Vísir - 07.12.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 07.12.1962, Blaðsíða 12
V í S IR . Föstudagur 7. desember 1962. 72 ► •_•_• • • Viðgeröir. Setjum ' rúður, Kitt um upp glugga. Hreinsum þak- rennur. Þéttum og gerum við bök Sfmi 16739._____________________ Hreingemingar. Vanir og vand- Wrkir -iean Simi 20614 Húsavið gerðir Setjurr 1 tvöfalt gler o.fl. og setjum upp loftnet. Slmi 20614. Belti, spennur og hnappar yfir- dekkt. geri hnappagöt og zik-zak, Barónsstíg 33, annari hæð. stmi 16798.___________________________ Túsaviðge.ðir. Setjum tvöfait gicr. Setjum app loftnet. Gerum við þ" fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf. Sfmi 15166, Alsnrautum — blettum — mál- u.n auglýsingar á bíla. IWálninga- stofa tóns Magnússonar, Ski|íholti 21, simi 11618. Breytum og gerum við allan hrein legan fa.nað karla og kvenna. — Vönduð vinna. Fatamótttaka alla daga kl. 1-3 og 6-7 Fataviðgerð Vesturbæjat Víðimel 61. Húsgagnaviði*' ði Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Laufásveg 19a, sími 12656 Ræstingakona óskast til að þrífa skrifstofuhúsnæði í miðbænum. — Slmi 19877. VELAHREINGERNINGIU -sð* Wi.y Vönduð vinna Vanii menn Fliótleg. bægileg t> R I F Stml 35-35-7 EGGJAHREINSUNIN MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélahreingemingu á allar tegundir hlbýla Sími 19715 og 11363 Hreingeming ibúða. Simi 16739 rökunt að okkur smíði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri járn- smíðavinnu. Katlar og Stálverk, Vesturgútu 48, si'mi 24213. Tvær regiusamar stúlkur óska eftir herbergi nálægt Húsmæðra- skóla Reykjavlkur frá 1. jan. n.k. Sími 35696. Hreinsum bólstruð húsgögn í heimahúsum, á skrifstofum, veit- ingahúsum og hótelum. Unnið hve nær sem er á sólarhring. — Sími 32308. __ 16 ára unglingspilt vantar vinnu heizt afreiðslustörf. Sími 17507 kl. 5-7. Starfsstúlkur rrrtf Hjgöf óskast á hjúkrunardeild Hrafnistu. Uppl. í síma 36380. Hrafnista DAS. f HÚSK Húsráöendui. - Látið okkur leigja. Það kostar yður ekk neitt Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið Sími 10059 Ibúð óskast til Ieigu nú þegar. Fátt í heimili, fullorðið. Sími 23562 Herbergi með innbyggðum skáp- um og svölum til leigu. Sólheimar 25, 3. hæð til vinstri eftir kl. 7. Ibúð í Kópavogi til leigu. Sólrík 2ja herbergja risíbúð. Ársfyrirfram greiðsla. Sími 24894. Stór 2ja herbergja íbúð 85 ferm. í Álfheimum til leigu frá næstu ára mótum með eða án húsgagna. — Sími 37159 eftir kl. 6. Herbergi með aðgangi að eld- húsi og baði til leigu í Vestur- bænum fyrir reglusama stúlku. — Tilb með uppl. sendist Vísi fyrir kl. 12 á laugardag merkt: 1119. Ung stúlka óskar eftir herbergi með innbyggðum skápum og síma, helzt við Háteigsveg eða nágrenni Sími 16643. Roskin barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð. Sími 38416. Einhleyp kona óskar eftir einu herbergi og eldhúsi. Helzt í mið- bænum. Sími 20964. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast nú þegar fyrir barnlaust fólk í 5-6 mánuði. Sími 34934. íbúð óskast. Ung hjón óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð sem fyrst. — Sími 20941. Söluturn | , , r . Lítill söluturn við aðalgötu til sölu eða.l^igu. Tjlboð merkt söluturn leggist inn á afgr. Vís- is fyrir sunnudag. