Vísir - 03.12.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 03.12.1962, Blaðsíða 12
V1SIR . Mánudagur 3. desember 1962. Viðgerðir. Setjum ! rúður, kítt um upp glugga. Hreinsum þak- rennur. Þéttum og gerum við þök Sími 16739. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir ..íenn. Simi 20614. Húsavið gerðir Setjuro I tvöfalt gler o.fl. og setjum upp ioftnet. Simi 20614. Belti, spennur og hnappar yfir- dekkt, geri hnappagöt og zik-zak, Barónsstíg 33, annari hæð, sfmi , 16798.____________________^^ 'túsaviðge.ðir. . Setjum tvöfalt gler. Setjum app loftnet. Gerum við þB-'í i'i fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf. Sími 15166. Alsprautum — blettum — mál- l.ii auglýsingar á bíla. - Málninga- stofa Tóns IVIagnússonar, Skipholu 21, sími 11618. Breytum og gerum við allan hrein Iegan fatnað karla og kvenna. — Vönduð vinna. Fatamótttaka alla daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð Vesturbæjar. Víðimel 6Í. Kona úskar. til að gæta barna nokkra tíma eftir hádegi. Tíma- kaup. Sfmi 20389._________. Maður með bíl getur fengið sölu starf strax hjá heildverzlun. Uppl. í dag kl. 5-7 í sfma 16558. _ Maður um fimmtugt óskar eftir \ léttri vinnu 4 daga vikunnar, fyrri hluta viku. Er stundvís og reglu- samur. Tilb. merkt: H.R. sendist Vísi fyrir fimmtudag.__ Hreingerning ibúða. Simi 1673'j' Hreingerningar. — Vandvirkir menn. Simi ^-050 _____________ Reglusöm oc góð stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin 2 — 3 tfma. Margt kemur til greina. Tilboðum sé skilað til blaðsins merkt „Reglu söm". VELAHREINGERNINGIN 4fia Vönduð vinna Vanii menn. Fiiótleg. Þægileg. Þ R I F Síml 35-35-7 EGGJAHREINSUNIN MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir híbýla. Simi 19715 og 11363. Tökum að okkur smlði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri járn- smíðavinnu. Katlar og Stálverk, VesturgCtu 48, sími 24213. Húsgagnaviðj?*- Si Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Laufásveg 19a, simi 12656 Sauma telpnakjóla og fleira. — Njálsgata 8C. Geymið auglýsing- una.________________________' Afgriðslustúlka óskast strax 1 Sveinsbakarí, Bræðrahorgarstíg 1. Uppl. í sfma 13234, eftir kl. 5 í síma 13454._________________ Hreingerningar. Vanir og lið- legir menn. Sími 24503. Bjarni. Stúlka óskar eftir atvinnu. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 37671.____ Afgrelðslustúlka á aldrinum 30 -35 óskast strax á veitingastofu. Sími 15368 til kl. 6. Jólaseríur Annast viðgerðir á Jólaserium, utan húss og innan. Raftækjaverkstæðið Samtúni 26. ( íbúð óskast 1—2 herb. og eldhús óskast. Tvö fullorðin í heimili Eða 1 .gott herbergj ,til að geyma í húsgögn. Sfmi 33413. Bifreiðaeigendur .Uis konar bifreiðaviðgerðir Hvammsgerði 13 Smáíbuðarhverfi. Sími ^5542. Tímarita-safnarar ¦ ,'ii sölu Almanak þjóðvinafélagsins frá 1875—1961. Árbók ferðafélags Islands frá 1928—'59. Tímarit Máls og menningar 1.946—^'frlóútvarps- líðindi frá 1940'45. Barnablaðið Æskan !935--'60, einnig leikskrá Þjóðleikhússins frá byrjun og Leikfélags Reykjayíkur. Tilboð Ieggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag merkt -^- Tímarit — ' Gerið góð kaup! Get skaffað með stuttum fyrirvara sófasett, svefhsóffa og svefnbekki á góðu yarði. Ennfremur gerð upp og yfirdekkt görhul húsgögn. Hús- gagnaverzlun Á. K. Sorensen Hringbraut 4 Hafnarfirði. Handrið - Hliðgrindur •míðum uti 'og inniiv-ndrið svalagrindur j. hliðgrindur ú'r iárni "éismiðjan Sirkil) — Sími 24912 og 34449 Trelleborg snjjó- og sumardekk tásx i flestum stærðum Opic frá kl 8—23 alli daga vikunnar. Sími 10300. — Hraunholt vi Miklatorg. Sparið tímann - Notið símann er ódýrasta heimilishiájpin — Sendum um allan bæ. — Straumnes Sim 19832 Matarkjörið Kjörgarði elEITUR MAIUR - SMUR1 BRAUÐ Sim ÍÖ270 Stúlkur - Sendill Stúlkui óskast strax einmg sendill hallan eða allan dagmn. — Kex verksmiðjan Esja Þverholti. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekk: neitt Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. Skemmtilegt og gott herbergi í risi til leigu á Hagamel 41, 3. hæð til, yinstri. Sími 24977. Tveir ungir menn utan af landi óska eftir herbergi, helzt í Hliðun- um eða Holtunum. Sími 11419 eft ir kl. 8 í kvöld. 3ja til 4ra herb. fbúð óskast til leigu "1 3-4 mánuði. Sfmi 51407. fbúð óskast sem fyrst. — Simi 19615 og 18085.________________ Forstofuherbergi til leigu í Hlíð urium fyrir reglusaman karlmann. Sfmi 14805 eftir kl. 5. Húsnæði. Ungur reglusamur maður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi. Sími 18395 kl. 4-7 í dag. ' Til leigu eitt herbergi og eldhús T_lb._me___j>órvellir, sendist Vfsi Til leigu tvo herbergi og eldhús, bað og þvottahús. Ársfyrirfram- greiðsla. Til sýnis að Þórsgötu 21 kl. 8-10 f kvöld. ^^^^^^ Herbergi óskast fyrir karlmann. Uppl. í síma 16950 eftir kl. 8 í síma 12637. ' Einhleyp kona, sem vinnur úti, óskar eftir 2 til 3 herbergja íbúð. Sími 33428.__________________ Herbergi með eldhúsaðgangi ósk ast strax fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 12036. Tl}';leigu 2 ' Hérbergi/,og. eldhús- aðstæ^úr í nýju húsi fyrir ein- hleýpuig eða ' einhley.pfrtga, 'sern vinna úti. Góð umgengni og reglu- semi áskilin. Sími 17162 eftir kl. 5 í dag. Reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi í Túnunum. Uppl. 1 síma 22744. 2 — 3 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sími 17897. Bókageymsla óskast7 t d.~ bil- skúr eða kjallari. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 23171 og 20830. Jjómaður óskar eftir herbergi. Sími 32435. Gottherbergi óskast nálægt Mið- Lænum meö aðgangi að síma, eld- húsaðgangur æskilegur. — Tilboð sendist í pósthólf 1097, Rvík. Róleg eldri kona, sem vinnur hjá rikisfyrirtæki, vill taka á leigu 1 herbergi og eldhús á góðum stað. Uppl. kl. 9-6.30 í s.: 10436 og 20830. Vil kaupa taurullu. Sfmi 15797. Sel gammosiubuxur. Gott verð. Klapparstíg 12. Sími 15269. Til sölu tveir drengjajakkar, tvennir skautar og saumavélar- mótor. Sími 32106. Blokkþvingur til sölu, mjög 6- dýrt. Sími 10305, í dag og næstu daga. Óska að kaupa tvíburavagn. Vil selja barnavagn, einnig 2 klæða- skápa. Sfmi 20927. : • V.VSVJJÍ.V.V.V7. KAROLlNA. Skáldsagan Karolina eftir St. Laurent er nýlega komin út. Fæst hjá bóksölum. — SMURSTÖÐIN Sætúnl 4 — Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27. HUSGAGNASKALINN, Njálsgðtu 112 kaupir og selui notuð hús- gögn, ..errafatnað, gólfteppi og fl. Sfmi 18570. (000 Viljum kaupa trygga viðskipta- víxla fyrir ca. kr. 400 þús. kr. strax. Tilb. með uppl. sendist í pósthólf 761 merkt: Vöruvfxlar. Gamalt sófasett, vel með farið, til sölu. Selst ódýrt. Sími 14558 mánudagskvöld og næstu kvöld. Zig-zap saumavél í skáp til söiu. Sfmi 19761. Til sölu vegna brottflutnings nýjasta gerð af Rafha ísskáp. Uppl. i sfma 33288 eftir kl._5._ Húsgögn, danskur eikarbóka- skápur, snyrtiborð og stóll, ásamt Philipps útvarpstæki til sölu. Ás- vallagötu 2, eftir kl. 7 í kvöld. Sfmi 12897.____________ Myndavéi, 35 mm. Cantessa ósk ast. Sími 22184. Nilfisk ryksuga lítið notuð til sölu. Tækifærisverð. Sími 34046. Moderni bókahilla með skápum og 2 léttir stólar, Einnig borðstofu- borð og 4 stóiar. Tœkifærisverð. Sími 37270. '. • Passapli nprjónavél með kambi til sölu. Sími 34420. English EÍectric hrærivél með stálskál og hrærivél til sölu. — Uppl. f síma 23661. ¦ Til sölu ný tækifæriskjóll. — Einnig kápa og kjóll á 12 ára telpu Sími_38063 eftir kl. 6.