Vísir - 03.12.1962, Qupperneq 15

Vísir - 03.12.1962, Qupperneq 15
VÍSIR . Mánudagur 3. desember 1962. 75 as ætlast til, að ég gerði yður nánari grein fyrir öllu. Það má ekki til þess koma, að innrásar- herinn sigri her Hoche hershöfð- ingja — því að þá mundi enski herinn án mótspyrnu koma her til Frakklands og sækja fram til Parísar. — En, sagði Karólína undr- andi, er það ekki það, sem við viljum og stefnt ef að. Þér er- uð vafalaust konungssinni? — Mig furðar á því, að þér skulið ekki skilja betur, hvernig allt er breytingunum undirorpið á þessum tímum. Þannig liggur í málinu, að ef innrásarherinn, „emigrantarnir", gætu byrjað sókn gegn París, mundi hafin barátta um allt Frakkland í þágu konungveldisins. Og hvað mundi þá geract? Jú, lýðveldissinnar, sem hafa bjargað hinum raun- verulega Lúðvík XVII. og alið hann upp í lýðræðislegum anda, nota tækifærið1 cg fá honum völdin í hendur og-^á yrði lýð- veldissihnaðv- konungur á veld- it-tóli. .. Karólfhá. starði á hana. — Slíkt gat mér ekki dottið í hug, en það væri dásamlegt, — bezta lausnin fyrir alla, — þá gætu allir verið ánægðir. Það var eins og skugga legði á andlit frú de Guernissac. — Mér er alveg óskiljanlegt hvers vegna einmitt ’þér voruð sendar til mín. Það lítur út fyrir, að meirihluti konungssinna hafi engan áhuga á Lúðvík XVIII., en séu reiðubúnir að láta í ljós hrifni á Lúðvík XVII. Og svo eruð þér sendar mér til hjálpar í baráttu, sem ég verð að heyja næstum oin míns liðs gegn ætt- unum Titeniac og Cadondal, en ekki verður beinlínir sagt um þær, aJ þær beri ást í brjósti til ,,emigrantanna“. Karólína rei^ upp við dogg og horfði kuldalega á aðals- frúna. — Frú, -cgði hún, ég gæti bezt trúað, að ég sé illa fallin til að gegna því hlutverki, sem þér viljið fela mér. Ég á dálítið bágt með að trúa því, þegar þér látið skína í það, að það sé í þágu konungsveldisins að þær þúsund ir konun^ssinna, sem nú berjast við Quiberon, tortímist. Ég segi yður í fullri hreinskilni, að ef Tinteniac k .mur hingað mun ég þegar í stað gera það, sem ég var bepin um, svo að hann geri það sem í hans valdi stendur til þess að bjarga þessum vesal- ings mönnum. — Þér eruð þreytt eftir allt, sem þér hafið orðið að reyna. Reynið nú að sofna og hugsið svo nánaya um þetta á morgun. Þá getum við rætt það frekara. Góða nótt! KaróL'..v, slökkti ljósið og var í 1 ann \":ginn að festa svefninn, þegar hún vaknaði við að barið var á dyrnar. Hún hélt að hana væri að dreyma, en hún sá unga konu í bláum náttkjól með kerta stjaka í hendi læðast inn í her- bergið til hennar, En hún gíað- vaknaði, er hún sá, að það var frú Pont-Bellanger, sem komin var. Hún bar fingur að munni, lokaði dyrunum á eftir sér og settist þar sem frú de Guernis- sac'hafði áður setið, — Gerði ég yður hrædda? Von andi hafið þér ekki verið, sofn- uð? Ég þarf nauðsynlega að tala við yður. Ég hef — vegna þess að gætni var ekki viðhöfð, kom- izt að raun um að þér ferðizt sérlegra erinda, — að þér eruð erindreki ensku stjórnarinnar. — En, kæra