Vísir - 03.12.1962, Side 12

Vísir - 03.12.1962, Side 12
I V í SIR . Mánudagur 3. desember 1962. Viðgeiðir. Setjum ' rúður, kítt um upp glugga. Hreinsum þak- rennur. Þéttum og gerum við þök Sími 16739. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir ..íenn. Sími 20614. Húsavið gerðir Setjum f tvöfalt gler o.fl. og setjum upp ioftnet. Simi 20614. Belti, spennur og hnappar yfir- dekkt, geri hnappagöt og zik-zak, Barðnsstíg 33, annari hæð, sfmi 16798. Húsaviðgerðir. . Setjum tvöfalt gler. Setjum app loftnet. Gerum við þ“’t fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf. Sími 15166. Alsnrautum — blettum — mál- um auglýsingar á bfla. - Málninga- stofa Tóns Magnússonar, SkipholU 21> sími 11618. Breytum og gerum við allan hrein Iegan fatnað karla og kvenna. — Vönduð vinna. Fatamótttaka alla daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð Vesturbæjar. Víðimel 6Í. Kona óskar. til að gæta barna nokkra tíma eftir hádegi. Tíma- kaup. Simi 20389._______ Maður með bíl getur fengið sölu starf strax hjá heildverzlun. Uppl. í dag kl. 5-7 í sfma 16558. Maður um fimmtugt óskar eftir léttri vinnu 4 daga vikunnar, fyrri hluta viku. Er stundvís og reglu- samur. Tiib. merkt: H.R. sendist Vfsi fyrir fimmtudag. Hreingerning ibúða. Simi 16739 VELAHREINGERNINGIN óða A Vönduö vinná Vanii menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Simi 35-35-7 tVf- JtA ,/EGGl Hreingerningar. m?nn. Sfmi 12050 Vandvirkir Reglusöm og góð stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin 2-3 tfma. Margt kemur til grejna. Tilboðum sé skilað til blaðsins merkt „Reglu söm“. 'EGGIAHREINSUNIN \y MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir híbýla. Sfmi 19715 og 11363. Tökum að okkur smfði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri jám- smíðavinnu. Katlar og Stálverk, VesturgCtu 48, sfmi 24213. Húsgagnavið*'- ði Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Laufásveg 19a, sfmi 12656 Sauma telpnakjóla og fleira. — Njálsgata 8C. Geymið auglýsing- una. Afgriðslustúlka óskast strax í Sveinsbakarí, Bræðraborgarstíg 1. Uppl. f síma 13234, eftir kl. 5 í símal_3454.___________ Hreingerningar Vanir og lið- legir menri. Sími 24503. Bjarni. Stúlka óskar eftir atvinnu. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 37671. Afgreiðslustúlka á aldrinum 30 — 35 óskast strax á veitingastofu. Sími 15368 til kl. 6. Húsráöendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekk. neitt Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. Skemmtilegt og gott herbergi í risi til leigu á Hagamel 41, 3. hæð til vinstri. Sími 24977. Tveir ungir menn utan af landi óska eftir herbergi, helzt í Hlíðun- um eða Holtunum. Sími 11419 eft ir kl. 8 í kvöld. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu í 3-4 mánuði. Sfmi 51407. íbúð óskast sem fyrst. 19615 og 18085. Sími Jólaseríur Annast viðgerðir á Jólaserium, utan húss og innan. Raftækjaverkstæðið Samtúni 26. íbúð óskast 1—2 herb. og eldhús óskast. Tvö fullorðin í heimili Eða 1 .gott herbergj til að geyma í húsgögn. Sími 33413. Bifreiðaeigendur Uis konar bifreiðaviðgerðir Hvammsgerði 13 Smáíbúðarhverfi. Sími 35542. Forstofuherbergi til leigu í Hlíð unum fyrir reglusaman karlmann. Sími 14805 eftir kl. 5. Húsnæði. Ungur reglusamur maður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi. Sími 18395 kl. 4 — 7 í dag. Til leigu eitt herbergi og eldhús Tiib. merkt: Sólvellir, sendist Vfsi Til leigu tvo herbergi og eldhús, bað og þvottahús. Ársfyrirfram- greiðsla. Til sýnis að Þórsgötu 21 kl. 8-10 f kvöld. Herbergi óskast fyrir karlmann. Uppl. f síma 16950 eftir kl. 8 í síma 