____ Sundurdregið barnarúm með dýnu til sölu í Barmahlíð 27, I. hæð, eftir kl. 6. Sími 15995. _ Til sölu notuð þvottavél. Simi 36984. ---¦'-.__________—__________ Tvíburavagn til sölu. Sími 23750. Gott útvarpstæki og lítið karl- mannshjól tils ölu. Uppl. í sfma 32029 eftir kl. 5. Gúður, lítill dývan eða syefn- bekkur óskast. UppL í síma 23378. Jakkaföt til sölu á 9 og 11 ára. Uppl. eftir kl. 6 næstu kvöid í síma 36110. Barnaburðartaska til sölu. Sími 33589______________________ Rafha-bökunarofn til sölu, lítið notaður. Verð kr. 1800. Uppl. í síma 13310. Til söluMatrósuföt á 5 ára og svartir lakkskór. Einnig gilltir sam- kvæmisskór nr. 39, og háir, brún- ir kvenskautar nr. 39 — 40, — og sem nýir skíðaskór nr. 44. Sfmi 32956. Búðargerði 9. Góð prjónavél til sölu. Verð eftir samkomulagi. Sími 32809. Rafha-eldavél til sölu (eldri gerð). Verð kr. 700. Sími 15785. Hoover-þvottavél, minni gerð, til sölu. Linnig Meele ryksuga. Sími 32161. Stúlkur Afgreiðslustúlka óskast strax. Smárakaffi Laugaveg 178. Söluskálinn á Klapparstig 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur. A börn, unglhiga og fullorðna. Póstsendum. Goða borg, Minjagripadeild, Hafnavstr. 1 sfmi 19315. DfVANAR allat stærðir fyrirligg) andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn :il viðgerða. Húsgagnabóls*' ur.'n Miðstræti 5. simi 15581 Karlmannsreiðhjól til sölu. — Uppl. í sfma 35888.__________ Thor þvottavéi, lítið notuð til sýnis og sölu, á góðu verði f Ný- mörk, Skólastræti 1B, sfmi 14423. Til sölu ódýr, vel með farinn kvenfatnaður., Nökkvavog 25, kjall ara, sími 32813.____________ Chevroletvél '47 og '53 til sólu. Sími 50341. Stúlka óskast strax. Afgreiðslustúlka -f Gildaskálinn Aðalstræti 9. Til sölu barnarimlarúm og stól- kerra. Ódýrt. Sfmi 19867. Lítið .notuð dökkblá jakkaföt á 13-15 á'ra til sölu. Verð 700 kr. Sími 36963._________________ Radíófónn, með útvarpi, gerð Steró F. H. til sölu og sýnis Lauga veg 134. Nýja Bólsturgerðin. Sími 35943.________________________ Hentugar jólagjafir. — Fallegar svuntur, mislitir sloppar, stór núm er. Til sölu eftir kl. 1 næstu daga í Barmahlíð 34, 1. hæð. Sími 23056 Ný ensk kápa, selst ódýrt. Uppl. Nökkvavogi 15. Sími_34719.___ Til sölu vegna flutnings, riýleg búslóð, teak borðstofuskápuir og borð hægindastólar, gólfteppi, ryk suga o. fl. Uppb I Hafriarfirði, Herj ó.lfsgðtu 22; niðfi? Sími 51328. Armstrong-strauvél til sölu. — Einnig hálf sfður pels, plötuspil- ari með 70 plötum. Tveir barna- vagnar. Sfmi 33385. ______________ Kaupum flöskur á 2 kr. stk. merktar ÁVR. Einnig hálf flöskur. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82, Sími 37718. Tvö barnarúm til sölu. Tækifær- isverð. Sími 38141 eftir kl._6.__ Tvibreður svefndívan með skúff um undir.tjl sölu. Sfm Í8979. Til sölu ðdýrt, lítið notaðir kjól- ar, kápur og fleira. Einnig sjálf- virk þvottavél, Bendix. Sími 19015 eftir kl. 6. Til sölu nýr mclonpels, grár, — Einnig tveir drengjajakkar. Sími 19015_eftir kl. 6.____________ Til sölu 3 ferm. ketill með sjálf virku kynditæki og öilu tilheyr- andi. Sími 18111 ki. 6-8. . Góð rafmagnseldavél til sölu. — Sfmi 35680.___________________ Borðstofuskápur úr eik til sölu. Sfmi J20998._________________ Til sölu tveir drengjajakkar, 2 kuldajakkar, -tvennir skautar og saumavélamótor. Sfmi 32106. _ Til sölu sófasett og borð, ljósa- króna, eldhúsborð og kollar. Tvær kápur. Sími 35457. _ _______ Fallegur Pedegree barnavagn. Einnig svalavagn til sölu. Tækifær isverð. Sími 33297. Til sölu svefnbeddi á hjólum með svampdfnu. Einnig harmon- ikkubeddi. Hoover-straujárn. Tvf- breiður dívan með áklæði. Elhús borð og kollar. Pedegree barna- kerra. Einnig drengja fatnaður og fleira. Til sýnis að Þðrsgðtu 21 eftir kl. 8 í kvöld. HB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.