Vísir - 08.12.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 08.12.1962, Blaðsíða 3
V1SIR . Laugardagur 8. desember 1962. Gluggað í búðarglugga Almanaklð segir okkur að ekld séu nema sextán dagar til jóla. Myndsjáin brá sér niður í bæinn á dögunum í úrhellis- rignlngu. Ekki virtist veðrið aftra fólki, því töluvert mikill straumur af fólki var á götun- um og i verzlunum. Myndirnar á síðunni ættu að sýna, að fólk er almennt farið að gera jóla- innkaupin, enda mikið hag- kvæmara á þessum tirna en sið ustu dagana fyrir jól. + Efri myndin er tekin i elnni af elztu úra- og skartgripa- verzlun bæjarins, og sést þar ung stúlka, sennilega að leita að gjöf handa unnustanum, en úrsmiðurinn teygir sig út 1 sýn- ingargluggann að ná f fallegan grip til að sýna ungu stúlkunni. * Neðri myndin tll hægri er tckin í Austurstræti og sýnir ungan snáða með móður sinni horfa hugfanginn á alia dýrð- ina. + Neðri myndin til vinstri: Tvær frúr horfa með mikilli athygli á keramikvörur. Ljósm.: I. M. m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.