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 8—4. Uppl. í síma 37095 milli k.l 5—í í dag. Kælikista til sölu á hagkvæmu verði Uppl. í síma 15865. Aukavinna óskast. Piltur í 4. bekk Verzlunarskólans óskar eftir vinnu í desember um helgar og eftir kl. 6 á kvöldin. Sími 15361. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa á kvöldin (tilvalin aukavinna) Mokka- kaffi, Skólavörðustíg 3A. Sími 23760. Jólaseríur Annast viðgerðir á jólaseríum, utan húss og innan. Raftækjaverkstæðið Samtún 26. mmmmm 1111; Starfsfólk vantar á Kleppsspít- aiann. Sími 38160. Unglingsstúlka óskast til snún nga og barnagæzlu tvo tíma á dag í desember. Sími 13374. Stúlka getur fengið vinnu. Uppl. í sima 13267 kl. 7-8 f kvöld. Stúlka óskar eftir afgreiðslu- störfum til jóla. Tilb. sendis Vísi merkt: Afgreiðslustarf 94. Fljótt! Óskum að taka á leigu sal eða upphitaðann bílskúr. Tilboð merkt „Fljótt" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudag. Stúlkur — afgreiðslustörf 2 stúlkur óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á skrifstofu Iðnó (vaktav.) Sjóstakkar á hálfvirði Sjóstakkar á hálfvirði fyrir hendi, en er farið að fækka. Vopni, Aðal- stræti 16. Handrið — Hliðgrindur amíðum úti og innihandrið, svalagrindur j bliðgrindur úr járm Vélsmiðjan Sirkill — Simi 24912 og 34449 ___________ Trelleborg snjó- og sumardekk fást 1 flestum stærðum Opit frá kl 8—23 allt daga vikunnar Simi 10300. — Hraunholt vi Miklatorg. Snarið tím»n»- - Nntið símann Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. — Senfum um allan bæ. Sraumnes Sími 19832. Matarkjörið. Kjörgarði HEITUR MATUR — SMURl BRAUÐ —Sim: 20270. KAROLÍNA Skáldsagan Karolina eftir St, Laurent er nýlega komin út Fæst hjá bóksölum. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fl’St og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. HÚSGAGNASKÁLINN. Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð nús- gögn. .errafatnað. gólfteppi og fl Sfmi 18570. (00C Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. Gólfteppi til sölu 3x4. Uppl. á Vesturgötu 50, 3. hæð til vinstri. Radíófónn, nýr eða nýlegur ósk- ast. Sími 36308 eftir kl. 7. Jakkaföt á 10 ára. Gærufóðraðir kuldaskór_nr. 34. Sfmi 33840. Stigin saumavél til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 32009. Búðardiskur, lítill, óskast til kaups strax. Sími 13896. Sófasett til sölu. Verð kr. 2000. Borðstofuborð, verð kr. 200. Þrí- hjól með keðjudrifi. Óðinsgötu 13 miðhæð. __________ Tvíhleypt haglabyssa til sölu. Jófríðarstaðarvegi 7 eftir kl. 4. Söluskálinn á Klapparstig 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur. A börn, ungilnga og fullorðna. Póstsendum. Goða borg, Minjagripadeild. Haf.navstr. 1 simi 19315. DIVANAR allar stærðir tyrirligg) andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn fil viðgerða. Húsgagnabóls*> ur'n Miðstræti 5 simi 15581 Sófasett til sölu. Hagstætt verð. Fornhaga 19, 2. hæð.______________ Góð rafmagnseldavél til sölu. Sími 35680. Jakkaföt óskast á 10 ára dreng. Sjmi 35084. _ Sem ný drengjaföt til sölu á 14-16 ára. Sími 22604. _______ Svefnsófi og tveir litlir stólar til sölu á tækifærisverði. Sími 11- 1-49. Ég vil kaupa 2 notuð orgel. — Helzt merkin Andresen, Lindholm eða Mannborg. Elías Bjarnason. Sími 14155. Gírareiðhjól til sölu. — Sími 34632,___________________________ Strauvél (Speed Queen) til sölu. Einnig vönduð mátunargrind — (Gína). Sími 35440.