Vísir - 18.12.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 18.12.1962, Blaðsíða 11
VÍTS ÍR . Þfiðjudagur 18. desember 1962. 77 Boðið í Nore Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin alian sólarhring inn. - Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Neyðarvaktin, simi 11510, nvern virkan dag, nema la rdaga kl 13-17. HoItsapóteK og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9 —7, taugar- daga ki. 9 — 4, helgidaga ki 1—4 Apótek Austurbæjar er opið virka daga ki 9-7 laugardaga k) .9-4 Næturvarzla apdóteka: 15. til 21. desember: Ingólfsapótek. íTtvarpið Þriðjudagur 18. desember. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna, tónleikar. 14. 40 Við, sem heima sitjum (Dag- rún Kristjánsdóttir). 18.00 Tónlist- artími barnanna (Guðrún Sveinsd.) 20.00 Einsöngur: Stefán Islandi syngur. 20.00 Bókmenntakynning á vegum Stúdentafélags Austur- lands: Verk Guðmundar Kambans, Gunnars Gunnarssonar og Jóhanns Sigurjónssonar. Erindi flytur Ól- afur Jónsson fil kand. Lesarar: Svava Jakobsdóttir, Gissur Erlings son stöðvarstjóri og Ólafur Hauk- ur Ólafsson læknir. Árni Jónsson syngur tvö lög við undirleik Gísla Magnússonar. Sr. Jón Hnefill Að- alsteinson kynnir atriðin.. 21.35 „Listamannalíf", vals op. 316 eft- ir Johann Strauss (Konungl. fíl- harmoníusveitin í Lundúnum leik ur, Sir Malcolm Sargent stjórnar). 21.45 Erindi: Um öryggismál sjó- manna (Sigurjón Einarsson, fram- kv.stj. í Hrafnistu. 22.10 Lög unga fólksins (Bergur Guðnason. 23.00 Dagskrárlok. Jólablað Æskunnar er nýkomið út samtals 80 blaðsíður að stærð og stærra en nokkru sinni áður. Efni blaðsins er mjög fjölbreytt og skal hér stikiað á nokkru því heizta: „Jólagjöfin og gefandinn", eftir séra Pétur Sigurgeirsson, Jólatréð hans Halla litia, Stjarnan, Brandur sterki, Ballettkennsla, Dagurinn minn, Rúdolf — rauðnefj aða hreindýrið, Stefán Guðmunds- son óperusöngvap, Ár í heimavist arskóla, Dýrin í Hálsaskógi, skýja kljúfurinn mikli, Pat Boone, Kvöld allra heilagra, Frá unglingaregl- unni, Heims um ból, helg eru jól, Litla landið, ný framhaldssaga eft ir séra Jón Kr. ísfeld með teikn- ingum eftir Þórdísi Tryggvadótt- ur, Rauða vinnuhornið og síðan mikill fjöldi af smágreinum, smá- sögur, skrýtlur, myndum og myndasögum, framhaldssagan Davíð Copperfield og margt fleira. Þá er í þessu hefti ný verð- launagetraun með stórglæsilegum vinningum, þ.á.m. flugferð til Noregs og þriggja daga ferð um landið, ennfremur flugferð innan- stjörnuspá morgundagsins lands og loks peningaverðlaun. Það er Æskan og Flugfélag Is- lands sem standa sameiginlega að þessari myndarlegu getraun. & MUNIÐ jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar ©PIB COnNHAStN Pakkinn er ef þú vlll líka þú pakkalokið happdrættismiði — fá þvottaduft sendir til verksmiðjunnar. Jófabiað Fálkans JÓLABLAÐ FÁLKANS er kom- ið út, 76 blaðsíður að stærð. Er það stærsta jólablað, sem Fálkinn hefur nokkru sinni gefið út. Af efni blaðsins má nefna: „Eng- in þjóð les einungis góðar bæk- ur“, viðtal við Gunnar Gunnars-: son skáld, „Hjá vondu fólki“, frá- sögn af för blaðamanns og Ijós- myndara Fálkans um Snæfellsnes, „Sæmundur