Vísir - 18.12.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 18.12.1962, Blaðsíða 13
Verzlunarstjóri — Kona Verzlunarstjóri óskast að snyrtivöruverzlun sem fyrst. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir vikulok merkt „Verzlunarstjóri — kona“. Bótagreiðslur almanna- trygginga í Reykjavík Til þess að greiða fyrir bótagreiðslum verður afgreiðsla Tryggingastofnunarinnar opin til kl. 6 sídegis í dag, þriðjudaginn 18. desembei. Greiddar verða allar tegundir bóta. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. ^ MUNIÐ jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar VESTUR-ÞÝZK LEIKFÖNG FALLEG VÖNDUÐ SNJÖLL GOTT VERÐ Tómstundabúðin, Aðalstræti 8 Félagsprentsmiðjan hf. flytur upp úr naestu áramótum starfsemi sína í húseignir sínar nr. 10 við Spítalastíg hér í bænum. Húseign prentsmiðjunnar við Ingólfsstræti verður þá til leigu öll í heild eða einstakar hæðir, eftir því sem um semst. Fyrirfram- greiðsla á leigugjaldi væri æskileg. Tilboð óskast send til skrifstofu Félagsprent- smiðjunnar h.f. í Ingólfsstræti fyrir 15. jan- úar n. k. ' FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F. Álfabókin Öll börn og unglingar hafa gaman af huldu- fólkssögum, gleymið því ekki. Álfabókin með teikningum eftir Halldór Pétursson, þeg- ar þér veljið skemmtilega jólabók. Verðið er aðeins kr. 35.00 í bandi. Afmælisbókin tekin saman úr orðskviðum Salomons, af séra Jóni Skagan, fæst í fallegu bandi á kr. 85.00. Fást hjá bóksölúm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.