Vísir - 18.12.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 18.12.1962, Blaðsíða 14
V í S I R . Þriðjudagur 18. desember 1982. 75 GAMLA BÍÓ Sfmi 11475 Gerfi-hershöföinginn (Imitation General) Bandarísk gamanmynd. GLENN FORD TAINE ELG Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 Taza Hörkuspennandi Indíánamynd í litum. Rock Hudson. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBIO Slmi 18936 Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerísk mynd í litum og Cinema-Scope um baráttu við stigamenn og Indfána. RANDOLPH SCOTT. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22-1-40 Léttlyndi sjóliöinn (The bulldog breed). Áttunda og skemmtilegasta enska gaman myndin sem snill ingurinn Norman Wisdom hef- ur leikið í. Aðalhlutverk: Norman Wisdom. Ian Hunter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 - 38150 Það skeði um surnar (Su. mcrplace). Ný amerlsk stórmynd 1 litum með binum ungu og dáðu leik- urum. Sandrr Dee, Troy Honahue. Þetta er mynd sem seint gleyro ist ííýnd kl. 6 og 9,15. Hækkað verð Miðasala frá kl. 4. GLAUMBÆR Allir salirnir opnir í kvöld. Hljómsveit Árna Elvar Söngvari Berti Möller Borðpantanir í síma 22643. GLAUMBÆR NÝJA BÍÓ Sirnt 11544 Kennarinn og leður- jakkaskálkarnir (Der Pauker) Bráðskemmtileg þýzk gaman- mynd, um spaugilegan kennara og C .ýriláta skólaæsku. Heinz Ruhmann. (Danskir textar). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokað til 26. des. KÓPAVOGSBÍÓ Sími: 19185 Leyni-vígið DEN SK3ULTE FÆ/SÍTNINtí Wm POAÍTFUUO£«E ff UdyERHlSTÓHie f - oet yfl0NGEH3vDINflÉN' ROBIN HOOD' ,OCÍO oo ÓÓUKE'' CECIL B deMILLE . P4A EEN GANO, S1V.PE.T hen . . 5«.?ONENS bÍMl/, L Qplevel5e.^ I TOttO SCOPE ISCENESM AF MtST [RINST R UKTðetK AVdlKA KflROSAWA Mjög skemmtileg og spennandi ný japönsl verðlaunamynd í Cinemascope. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 9. Hirðfífiið Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd með Danny Key. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. Matsveinninn WONG frá HONG KONG framreiðir .unverskan mai frá klukkan 7. Borðpantanir í síma 15327 m ÞJÓÐLEIKHÚSID Pétur Gautur Eftir Henrik Ibsen í þýðingu Einars Benediktssonar Tónlist: Edvard Grieg Leikstjóri: Gerda Ring Hljómsveitarstjóri: Páll Pamplicher Pálsson Frumsýning annan jólad. kl. 20 Frumsýningargestir sæki miða fyrir fimmtudagskvöld 20. des. Önnur sýning föstudag 28. des- ember kl. 20. Þriðja sýning laugardag 29. des- ember kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-200. Munið jólagjafakort barnaleik- rits Þjóðleikhússins. TÓNABÍÓ Sími 11182 Hertu þjg Eddie (Comment qu‘elle est) Hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd með Eddie „Lemmy" Constantine I bar- áttu við njósnara. ^ænskur texti. Iddie Constantine Francoise Brion. Sýnd kl. 5, ? og 9. Bönnuð innan 16 ára. TJARNARBÆR Simi 15171 Engin sýning fyrr en annan í jólum. ^ MUNIÐ jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar ROÐSJL Mótttaka á borðpöntunum fyrir matarveizlur á jóladag, gamlársdags og nýársdag í síma 15327 daglega eftir kl. 5, nema miðvikudaginn 19. þ. m. Hvað viltu verða? er spil fjölskyldunnar. Fæst í næstu verzlun. Heildsölubirgðir PÉTUR EINARSS. h.f. Aðalstræti 9C. Símar 11795 og 11945. Auglýsing FRÁ PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNINNI UM JÓLA- OG NÝÁRSKORT Þar sem vart hefur orðið misskilnings hjá ýmsum um hvaða skilyrði prentuð jólakort þurfi að uppfylla, til þess að þau megi sendast sem prentað mál, vill póst- og símamálastjórnin taka fram, að til þess að jóla- og nýárskort verði send sem prentað mál samkvæmt al- þjóðareglum, þurfa þau í fyrsta lagi að vera í opnu um- slagi og í öðru lagi má ekki handskrifa á þau meira en fimm orð, er séu algengar óskir eða kurteisis kveðjur auk nafns sendanda og viðtakanda. Kort, sem meira er handskrifað á en fimm orð, skoðast því bréf, og skiptir í því efni engu máli þðtt umslagið sé opið. Sama er að segja, ef áðurnefnd fimm orð eru ekki al- gengar óskir eða kurtesiskveðjur. Póst- og símamálastjórnin, 15. desember 1962. Ódýrt KULDASKÓR og BOMSUR |H JÓLBARÐAR Fyrirliggjandi. HRAUNHOLT v/ Miklatorg. 0 Opið frá S-23 alla daga. Sími 10300. í hátíðarmatinn Svínakjöt: Hamborgarhryggir, beinlausir hamborgarhryggir, svínakótelettur, svína- lærissteikur, svínabógssteikur. Nautakjöt: Buff, gulach, file, beinlausir fuglar. Reykt lambalæri, frampartar, hamborgara- hryggir, hamborgaralæri, úrbeinuð læri og frampartar. Endur, hænsni, kjúklingar. Lundi. Folaldakjöt, folaldabuff, folaldasnidsel, saltað folaldakjöt. Vinsamlega pantiS tímanlega. RAF- GEYMIR Ræsir bílinn SMYRILL Laugavegi 170 . Sími 12260

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.