Vísir - 18.12.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 18.12.1962, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Þriðjudagur 18. desember 1962. ► • • • • • • a ►T«~* • i i'é • •"■• •" * 4 • •""•“<* Viðfje.oir. Setjum ' rúður, Kitt um unp 'tlugga. Hreinsum þak- rennur Þéltum og geram við bök Sími 16739 ______________________ Hreingerningar. Vanir og vand- virkir ,.ie.in Sími 20614 Húsavið gerðir Setjun ' tvöfalt gler o fl. og setium unp loftnet Simi 20614. Hreingerningar, vanir og vand- virknir menn. Sími 22050. Kona með barn óskar eftir vinnu, sem hún gæti haft barnið með sér. Uppl. í sfma 12011 frá kl. 8-10. Hreinsum bólstruð húsgögn f heimahúsum. á skrifstofum, veit- ingahúsum og hótelum. Unnið hve nær sem‘ er á sólarhring. — Sími 32308. Alsprautum — blettum —t mál- uai auglýsingar á bíla. Málninga- stofa fóns Magnússonar, Skipholti 21, sími ! 1618. ____________ Tökum að okkur smíði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri járn- smíðavinnu Katlar og Stálverk Vesturgi tu 48, sími 24213. Af sérstökum ástæðum get ég bætt við kjólum í saum fyrir jól. Sími 36841. Ráðskona. Reglusöm stúlka utan af landi með barn á öðru ári óskar eftir ráðskonustöðu hjá einum eða tveim fullorðnum mönnum frá 15. jan. Tilb. sendist afgr. Vísis merkt Ráðskona fyrir föstudagskvöld. Hreingerning íbúða. áimi (6730 VÉl. AHREIN GERNIN Glf J óða Vönduð vinna Vanii menn Fljótleg. Þægileg Þ R I F 5ími 35-35-7 Vanur afgreiðslumaður óskar eftir vinnu strax. Sími 33895. Hreingerningar. — Hólmbræður. Sími 35067. Hólmbræður. Hreingerningar. — Sími 35067. Hreingerningar. Vanir og liðlegir menn. Sími 24503. Bjarni. Gullarmband tapaðist á Lauga- veginum eða í Miðbænum laugar- daginn 15. þ. m. Finnandi vinsam- lega hringi í sfma 37852. Húsráöendui. -- Látið okkur leigja. Það kostar yður ekk neitt Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið Sími 10059 Til leigu frá áramótum 2 herb. með húsgögnum að nokkru leyti. Sér snyrtiherbergi. Tilboð sendist í pósthólf 1055. Herbergi óskast. Uppl. í síma 79/Selás. fbúð óskast. Útlendingur í góðri atvinnu vill taka á leigu 1—2 herb. og eldhús. Uppl. í síma 35270, eft- ir kl. 6 í kvöld. — 5MURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fl'jt og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27^ KAROLÍNA Skáldsagan Karolina eftir St. Laurent er nýlega komin út. Fæst hjá bóksölum. HÚSGAGNASKALINN. Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð nús- gögn errafatnað gólfteppi og fl Sími 18570 (00C Til leigu fyrir eldri konu 1 stofa aðgangur að eldhúsi. Tilboð ó?vast merkt „100“ sendist Vísi. Reglu- semi áskilin. Gott herbergi með húsgögnum, morgunkaffi og kvöldmat til leigu. Uppl. f sfma 13833. Tvö forstofuherbergi með sér snyrtiklefa til leigu í Austurbæ fyrir einn eða tvo reglusama karl- menn. Tilboð sendist Vísi merkt: Forstofuherbergi. Frimerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, H6!m- garði 38, sími 33749. TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustíg 28. — Sími 10414 JÓLATRÉ með rótum fella ekki barrið. Gróðrarstöðin Bústaða- bletti 23. Jakkaföt og skór til sölu á 12 - 13 ára. Uppl. í síma 32718. S.l. föstudag tapaðist á Baróns- stíg brúnt seðlaveski með nótu, ; merktri eiganda. Finnandi er beð- inn að hringja í síma 36260. Peningaveski tapaðist milii Grandagarðs og Laugavegs 2. Sími 33417. Gleraugu töpuðust sl. þriðjudag (án umbúða). Sími 10814. íbúð óskast Vil ekki einKver líknsamur leigja ungum hjónum með tvö börn 1—2 herbergji og eldhús í ca. 4 mánuði. Erum á götunni núna rétt fyrir jólin. Sími 24076. Stúlka — Kona Stúlka óskast til afgfeiðslustarfa, einnig kona tii baksturs nokkra tíma á dag eftir áramót. Uppl. í síma 12423. Sölubörn — Unglingar Unglingar óskast til að selja jólablað Æskunnar. Blaðið er 80 siður og kostar 10.00. Afgreiðsla í bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. Handrið - Hliðargrindur Smíðum úti og innihurðir svalagrindui og hliðgrindur úr járni Vélsmiðjan Sirkill — Sími 24912 og 34449. Sparið tímann - Notið símann Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. — Sendum um allan bæ. Straumnes Sími 19832. Matarkjörið, Kjörgarði HEITUR MATUR — SMURT BRAUÐ - Sími 20270. Til