Vísir - 27.11.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 27.11.1962, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Þriðjudagur 27. nóvember 1962 *m Hreingernmgai glUBgahreinsun 'mafSur t hvert'u starfi - Sirrt' "797 Þðrð. Ofe Geir Viögerölr. Setjum » ruður, kltt :*" upb glugga. Hreinsum þak- ennur. Þéttum og gerum við bök Sfmi 16739.___________________ Hfeingerningar. Vanir og vand- 'irkir .aenn Sími 20614 Húsavið "¦erðir Setjum I tvöfalt gler o fl. ig setjum iupp loftnet. Simi 20614. Húsgagnaviðer-ði Viðgerðir á ¦"ömlum húsgögnum, bæsuð og ^óleruð. Laufásveg 19a, slmi 12656 Hreingerning íbúða. Sinii 1673!) Belti, spennur og hnappar yfir- 'ekkt, geri hnappagöt og zik-zak, 'Sarónsstíg 33, annari hæð, sfmi 16798.__________________________ Hrein^erningar Vanir og lið- egir menn. Slmi 24503. Bjarni. Hólmbr'eður Hreingerninear — >imi 35067 Bifreiðaeigendur athugið: Tek að mér alls konar bifreiðaviðgerðir. "Ijót og góð vinna. Uppl. í slma 35542.____________|_____________ Vanur skrifstofumaður óskar éftir aukavínnu á kvöldin fram að iramótum. Margt kemur til greina. Tilboð, merkt: „Ábyggilegur" •endist Vísi. (586 Félogslíf A'kingar — Knattspyrnudeild. II. fl. Áríðr idi æfing á miðviku- -lag kl. 9,20. Meistara- og 1. fl. iríðandi æfing kl. 10,10. Ath. Æf- 'ngarnar eru í íþróttasalnum í Laugardal. Þjálfarar. A. D. fundur í kvöld kl. 8.30. Uiblíulestur. Séra Sigurjón Árna- son. — Allt kvenfólk velkomið. Áður auglýstur aðalfundur Knattspyrnufélagsins Frani sem halda átti fimmtudaginn 29. nóv. verður frestað til cunnudagsins 2. desember 1962 kl. 3 e. h. Stjórnin. VELAHREINGERNINGIN *>tl» Vönduð" DRIF vinna Vanii menn. Fljótleg. Þægileg. Simi 35-35-7 EGGJAHREINSUNIN MUNIÐ nina þægilegu kemisku vélah'reingerningu á allar tegundir hfbýla Simi 19715 og 11363 Glerisetningar, tvöföldum gler I glugeum Vönduð vinna. — Simi _24503. _____ Húsgagnasmiðir! Fóðra skúffur í stofuskápa, bakka og skúffur undir borðbiínað o.fl. Sími 36766. ________ : __________(539 Stálkvenmannsúr hefur tapazt á Lækjargötu. Uppl. í síma 19521. _______ '(593 Á laugardag töpuðust bíllyklar á Laugaveg eða Klapparstíg. Vin- samlegast skilist á lögreglustöðina. : s(589 .¦'.,":¦ ,1'W- ¦ Skipgeúfgerðin Herðubreid fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á miðvikudag. Vörumót- taká til Hornafjarðar í dag. BÍLASALAN ÁLFAFELLÍ Höfum kaupendur að Opel og Taunus-bflum. Seljum Moskwitch '57, '59, '60, '61, '62, '63. Skoda station '56, '59, Fiat 1400 '59. BÍLASALAIV ÁLFAFiLLI Hafnarfirði Afgreiðslustúlka. Stúlka óskast í kaffiafgr. Buffet. Gi ldaskálinn Aðalstræti 9. Sími 10870 - —— —, ¦ ¦¦ ¦ * ¦ ¦ r"" .....¦ *' ¦ 1. vélstjóra. Fyrsta vélstjóra vantar á togarann Marz eftir áramót. Hi. Marz. Gullfiska- og fuglabúð. Höfum opnað gullfiskr og fuglabúð á Laugavegi 81. Allt tilheyrandi fiskarækt. Virðingarfyllst. H. Hólm. Sími 19037. Afgreiðslustarf - óskast Ungur og reglusamur maður óskar eftir afgreiðslustarfi í desember- mánuði. Upplýsingar í síma 13286. Handrið - Hliðgrindur Smíðum úti og innih-indrið, svalagrindur j,j hliðgrindur úr járni. Vélsmiöjan Sirkill — Sími 24912 og 34449. Trellebórg snjó- og sumardekk fást í flestum stærðum. Opið frá kl. 8—23 alla daga vikunnar. Sími 10300. — Hraunholt viíi Miklatorg. Sparið tímann - Notið símann er ödýrasta hetoilishjálpin — Sendum um allan bæ. — Straumnes Sím 19832 Matarkiörið Kiörgarði HEITUR MATUR - SMUR1 BRAUÐ Stro «070 Stúlkur - Sendill Stölkur óskast strax einnig sendil) hálfan eða allan daginn. verksmiðjan Esja Þverholti. MÍIWffll Húsráúciidur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekk neitt Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Simi' 10059. ' Húsnæði óskast. Einhleypur mað ur óskar rftir einu til tveimur her- bergjum og eldhúsi eða eldunar- plássi. Tilboð sendist blaðinu merkt „húsnæði".