Vísir - 03.12.1962, Síða 16

Vísir - 03.12.1962, Síða 16
Mánudagur 3. desember 1962. AÐALFUNDI FRESTAÐ Aðalfundi Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisflokksins, sem auglýstur er á öðrum stað í blaðinu verð- ur frestað af óviðráðanlegum á- stæðum og síðar tilkynnt hve- nær hann verður haldinn. Karlmenn flykkj- ast á Tízkuskóla Tízkuskóli Sigríðar Gunnars- dóttur að Laugavegi 133 mun byrja námskeið fyrir karlmenn næstkomandi fimmtudag. Þegar hafa um 30 karlmenn sótt um kennslu, en nokkrir af þeim í einkatíma. Kennarar verða að minnsta kosti fjórir. Kennt verður fallegt göngu- lag, umgengnisvenjur og kurt- eisisreglur, t. d. kynningar, að ganga með dömum, handsnyrt- ing, ldæðaburður, fataval, þrifn aður, einn kennarinn kennir að tala, og verður þá notaður stál- þráður, hirðing á skóm, með- ferð á fötum o. fl. Byrjað verður með skemmra námskeið, sem er 24 tíma, tveir tímar í senn, frá kl. 9—11 að kvöldi. Námskeiðið kostað 1400 krónur. Ef þess verður óskað mun námskeiðið lengt í 40 tíma. Fyrirmynd námskeiðisins er sótt til enskra skóla, en stjóm- endur Tízkuskólans hafa sér- staklega kynnt sér þessa kennslu þar. í London eru þessi námskeið fyrir karlmenn mik- ið sótt. KEFLAVÍK! Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur bazar í Sjálfstæðishús- inu í Keflavík annað kvöld kl. 9. Margt ágætra muna verður þar á bcðstólum. Allur ágóði rennur til góðgerðarstarfsemi fyrir jólin. A Balfasteignamat næsta ár Búizt er við að á næsta kvæmt árið 1942, myndi breyttum starfsaðferð- ári verði kominn fullur kostnaðurinn við fyrir- skriður á aðalfasteigna- matið, sem f jármálaráðu neytið er að láta undir- búa. Yfirfasteignamats- nefndin hefur setið að störfum í því skyni að skipuleggja matið. Mið- að við kostnaðinn á síð- asta mati, sem var fram- hugað fasteignamat verða yfir 25 milljónir króna, reiknað á núver- andi verðlagi og að ó- um. En til þess að draga úr þess- um gífurlega kostnaði hefur mik il vinna verið lögð í undirbúning inn. Það er ríkissjóður, sem stendur straum af matinu, og hefur verið lögð sérstök áherzla Síðdegis í gær, eða um klukkan hálf sex lentu tvær bifreiðar i árekstri móts við Nesti í Kópa- vogi. Við áreksturinn lenti önn- ur bifreiðin út i skurði og stór- skemmdist. Sést hér á myndinni að ofan hvernig hún er farin. Fá varð kranabifreið frá Vöku til að ná bilnum upp úr skurðinum og flytja á brott. Slys varð ekki á fólki við þetta óhapp og verður það að teljast einstök heppni. á það af háifu f jármálaráðuneyt- isins og yfirfasteignamatsnefnd- Frh. á bls. 5. Þrjú umferðarslys Síðdegis í gær eða nokkru eftir kl. 6, varð harður árekstur á Lauga veginum, rétt vestan vð Kiappar- stígsmótin. Þarna hafði sex manna fólksbif- reið verið ekið aftan á strætis- vagn. Varð þetta mikið högg og stúlka, sem sat í framsæti fólks- bifreiðarinnar kastaðist fram á rúð una og braut hana. Ekki skarst stúlkan þó í andliti, en hún kvart- aði undan þrautum í höfði og var flutt £ slysavarðstofuna til aðgerð- ar og athugunar. Leeknar töldu meiðsli hennar ekki alvarleg og leyfðu henni að fara heim við svo búið. Ekki er Vísi kunnugt um skemmdir á strætisvagninum, en hin bifreiðin skemmdist mikið. Umferðardeild rannsóknarlög- Frh. á bls. 5. j Eins' og eðlilegt var helgaðist 1. desember að þessu sinni, eins og oftast áður þjóðfrelsismálunum og var sérstaklega fjallað um þá hættu, sem sjálfstæði íslands geti verið búin af ólýðræðislegum stjómmálastefnum. Með eðli máls- ins í huga völdu stúdentar að kjör orði dagsins: íslendingar viljum vér allir vera. Borgarstjórinn 1 Reykjavík, Geir Hallgrfmsson var aðalræðumaður dagsins. Hann flutti ræðu sína á hátfðarsamkomu í hátfðarsal Há- skóla lslands og var henni útvarp- að. í ræðu sinni fjallaði borgar- stjórinn m.a. um hættuna sem sjálf stæði landsins stafar frá innlend- um öflum, sem með aðstoð erlends valds, stefnir að því að grafa und-1 an Iýðræðinu í landinu, og um leið sjálfstæði þjóðarinnar. Borgarstjórinn sagði f upphafi ræðu sinnar: Það er einkennandi fyrir sjálfstæði íslands og sjálf- j stæðisbaráttu, allt frá fornu fari, frá því að land byggðist, að for- sendan var almenn þátttaka lands manna í málefnum þjóðarinnar. .. Það er svo kunnugra en frá þurfi að segja, að vegur Alþingis varð því minni sem ágengni hins er- Frh. á bls. 5. Ný bók eftir Valtý Stefánsson Valtýr Stefánsson. Fimmta samtalsbók Vaitýs Stefánssonar er nú komin út. Er það bókin „Með Valtý Stef- ánssyni“. Hefir hún að geyma minningar Vaitýs frá æsku og unglingsárunum og að auki 14 viðtöl og allmargar greinar er Valtýr hefi ritað í Morgun- blaðið um menn og málefni. Bók þessi er f senn fróðleg og afburða skemmtileg afiestrar, ’’vi Valtýr er meistari samtals- formsins í íslenzkri blaða- mennsku. Ræðir hann við þekkta menn í fslenzku þjóðlífi fyrr og nú og bregður upp ó- gleymanlegum svipmyndum af þeim flestum. Bókin er gefin út af Bókfells- útgáfunni og ritar dómsmála- ráðherra Bjarni Benediktsson formála að henni en hann var um hríð kollega Valtýs við Morgunblaðið. Hefst bókin síðan á minn- ingum Valtýs frá því er hann /ar ungur ^rengur í föðurgarði heima á Möðruvöllum og sfðan á Akureyri eftir að skólinn fluttist þangað. Er þar einnig sagt frá skólagöngu hans og Frh. á bls. 5. Geir Haligrimsson flytur ræðu sína 1. rtwMxaþp*. VM-'V ■■¥ {■•

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.