Jæja, þá erum við tveir ein ir á Pomonu, sagði hann . Það var matsveinninn. Karólína hafði verið vitni að margir menn féllu og blóðið T Q „Þegar villidýrin höfðu gert innrás sína birtist mjög kynleg mannleg vera, hélt Moka höfð- *IT WAS SURELY THE F’EVIL, BECAUSE ONLY AO/AENJTS SEPORE iT * VHA7 SEEN A PAKITHEft--* ♦THE THINS SHUFFLEP THROUGH THE VILLAGE INI AN7 OUT OF SUIL7INGS—AN7 THEN I HEAKI7 MANIACAL LAUGHTEfc!" 1-27-5767 r ingi áfram. Hún var áreiðanlega djöfullinn, því að skömmu áður hafði hún verið pardusdýr. Þessi undarlega vera þaut í gegnum þorpið, inn í kofana og út úr þeim aftur--------og skyndilega heyrði ég tryilingslegan hlátur." Barnasagan KALLI ©g super» filmu- fisbrinr Kalli og meistarinn stigu upp í járnbrautarvagninn og hann þaut af stað. „Þá erum við lagðii af stað, me.ð járnbrautinni“, and- varpaði Kalli, „það er ekki auð- velt fyrir sjómenn að vinna fyrir .........**** ; < Í.A./ "• daglegum þörfun sínum nú á dög um, kæri vinur.“ „Verið nú ekki á svipinn eins og fýldur Asni. svaraði meistarinn, „Þér hafið enga ástæðu til að kvarta. Huðsið um 50.000 dollarana, sem þér fáið fyrir að draga Feita Moby og annað eins fáið þér fyrir að draga hvalinn.“ „Það er ekki það ,svaraði Kalli og hristi höfuðið." „Vissulega höfum við vindin i seglin, en það skiptir engu fyrir mig. Ég er vantrúaður á þetta allt saman. „Kalli hafði varla lokið við setninguna þegar ó- kunnugur maður kom inn í klef- ann. rann, er vopnum var beitt, en hún vissi líka að Thomas gat beitt hættulegu vepni, — vepni þagnar hins vonda manns. Að eins ein hugsun komst að hjá henni: Að flýja, hendast upp á þilfar, og fela sig þar einvhers- staðar. Og henni fannst byrði þagnar mannvonskunnar einnig hvíla á sér, því að með einu að- vörunarorði hefði hún getað bjargað lífi hásetans, og ætlaði að vísu að reyna það, er gripið var fyrir munn hennar. Mikil alda lyfti skipinu allt í einu og luktin fór á hliðina og slökknaði á henni. Nú var kola- myrkur og það ætti að auðvelda henni flóttann. Hún þorði varla að hreyfa sig af ótta við að lenda milli hramma ófreskjunn- ar, sem hlaut að vera á næstu grösum við hana, en svo missti hún vald á sér og fór að gráta og svo fann hún, að hún var tekin upp og borin upp á þilfar, án þess að nokkurt orð væri mælt. Undir eins og hún fann þilj- urnar undir fótum sér snerust hugsanir hennar um það eitt, að flýja frá þessum andstyggilega manni, og hún tók stökk áfram, án þess að vita hvar hún myndi koma niður, kannske á sjónum, en hún hafði svifið niður um lestaropið, og til allrar hamingju meiddi hún sig ekki, og hún fik aði sig áfram að stórum skáp, sem hún vissi að var við dyr inn í lestina. Hún opnaði skápdyrn- ar. Það var heilmikið af verk- færum þarna. Hún gætti þess, Ódýrir krep- nylonsokkor kr. 49.00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.