Vísir - 03.12.1962, Síða 5

Vísir - 03.12.1962, Síða 5
VlSIR . Mánudagur 3. desember 1962. 5 Lánið — Fran.hald ai bls. 1. síðasta þeirra veitt Noregi árið 1951. Hér er um mikjlvæga stefnu- breytingu að ræða í lánsfjár- málum, segir blaðið. íslenzka lánið er vitni um að yfirvöldin hyggjast nú taka upp aðra stefnú en verið hefir óg hefja ,lán til erlendra rlkja, Banka- stjóri Englands banka hafi ný- lega gefið í skyn að tími væri kominn til þess að brezki fjár- málamarkaðurinn útvíkkaði starfsemi sína og brezkir fjár- málamenn létu meira til sín taka Við þróun landa álfunnar. Daily Telegraph skýrir frá ís- lenzka lánsútboðinu á forsíðu. Á ^nnarri síðu ritar fjármála- fréttaritari blaðsins grein undir fyrirsögninni „£2m Loan for Ieeland". Getur blaðið um að þetta sé fyrsta lánið I langan tíma og kveður hér stefnubreyt ingú í lánamálum hafa átt sér stað. Times birtir einnig frétt um málið og auk þess leiðara. Eru þar raktar ástæðurnar til þess að brezka ríkisstjómin og Eng- Jandsbanki hafa heimilað lán- veitingu þessa og rætt um þá stefnubreytingu sem hún gefi til kynna. Þá getur Financial Times einn ig um lánið I tveggja dálka frétt á föstudaginn. í morgun birtu Lundúnablöðin hálfsiðu auglýsingu þar sem ..skuldabréf íslenzka lánsins em Ipóðin til sölu á frjálsum mark- aöi og kjara getið. ' Sildin — Frámh. af bls. 1. of séi'nir til þess að geta kastað á leiðinni. Hæstur afli á bát í fyrri- nótt var 380 tunnur. — Strekking- ur er á miðunum og enginn bátur á sjó í morgun. Lyklakippa hefur tapazt. Vinsam legast skilist á Snorrabraut 40, I. hæð. Sími 20013. .Brúnt pcningaveski tapaðist í eða nálægt biðskýli Suðurgötu — Fálkagötu um hádegi I gær. Finn- atldi vinsamlegast beðinn að skila þýí á Aragötu 2. Fundarlaun. FÍLAGSLÍF \ Þróttur, handknattl. 1. og 2. fl. Æfingaleikur í KR-heimilinu kl. KÉM'R TftMOjöjlNW HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443 tESTUR*STÍLAR*TALÆFÍNGAR Kenni vélritun, islenzku, þýzku, frönsku og iatinu. Sími 15310. Kenni teikningu og myndamót- un. Sími 20815 á kvöldin. 1. des. — Framh. at bls. 16. lenda valds varð meiri. ... En minningin um hið forna Alþingi lifði með þjóðinni. . . . af eigin reynslu og í hugum okkar er sjálf stæði og lýðræði samofið. Síðan vék Geir Hallgrimsson að þeim ríkjum, sem um skeið voru Sjálfstæðar, en eru það ekki leng- ur og varpaði fram spurningunni: Hvað hefur orðið sjálfstæði og lýð ræði þessara ríkja að aldurtila, Geta örlög þei^ra orðið örlög okk- ar?“ Rakti borgarstjórinn aðferðir kommúnista til að komast að völd um, og í leppríkjunum og hvernig þeir hefðu svipt nokkrar þjóðir algjöru sjálfstæði. Vitnaði hann í orð kommúnista sjálfra, þar sem þessum aðferðum er lýst og benti á hvernig þær hefðu einnig verið notaðar hér á landi af fulltrúum alheimskommúnismans. f lok ræðu sinnar ræddi Geir Hallgríms- son um kröfur lýðræðisins til þegn anna og skyldur þeirra við lýðræð ið. Hvatti hann alla landsmenn til að vera á verði um sjálfstæði landsins og lýðræðisskipulagið. Hátíðarhöldin höfðu byrjað kl. 10.30 um morguninn með guðs- þjónustu í kapellu Háskóla Is- lands. Þar predikaði Björn