Vísir


Vísir - 27.11.1962, Qupperneq 12

Vísir - 27.11.1962, Qupperneq 12
12 V1SIR . Þriðjudagur 27. nóvember 1962 • • • • • • m • •* » • • • • • Hreingemingai eluggahreinsun •’rnaður i hveriu starfi - Sim’ '797 Þórð. ofe Geir ViBgerðir. Setjum < rúður, kitt unn glugga. Hreinsum þak- ennur. Þéttum og gerum við bök 3fmi 16739._________________ Hreingemingar. Vanir og vand- 'irkir ..íenn Simi 20614 Húsavið ’erðir Setjum l tvöfalt gler o.fl. 7g setjum upp loftnet. Slmi 20614. Húsgagnaviðsr-ði Viðgerðir á ’ömlum húsgögnum, bæsuð og ■’óleruð. Laufásveg 19a, simi 12656 Hreingeming fbúða. Simi 16739 Belti. spennur og hnappar yfir- 'ekkt, geri hnappagöt og zik-zak, larónsstfg 33, annari hæð, sfmi 16798. ___________________[____ Hreineemingar Vanir og lið- egir menn. Simi 24503. Bjarni. Hóimbræður Hreingemingar - >ími 35067 Bifreiðaeigendur athugið: Tek að uér alls konar bifreiðaviðgerðir. ~Ijót og góð vinna. Uppl. f síma 35542. Vanur skrifstofumaður óskar eftir aukavinnu á kvöldin fram að iramótum. Margt kemur til greina. Tilboð, merkt: „Ábyggilegur" sendist Vísi. (586 Félagslíl ’/íkingar — Knattspyrnudeild. II. fl. Áríðr idi æfing á miðviku- dag kl. 9,20. Meistara- og 1. fl. 'm'ðandi æfing kl. 10,10. Ath. Æf- !ngamar erv í íþróttasalnum í Laugardal. Þjálfarar. A. D. fundur f kvöld kl. 8.30. biblíulestur. Séra Sigurjón Áma- son. — Allt kvenfólk velkomið. Áður auglýstur aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram sem halda átti fimmtudaginn 29. nóv. verður frestað til sunnudagsins 2. desember 1962 kl. 3 e. h. Stjórnin. VELAHREINGERNINGIfJ óða Vönduð vinna Vanii menn Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Siml 35-35-7 CGGJAMREINSUNIN MUNIÐ tiina þægilegu kemislai vélah'reingemingu á allar tegundir hfbýla Simi 19715 og 11363 Glerisetningar, tvöföldum gler f gluggum Vönduð vinna. — Sími 24503. Húsgagnasmiðir! Fóðra skúffur í stofuskápa, bakka og skúffur undir borðbúnað o.fl. Sími 36766. _____________________________(539 Stálkvenmannsúr hefur tapazt á Lækjargötu. Uppl. í síma 19521. '(593 Á laugardag töpuðust bíllyklar á Laugaveg eða Klapparstíg. Vin- samlegast skilist á Iögreglustöðina. (589 Skipoútgerðin Herðubreid fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á miðvikudag. Vörumót- taká til Hornafjarðar í dag. BÍLASALAN ÁLFAFELLI Höfum kaupendur að Opel oj Taunus-bílum. Seljum Moskwitcl ‘57, ‘59, ‘60, ‘61, ‘62, ‘63. Skod; station ‘56, ‘59, Fiat 1400 ‘59. BÍLASALAN ÁLFAFLLLI Hafnarfirði Afgreiðslustúlka. Stúlka óskast f kaffiafgr. Buffet. Gildaskálinn Aðalstræti 9. Sími 10870 1. vélstjóra. Fyrsta vélstjóra vantar á togarann Marz eftir áramót. H.f. Marz. Gullfiska- og fuglabúð. Höfum opnað gullfiskr og fuglabúð á Laugavegi 81. Allt tillieyranc fiskarækt. Virðingarfyllst. H. Hólm. Sími 19037. Afgreiðslustarf — óskast Ungur og reglusamur maður óskar eftir afgreiðslustarfi í desembei mánuði. Upplýsingar í síma 13286. Handrið — Hliðgrindur Smíðum úti og innihandrið, svalagrindur j0 hiiðgrindur úr járni. Vélsmiðjan Sirkill — Sími 24912 og 34449. Trellebörg snjó- og sumardekk fást í flestum stasrðum. Opið frá kl. 8—23 alla daga vikunnar. Sími 10300. — Hraunholt vio Miklatorg. Sparið tímann - Notið símann er ódýrasta heimilishjálpin. — Sendum um allan bæ. — Straumnes Sím 19832 HEITUR MATUR