________■ Vel með farin Hoover-þvottavél til sölu. Sfmi 22946. Til sölu ný, nijög vönduð og falleg ensk telpukápa með skinni, stærð 36. Einnig nýir enskir kven skór, brúnir, stærð 5Í4- Sími 3-46 73. ___________ _______________ Til sölu kápa, stórt nr. Dragt, kjólar Notuð saumavél. Dívan og útvarpstæki. Bólstaðarhlíð 13. Pedegree barnavagn til sölu, — Rauðalæk 20, 3. hæð. Sími 36571. Barnavagn. Silver Cross til sölu. Sfmi 20423 eftir kl. 6. Amerískt kápusett á 4ra til 5 ára telpu og annar fatnaðpr til sölu. Sími 38493. Tösku-saumavél, litið notuð, til sölu. Sími 34668 eftir kl. 6. Barnastóll óskast. Sími 32757. Vil kaupa skuggamyndavél. — Sími 36203. Kaupum. — Seljum. — Fornsal- an Traðarkotssundi 3. Heimasími 14663. Kvenstálúr og 2 gullarnibönd í umslagi töpuðust í sl. viku. Skil- vís finnandi vinsaml. hringi f síma Kvenúr tapaðist sl. mánudag. — Uppl. f síma 36360. Kvenarmbandsúr tapaðist á miðvikudagsmorgun á leið frá Brá vallagötu að Landsspítala. E.t.v. í strætisvagni. Finnandi vinsamlega skili því á Brávallagötu 6, sími 10227. __ _ _ Stór brún ferðataska meS kven- fatnaði hvarf úr kjallaraganginum á Skarphéðinsgötu 10 fyrir stuttu síðan. Sá eða sú, sem kynni að vita um töskuna er vinsaml. beð- inn að skila henni á sama stað aftur eða hringja í sfma 16809 og láta þar með gömlu konuna, eig- anda töskunnar vita hvar hún er niðurkomin. Köttur. Gulbröndóttur tapaðist 3. ds. Finnandi hringi í síma 16103 Auglýsið í VBSI Notuð rafmagnseldavél til sölu. Lágt verð. Sími 16164. Til sölu isskápur, notaður á kr. 2 þús. og ens kþvottavél kr. 2 þús. Sími 36868. Skipaútgerðin Skialdbreib fer vestur um land til Akureyrar 11. þ.m. Vörumóttaka í dag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Ólafsfjarðar. Þetta er síðasta ferð til ofanritaðra hafna fyrir jól. Ný þykk jakkaföt á 5-6 ára til sölu, ódýrt. Sími 35208. Passap prjónavél óskast nýrri gerðin með bandleiðara. Sími 35- 90L______ Notað þakjárn og battningar til sölu. Sími 34470. Til sölu hjónarúm með svamp- dýnum og tveim náttborðum. Sími 50.353 eftir kl. 6. Matrósaföt til sölu á 4ra —5 ára^ Sími 32170. Falleg herðaslá úr skinni til sölu (stóla). Sími 10634. Til sölu ódýrt. Handfærarúllur með tilheyrandi. Uppþvottavél, stór eldavél (Westinghouse). Fjöl- ritari. Myndavél 35 mm. Harmon- ikka. Dúkka stór (Gína) o.m.fl. — Fornsalan Traðarkotssund 3.______ Taunus station, módel 1960 — mjög vel með farinn er til sýnis og sölu. Milliliðalaust ef samkomulag næst. Sími 22632. Barnavagn til sölu í Drápuhlíð 33, kjallara. Fatnaður til sölu Notuð ódýr drengjaföt á 6 og 12 ára, kvenúlpa, gaberdín frakki stærð 42, telpnaúlpa, apaskinnsjakki, kápa, kjólar á 12—13 ára. Sími 38466. Útvega lán Get útvegað lán með góðum kjörum. Sími 16289. Óska eftir vinnu Stúlka óskar eftir vinnu við verzlunarstörf hálfan daginn, 1—6. til jóla, er vön. Tilboð sendist Afgreiðslu blaðsins merkt „Ábyggileg". Hf?CJNCír?N»W C fí F'ÉLfí CfV ww JA_ \ l /\ A VAN9R MEHN FLÍPT&GÖÐ Vt NNA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.