Björns son stud. theol, en sr. Hjalti Guð- mundsson, þjónaði fyrir altari. Páll Kr. Pálsson lék á orgelið. Kl. 13,30 var lagður blómsveigur að fótstalli styttu Jóns Sigurðsson ar frá íslenzkum stúdentum. KI. 14 hófst svo hátíðarsamkom an i Háskólanum. Að lokinni ræðu Geirs Hállgrimssonar, söng Krist- inn Hallsson óperusöngvari með undrleik Fritz Weisshappels, en síðan talafii Jón E. Ragnarsson,. stud. jur. formaður Stúdentaráðs Háskólans. Ræddi hann um stöðu stúdentsins- i þjóðféiaginu. Taidi; hann störf þeirra hafa verið van- metin af þjóðfélaginu og ekki sizt nú. Um kvöldið var svo dansleikur að Hótel Borg. Var þar húsfyllir og glatt á hjalla. Aðalræðuna flutti dr. Björn Sigfússon, háskóla- bókavörður. 3 s!ys — Fiamhald af 16 sfðu: reglunnar hefur tjáð Vísi að aftan- ákeyrslur séu tíðari'á Laugavegin- um en nokkurri annarri götu i bæn um. Virðist sem ökumennirnir gæti sfn ekki sem skyldi, huga e. t. v. meir að umferðinni á gangstéttun- um eða þá að umferðinni fyrir framan þá. Á laugardagskvöldið, laust fyrir kl. 9 varð umferðarsiys í Kópa- vogi, á mótum Reykjanesbrautar og Digranesvegar. Fótgangandi maður lenti fyrir bifreið og kast- aðist í götuna. Talið er að maður- inn hafi verið drukkinn. — Hann hlaut skrámur og áverka og blæddi, talsvert úr sárum hans. Maður- inn var fluttur í Landakotsspitala, þar sem hann liggur enn, en lækn- ar telja meiðsli hans ekki alvarlegs eðlis. Aðfaranótt sunnudagsins var bifreið ekið á folald á Sundlauga- vegi, bað meiddist eitthvað, en þó ekki svo að þurft hafi að aflífa það. Skipaútgerðin M.s Esia fer austur um land til Seyðisfjarð ar 7. þ.m. Vörumóttaka í dag og á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar og Seyðisfjarðar. Farseðlar ; seldir á fimmtudag. Árbók FÍ um Bárðamötu iUdrei jafnmikil þátffaka í ferðum Ferðafélagsins sem á s.l. sumri Ferðafélag Islands gefur á komandi vori út árbók um Bárðar- götu, en það er leið sú sem talið er að Gnúpa-Bárður hafi farið fyr- ir uru það bil 1100 árum þegar hann flutti búferlum frá Lundar- brekku í Bárðardal suður í Fljóts- hverfi. Dr. Haraldur Matthiasson er höfundur hennar. Frá þessu var skýrt í „sviða- Ný bók — Framhald af bls. 16 Hafnardvöl. Bregður þar fyrir mörgu nafnkunnu fólki og er hér um sérstæða aldarfarslýs- ingu að ræða og frásögn af hinum vaxandi skóla norðan- lands. Minningarnar hafa áður birzt í Mþl. og skráir Matthías Jóhannessen ritstjóri. Þá koma viðtöl Valtýs sem prentuð voru í Mbl. eða Les- bók. Hið fyrsta þeirra er sam- tal um berklavarnir við Sigurð Magnússon fyrsta yfirlækni Vífilsstaðahælisins en hið yngsta við Þórunni Jóhanns- dóttur píanóleikara og Jóhann föður hennar. Þá eru og all- margar greinar í bókinni og er þar m. a. fjallað um Alþingis- hátíðina og starf blaðamanns- ins. Bókin er hin vandaðasta og prýdd fjölda mynda. Esja — Framhald af bls. 1. dæmis um, hve alvarleg mistök- in við siglingu skipsins hafa verið má nefna, að Hjalteyrar- viti, sem er sterkur siglingaviti hefur verið stjórnborðsmegin, eins og ætlunin hefði verið að sigla landmegin við hann. Og skipið stefnir ■ þarna beint upp að landi að Gáseyrinni. Það