Vísir - 03.12.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 03.12.1962, Blaðsíða 6
mp* -*• n* 22997 • Grettisgötu 62 ST Dömur, hárgreiðsla viS allra hæfi. rJARNARSTOFAN, í jarr.argötu 10, Vonarstrætismegin, : .i 14662. lárgrelðslustofan 1ÁTÚNI6, siml 15493. íárgreiðslu- úz snyrtistofa .TEINU og ÐÓDÓ, Caugaveg 11, sími 24616. lárgreiðslustofan ;ÓLEY ióivallagötu 72, simi 14853. rgreiðslustof an IROLA Jrettisgötu 31, sími 14787.______ lárgreiðslustofa ESTURBÆJÁR jrenimel 9, sími 19218._________ lárgreiðslustofa VÖNU ÞÓRÐARDÖTTUR, reyjugðtu 1, slmi 15799. fc' rgreiðslustofa CRISTlNAR INGIMUNDAR- JÓTTUR, Kirkjuhvoli, simi 15194. Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (Maria Guðmundsdóttir). Laugaveg 13, sfmi 14656. Muddstof;. sama stað. — PERMA, Garðsenda 21, sfml 33968 Hárgreiðslu- og snyrtlstofan I LAAA vörur í jóSabaksturinn Brúnkökukrydd Hunangskrydd AUrahanda Engifer Kardimommur Paprika Múskat Negull Pipar Matarsódi Hjartarsalt Eggjagult Súkkat Möndlur Hnetukjarnar Bökunarhnetur Kókósmjöl Skrautsykur Vanillusykur Lyftiduft Matarlím Jarðarberjasulta Hafið Iistann með yður þegar þér kaupið í JÓLABAKSTURINN. Efnagerðin ILMA Fótsnyrting GuSfinna Pétursdöttlr Nesvegl 31. — Slml 1969S. SKALDSAGAN KARÖLÍNA VISIR . Mánudagur 3. desember 1962. nýkomin f bókaverzlanir Hjólbnrðaverkstæðið Millan Opin alla daga frá kl. 8 að morgni til kl. 11 að kvöldi. Viðgerðir á alls konar hjólbörðum. — Seljum einnig allar stærðir hljóbarða — Vönduð vinna. — Hagstætt verð. M 1 L L A N Þverholti 5. Vllhjðlmur Stefánsson var allt í senn: landkönnuður, rithöfundur og vísindamaður — og afburða- maður á Ollum þrem sviðum. L.P. Kirwan, framkvæmdarstjóri Konunglega brezka landfræðifélags ins, lét svo um mælt, að Vilhjálmur hefði verið einn djarfasti maður sfns tfma og jafnoki Nansens og Pearys. VILHJALMUR STEFANSSON Het juleiðir og landaf undir Vilhjálmur Stefánsson má hiklaust telja víðfrægastan allra Islendinga á þessari öld, hann var f hópi fremstu landkönnuða heims, mikilvirkur og vinsæll rithöfundur, óvenjulegt sambland af skáldi og vís- indamanni, ódeigur að ganga í berhögg við grónar venjur og skoðanir, vegna hinnar víðfrægu þekkingar, sem hann hafði aflað sér gegnum frumheimildir frá ýmsum tímum víðsvegar að úr heiminum. HETJULEIÐIR OG LANDAFUNDIR hefir sérstöðu meðal bóka Vilhjálms Stefánssonar að því leyti, að hún fjallar ekki um hans eigin könnunarferðir, en er safn af frásögnum um landafundi, þar sem landkönnuðirnir segja sjálfir frá, félagar þeirra eða samtíðarmenn, en skýringar og athugasemdir lætur Vilhjálmur fylgja, í senn fróðlegar og skemmtilegar eins og vænta má. HETJULEIÐIR OG LANDAFUNDIR skýra frá þvi hvernig sæfarendur frá Miðjarðarhafslöndum sigldu út um Njörvarsund á 4. öld f. Kr. héldu norður í höf og komust allt norður fyrir Island, þegar Evrópu- menn fóru fyrst yfir Atlantshaf á 6. öld: þegar Kínverjar fundu Norður Ameríku um aldamótin 500, þegar Leifur heppni fann Vínland, og þegar rómanskar þjóðir fundu Suður Ameríku, svo nokkuð sé nefnt. Að vlssu leyti er bök þessi ágrip af veraldarsögunni, þar sem landkönnuðirn- ir sjálfir segja frá, allt frá Pyþeasi til Pearys. Ein glæsilegasta jólagjöfin á bókamark aðinum. En á öllum tímum verðmæt eign, þeim sem um höí'in sigla eða kynnast vilja í lifandi frásögn, sögu landaleitar frá fortíð til nútíðar. bókaútgAfan hildur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.