Vísir - 08.12.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 08.12.1962, Blaðsíða 14
V í S IR . Laugardagur 8. desember 1962. 14 GAMLA BÍÓ S»mi 11475 Spyrjið kvenfólkið (Ask Any Giri) Bráðskemmtileg gamanmynd i litum og Cinemascop. Shirley Mac Laine David Niven Sýnd kl. 5, 7 og 9. D__ Freddy á framandi slóðum (Freddy undcr (remden Sterne) Afar fjörug og skemmtileg ný þýzk söngva- og gamanmynd i litum. Freddy Quinn Vera Sschechova Sýnd kl. 5, 7 og 9. , STJÖRNUBÍÓ Slrni lop96 Borg er víti Geysispennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk kvikmynd 1 CinemaScope, tekin f Englandi. Stanley Baker. Sýnd kl. 7 og 9. Tíu fantar Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5 Bönnuð ! innan 12 ára Sýning í kvöld kl. 20. MÁSKÓLABÍÓ Sími 22-1-40 Aldrei að gefast upp (Never let go). Ein af hinum viðurkenndu brezku sakamálamyndum frá Rank. Aðalhlutverk: Richard Todd Peter Sellers Elizabeth Sellers. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Sfmi 32075 - 38150 Það skeði um sumar (Su: ímrrplace). Ný amerísk stórmynd i litum með hinum ungu og dáðu leik- urum. Sandra Dee, Troy Donahue. Þetta er mynd sem seint gleym ist. Sýnd kl. 6 og 9.15. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Regnhlífor fyrir börn og fullorðna. Tilvalin jólagjöf. Hatfsibúðin Huld Kirkjuhvoli. NYJA BIO Simi 11544 Timburþjófarnir (Freckles) Cinema-Scop litmynd um spenn andi ævintýri æskumanns. Martin West Carol Christensen. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. ÖUSBIMaM Morðið í tizkuhúsinu (Manequin i Rödt) Sérstakl. spennandi ný sænsk kvikmynd í litum. Danskur texti. Karl-Arne Holmsten, Annalise Ericson. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sími: ''"85. Undirheimar Hamborgar Troværdigc onnon- ccr lokkcr kOnne ungo pigor mcd strölende tilbud!!! Polltlets hemme! _e , erkfver danner bag- grund for denne ryslende lilml EN FILM DEB DIR- RER AF SPÆNDING OG SEX Forb. f. b. Raunsæ og hörkuspennandi ný þýzk mynd, um baráttu alþjóða lögreglunnar við óhugnanleg- ustu glæpamenn vorra tíma. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. TÓNAB3Ó Sim' ms? Leyndarmál hallarinnar (Maigret et I‘ affaire Saint‘- Fiacre) Vel gerð og spennandi ný, frönsk sakamálamynd samin upp úr skáldsögu eftir George Simenon. Aðalhlutverk leika: Jean Gabin Michel Auclair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Kjörgarðs- kaífi KJÖRGARÐI kl. 9—6 alla virka daga. Salurinn fæst eiinnig leigður á kvöldin og um •helgar fyrir fundi og veizlur. Matar- og kaffisala frá KJÖRGARÐSKAFFI Sími 22206. Auglýsið í VÍSI ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Hún frænka min Sýningar í kvöld 5 Síðasta sinn. Dýrin Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. Sautjanda brúðan Sýning sunnudag kl. 20. Síðustu sýningar fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20.00 Sfmi 1-1200 Jólagjafakort fyrir dýrin i Hálsaskógi fást í Miðasölunni. IGL 'REYKIAyÍKDIV Nýtt íslenzkt leikrit Hart i bak eftir Jöku, Jakobsson Sýning laugardagskvöld klukkan 8,30. Sýning sunnudagskvöld klukkan 8,30. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 2. Simi 13191 TJARNABBÆR Sími 15171 Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: íslenzk börn AÐ LEIK OG STARFI TIL SJÁVAR OG SVEITA Ef til vill ein af minum allra beztu inyndum. — Ennfremur verða sýndar: Skíðalandsmótið á Akureyri 1962 Holmenkollen og Zakopane. Skíðastökk. Knattspyrna. M.a.: Island-Ir- land 0£, Ísland-Noregur. Handknattleikur. FH og Ess- lingen. Skátamót á ÞingvSllum. Þjóðhátíð f Eyjum. 17. júní í Reykjavík. Kappreiðar. Myndir frá 4 kappreiðum. Listhlr.up á skautum. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 Verða sýndar kl. 5, 7 og 9. Ungfilmia kl. 3. GLAUMBÆR Allir salirnir opnír i kvöld. .Tljómsveit Árna Elvar Söngvari Berti Möller Borðpantanir i síma 2264 3 GLAUMBÆR Tækifærisgjafir ag JÓLAGJAFIR hinna vandlátu er original mál- verk. Höfum myndir og málverk eftir marga listamenn. MÁLVERKASALAN Týsgötu 1 . Sími 17602 Opið frá kl. 1. ENSKIR FRANSKIR karlmannaskór NÝKOMNIR SVARTIR OG BRÚNIR f mikið og fallegt úrval. SKOVERZLUN Péturs Andréssonar Laugaveg 17 — Framnesvegi 2 STARFSSTÚLKA óskast frá næstu áramótum, að mötuneyti Samvinnuskólans, Bifröst. Upplýsingar á staðnum. Samvinnuskóiinn FLUTTUR Skrifstofa mín er flutt í Tjarnargötu 14, síma 14600. Þorvaldur Lúðvíksson, hæstaréttarlögmaður. S0Mink Rafgeymar 6 og 12 volta gott úrval. SMYRILL Laugavegi 170 - Sími 12260. HÚSMÆÐUR Léttið ykkur störfin. — Notið pottana, sem ekki sýður upp úr. BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA og TINHÚÐUN Sigtúni 7 . Sími 35000 Stúlkn — Englnnd Stúlka óskast á heimili í London sem fyrst. Húsmóðirin er íslenzk. Uppl. gefur Sveinn Zoega, Skólavörðustíg 2. Pottar Skaftpottar Pönnur Margar stærðir og gerðir Selur Mercedss Benz 219 ‘57 og Mercedes Benz 190 ‘57 og Opel "lapitan ‘57. Allir bflarnir nýkomnir til landsins Bíln- og biívélnsnlnn við Mik'/itorg, simi 23136. xsk, w>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.