var aðeins um 60 metra frá landi eða um 1 y2 sjómíiu fyrir vestan venjulega siglingaleið. Þegar þetta gerðist var þriðji stýrimaður Páll Einarsson á vakt í brúnni og með honum tveir hásetar. Þar sem skipið var þó svo nýlega búið að láta úr höfn, hefur stýrimaðurinn rétt nýlega verið búinn að taka við stjórn skiþsins af skipstjór- anum Tryggva Blöndal, sem var niðri þegar strandið gerðist. Með skipinu var 40 manna á- höfn og 10 farþegar, meðal þeirra Sigurður Jónsson for- stjóri síldarverksmiðjanna, en í hópi farþeganna voru tvær kon- ur og eitt barn. Strax eftir strandið voru tankar tæmdir og reynt að ná skipinu á flot fyrir eigin vélar- afli, en það reyndist árangurs- laust. Þar sem skipið hallaðist ekkert og veður var stillt varð það úr, að farþegar sváfu um borð um nóttina en voru flutt- ip í land og ekið til Akureyrar um hádegið á sunnudag. Og þá var gerð önnur tilraun að ná skipinu á flot fyrir eigin vélar- afli á háflóði, en hún mistókst einnig. Það var ekki fyrr en nú s.l. nótt, sem olíuskipið Stapafell var komið á staðinn og hjálp- aði til að toga í Esju og komst hún bá á flot. Vur henni síðan siglt til Akureyrar, þar sem skoðun fer fram í dag. messu“ Ferðafélagsins í Skíða- skálanum í gær, þar sem mættir voru fréttamenn blaða og útvarps, ásamt stjórn Ferðafélagsins og nokkrum velunnurum þess. Þar skýrði og dr. Haraldur Matthías- son frá væntanlegri árbók, sem hann hefur nú í smíðum og hýggst geta skilað handriti að henni um n. k. áramót. Kvaðst dr. Haraldur hafa kannað leið Gnúpa-Bárðar sem liggur úr Bárðardal um Sprengisand, Vonarskarð og síðan vestan Vatnajökuls suður í Fljóts- hverfi. Fór hann leið þessa ýmist gangandi, ríðandi eða í bifreið, en suður hluti hennar er torsóttur mjög og erfiður yfirferðar. Þeir Sigurður Jóhannsson vega- málastjóri, forseti Ferðafélagsins og Lárus Ottesen framkvæmda- stjóri þess gáfu blaðamönnum nokkurt yfirlit yfir starfsemi fé- lagsins á s.h ári, en það hefur nú starfað í 35 ár, gefið út jafnmargar árbækur og telur um 6 þúsund fé- laga. Síðasta árbók fjallaði um Arnarvatnsheiði og Tvídægru og er eftir Þorstein Þorsteinsson kennara á Hvanneyri. Á s.I. sumri efndi Ferðafélagið tii 73 ferða um byggðir og ó- byggðir landsins með samtals 2100 þátttakendum, eða meiri þátttöku en dæmi eru áður til í sögu félagsins. í fyrravetur voru 6 kvöldvökur haldnar í Reykjavík með fræðandi efni um , náttúru lslands og skemmtiatriðum ýmsum. Þær voru fjöjsóttar svo að húsfyllir var í ÖII sHpÖn; ' í vetur hefur tekizt samvinna milii Ferðafélagsins og Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur um að félag- ið ieggi til fræðsluefni á kvöld- vökur, sem haldnar verða í vetur fyrir unglinga í Tjarnarbæ. Ein slík kvöldvaka var haldin snemma í haust og sýnd þar litkvikmynd af íslenzkum fuglum. Á þessu ári var haldið áfram út- gáfu á uppdrætti íslands, og nú í fyrsta skipti prentað hérlendis. I vor voru gróðursettar 6 þús. trjáplöntur í Heiðmörk, en alls er búið að planta þar 76 þúsund plöntum á vegum Ferðafélagsins frá því er gróðursetning hófst þar fyrst. Á hverju ári vinnur Ferðafélag- ið að viðhaldi sæluhúsa