________ ____ Bílskúr í Laugarási, 45 ferm., upphitaður til leigu. Símil 36481. Kex 1 herbergi til leigu. Uppl. , síma 35167. J______________^_ Lítil tveggja herbergja íbúð til leigu á hitaveitusvæði í Austur- bænum. Nokkur fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð, merkt: „282" send- ist blaðinu fyrir 29. nóv. _____ 2 — 3 herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Reglusemi heitið. — Uppl í síma _11363._____ (590 Einhleypur maður óskar eftir herbergi. Uppl^ í_síma 36305. (591 Óska eftir litlu herbergi nieð húsgögnum. Sími 22756. _ (587 Hjúkrunarkona óskar eftir 1— 2ja herbergja íbúð frá 1. des. — Uppl. í síma 37450. (584 3ja herbergja íbúð og eldhús í kjallara til leigu í austurbænum um mánaðamótin. Tilboð leggist á afgr. Vísis, merkt: „Rólegt fólk_____________i____________(583 Hjón, með 1 barn, óska eftir 2ja herbergja íbúð, vinna bæði úti. — Sími 23607 eftir kl. 6. , Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð með eða án hús- gagna. Góð leiga. Simi 20535 kl. 7-10. Herbergi óskast til leigu um mánaðartíma. Sími 35564. ¦ Stofa til leigu, eldhúsaðgangur getur fylgt. Uppl. í Miðstræti 5. Athugið. Stúlku vantar herbergi fljótlega. Getur lagt fram barna- gæzlu. Sími 37043 eftir kl. 5 e.h. Vélstjóri óskar eftir 2 — 3 her- bergja íbúð. Algjör reglusemi. — Sími 20951 kl. 2-8. . Reglusaint kærustupar óskar eftir lítilli íbúð ,helzt í vesturbæn- um. Sími 17988. íbúð óskast strax. Sími 19615 og_18085.______ ____________ 1 herbergi og eldunarpláss til leigu í kjallara. Sér inngangur. Uppl að Bjargi við Suðurgötu. Stúlka óskast nú þegar til af- greiðsluscarfa eða unglingspiltur. Verzlunin Krónan, Mávahlíð 25, sími 10733/ Stúlka óskar eftir herbergi. Eld unarpláss mætti fylgja. Þarf að vera irinan Hringbrautar. Uppl. í sfma 16730 í kvöld og næstu kvöld, kl. 7-9. KENN5LA LES með landprófs- og mennta- skóla-nemum miðdeilda. Kenni einnig vélritun. Sími 15310. (572 HRAFNÍSTU 344.5ÍMÍ 38443 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAP Kenni ^krift börnum og full- orðnum f einkatfmum. Sólveig Hvannberg, Eirfksgötu 15. sími 11988. KAROLINA. Skáldsagan Karolina eftir St. Laurent er nýlega komin út. Fæst hjá bóksölum. ______ — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fljót og góS afgreiðsla. Sími 16-2-27. HOSGAGNASKALINN. Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð nús- gögn. .errafatnað, gólfteppi og fl Simj^ 18570. (000 2ja manna svefnsófi óskast. — Sími 35846. Tækifærisverð: Vandaður horn- sófi, ásamt 2 stólum og ottoman, og harmonikubeddi til sölu. Sími 13930. Húsgagnaverzlun Helga Sigurðssonar, Njálsgötu 22._____ Til sölu, sem ný vönduð kápa nr. 44, nýir skór, nr. 39 (mjög góðir fyrir eldri konu) og svartur samkvæmiskjóll. Tækifærisverð. Sími 12050. __________________ Vel með farið barnarúm, með ló-dýnu til sölu. — Uppl. í síma 16989. _ _ (592 Vil skipta á nýlegum Altosaxo- fón og á vel með