frú, það er nokk- uð áliðið nætur til þess að fara að ræða um stjórnmál? Þér verð ið að fyrirgefa mér, en ég er mjög þreytt og hvíldar þurfi og því bið ég yður að fresta þessu til morguns. En konan greip um hönd henn ar: — Þér verðið að fyrirgefa mér, en þetta er ákaflega mikilvægt. Her Tinteniacs getur komið hing að hvenær sem er. Þér megið ekki undir neinum kringumstæð um fá hershöfðingjann til þess að halda með her sinn til Quib- eron. — Nú dámar mér ekki — þér líka? — Nú, hefur þá einhver ann- ar sagt yður frá þessu? Þegar Karólína svaraði engu hélt hún áfram: — Ég skil, vitanlega var það frú de Guemissac, sem ég sá koma úr herbergi yðar áðan. — Hún hefur sínar ástæður til að óska ósigurs við Quiberon, sömu ástæðurnar og maður mundi heyra hjá Lúðvík XVIII. í Ver- ona og Pitt í Lundúnum. En mmmm pi b ■■ : .... . .COPENHftGEN gK Jæja, Ioksins erum við komin upp hvað var að sýna mér? þú ætlaðir mínar ástæður eru aðrar. Ég ber traust til yðar og ég tala við yð- ur eins og mér býr í brjósti. En ef — ef þér brygðuzt mér og segðuð hvað okkur hefur í milli farið, mun ég neita því — og þótt éy sé ^runuð — mun mitt orð vega meira en yðar, því að ég er Bretagne-búi, en þér fram- andi. Lctta veit ég, að yður mun skiljast, frú. Hún var þögul um stund og hélt svo áfram: — Finnst yður annars ekki andstyggilegt, að verða að lifa því lífi, sem þér hafið neyðzt til að lifa, óörugg og á sífelldu flakki? Ég veit vel hvað borgara T A R 2 A styrjöld er. Fyrir þremur árum var mér varpað í fangelsi í Nan- tes. Það má kraftaverk kallast, að mér var bjargað. Nú er ég staðráðin í að fara þangað aldrei aftur. Ég vil vera frjáls op ham- ingjusöm... Hlartseisókin ♦„.PAWOUS ANIMALTKAINJEK... I WAS SURNEP INI A ClitCUS FIRE! AFTERWARP5 I RETKEATEP TO AFRICA AN7 5ESAN MV REISNI OF TER.ROe,!'/'' l-28-?79f Þegar villidýrin höfðu feilt hús bónda sinn héldu þau burt og skiptu sér ekkert af apamannin- Barnasagan um því að þau áttu honum ekk- hefði að segja: „Ég er Buck Se- ert grátt að gjalda. ars, frægur dýratemjari. Ég skað- Tarzan sneri sér nú að mann- brenndist í miklum eldsvoða í inum til að heyra hvað hann fjölleikahúsi sem ég vann í. Eft- ir það fór ég til Afríku og hóf að hræða fólk: KALLS og super- filmu- fiskuritiEi Hægt og rólega lagði gamla eimreiðin af stað, og meistarinn, Kalli og Bizniz önduðu nú léttar, Bókin sem allir unglingar hafa beðið eftir. KAUPMENN KAUPFÉLÖG! Takmarkað upplag. Símar 22821 og 32880 HETJUSÖGUR / íslenzki fnyndablað R6l HÖTTIIR IfÉll «)|| k.fj.jj.ir h.ids <. \ ^ ; héfti kom.a^, . I bókabúðir oy kostar aðeíns 10 krónur. ; Ódýr bama- leikföng fegnir að hafa sigrað keppinaut sinn, herra Deal frá Visiorama- filmufélaginu. En þeir tóku ekki eftir helíkopternum sem sVeim- aði yfir þeim, en i honum var Deal, sem fylgdist vel með ferð- um þeirra. „Hvern hefði grunað að hann gæti náð í þessa eim- reið“ .sagði liann reiður við sjálfan sig“, en enn er ekki öll von úti.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.