Vísir - 03.12.1962, Qupperneq 4

Vísir - 03.12.1962, Qupperneq 4
) 4 ...» *••», /*■» » • - V1ÍSIR . Mánudagur 3. desember 1962. Áhugamenn um norræna samvinnu eiga sér þann draum með öðrum draum um að hér á islandi verði reist það sem þeir kalla norræn menningarmið- stöð. Hugmyndin hefur verið á dagskrá nokkrum sinnum á fundum Nor- rænu félaganna. Norræna menningarmálanefndin, skipuð fulltrúum allra Norðurlandanna hefur haft tillögua til gaumgæfi legrar athugunar og skip- aði sérfræðinganefnd sem að starfa. Þeir kenna norrænu málin. Almenna deildin mun ann- ast hvers kyns upplýsingastarf- semi um Norðurlöndin. í því skyni verður í stofnuninni al- menningsbókasafn ásamt safni blaða, tímarita og bæklinga, hljómplötusafni og kvikmynda- safni. Einnig á stofnunin að háfa ráð á kennslugögnum um Norð- uriönd fyrir skóla, félög og út- varp. Deildin á að annast út- vegun fyrirlesara frá hinum Norð uriöndunum, koma á kynnum milli stétta og starfshópa á Norð- urlöndum, efna til námskeiða í sambandi við þessa kynnisstarf- semi, útvega skólavist og yfir- leitt annast það, sem hún getur til að efla samstarf og gagn- kvæma þekkingu milli Norður- landanna. í húsi norrænu menn- ingarmálastofnunarinnar á að vera veitingastofa, þar sem menn geta fengið sér kaffi meðan þeir Norræna menmn nýlega skilaði endanleg- um niðurstöðum. Þar er hvatt til þess að stofnunin vefði reist 1 Reykjavik og gerðar ákveðnar tillögur um hlutverk hennar, stjórn og hús- stærð. Þórir Kr. Þórðarson pró- fessor er einn af fulltrúum sér- fræðinganefndarinnar. Formaður hennar er Bent A. Koch ritstjóri. Þórir Kr. Þórðarson ræðir til- löguna um norrænu menningar- miðstöðina í þessu viðtali við blaðamann frá Visi. Verða þar tvær deildir, segir prófessor Þór- ir. Akademisk deild og almenn deild. I akademisku deildinni eiga lektorarnir við háskólann líta yfir blaðasafnið, eða ef þeir vilja koma þar saman til að ræða um norræn málefni, og geta þá um leið haft aðgang að heimildum. Þá verður þarna funda- og starfsherbergi fyrir norrænu félögin. Einnig lítil gestaíbúð fyrir gesti stofnunar- innar, t. d. fyrirlesara. — Er þá ætlunin að stofnun- in veiti eingöngu upplýsingar fyr ir íslendinga um hin Norður- löndin? — Alls ekki. Hlutverk henn- ar er einnig öðrum þræði að veita íslenzkum menningar- straumum til hinna Norðurland- anna. Hún er hugsuð til að efla gagnkvæm kynni, styrkja bönd- Þessi RAMBLER Til sýnis og sölu í RAMBLER-UMBOÐINU. Hagstæðir skilmálar. Sími 10600. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. in milli Norðurlandanna. Þetta er hugsjónin um norræna samvinnu í framkvæmd. — Það hefur verið talað um að norræna menningarmálastofn- unin yrði f tengslum við Háskóla íslands? — Það er langsamlega eðlileg- ■t i ast. Þess vegna er það von okk- ar að stofnunin, fái: lóð á há- skóiaíóðlnni, og héfur 'háskólinn heftfð frví. — Hverjir eiga að stjórna stofn uninni? — Það er gert ráð fyrir þvf í tillögum menningarmálanefnd- arinnar að íslendingar annist dag lega stjóm. 1 stjóm yrðu þrfr menn, fulltrúar fslenzka mennta- málaráðuneytisins, Háskóla Is- lands og Norræna félagsins á- samt fostöðumanni. Stjðmin yrði eins konar framkvæmdastjóm stærri stjómar, sem væri skipuð þessum sömu einstaklingum, auk fulltrúa frá menntamálaráðuneyt- um hinna Norðurlandanna. Auk þess hefur verið Iagt til að mynd- að verði eins konar fulltrúaráð allra þeirra félaga, sem láta sig skipta norræna samvinnu auk full trúa borgarstjómar Reykjavfkur. — Hver greiðir kostnaðinn? — Hin Norðurlöndin sjá um byggingarkostnaðinn, en síðan munu öll Norðurlöndin greiða rekstrarkostnaðinn. Greiðsluskipt ingin verður sennilega f sðmu hlutföllum og greiðslan til Norð- urlandaráðs. — Er líklegt að stofnunin fái nægilegt fé til myndarlegrar starfsemi? — Mér er óhætt að fullyrða, að svo verði ef stofnunin kemst á laggimar. Það er t. d. gert ráð fyrir þvf í tillögum menningar- málanefndarinnar að veitt verði ríflega til útvegun fyrirlesara, og til að halda hér samræðufundi fulltrúa á NorðurlÖndunum. Og það verður fyrst og fremst hugs- að um að hún koml öllum al- menningi hér að gagni. Þetta verður ekki aðallega stofnun fyr- ir háskólamenn, heldur fyrst og fremst fyrir allan þann fjölda, sem hefur áhuga á norrænni sam vinnu, eða vill fylgjast með gangi mála á Norðurlöndum eða fræð- ast um þau sögulega. — Tillögur norrænu menningarmálanefndar- innar ganga nú til rfkisstjóm- anna á Norðurlöndum, sem á- kveða hvort og hvenær úr stofn- uninni verður. — á. e. GLER OG LISTAR H.F. Höfum opnað nýja verzlunar- deild, með spegla, lampa, Ijósatæki og nýjar gerðir af eldhús húsgögnum. >f, Gjörið svo vel að líta inn. Gler og listar hf. Laugaveg 178. Sími 36645.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.