Vísir - 08.12.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 08.12.1962, Blaðsíða 11
 VISIR . Laugardagur 8. desember 1962. n Messur Slysavarðstofan f Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Neyðarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag, nema la ,ardaga kl. 13-17. HoltsapóteK og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga kr. 9 — 4, helgidaga ki. 1—4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4 Nætur- og helgidagsvaktir 1. til 8. desember: Lyfjabúðin Iðunn. Útvarpið Laugardagur 8. desember. Fastir. liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrár- efni útvarpsins. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 18.00 Út- varpssaga barnanna: „Kusa í stof- unni“ eftir Önnu Cath-Westly, XIII. (Stefán Sigurðsson). 18.30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 20.00 Leikrit: „Tungl yfir regnbogatrafi" eftir John Erroll, í þýðingu Huldu Val- týsdóttur. — Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Baldvin Hall- dórsson, Helga Valtýsdóttir, Heiga Bachmann, Herdís Þorvaldsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Þor- steinn Ö. Stephensen, Indriði Waage, Flosi Ólafsson, Bessi Bjarnason, Nína Sveinsdóttir, Örn Ármannsson, Valdimar Lárusson, Þorsteinn Gunnarsson, Jóhann Pálsson, Erna Guðmundsdóttir og Þórdís Bachmann. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrár- lok. Sunnudagur 9. desember. Fastir liðir eins og venjulega. 8,30 Létt morgunlög. 9,20 Morg unhugleiðing um músik (Árni Kristjánsson). 11,00 Messa á Elli- heimilinu Grund (Prestur: Séra Sigurbjörn Á. Gíslason Organleik- ari: Gústaf Jóhannsson). 13,15 Tækni og verkmenning, 7. erindi: Sementsframleiðsla og Sements- verksmiðjan. (Dr. Jón Vestdal). 15,30 Kaffitíminn. 16,15 Á bóka- markaðinum. 17,30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 20,00 Eyjar við ísland, 18 erindi: Eldey (Þorsteinn Einarsson, íþrótta fulltrúi) 20,25 „Þeir spurðu Heimi". Gömlu lögin sungin og leikin. 21,00 Sit af hverju tagi. (Pétur Péturs- son). 22,10 Danslög. 23,30 Dagskrá lok. Það hefur þá verið brotizt inn — ég hélt fyrst, að þú hefðir komið heim til að skipta um skó. Dómkirkjan. Messa kl. 11, séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5, séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11, séra Jón Auð- uns. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10 Messa kl. 2, séra Jón Thorarensen. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis. Séra Emil Björnsson. Laugameskirkja. Messa kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrimskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Aðalsafnaðar- fundur kl. 5. Háteigssókn. Messa f hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasam- koma kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þor- varðsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 11. Aðgætið breyttan messutíma. Heimilispresturinn. Háskólakapellan. Sunnudagaskóli guðfræðideildar er á hverjum sunnudegi kl. 11. Öll börn á aldr- inum 4—12 ára eru hjartanlega velkomin. Forstöðumenn. Kópavogssókn. Barnasamkoma í Félagsheimilinu kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Lögmaður einn hér í borg fer alloft út á land í embættis- erindum. Fremur er honum illa við að fljúga og til þess að vega upp á móti þeirri andúð sinni, fær hann sér gjarnan örlítið brennivínstár, áður en hann stígur upp x flugvél. Eitt sinn rakst kunningi lögmannsins á hann síðari hluta dags, vel drukkinn og spurði hann, hverju þetta sætti. „Ja, það var sko þannig,“ svaraði hann, „að ég ætlaði að fljúga til ísafjarðar kl. 8 í morgun og fékk mér örlitla hressingu áður í öryggisskyni. Svo var fluginu frestað aftur og aftur um einn tíma f einu, en ég bjó mig lítillega undir ferðina í hvert skipti. Þetta endaði svo með því, að hætt var alveg við að fljúga, og ég sat uppi með fylliríið.