Alþýðublaðið - 12.05.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1921, Blaðsíða 1
Geflð tft wl£ AAþýflnflolrlnfiiitw. 1921 Fimtudaginn 12. mai. 106. tölnbi. Réttlæíið sigrar Togaravökufrumvarpið afgreítt sem Iðg frá Alþingl, með 14 atkvæðum gegn II.. Jakob MSIIer grípur f hálmstráið Síðdegis £ gær var togaravöku- frumvarpið tíí eianar utnræðu í aeðri deild Alþiagis, eftir að það með lítilli breytingu hafði gengið gegnum efri deild. Eins og við mátti búast, var mannmargt á .pöllunum", þvi sjó- menn fylgjast með mikilii athygli með því, sem gerist í málum þeirra. Ekki sfzt þessu máli, sém þeim er slíkt hjartansmál, og sem þeir svo mjög hata barist fyrir. Voru menn sem á nálum, því évíst var hvernig fara muadi um atkvæðagreiðsluns, þó senuilegast þætti að frumvarpið næði fram að ganga; enda varð reynzlan sú, þvf það var samþykt með 14 at- kvæðum gegn n og afgreitt sera lög, eftir að feld faafði verið rök- studd dagskrá frá Jakobi Möller 1. þingmanni Reykvíkiaga, sem svo er nefndur, um að taka máiið af dagskrá og vísa, þvf tti stjóra- arinnar, svo húö gæti rannsakað það tii næsta þings og lagt þá íratn þær tiliögur er benni þættu Sbezt henta. Þessi „rökstudda dag skrá" var feld með 15 atkv. gegn 3LO, að viðhöfðu nafnakalli. (Pétur ráðh. greiddi ekki atkvæði og Sig. -úr Vigur greiddi aíkv. á móti.) Um leið og frumvarpið var sam- þykt gáfu „pafibúar" til kynna ÍÖgauð sian yfir unnum sigri góðs máíefnis með lófataki; en forseti sló í bjöilu sína og kvað ekki há- vaða ieyfiiegan á áheyrendapöll- -«m, eða fagnaðarlæti, og iétu þeir -sér það vei lynda, áheyrendur, því fram var máiið gengið. Vmsum þótti kynlega bregða við, þegar MöUer, stjórnarandstæð- iagurinn, tók. upp á þeirri ný- breytni að.sýjw stJérnhMii trmst, með því að ætia henni' að rann- saka mál, sem faann þcttíst að vísu bera íyrit brjósti, en gæti því miður ekki fylgt nnna, af því það væri ekki nógu vei undirbúið, og auk þess hefði hann tateð við ntgerðermenn og sjómenn, aem væru málinu ekki fylgjandill Taldi hann lítíl rök liggja í sðgusðgnum einstakra manna, nenm stjóraia væri fyrst búin að vinsa úr þeim, því auðvitað áttu ráðherrarnir ekki sjál&r að gerast togarahásetar, heldur áttu þeir að leita sér ná- kvæmiega samskonar upplysinga og þeirra sem fyrir voru, og vit- anlega að fara eftir sögusðgn ana- ara manna. Möiier ætlaði hér sýniiega að vera siunginn og drepa með þessu frumvarpið, svo faann mætti þiggja lof vísra samborgara sinná; en með ástæðanum sem hann færði fyrir „dagskrá sinni", greip hann { -það hálmstrá sem hann hugði að duga mundi tii þess að bjarga orðstýr síttum meðai sjómaœnanns. En þar er hætt við að lélegt sé haidið, og eigi ósennilegt að sá háttvirti missi halds og falli við næstu ^.kosningar út úr þinginu. Má vera- að hann finni þá, að tneiri jaugur. hafí fylgt máli fslenzku togarahásetanna, en hann vííf við- urkenna. Svo vaf að heyra af orítem Mðiiers, að hann teldí þetta mál aðaílega fr&m komið tili'þess að nota það sem kosningaagn. Von er að honum sviðil En anðvitað veit hann fuilvel, að hér íu hann vísvitandi með rangt mál, þvi það eru s/émttPf sjálfirt seníi flott; haía málið fram og leitað aðstoðar fé- iaga stnna í landi tU þeis aí facma. þvf áieiðis. Og hvað er 'eðlUegn\ en verkamene og sjómenn haíhi þeim þingmannaefnum, sem reyn- ast þeim ðfærir og jafnvel afcað- legir málsvarar? Hvað er eðlilegra, en þeir muni Jakobi Mðller kam- komu hass alla f þessu mikia .hjait- ansmáli þeirra? Hér fer á eftir frumvarptð í heild sinnl elns og það verihir brðað, er konungur hefir staðfestc það: Lög um hvildartíma háseta á fsleajEkum botnvðrpnskipum. 1. gr. Þegar botavörpuskip, sem skré- sett er hér við Iand, er í hðfn við fermingu eða affermingu, fes um vinnu háséta eftir þvi, sem venja hefir verið, sema annars sé grtiS í ráðningarsamningi háseta. 2. gr- Þá er skip er að veiðum með botnvörpu, skai jafnan skifta &ól« arhringnum í 4 vðkur. Skulu SA hlutar háseta skyldir að vinna í einu, en V4 hluti þeirra eiga hvlUl, og skal svo skifta vökum, að hver háseti hafi að minsta kosti 6 klst óslitna hvíld í sólarhring hverjum. Fyrirfram gerðir samningar ara leagrl vinnutíma í senn en fyrk er mælt l þéssari grein, eru ógiiö- ir, en ekkl skal það talið brot i ákvæðum hennar, þó háseti, eftir eigin ósk i einstök skifti, vimt lengur í senn en þar er um mselt 3. V-' Engin af fyrlrmælum i. og %. gr. gilda, þá er skip er í sjáva:-.--- háska eða líí skipshafnar í hætte^ 4- gf.- , Skipstjóri feer ábyrgð á því, að fyrirmælum þessara laga sé fylgt 5' fif- Brot geg* k'gvm þessum varða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.