Vísir - 27.11.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 27.11.1962, Blaðsíða 7
V í S I R . Þnðjudagur 27. nóvémber 1?62. Merk bók um verkalýðsmál í fyrra tók til starfa hér í borfe stofnun er nefnist Félagsinála- stofnunin. Upphafsmaður hennar og stjórnandi er Hannes Jóns- son M.A. Er þetta fyrsta stofn- un í þjóðfélagsfræðum hér á landi og vinnur hún að því leyti mikið brautryðjendastarf. Gengst hún bæði fyrir námskeiðum í ýmsum greinum þjóðfélagsfræði, vinnur rannsóknarstörf og gefur út fræðirit um rannsóknir sínar. Er nýlega fyrsta bókin komin út og fjallar hún um verkalýðsmál. Árið 1942 gaf félagsmálaráðu- neytið út ritið Félagsmál á ís- landi, sem Jón sálugi Blöndal hagfræðingur annaðist ritstjórn á. Frumkvæði að útgáfunni átti þá- verandi félagsmálaráðherra, Stef- án Jóhann Stefánsson, núverandi ambassador f Kaupmannahöfn. í samráði við félagsmálaráðherra fékk Jón Blöndal nokkra sérfræð inga til þess að rita greinar í bókina um ýmsa þætti félags- mála og félagsmálalöggjafar. Bók in var brautryðjendastarf á sín- um tíma og kostuð að öllu leyti og gefin út af félagsmálaráðu- neytinu. Síðan 1942 hefur sú ein viðbót komið við framangreint braut- ryðjendaverk, að Alþingishátíð- arnefnd gaf árið 1934 út litla bók er nefndist Alþingi og félags- málin. Var verkið og útgáfan kostuð af opinberu fé. í dag kemur í bókaverzlamr hagnýtt framhald af framan- gceindum verkum, þar sem er bókin Verkalýðurinn og þjóðfé- lagið. Hún er gefin út af félags- málastofnuninni og voru rann- sóknarstörfin, sem að baki efni bókarinnar liggja, unnin að frum- kvæði og á kostnað félagsmála- stofnunarinnar. Höfundur bókarinnar Verkalýð urinn og þjóðfélagið eru þeir dr. Benjamín Eiríksson, bankastjóri, Hákon Guðmundsson, hæstarétt- arritari, Hannibal Valdimarsson, forseti A.S.Í., Hannes Jónsson, M.A., og Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðu neytinu, sem skrifar inngangs- orð fyrir ritgerðimar, sem birt- ast í bókinni. Bókin Verkalýðurinn og þjóðfé lagið er fyrsta bókin í bókasafni félagsmálastofnunarinnar, en stefna bókasafnsins sést bezt í einkunnarorðum hennar, sem eru ..Bækur, sem máli skipta.“ Aðalútsala bókarinnar verður hjá Bókabúð KRON f Bankastr., en hún mun einnig fást hjá ýms- um öðrum bóksölum og ef óskað er, verður hún seld beint frá fé- lagsmálastofnuninni til launþega- samtaka. Þegar þessi bíll var að beygja af Flókagötu inn á Snorrabraut losnaði bolti sem heldur öxl- inum uppi svo að framendi bílsins stakkst í götuna og sat þar fastur. Ökumaður var einn í farartækinu og það vildi hnn- r ■■■■■! i ■ ■ ■ ■ ■ i sókn kommum Sala ó preludin bönnuB á Ítulíu Frá fréttaritara Vísis. — Siglufirði 22. nóv. Fyrir nokkrum dögum lögðu bæjarfulltrúar kommúnista fram vantrauststillögu á bæjarstjórann á Siglufirði, Sigurjón Sæmunds- son. Skeði þetta á fundi í Hafnar- nefnd, en tilefnið var, að fynr nokkru vildi það óhapp til, að lönd unarkrani, ,sem var við vinnu á öldubrjótnum, féll niður um bryggjugólfið og skemmdist nokk- uð, en kranastjórinn fótbrotnaði. Vantraust þetta var tekið fyrir á fundi ^æjarstjórnarinnar í gær og urðu þar nokkrar orðahnipp- ingar um málið, sem lauk með því að vantraustið var fellt. Með því greiddu aðeins atkvæði kommún- istafulltrúarnir tveir. Það vakti nokkra athygli, að bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins sátu hjá við þessa atkvæðagreiðslu, encla þótt þeir hafi venjulega staðið með kommúnistum í flestum málum. Kommúnistar virðast þvl hafa það eitt upp úr krafsinu að sundra samstöðu minnihlutans í bæjar- stjórn Siglufjarðar. — ÞRJ. Frétt frá Rómaborg í morgun hermir, að heilbrigðismálaráðu- neyti Ítalíu hafi bannað sölu á eitr inu Preludin, þar sem líkur séu fyrir, að fæðzt hafi mörg vansköp- uð börn, vegna þess að mæðurnar tóku það inn á fyrri hluta með,- göngutímans. Preludin er framleitt i Vestur- Þýzkalandi og konur hafa notað það sem megrunarlyf, til „varnar ofþyngslum" eins og það er orðað, en lyfið hefur þau áhrif að dregur úrlystinni. Lyfið hefur verið til sölu á Ítalíu frá því 1954. í Lundúnafréttum er sagt, að til rannsóknar séu 2—3 lyf á markaðnum, sem ástæða sé til að ætlað.að séu ,jafn hkttuleg og thali- domide, og -að af notkun þeirra hafi leitt, að fæðzt hafa vansköpuð börn. Skýrsla um þessar rannsóknir verður birt í byrjun næstu árs. um til happs að hann var á hægri ferð svo hann sakaðl ekki. (Ljósm. Vísis B.G.). Hjólbörum stolið iir kirkjugurði Lögreglan í Hafnarfirði hefur beðið Visi að lýsa eftir tveimur hjólbörum, sem einhver hefur lagzt svo lágt að stela úr kirkju- garði þeirra Hafnfirðinga. Hjólbörur þessar, sem voru eign kirkjugarðsins, voru á gúmmíhjól- um, þær voru gráar að lit með gul- um kjálkum. Á öðrum börunum var annann kjálkinn nýr, ómálaður, úr beyki. Þeir, sem kynnu að háfa orðið varir við hjólbörurnar eftir að þær hurfu úr kirkjugarðinum, eru vin- samlegast beðnir að gefa lögregl- unni í Hafnarfirði uplýsingar um það. Þingstörf tafin með málþófi - Almannatryggingar — styrkur til nýbýla - Jarðræktarlögin tilbúin eft- ir áramót. --------- II Kommar hafa ekki enn sagt sitt síðasta orð um almanna- gW 9 M m m f varnir. Frumvarpið var tekið SSiBWAWWWS Wfí til fyrstu umræðu í Efri deild í M&óftiHÍBÍ M KB S&f gær, og hélt þá Alfreð Gisla- "",BW*** mm9^m W Wwm wm son igekjúr klukkutíma ræðu w m m mm *8“ um málið. Eins og menn minn- __M.-__________________________ £______________ / ff_ ast, töluðu skoðanabræður WSr^ÉÍtrWRl gwMWW m mmmSmmBmdr hans 1 sex tíma um alntanna- %0Btt9lSSSSSS B BBBbBÞBeA - ' varnir I Neðri deild en sátu # síðan Iijá við atkvæðagreiðslu, höfðu sem sagt ekki skapað að forðast þær aðferðir, sem ^; sér skoðun á málinu. hleypa súrefni í hana. Alfreð tókst þó enn betur Þá var samþykkt ályktun þess UPP> Því að hann talaði í efnis að vélanotkun við ostagerð klukkutíma án þess að komast væri mikilvæg fyrir framtfðarhag < að neinni niðurstöðu um al- þeirrar iðngreinar. Sérstaka á- ■ mannavarnir sem slíkar, án herzlu yrði að leggja á hve þýð- Þess að hlustendur yrðu þess á ingarmikið væri að hafa örugga nokkurn hátt vísari hvort hann stjórn á sýrumyndun við ostagerð. ■; vildj hér varnir eða ekki. Enn fremur var það skoðun Bjarni Benediktsson talaði manna, að gæta þyrfti vel að stuttlega að ræðu Alfreðs Iok- mjölk, sem hefði verið kæld við inni og benti á veilurnar í mál- langvarandi lágt hitastig. Nýjar og flutningi hans. Hann minnti AI- einfaldar prófanir þurfi að gera til freð á, að I bæjarstjórn Reykja að greina og ákvarða gerlategund- víkur hefði hann haldið uppi ir Thenni. stöðugum árásum á yfirvöldin Talið var ^ð eins og sakir stæðu fýrir að