“ Ef þér lumið á einhverjum skemmtilegum sögum, sem hvergi hafa birzt áður, mun blaðið greiða kr. 50 fyrir hverja sem prent- uð verður. Bréfin stílast: GLETTA DAGSINS, Vísir, Reykjavík. stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Allt bendi rtil þess að dagurinn geti orðið þér nokkuð kostnaðarsamur, ef þú heldur ekki aftur af tilhneigingu þinni til skemmtana í kvöld. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir ekki að hafa mjög hátt um persónuleg áhugamál þfn heima fyrir þrátt fyrir að þau kunni að bera á góma. Slíkt gæti orsakað deilur. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Hentugast að eyða deg- inum til undirbúnings jólanna með skrift póstkorta og bréfa og pökkun þeirra gjafa, sem þarf að senda út á land eða til útlanda. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þrátt fyrir að þér kunni að vera boðið til vina eða kunn- ingja þá ættirðu að sleppa öllu slfku, því missætti yrðu mjög áberandi og dagurinn þar með ónýtur. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Óskir þeirra, sem kunna að vera yfir þig settir gætu virzt koma þér illa nú, en þú ættir að leita sem bezt samstarfs við þá og láta sem þér vel líki. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þú gerir vel í því að breyta til og fara í kirkju f dag, það mundi hafa róandi áhrif og upp örfandi fyrir hið niðurdregna sálarástand þitt. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Nokkur hætta stafar þér af eld- færum og eldhættu f dag, einn- ig óráðlegt að vera mikið á ferðinni á strætum úti sakir slysahættu. Dveldu sem mest í einveru. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Nokkur hætta á árekstrum heima fyrir f dag og óráðlegt fyrir þig að halda þínum sjónar miðum til streitu. Þú ættir að bjóða kunningjum heim f kvöld. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir að hafa sam- band við einhverja trúarlega þenkjandi vini þína eða kunn- ingja, því þér er nauðsyn á einhverri andlegri uppörfun fyr ir sál þfna. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Hyggilegt væri fyrir þig að nota daginn til að gera á- ætlanir í samráði við fjölskyld- una f sambandi við jólagjafir, jólin og nýárshátfðina. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Helzt ættirðu ekki að bjóða vinum eða kunningjum heim í kvöld, þar eð spenna mun ríkja f huga mínum fram eftir deginum. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þér er nú talsvert hætt við þreytu og kvillum og því full nauðsyn til að hvíla þig vel í dag og undirbúa þig fyrir þær miklu annir, sem framund- an eru. Sjénvarpið Laugardagur 8. desember. 10.00 Cartoon carnival 11.00 Captain Kangaroo 12.00 The adventures of Robin Hood 12.30 The Shari Lewis show 13.00 Current events 14.00 Saturday sports time 16.30 It’s a wonderful world 17.00 The price is right 17.30 Phil Silvers 18.00 Afrts news 18.15 Special 18.25 The Chaplain’s corner 18.30 The big picture 19.00 Perry Mason 20.30 Wanted, dead or alive 21.00 Gunsmoke 21.30 Have gun — Will travel 22.00 I led three lives 22.30 Northern lights playhouse „The Man Who Came To Dinner“ Final edition news Gengið 17. nóvember 1962. 1 Enskt pur.d 120,27 1 Bandaríkjadollar 42,95 1 Kanadadollar 39,84 1C0 Danskar kr 620,21 100 Norskai kr. 600,76 100 Sænskar kr. 832,43 120,57 43,06 39,95 621,81 602,30 834,15 im-ai Ýmislegt Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er hafin. Skrifstofan Njálsgötu 3 tekur á móti gjöfum og hjálpar- beiðnum. Opið kl. 10,30 — 18 dag lega. Móttaka og úthlutun fatn- aðar er í Ingólfsstræti 4. Opið kl. 14 —18 daglega. Æskilegt er að fatagjafir berist sem fyrst. „Jæja Tashia, þá hafið þér lfk- lega skotið gat á reykháfinn ...“ „Þú stóðst þig vel Desmond. . ..*'-in3KCTSæíSSaBíí«Ea83 Nú getur þú rólegur farið að sofa. SkothríC.im er lokið í dag. „Ágætt herra minn, en nú er ég BSSKEÍfe-'. svo hress að mig langar alls ekki til að fara að sofa“. „Ég tók feil... og ég sem w ,árS»E3S5S5?S.i-’ hafði svo mikið fyrir þessu“. „Segið mér alla söguna ... en verið róleg". m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.