sölu barnarúm og leikgrind, burðartaska, svefnsófi, kommóða og skápur bókaskápur 1,50x125 m. Postulín matarstell og fleira af búsáhöldum til sölu ódýrt. Uppl. í dag og næstu daga í síma 51328. Til sölu Til sölu alls konar fatnaður, peysur á börn. Selst ódýrt. Sigtúni 33 1. hæð. Sími 32713. Viðskiptavíxlar Viljum kaupa strax trygga Veð- og vöruvíxla fyrir ca. 900 þús. kr. Útboð með uppl. sendist afgreiðslu blaðsins strax merkt 1 millj. (2303 Jólaskrauf Amerískt óbróthætt, og gamla góða gler- skrautið. Kúlur Fuglar' Jólasvemar • • • JóIafojöMu'1' Körfur Skip o. fL Einnig borð og pakka- skraut í úrvali. Laugaveg 13 og Kjörgarði Laugaveg 59 Til sölu útvarpsgrammófónn Radio-Nett, sern nýr. Uppl. í síma 12851. __________ Sem ný Márklin-Rafmagnsjárn- braut (alls 130 hlutir) til söiu fyr- ir 2.500 kr. Uppl. í síma 51445. 2 skíðasleðar til sölu á Loka- stíg 20. Söluskálinn á Kiapparstig 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur A börn, nnglinga og fullorðna Póstsendum. Goða borg, Minjagripadeild Hafnavstr. 1 sími 19315. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn i) viðaerða. Húsgagnabóls*? u’-’n Miðstræti 5 sími 15581 Dívanar. Mesta úrvalið, ódýrir og sterkir, Lau'"veg 68. inn sundið Simi 14762. Athugið geri við jólatrésseríur. Til sölu útiséríur, annast viðgerð- ir á heimilistækjum. Sími 37687 frá kl. 12-2 og eftir kl. 6. Enskt gólfteppi, lítið notað, 2,40 x3,30, til tölu. Uppl. í síma 32510. Stór vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Verð 2300.00 kr. •Sími 37159. Guðfinna Pétursdóttir \esvegi 31 Sími 1969^ Mig vantar samband við sölu- mann, sem talsvert er á ferðinni um borgina og vrðar. Uppl. f síma 11909. Ný uppklæddur 4 sæta stofusófi (sem hægt er að sofa í). Verð kr. 2900, einnig Rakokko, ruggustóll. Uppl. í síma 32524 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Tveir danskir tækifæriskjólar, stærð 44, ódýrt. Sími 32063. Lííil kvikmyndasýningavé! ósk- ast til kaups. Sími 35946. Ný < .sk kápa stórt númer til sölu. Sími 36284. Borðstofuborð úr eik, fjórir stól ar, selst mjög ódýrt að Hvassa- leiti 18, 4. hæð. Sími 32671. Ný kápa með skinni ti! sölu að Skaftahlíð 32, sími 35546. Ódýr, nýtízku svefnsófi, til sölu. Sími 34939. Myndavél. Tækifærisverð. — Af sérstökum ástæðum er ný 35 mm voglánger Prontornat (sjálfvirk myndavél með 2.8 — 50 Lanthar linsu til sölu. Verð kr. 3400. Uppl. í síma 34175. Vil kaupa gott og lítið skrifborð. Uppl. í síma 34422. '~f Til sölu: Ensk kápa með skinn- kraga, nr. 38, til sölu í Höfða- borg 33. Óska eftir að kaupa e eða 2 Kanarífungla ásamt búri. Uppl. í sírna 20-9-17, eftir kl. 7. Telefunken útvarpsgrammófónn, ásamt segulbandstæki, til sölu Ás- garði 137. Svefnsófi, tvöfaldur, og skápur undir grammófón tii sölu Laufás- vegi 50 (kjaliara). Wilton gólfteppi til sölu Klepps- j vegi 10, sími 34457. Eldhúsborð og kollar, símahill- ur o. fl., ódýrt. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112, sími 18570. _ _ Langholts- og Vogabúar. Vegg- Iiillur, innskotsborð, sófaborð, borðlampar o. fl. — Bólstrun Sam- úels, Efstasundi 21. Simi 33613. Skrifborð (unglinga) til sölu, Reykjahlíð 14 sími 16179 eftir kl 6. Viðis-barnakojur til sölu. Uppl. Bræðraborgarstíg 14. Gólfteppi, ryksuga, pels til sölu. Sími 32183 eftír kl. 7. Hestamenn, hestaunnendur. Til sölu eru tveir ungir reiðhestar. — Uppl. í síma 36473 milli kl. 6 — 8 í kvöld. __________ Tældfærsskaup. Lítið notuð Hus- quarna automile saumavél til sölu, selst í dag á kr. 7.500 gegn stað- greioslu. Vélin er til sýnis á Lauf- ásvegi 25, kj., kl. 6 — 8 e. h. Ti! sölu er stálvaskur ásamt blöndunartækjum, einnig strauvél. Uppl. í síma 36260. Sérverzlun til söiu. Skipti á ný- legum bíl koma til greina. Uppl. Traðakotssundi 3. Fornsalan, eftir lokun 1 síma 14663. Kettlingur. Kettlingur fæst gef- ins að Bókhlöðustíg 11. Nokkrir páfagaukar og skraut- fiskar, óskast til kaups. Sími 19037 Innanhúsgosbrunnur til sölu. Sími 12363. IFÉLMSIJP Innanfélagsmót verður í S.H.R. 19. og 20. des. kl. 7 e.h. Keppt í 1000 m bringusundi karla. ÍR. uleiilandi og spennandi bólk — sem enginn Segguir ólesna frá sér. — IFæsS í næstu bókaverzlun. — Vörðufell

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.