fróði var aldrei í Sor- bonne“, grein eftir Jökul Jakobs- son, „Jólasveinar einn og átta“, spjall um jólasveinana í gamla daga og rætt við fimm nútíma jólasveina, „Jólin í mínu ung- dæmi“, Sveinn Sæmundsson ræðir við Kristin Pétursson og Svein Halldórsson, „Hinn árlegi heila- þvottur", skopgrein um jólin eftir Hans Moser. Fjórar sögur eru í blaðinu: „Faðir minn á himnum" Jólasaga eftir Gunnar Gunnarsson, „Heimkoman", jólasaga eftir Paul Örum, „Jólanótt við Glendarock", saga byggð á sönnum atburðum og loks „Góð samvizka", smásaga. Fjöldi getrauna er í blaðinu t.d. „jólagetraun Fálkans“, þar sem lesendur eiga að þekkja kjörorð tíu verzlana hér f bæ, tveggja síðna jólakrossgáta, myndagáta og ótal margt fleira. Fálkinn hóf fyrstur blaða á Islandi útgáfu sér- stakra jólablaða og hefur jólablað hans ævinlega selzt upp á skömm um tíma. Tímarit HERÓPIÐ jólablað er komið út. Efnl þess er m.a. Jólakveðja frá Kommandör Kaare Vester- gaard. Hvað viltu fá í jólagjöf, eftir Majór Henny Driveklepp. Hirðarnir á Austurlöndum og hinn góði hirðir. Hugrökk stúlka, eftir William Ross. Læknirinn Lúkas. Jólanóttin í skóginum eftir Sonju Skov- gaard o.m.fl. Elningin, 12. tölublað 20 ár- gangs, er komið út. Meðal efnis þess er: Hans var von. Þá grét Washington eftir Dr. John Paio. Halldór M. Sigurgeirsson sextugur. Islenzkir ungtemplarar. Ný lióða- bók Helga Valtýssonar 85 ára. För til Oslóar á heimsþing alþjóða- hástúkunnar —IV. eftir Pétur Sig urðsson o.m.fl. Sjónvarpið Þriðjudagur 18 desember. 17.00 The Bob Cummings show 17.30 Let’s travel 18.00 Afrts news 18.15 The Great lakes 18.30 The Andy Griffith show 19.00 Disney presents 20.00 The Real McCoys 20.30 The Dinah Shore show 21.30 DuPont show of the week 22.30 Luck up 23.00 Lawrence welk Final edition news Ýmisle<£t Skrifstofan Njálsgötu 3 tekur á móti gjöfum og hjálparbeiðnum. Opið kl. 10,30-18 daglega. Mót- taka og úthlutun fatnaðar er í Ing ólfsstræti 4, opið kl. 14 —18. Æski legt að fatagjafir berist sem fyrst. Mæðrastyrksnefnd. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Ráðlegast væri þér að láta öðrum eftir að eiga frum- kvæðið í framkvæmd þeirra við fangsefna, sem fyrir kunna að liggja nú. Taktu maka þinn með á einhverja skemmtun í kvöld. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir ekki að flýta þér of mikið í vinnunni í dag, því flumbruháttur getur dregið dilk á eftir sér. Gott að minnast orðtaksins „Flýttu þér hægt’. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir að gera ráðstaf- anir til þess síðari hluta dags- ins að geta sinnt börnunum og farið með þau til að skoða alla jólasveinana í búðargluggunum. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú munt hafa nóg að gera heima fyrir í dag í sambandi við undirbúning hreingerningar skreytingar o.s.frv. fyrir jóla- hátíðina. Leitaðu góðra ráðlegg inga annarra f sambandi við þetta. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir nú að leggja aðalá- herzlu á að ljúka öllum frá- gangi að jólapóstinum og koma honum á póststofuna áður en lokað verður í kvöld. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þér kunna að bjóðast einhver tækifæri á sviði fjármálanna í dag, en samt mun þér reynast nauðsynlegt að beita nokkurri gagnrýni í sambandi við það allt. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Að öllum líkum verður heilsa þín með betra móti í dag, og þú ættir að eiga talsvert auð- velt með að standa í miðdepli atburða dagsins. Ljúktu þeim jólainnkaupum, sem þú hefur ekki enn komið í framkvæmd en eru hins vegar bráð nauð- synleg. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þú ættir að taka lífinu, sem mest með ró í dag og helzt á morgun líka, þar eð þreyta kann að sækja að þér. Einnig er ráðlegt að leggja ekki út T nein ný fyrirtæki. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir að gefa þig sem mest að félagsskap góðra vina og kunningja í dag. Einn- ig er hentugt að undirbúa sig undir jólin með hliðsjón af því að eiga góðan félagsskap. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Hentugast að halda sig að viðteknum viðurkenndum að- ferðum í atvinnunni í dag þrátt fyrir að ýmislegt óvænt kunni að koma. Skemmtilegt atvik á vinnustað í vændum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Ef þú skyldir ekki þegar hafa gengið frá öllum jólapósti nú þegar atvinnulega og per- sónulega þá er einmitt stundin til þess í dag. Mundu eftir vin- um á erlendri grund. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz.: Þú ættir ekki að liggja í leyni með skoðanir þfnar varð andi það á hvern hátt þú villt að sameiginlegum fjármunum sé varið. Ræddu málin í smá- atriðum við viðkomandi mann- eskjur. Umferðarnefnd vill vekja athygli á þeim bifreiðastæðum, sem til eru og hægt er að nota í sambandi við jóla-umferðina. ■ Bifreiðastæðið Garðastræti 5 og 7 — Vesturgötu 5, 7 og 9 — f Grófinni — Túngötu _ — Suðurgötu 2 — á horni Tryggvagötu og Póst- hússtrætis. — Tjarnargötu 5 og 11 — Smiðjustíg 3 og 5 — við Sölvhólsgötu og Ingólfs- stræti — Hverfisgötu 30 — Skólavörðustíg 11 (við Grettis- götu) — við Hafnarhvol — Vitatorgi — Óðinstorgi — Bergstaðastræti 16 og 18 — Skólavörðuholt fyrir sunnan Iðnskólann — við Iðnskólann — við Austurbæjarbarnaskólann — Þingholtsstræti 28 Árnað heilla S.l. laugardag gaf sr. Bjami Jóns- son vígslubiskup saman í hjóna- band ungfrú Ólöfu Kjaran og Hilm- ar Knudsen. Hjónavígslan fór fram í kapellu Háskólans. (Lljósm. Vís- is - I. M.). HOW’S THE FAMILY NEVEK AND ALL THATSORT / PE5MOND. WONDER- of kol eiuy? THAT DOES iU VtSM ON O! THAT 'S, CROOKBO.' rLLTELLYOU WHEKE TO RND HIM... „Hvernig líður fjölskyldu þir. Biily“? „Aldrei haft það betra ■ Gaman að sjá þig aftur eftir svo langan tíma Desmond. Ég geri ráð fyrir að þér vegni vel“? „Já nér vegnar vel, en nú þarfnast ,g þinnar hjálpar”. „Hvernig get ég hjálpað þér gamli vinur“? „Billy ég er að reyna að finna mann, sem heitir Ross Kenton. Hann er skáld, ljóð skáld og kemst alltaf undan þeim sem hann hefur svikið". „Nei hættu nú. Þú ætlar þó ekki að fara að framselja einhvern vesa- ling laganna vörðum?" „Nei alls ekki. Hann heillar konur og stel- ur sfðan peningum þeirra". „Allt í lagi Desmond. Ég skal segja þér hvar þú getur fundið hann.“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.