12637. _____________ Einhleyp kona, sem vinnur úti, óskar eftir 2 til 3 herbergja íbúð. Sími 33428. Herbergi með eldhúsaðgangi ósk ast strax fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 12036. Tfl leigu 2 herbergi og eldhús- aðstæður í nýju húsi fyrir ein- hleyping eða ' einhleypinga, sem vinna úti. Góð umgengni og reglu- semi áskilin. Sími 17162 eftir kl. 5 í dag. Reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi í Túnunum. Uppl. i síma 22744. Tímariía-safnarar 4 sölu Almanak þjóðvinafélagsins frá 1875—1961. Árbók ferðafélags Islands frá 1928—’59. Tímarit Máls og menningar 1946—’61. ,Útvarps- tíðindi frá 1940’45. Barnablaðið Æskan 1935—'60, einnig leikskrá Þjóðleikhússins frá Dyrjun og Leikfélags Reykjavíkur. Tiiboð Ieggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag merkt — Tímarit — Gerið góð kaup! Get skaffað með stuttum fyrirvara sófasett, svefnsöffa og svefnbekld á góðu varði. Ennfremur gerð upp og yfirdekkt gömul: húsgögn. Hús- gagnaverzlun Á. K. Sorensen Hringbraut 4 Hafnarfirði. Handrið - Hiiðgrindur >míðum úti "og innih'.ndrið svaiagrindur ). hliðgrindur úr járni Vélsmiðjan Sirkil) — Sími 24912 og 34449 Trelleborg snjó- og sumardekk tási i flestum stærðum Opic frá kl 8—23 allt daga vikunnar. Sfmi 10300. — Hraunholt vi Miklatorg. Sparið tímann - Notið símann er ódýrasta heimilishjálpin — Sendum um ellan bæ — Straumnes Sim 19832 Matarkiörið Kjörgarði HEITUR MATUR - SMURl BRAUÐ Sim >0270 2 — 3 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sími 17897. Bókageymsla óskast, t. d. bíl- skúr eða kjallari. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 23171 og 20830.________ Jjómaður óskar eftir herbergi. Sími 32435. Gottherbergi óskast nálægt Mið- Lænum meö aðgangi að síma, eld- húsaðgangur æskilegur. — Tilboð sendist í pósthólf 1097, Rvík. Róleg eldri kona, sem vinnur hjá rfkisfyrirtæki, vill taka á leigu 1 herbergi og eldhús á góðum stað. Uppl. kl. 9-6.30 í s.: 10436 og 20830. Vil kaupa tauruliu. Sfmi 15797. Sel gammosiubuxur. Gott verð. Klapparstíg 12. Sími 15269. Til sölu tveir drengjajakkar, tvennir skautar og saumavélar- mótor. Sími 32106. Blokkþvingur til sölu, mjög 6- dýrt. Sími 10305, í dag og næstu daga. KAROLÍNA. Skáldsagan Karolina eftir St. Laurent er nýlega komin út. Fæst hjá bóksölum. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27. HCSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, ..errafatnað, gólfteppi og fl. Sfmi 18570. (000 Viljum kaupa trygga viðskipta- vixla fyrir ca. kr. 400 þús. kr. strax. Tilb. með uppl. sendist í pósthólf 761 merkt: Vöruvíxlar. Gamalt sófasett, vel með farið, til sölu. Selst ódýrt. Sími 14558 mánudagskvöld og næstu kvöld. Zig-zap saumavél í skáp til sölu. Simi 19761. Til sölu vegna brottflutnings nýjasta gerð af Rafha isskáp. Uppl. í síma 33288 eftir kl. 5. Húsgögn, danskur eikarbóka- skápur, snyrtiborð og stóll, ásamt Philipps útvarpstæki til sölu. Ás- vallagötu 2, eftir kl. 7 í kvöld. Sfmi 12897. Myndavél, 35 mm. Cantessa ósk ast. Sími 22184. Nilfisk ryksuga lítið notuð til sölu. Tækifærisverð. Sími 34046. Moderni bókahilla með skápum og 2 léttir stólar. Einnig borðstofu- borð og 4 stólar. Tiækifærisverð. Simi 37270. Passaph prjónavél með kambi tij sölu.jSími 34420. ■ Söluskálinn á Klapparstig 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur. Á böm, unglir.ga og fullorðna. Póstsendum. Goða borg, Minjagripadeild, Hafnavstr. 1 sfmi 19315. DfVANAR allar stærðir fyrirligg) andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn íi) viðgerða. Húsgagnabóls»> un!n, Miðstræti 5. sími 15581 Karlmannsreiðhjól til sölu. — Uppl. í síma 35888. Thor þvottavél, lítið notuð til sýnis og sölu, á góðu verði í Ný- mörk, Skólastræti 1B, sími_14423. Til sölu ódýr, vel með farinn kvenfatnaður., Nökkvavog 25, kjall ara, sími 32813.