halda ekki uppi næg- virtist lítil ástæða til að óttast § um viðbúnaði fyrir almenning strontium 90 í mjólk. Tilraunir til ef til stríðs kæmi. þess að takmarka mjólkurneyzlu Þá heldur Alfreð því fram. sökum geislavirkni mundu aðeins sagði Bjarn' að hættan stafi af leiða til aukinna vadnkvæða í nær- hernum hér á landi. Af hverju ingarmálum, sérstaklega að því' er t gerði læknirinn þá ekki neinar varðaði börri. ráðstafapir þegar flokkur hans Fyrir nokkru var haldið í.Kaup- mannahöfn sextánda alþjóðaþing mjólkuriðnaðar. Friðrik Danakon- ungur setti þingið, en til þingsetu voru skráðir rúmlega 3 þúsund full trúar frá 59 ríkjurn. Frá íslandi söttu ráðstefnuna 7 fulltrúar, þeirra á meðal Kári Guðmundsson mjólkureftirlitsmaður. Tuttugu flokkaðar umræður voru hafðar um tiltekin atriði mjólkur- iðnaðarins, en fyrir þingið höfðu fyrirfram verið lögð 371 erindi frá alþjóðlega viðurkenndum fræði- mönnum í íönaöinum Meðal ályktana á þessu merki- lega mjólkuriðnaðarþingi má nefna: Til þess að verja mjólkina , ragði verður að forðast alla notk un áhalda úr Ieir, bæði á fram- leiðslustöðum og í mjólkurvinnslu- stöðvun. Verja skal mjólkina fyrir birtu og við vinnslu hennar verður var við völd, til að fjarlægja herinn? Og ekki töldu Alfreð og flokksbræður hans meiri hættu af hernum þá, en það að þeir létu samþykkja á Alþingi að leggja framlagið til loft- vama niður á þeim árum! í Neðri deild voru sjö mál- tekin til meðferðar. Almanna- tryggingafrumvarpið var af- greitt umr ðulaust út úr deild- inni í þriðju umræðu. Frumvarp ið felur í sér, eins og áður hef ur verið sagt frá, sameiningu landsins í eitt verðlagssvæði og um 7% hækkun á elli- og ör- orkulífeyri. Frumvarp þetta er einn ávöxtur stefnuyfirlýsinga Sjálfstæðisflokksins og reyndar ríkisstjórnarinnar, sem hvað þessu viðvíkur, beitir sér fyrir að aðstoða þá sem miður mega sín f þjóðfélaginu. Ingólfur Jönsson fylgdi úr hlaði frumvarpi þess efnis að stofnlánadeild Landsbankans hækkaði styrki sína til nýbýla og smábýla til aukinnar jarð- ræktar um 1,6 milljón. Þá flutti Framsóknarmaður, Valtýr Kristiánsson, sem nú sit ur sem varamaður á þingi, jóm frúarræðu sína, sem var fram- saga frumvarps hans um aukn- ar rannsóknir í þvf hvað valdi kali í túnum. Við þessar umræður um jarð ræktarlögin upplýsti landbún- aðarráðherra, að lögin væru i endurskoðun hjá nefnd sem hann hefði skipað. Jarðræktar- lögin munu vera meira og minna úrelt, flestir eru sam- mála um það. Upplýsti ráðherr ann að væntanlega væri hægt að leggja lögin fram endur- skipulögð fljótlega eftir áramót Hefði hann nýlegá lagt áherzlu á, að nefndin lyki störfum sem fyrst og vonaðist ráðherrann til að hún skilaði af sér í næsta mánuði. Davíð Ólafsson (S) lagði til, fyrir hönd fjárveitingarnefndar að frumvarp ríkisstjórnarinnar um framlengingu nokkurra laga (eins og tlðkazt hefur undan- farin ár) yrði samþykkt og 1 gerði Skúli Guðmundsson (F) Iítillega athugasemd þar við. Þórarinn Þórarinsson (F) flutti tillögu sina um áfengis- varnarsjóð. Og að lokum var tillögu kommúnista um aukið lánsfé til 'iúsnæðismála vísað til þriðju umræðu, með þeim ummælum meirihluta fjárhags- nefndar (Birgir Finnsson A) að frumvarpið væri óraunhæft og ekki þess eðlis að hægt væri að samþykkja það. » ■> n,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.