Vísir - 03.12.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 03.12.1962, Blaðsíða 11
r IT'SABOUT TIME. I HOPE HE HAS A KEPORT FOR . US'SOON. V1SIR . Mánudagur 3. desember 1962. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13-17. HoitsapóteK og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7. laugardaga kl. 9-4 Naetur- og helgidagsvaktir 1. til 8. desember: Lyfjabúði Iðunn. ÚtV arpið Mánudagur 3. desember. Fastir liðir eins og venjulega. 14.40 „Við sem heima sitjum“, Svandís Jónsdóttir les úr endur- minningum tízkudrottningarinnar Schiaparelli. 17.05 Tónlist á atóm- öld (Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Stefán Jónssón rithöfundur). 20. 00 Um daginn og veginn (Jón Þ. Björnsson, fyrrv. skólastjóri). 20. 20 „Meyjan kjörna" eftir Debussy 20.40 Spurningakeppni skólanem- enda: Laugarnesskólinn og Réttar- holtsskólinn keppa. Stjórnendur: Árni Böðvarsson cand. mag. og Margrét Indriðadóttir. 21,30 Út- varpssagan: „Felix Krull“ eftir Thomas Mann. 22.10 Hljómplötu- safnið (Gunnar Guðmundsson). 23. 00 Skákþáttur (Ingi R. Jóhanns- son). 23.35 Dagskrárlok. Ýmislegt Forseta Islands hefir borizt sím skeyti frá Júlíönu Hollandsdrottn- ingu með tilkynningu um andlát móður hennar Vilhelmínu fyrrver- andi Hollandsdrottningar. Hefir forseti sent Hollandsdrottn ingu samúðarkveðjur í tilefni af andlátinu. Kvenréttindafélag íslands. Félagskonur, sem ætla að gefa muni á bazarinn 4. desember eru vinsamlega beðnar að koma þeim til skila á sunnudag og mánudag á skrifstofuna á Laufásvegi 3, en hún verður opin báða dagana kl. 1-7. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 11. til 17. nóv. samkv. skýrslum 47 (46) starfandi lækna. Hálsbólga 118 (108). Kvefsótt 208 (234). Iðrakvef 30 (23). Ristill 3 (1). Influenza 5 (3). Mislingar 116 (58). Hettusótt 7 (3). Kveflungna bólga 20 (7). Skarlatssótt 4 (5). Munnangur 3 (10) Kikhósti 1 (0). Hlaupabóla 5 (3). Kvenfélag Laugarnessóknar. — Jólafundurinn verður mánudaginn 3. desember í fundarsal kirkjunn- ar kl. 8.30. Upplestur, kvikmynd o. fl. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund f Sjómannaskólanum þriðju- dag 4. des. kl. 8.30. Rædd verða félagsmál, sagt frá ferð til Jerú- salem og litskuggamyndir sýndar. Heimsóknartímar sjiikrahíísanna I Emp -deild Landsspítalans kl. 15—16 (sui.nudaga kl. 14—161 og kl. 19,30—20. Landakotsspitali kl. 15—16 og kl. 19—19,30. laugard. kl. 15—16. Landsspítalinn kl. 15—16 (sunnu daga kl. 14—16) og kl. 19-19,30 Borgarsjúkrahúsið kl 14—15 og kl. 19-19,30. Sjúkrahús Hvítabandsins kl. 15— 16 og kl. 19—19,30. Sólheimar kl. 15—16 (sunnudaga kl. 15—16,30) og kl. 19—19,30. Fæðingarheimili Reykjavíkur kl. 15,30-16,30 og kl 20—20,30 (aðeins fyrir feður). EIli- og hjúkrunarheimiiið Grund kl. 14—16 og kl. 18,30—19 Kleppsspítalimi kl. 13 — 17. Sólvangur (Hafnarfirði) kl. 15— 16 og kl. 19,30—20. St. Josephs spftali (Hafnarfirði) kl. 15-16 og kl. 19—19,30. Hrafnista kl. 15—16 og kl. 19— 19,30. Kópavogshælið: Sunnudaga kl. 15-17. mm r Sjonvarpflð 17.00 Cartoon Carnival 17.30 Dobie Gillis 18.00 Afrts News 18,15 Americans at work. 18.30 Dupont Cavalcade 19.00 Sing along with Mitch. 20.00 Death Valley Days 20.30 Overseas Adventure 21,00 The Defenders 22,00 To tell the truth 22.30 Decoy 23,00 Twilight Zone 23.30 Peter Gunn Final Edition News. Gengið 17. nóvember 1962. 1 Enskt pur.d 120,27 120,57 1 Bandarfkjadollai 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,84 39,95 ICO Danskar kr 620,21 621,81 -100 Norskar kr 600,76 602,30 100 Sænskar kr. 832,43 834,15 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 .00 Franskir fr 876,40 878,64 100 Belgískir fr. 86,28 86,50 100 Svissnesk. fr. 995,35 997,90 100 V.-þýzk mörk 1.069,85 1.072,61 Söfnin Árbæjarsafn lolcað nema fyrir hópferðir tilkynntar áðui < sima 180' - Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12308 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin 2-10 alla daga nema laugardaga 2-7 og sunnu- daga 5-7. Lesstofan er opin 10-10 alla daga nema laugardaga 10-7 og sunnudaga 2-7. Útibú Hólmgarði 34: opið 5-7 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16: opið 5.30-7.30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga. s Atr.eríska bókasafnið Hagatorgi 1 er opið sem hér segir: Mánud. miðvikud. og föstudaga kl. 10-21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10- 18. Strætisvagnaferðir: Frá Lækj- argötu að Háskólabíói leið no. 24. Frá Lækjargötu að Hringbraut leið .o. 1. Frá Kalkofnsvegi að Hagame! leið no. 16 og 17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74. Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. STAYING AWAKE AFTER THIS SEA AIK 15 MOST PIFFICULT. BUT ORPERS ARE ORPERS. sEiissn Það er fylgzt vel með öllu, sem dást að tunglskininu". „Gott, ég 2) „Það er erfitt að halda sér fyrirskipanir“. Rip gerir. „Rip og hefðarkonan vona að hann hafi bráðum ein- vakandi eftir að hafa verið úti í 3) „Það' er orðið framorðið“. voru að dansa en nú eru þau að hverjar fréttir að færa okkur“. sjávarloftinu, en fyrirskipanir eru „Ég tók ekki eftir því“. MBBHRHnnnaaánHBHBaBBRffir'. .. ... - ..mHBBHMaaBHnmnnaBBHSi&i Nei, ég nenni heldur ekki að fara á þetta ball — eigum við ekki heldur að klæða okkur í og fara að hátta. stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Eiginlega verður að segja að dagurinn verði þér nokkuð óhagstæður yfirleitt, hins veg- ar getur kvöldið orðið talsvert skemmtilegra. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir að fara að öllu með gát í dag og ræða sem minnst um sameiginleg fjármál þín og maka eða náinna félaga. Mál- efni varðandi skatta gæti borið á góma. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú gætir orðið fyrir ein- hverjum erfiðleikum í sam- bandi við atvinnu þfna f dag, sem gæti stafað af ástandinu heima fyrir eða afstöðu náinna félaga þinna. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú gætir orðið í talsverðri hættu sakir umferðarinnar f dag og ættir, sem minnst að vera ú ferli. Þú ættir að gera varúðarráðstafanir varðandi heilsufarið til langs tfma. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þrátt fyrir að þér kunni að bjóðast ýmsir möguleikar á sviði fjármálanna í dag, þá er ekki rétta stundin til að leggja út f neitt vafasamt nú. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú ættir að leita, sem allra fyllst samstarfs við maka þinn eða nána félaga í dag. Helzt mundu vera til umræðu aðstæðurnar heima fyrir og hvernig hægt er að bæta úr þeim. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Heilsufarið verður að öllum lík um ekki upp á það bezta f dag og næstu daga sakir smá kvilla eða jafnvel innflúenzu. Bezt að taka lífinu með ró á meðan. Drekinn, 24 okt. til 22. nóv.: Þú ættir fremur að gefa vinum þínum í dag heldur en að lána þeim, því þér mun illa ganga að innheimta síðar meir. Gerðu sem minnstar áætlanir f fjár- málunum nú. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Aðstæðurnar heima fyrir eru talsverðum breyting- um undirorpnar í dag og gætu jafnvel þýtt bústaðaskipti hjá sumum Bogamannsmerkismönn um. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Ferðalög eru ekki undir heppilegum afstöðum í dag hjá þér og er því nauðsynlegt að gæta fyllstu varkárni á götum úti. Heilsufarið gæti einnig reynzt stopult. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Fjármálin gætu orðið þér talsvert erfið í dag og er það aðallega f sambandi við fasteignir. Einnig gætu vinir þínir og kunningjar orðið nokk- uð kröfuharðir f fjármunina. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þrátt fyrir að segja megi að flest sé þér f vil í dag þá eru ýmsar undiröldur, sem geta reynzt þér erfiðar, sérstaklega að því er maka áhrærir f kvöld. Þegar útibú Landsbankans í Háskólabíói var opnað, var haldið boð í bankanum. Var þar meðal annars staddur Frið- finnur Ólafsson, framkvæmdastjóri bíósins. Barst það í tal að brotizt hefði verið inn þrisvar sinnum í bíóinu að undanfömu. Skýrði Friðfinnur svo frá ,að alltaf hefði verið brotizt inn í skrifstofu sfna. Varð þá Baldvin Jónssyni, formanni bankaráðs, að orði: „Þeir hafa þó ekki verið að leita að peningum þar?“ K!RBY'$ PROSRE5S /5 BEIN& OBSERVEP. ,------------- YES, SIK, MR KIRBY ANP THE LAPY HAVE ^ BEEN PANCIN5. THEY ARE NOW APMíRINö THEMOONLI5HT. seser

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.