IVIatarkiörið Kiörgarði - SMURI BRAUÐ Slm '(1270 Stúlkur - Sendill Stúlkur óskast strax einnig sendill hálfan eða allan daginn. — Kex verksmiðjan Esja Þverholti. Húsráöendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekk neitt Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. Húsnæði óskast. Einhleypur mað ur óskar -ftir einu til tveimur her- bergjum og eldhúsi eða eldunar- plássi. Tilboð sendist blaðinu me rkt „húsnæði''. Bilskúr í Laugarási, 45 ferm., upphitaður til leigu. Sfmi 36481. 1 herbergi til leigu. Uppl. , síma 35167. KAROLINA. Skáldsagan Karolina eftir St. Laurent er nýlega komin út. Fæst hjá bóksölum. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fljól og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. HÚSGAGNASKALINN. Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð nús- gögn. .errafatnað, gólfteppi og fl Simi 18570. (00C Lítil tveggja herbergja íbúð til leigu á hitaveitusvæði í Austur- bænum. Nokkur fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð, merkt: „282“ send- ist blaðinu fyrir 29. nóv. 2 — 3 herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 11363. (590 Einhleypur maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 36305. (591 Óska eftir litlu herbergi með húsgögnum. Sími 22756. (587 Hjúkrunarkona óskar eftir 1— 2ja herbergja íbúð frá 1. des. — Uppl. I síma 37450. (584 3ja herbergja íbúð og eldhús í kjallara til leigu í austurbænum um mánaðamótin. Tilboð leggist á afgr. Vísis, merkt: „Rólegt fólk“.______________________(583 Hjón, með 1 barn, óska eftir 2ja herbergja íbúð, vinna bæði úti. — Sími 23607 eftir kl. 6. Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð með eða án hús- gagna. Góð leiga. Sími 20535 kl. 7-10. Herbergi óskast til Ieigu um mánaðartíma. Sími 35564. Stofa til Ieigu, eldhúsaðgangur getur fylgt. Uppl. í Miðstræti 5. Athugið. Stúlku vantar herbergi fljótlega. Getur lagt fram barna- gæzlu. Sími 37043 eftir kl. 5 e.h. Vélstjóri óskar eftir 2 — 3 her- bergja íbúð. Algjör reglusemi. — Sími 20951 kl. 2-8. 2ja m^nna svefnsófi óskast. — Sími 35846. Tækifærisverð: Vandaður horn- sófi, ásamt 2 stólum og ottoman, og harmonikubeddi til sölu. Sími 13930. Húsgagnaverzlun Helga Sigurðssonar, Njálsgötu 22. Til sölu, sem ný vönduð kápa nr. 44, nýir skór, nr. 39 (mjög góðir fyrir eldri konu) og svartur samkvæmiskjóll. Tækifærisverð. Sími 12050. Vel með farið bamarúm, með ló-dýnu til sölu. — Uppl. í síma 16989. (592 Vil skipta á nýlegum Aitosaxo- fón og á vel með förnum tenór- saxofón, Uppl. 1 síma 18632. (595 Til sölu sem ný skjði. Uppl. í síma 12910 milli 7—8 e. h. (594 Olíukyndingartæki til sölu, Rexoil brennari, 3.5 m3, ketill og spiraldunkur. Allt í fullkomnu lagi. Uppl. í síma 36728. <588 Kaupum f"’ ;kur, 2 kr., merktar Á.V.R., einnig y2 flöskur. Flösku- miðstöðin, Skúlagötu 82. — Sfmi 37718, Óska eftir notuðum ísskáp, má vera Rafha. Sfmi 33998. (585 Philipps radio-grammófónn til sölu á kólavörðustíg 10. Radio- virkinn. Tækifærisverð. Hentugar jólagjafir. — Fallegar popplinssvuntur. Mislitir lérefts- sloppar, einnig til í stórum stærð- um. Til sölu eftir kl. 1 næstu daga Barmahlíð 34, 1. hæð. Reglusamt kærustupar óskar eftir lítilli íbúð ,helzt í vesturbæn- um. Sfmi 17988. Ibúð óskast strax. Sími 19615 og_18085. _ 1 herbergi og eldunarpláss