Vísir - 08.12.1962, Page 1

Vísir - 08.12.1962, Page 1
VISIR 52. árg. — Laugardaginn 8. desember 1962. — 277. tbl. KVÍABR YGGJA TILBÚINIVOR Nú stendur yfir endurbygg- ing Kvíabryggju og er jafnvel búizt við að hús verði tilbúin í vor til móttöku þeirra, sem ekki greiða sín meðlög skilvís- Iega. En þama er sem alkunn- ugt er stofnun fyrir óskilvisa bamsfeður. Gert er ráð fyrir því að borg- arsjóður Reykjavíkur leggi 300 þúsund krónur til endurbygg- ingarinnar, en ríkissjóður 900 þúsund, og auk þess bmnabóta- fé, sem nam 447 þúsundum króna. Ríkið hefur annazt rekstur Kvíabryggju, en Reykjavík hef- ur átt þar hlut að máli. Hefur nú orðið það samkomulag með ríki og Reykjavíkurborg, að rík ið taki við eignarhlutum borg- arinnar á Kvíabryggju um óá- kveðinn tíma. Gert er' ráð fyrir því í fjárhagsáætlun Reykjavík- ur 1963, að borgarsjóður verði að greiða um 6.5 millj. í van- skilameðlög. ViDURSVmUR Foráttuveður af norðaustri var komið yfir Vestfjarðakjálkann all- an suður til Breiðafjarðar klukkan 8 í gærkvöldi. Hafði myndazt djúp lægð yfir norðanverðu landinu, sem veldur þessu mikla veðri yfir Vestfjörð- um. Klukkan 8 í gærkvöldi var komið 6 stiga frost með 9 vindstigum við Galtarvita, en á sama tíma var hvöss sunnanátt á Austfjörðum með 7 stiga hita og skúrum. Um miðbik landsins var aftur á móti hægt veður og milt, en vestan- stormur við Vestmannaeyjar. Á Ak ureyri var slydduhríð og snjóaði til fjalla í gær. Að því er veðurstofan tjáði Vísi í gærkvöldi eru allar horfur á að lægðin, sem í gærkvöldi var yfir Norðurlandi, muni halda norður eða norðaustureftir og að veður fari kólnandi um allt land í dag með norðan eða norðvestanátt. Hvað á ég að gefa mömmu? Fólk er nú almennt farið að líta eftir jólagjöfum. Þessar tvær ungu stúlkur á myndinni voru að skoða í búðarglugga í Hafnarstræti, sennileða að finna jólagjöf fyrir mömmu. Sjá fleiri myndir f Myndsjá, bls. 3. — Ljósm. Vfsis, I. M. ORNINNAB DEYJA ÚT AISIÁNDI Á Alþingi því, sem nú stendur yfir, verður væntanlega Iögð fram i þingsályktunartillaga um að ráð- í stafanir verði af hálfu ríkisstjórn ■ arinnar gerðar til að afstýra út- rýmingu arnarins á Islandi að svo miklu leyti sem tök eru á. 1 fyrra kom áþekk þingsálykt- unartillaga fram, sem þeir Bjart- son, Jón Skaftason og Birgir Kjar an fluttu í Sameinuðu þingi, en i náði þá ekki fram að ganga. j Vfsir hefur náð tali af einum flutningsmanna, Bjartmari alþm.1 Guðmundssyni frá Sandi, en hann ■ að heildarfjöldi arna á öllu íslandi kvaðst hafa verið aðili að þessari | sé nú ekki nema rúmlega 30 þingsályktunartillögu vegna þess 1 Hættan steðjar að úr öllum átt- að hann teldi það þjóðarósóma og j um, sagði Bjartmar. Nú síðast í hneisu ef konungur fuglanna, örn-! sumar skýrðu blöðin frá því að inn, yrði útdauður á Islandi fyrir j örn hafi fundizt dauður af völdum handvömm eina. j eiturs á afrétti Biskupstungna í Bjartmar sagði að samkvæmt at j sumar. Það er vitað mál að á fyrri hugunum, sem gerðar hafa verið ; hluta þessarar aldar eyddist örn- fyrir tveimur árum á varpstöðvum inn allverulega af refaeitri, svo- arnarins, hefðu samtals verið 10 kölluðu „stryknin", sem þá var eða 11 arnarhreiður til á öllu borið út fyrir refi og fugla og er landinu, auk þess er gizkað á að > Frh á ols o nokkrir geldfuglar séu til, þannig I með 185 sjákrarúmum Árið 1964 er ráðgert að aðalálma Borgar- sjúkrahússins í Fossvogi verði fullgerð, ásamt nokkrum hluta annarrar álmu. Má þá taka sjúkra húsið í notkun með alls 185 sjúkrarúmum. Þá er gert ráð fyrir að þá hafi verið grafinn grunnur fyr- ir nýrri álmu og einnig lokið við þakhæð, sem nota má fyrir 37 sjúkrarúm eða íbúðir starfs- fólks. Reykjavíkurborg mun veita rúmar 15 millj. króna til bygg- ingarinnar á næsta ári. Framlag ríkissjóðs er áætlað 3.5 mlllj. króna. Gert er og ráð fyrir 7 millj. króna lántöku. ( H i; i i ., ■' . . ■ . - - - T ,--------- , nr- T “ • "í ' * ' *••••'• "• * VT \V' \\ *\»

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.