sinna, en þau eru 8 talsins. í vor sem leið voru ýmsar lagfæringar gerðar umhverfis sæluhúsin á Kjalarsvæð inu og afmörkuð bifreiðastæði við þau. Ferðafélagið hafði í sumar sam- vinnu við unga skíðakennara um skíðanámskeið í Kerlingarfjöllum. Voru famar þangað 6 ferðir og í hverri ferð dvalizt 8 daga þar efra. Þær voru fjölsóttar og einkar vin- sælar. í gær sýndi einn skíðakenn- aranna, Valdimar Örnólfsson ferðafélagsstjórninni og blaða- mönnum kvikmynd, sem tekin hafði verið á þessum skíðanám- skeiðum. í sumar var húsvörður ráðinn i sæluhúsið á Hveravöllum í fyrsta sinn. Sá hinn sami annaðist þar benzínsölu og um skeið einnig veðurathuganir fyrir Veðurstofuna. Lárus Ottesen sagði í ræðu sinni að þegar væri ljóst orðið að Hveravallahúsið væri allt of lítið orðið fyrir hina miklu aðsókn, sem að því er orðin, og tugir gesta ef ekki hundruð yrðu að gista í tjöldum um hverja helgi vegna þess að ekki væri pláss í húsinu. Hveravallahúsið er orðið að eins konar miðstöð milli Norður- og Suðurlands. Eins og að framan segir á Ferðafélagið 8 sæluhús, en það hefur einnig látið setja upp 6 hringsjár á víðsýnum stöðum í námunda við þjóðvegi eða alfara- leiðir. Félagsmenn greiða aðeins 60 króna árgjald, en fá fyrir það ár- bók félagsins og auk þess nokkurn afslátt af fargjöldum. Hallgrimur Jónasson yfirkenn- ari, sem er einn stjórnarmanna Ferðafélagsins upplýsti á fundinum f gær að samkvæmt lauslegu yfir- liti sem hann hafði gert myndu um 50 þúsund manns hafa gist sæluhús félagsins frá þeim tíma 5em þau voru byggð. Fasteignamat — Framhald af bls. 16 arinnar, að endurbæta skipulag matsins, með það fyrir augum að spara ríkissjóði stórfé. Áætlað er að matsstarfinu verði endanlega lokið árið 1965. Þrír menn munu starfa að mat- inu í hverju sýslufélagi, auk þess sem mikið starfslið mun vinna að úrvinnslu gagna. Yfir- fasteignamatsnefnd mun hafa yfirumsjón með verkinu. Nefnd- ina skipa Ármann Snævarr, há- skólarektor formaður, Torfi Ás- geirsson hagfræðingur ritari nefndarinnar og Jón Pálmason, fyrrum ráðherra. Formenn undir nefndanna hafa þcgar verið skipaðir af fjármálaráðuneytinu, en nokkur sýslufélaganna eiga eftir að tilnefna fulltrúa sína, en þeir eru tveir frá hverju sýslu- féiagi. U Thaut bjartsýuu U Thant sagði í gær í ræðu, að framundan væru tækifæri til þess að binda endi á köldu styrjöldina. -lann sagði þetta , fyrstu stór- ræðu sinni eftir að Allsherjarþing- ið samþykkti, að tillögu Öryggis- ráðsins í vikulok síðustu, að ráða hann framkv.stj. Sameinuðu þjóð- anna næstu 5 ára reglulegt k j ö r - tímabil, er hefst í apríl n.k. Það var 3. nóv. 1961, sem kunnugt er, að hann var valinn til þess að fara með embættið til bráðabirgða sem eftirmaður Dags Hammar- skjölds eftir hið sviplega fráfall hans. Ræðuna flutti U Thant í heims- kunnri menntastofnun John Hop- kins háskólanum í Baltimore. Hann lýsti þeirri skoðun sinni, a ðtaka ætti fyrir Berlínarvanda- málið og önnur heimsvandamál á vettvangi SÞ, og hann kvaðst trúa því, að samkomulag mundi nást um það, bann við tilraunum með lcjarnorkuvopn og afvopnun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.