til leigu í kjallara. Sér inngangur. Uppl að Bjargi við Suðurgötu. Stúlka óskast nú þegar til af- grýiðsluscarfa eða unglingspiltur. Verzlunin Krónan, Mávahlíð 25, sími 10733. Stúlka óskar eftir herbergi. Eld unarpláss mætti fylgja. Þarf að vera innan Hringbrautar. Uppl. í síma 16730 í kvöld og næstu kvöld, kl. 7-9. LES með landprófs- og mennta- skóla-nemum miðdeilda. Kenni einnig vélritun. Sími 15310. (572 mmm og mémm KÉM'K FRifcRÍOjöKNW HRAFNÍ5TU 344.SÍMI 38A43 LESTUR • STÍLAR -TALÆFÍNGAP I Kenni "krift börnum og full- orðnum ’ einkatímum. Sólveig Hvannberg, Eiríksgötu 15. sínu I 11988. 1 Ódýr barnavagn til sölu. Miklu- braut 46, kjallara. Til sölu Tan-Sad bamavagn, drengjaföt, dökkblá á 10—12 ára. Peysusett nr. 38. Sfmi 10925. i' 11 BCeflavík Efafnarfjörður Kópavogur Vísir kemur nú inn á nokkur hundruð heimili daglega í borgarbyggð ykkar. Notið ykkur hina hag kvæniu og ódýru smá- auglýsingar blaðsins, ef þér þurfið að selja, kaupa eða leita eftir at- inna. » ........■!■■■ ..Í Söluskálinn á Klapparstíg 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur. Á börn, unglir.ga og fullorðna. Póstsendum. Goða borg, Minjagripadeild. Haf.navstr. 1 sími 19315. DfVANAR allai stærðir fyrirligg) andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn ‘il viðgerða. Húsgagnabólsti ur‘n Miðstræt) 5 siml 15581 Húsdýraáburður til sölu. Flutt- ur í ga 5a og á Ióðir ef óskað er. Sími 19649. Moskwich bifreið, 55 módel til sölu. Uppl. í síma 38426. Borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Rauðagerði 25. Stúlka óskast til afgreiðslu. — Bernhöftsbakarí, Bergstaðastræti 14. - Pedigree barnavagn, hvítur, til sölu, ennfremur kerra. Kerra með skýli óskast til kaups. Sími 37969 eftir kl. 7. Miðstöðvarketill, 3,5 — 5 ferm., án brennara óskast. Sími 16013. Til sölu nýr mjög fallegur tæki- færjskjóll (dragt), nr. 42—44 og einnig nylon barnakjóll 4 — 5 ára. Uppl. í sfma 34475. Keflavík. — Gólfteppi til sölu, 5x3.20. Uppl. í síma 1803. Amerískur nælonpels til sölu að Njálsgötu 4B. Sími 20083.____ LÍHI-dæla notuð, fyrir hitaveitu til sölu. Sími 34815. Rafha-þvottapottur til sölu. — Uppl. í kvöld og annað kvöld að Túngötu_33, sími 14253. Sem ný drengjaföt á 12 — 14 ára og einnig saumavél með mótor og ziz-zak fæti. Sími 34052. Til sölu ísskápur 8 cupf., hjóna- rúm með dínum og eins manns svefnsófi. Sími 33315 í dag og á morgun. _ Til sölu sem ný zik-zak sauma- vél í skáp með mótor, fyrir hálf- virði. Einnig stofuskápur, Baróns stíg 53, 2. hæð, sími 16516. Skrifborð óskast til kaups. — Sími 37195. Lítið nýtt þýzkt teiputvíhjól til sölu. Karfavog 46, kjallara. KetiII 3 ferm. ásamt kyndingar- tækjum óskast. Sími 24078 á kvöld in. Ferðafélag íslands heldur AFMÆLISKVÖLDVÖKU í Sjálfstæðishúsinu þriðjudag- inn 27. nóvember. Húsið opnað klukkan 20. Fundarefni- 1. Sigurður Jóhannsson, forseti félagsins flytur ávarp. 2. Dr. Sigurður Þórarinsson sýnir og útskýrir litmynd'r teknar í sumar af eldstöðv- unum í Öskju. 3. Frumsýnd litkvikmynd frá Öskjugosinu tekin af Ósvaid Knudsen með tali Sigurðar Þórarinssonar og hljómlist Magnúsar Blöndal Jóhanns- sonar. 4. Myndagetraun. 5. Dans til klukkan 24. Aðgöngumiðar seldir í bðka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 40.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.