________________ Chevroletvél ‘47 og ‘53 til sölu. Sími 50341. English EÍectric hrærivél með stálskál og hrærivél til sölu. — Uppl. í síma 23661. Til sölu ný tækifæriskjóll. — Einnig kápa og kjóll á 12 ára telpu Sími_38063 eftir kl. 6. Sundurdregið barnarúm með dýnu til sölu í Barmahlíð 27, 1. hæð, eftir kl. 6. Sími 15995. Til sölu notuð þvottavél. Sími 36984. Tvíburavagn til sölu. Sími 23750. Gott útvarpstæki og lítið karl- mannshjól tils ölu. Uppl. í sfma 32029 eftir kl. 5. Góður, lítill dývan eða svefn- bekkur óskast. Uppl. í síma 23378. Jakkaföt til sölu á 9 og 11 ára. Uppl. eftir kl. 6 næstu kvöld í síma 36110. Barnaburðartaska til söiu. Sími 33589. Rafha-bökunarofn til sölu, lítið notaður. Verð kr. 1800. Uppi. í síma 13310. Til SöluMatrósuföt á 5 ára og svartir lakkskór. Einnig gilltir sam- kvæmisskór nr. 39, og háir, brún- ir kvenskautar nr. 39 — 40, — og sem nýir skíðaskór nr. 44. Sími 32956. Búðargerði 9. Góð prjónavél til sölu. Verð eftir samkomulagi. Sími 32809. Rafha-eldavél til sölu (eldri gerð). Verð kr. 700. Sími 15785. Óska að kaupa tvíburavagn. Vil selja barnavagn, einnig 2 klæða- skápa. Sími 20927. Hoover-þvottavél, minni gerð, til sölu. Linnig Meeie ryksuga. Sími 32161. Stúlkur - Sendill Stúlkui óskast strax einmg sendil) náltan eða allan daginn. verksmiðjan Esja Þverhoiti. Stúlkur Afgreiðslustúlka óskast strax. Smárakaffi Laugaveg 178. Kex Stúlka óskast strax. Afgreiðslustúlka -f Gildaskálinn Aðalstræti 9. Til sölu barnarimlarúm og stól- kerra. Ódýrt. Sími 19867. Lítið notuð dökkblá jakkaföt á 13-15 ára til sölu. Verð 700 kr. Sími 36963. Radíófónn, með útvarpi, gerð Steró F. H. til sölu og sýnis Lauga veg 134. Nýja Bólsturgerðin. Sími 35943._________________________ Hentugar jólagjafir. — Fallegar svuntur, mislitir sloppar, stór núm er. Til sölu eftir kl. 1 næstu daga í Barmahlíð 34, l. hæð. Sími 23056 Ný ensk kápa, selst ódýrt. Uppl. Nökkvavogi 15. Sími 34719. Til sölu vegna flutnings, nýleg búslóð, teak borðstofuskápur og borð hægindastólar, gólfteppi, ryk suga o. fl. Uppl; í Hafnarfirði, Herj ó.lfsgötu 22, niöri) Sími 51328. Armstrong-strauvél til sölu. — Einnig hálf sfður pels, plötuspil- ari með 70 plötum. Tveir barna- vagnar. Sími 33385. Kaupum flöskur á 2 kr. stk. merktar ÁVR. Einnig hálf flöskur. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82, Sími 37718. Tvö barnarúm til sölu. Tækifær- isverð. Sími 38141 eftir kl. _6. Tvibreður svefndívan með skúff um undir, t,il sölu. Sím 18979. Til sölu ódýrt, lítið notaðir kjól- ar, kápur og fleira. Einnig sjálf- virk þvottavél, Bendix. Sími 19015 eftir kl. 6. Til sölu nýr nælonpels, grár. — Einnig tveir drengjajakkar. Sími 19015 eftir kl. 6. Til sölu 3 ferm. ketill með sjálf virku kynditæki og öllu tilheyr- andi. Sími 18111 kl. 6-8. Góð rafmagnseldavél til sölu. — Sími 35680. Borðstofuskápur úr eik til sölu. Sími 20998. Til sölu tveir drengjajakkar, 2 kuldajakkar, -tvennir skautar og saumavélamótor. Sími 32106. Til sölu sófasett og borð, ljósa- króna, eldhúsborð og kollar. Tvær kápur. Sími 35457. _ Fallegur Pedegree bamavagn. Einnig svalavagn til sölu. Tækifær isverð. Sími 33297. Til sölu svefnbeddi á hjólum með svampdínu. Einnig harmon- ikkubeddi. Hoover-straujárn. Tví- breiður dívan með áklæði. Elhús borð og kollar. Pedegree barna- kerra. Einnig drengja fatnaður og fleira. Til sýnis að Þórsgötu 21 eftir kl. 8 í kvöld.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.