förnum tenór- saxofón. Uppl. i síma 18632. (595 Til sölu sem ný skfði. Uppl. í síma 12910 milli 7—8 e. h. (594 Olíukyndingartæki til sölu, Rexoil brennari, 3.5 ma, ketill og spiraldunkur. Allt í fullkomnu lagi. Uppl. i síma 36728. <588 Kaupum f'jkur, 2 kr., merktar Á.V.R., einnig l/2 flöskur. Flösku- miðstöðin, Skúlagötu 82. — Sími 37718. ¦., Óska eftir notuðum ísskáp, má vera Rafha. Sfmi 33998. (585 Philipps radio-grammófónn til sölu á kólavörðustíg 10. Radio- virkinn. Tækifærisverð. Hentugar jólagjafir. — Fallegar popplinssvuntur. Mislitir lérefts- sloppar, einnig til í stórum stærð- um. Til sölu eftir kl. 1 næstu daga Barmahlíð 34, 1. hæð. Ódýr barnavagn til sölu. Miklu- braut 46, kjallara. Til sölu Tan-Sad barnavagn, drengjaföt, dökkblá á 10 — 12 ára. Peysusett nr. 38. Sími 10925. Keflnvík Hafnarfjörður Kópavogur Vísir kemur nú inn á nokkur hundruð heimili í ' daglega í borgarbyggð ykkar. iVótið ykkur hina hag kvæmu og ódýru smá- auglýsingar blaðsins, ef þér þurfið að selja, kaupa eða leita eftir at- innu. Söluskálinn á Klapparstig 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goða borg, Minjagripadeild. Hafnavstr. 1 sfmi 19315. _ OIVANAR allar stærðir fyrirligg) andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn 'i) viðgerða. Húsgagnabólsti ii'-'n Miðstræti 5 siml 15581 Húsdýraáburður til sölu. Flutt- ur I ga "5a og á lóðir ef óskað er. Sími 19649. Moskwich bifreið, 55 módel til sölu. Uppl. i síma 38426._______ Borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Rauðagerði 25.____________ Stúlka óskast til afgreiðslu. — Bernhöftsbakarí, Bergstaðastræti 14. -___^^^^^^^^^^^ Pedigree barnavagn, hvítur, til sölu, ennfremur kerra. Kerra með skýli óskast til kaups. Sími 37969 eftir kl. 7._______________ Miðstöðvarketill, 3,5 — 5 ferm., án brennara óskast. Sími 16013. Til sölu nýr mjög fallegur tæki- færjskjóll (dragt), nr. 42—44 og einnig nylon barnakjóll 4 — 5 ára. Uppl. í síma 34475.___________ Keflavik. — Gólfteppi til sölu, 5x3.20. Uppl.í slma 1803._____ Amériskur nælonpels til sölu að NjáIsg_t__4B. Sími 20083.______ LÍHI-dæla notuð, fyrir hitaveitu til_ sölu. Simi 34815.______ Rafha-þvottapottur tilfi sölu. — Uppl. í kvöld og annað kvöld að Túngötu 33, sími 14253.____ Sem ný drengjaföt á 12 — 14 ára og einnig saumavél með mótor og ziz-zak fæti. Sfmi 34052.______ Til sölu ísskápur 8 cupf., hjóna- rúm með dínum og eins manns svefnsófi. Sími 33315 í dag og á mo_gu_.___________________ Til sölu sem ný zik-zak sauma- vél í skáp með mótor, fyrir hálf- virði. Einnig stofuskápur, Baróns stíg 53, 2. hæð, sfmi 16516. Skrifborð óskast til kaups. — Sími 37195. Lítið nýtt þýzkt telputvihjól til sölu. Karfavog 46, kjallara. Ketill 3 ferm. ásamt kyndingar- tækjum óskast. Sími 24078 á kvöld Ferðafélag fslands heldur AFMÆLISKVÖLDVÖKU í Sjálfstæðishúsinu þriðjudag- inn 27. nóvember. Húsið opnað klukkan 20. Fundarefni' 1. Sigurður Jóhannsson, forseti félagsins flytur ávarp. 2. Dr. Sigurður Þórarinsson sýnir og útskýrir Iitmynd'"r "teknar f sumar af eldstöðv- unum í Öskju. 3. Frumsýnd litkvikmynd frá Öskjugosinu tekin af Ósvald Knudsen með tali Sigurðar Þórarinssonar og hljómlist Magnflsar Blöndal Jóhanns- sonar. 4. Myndagetraun. 5. Dans til klukkan 24. Aðgöngumiðar seldir i bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 40.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.