Vísir - 19.12.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 19.12.1962, Blaðsíða 11
iesemóei ;932. VICEH í‘™5vikudagui Slysavarðstofan ■ Heilsuverndar •tdðinní er onir allan sfilarhring inn — Mfeturlæknir kl 18—8. sími 15030 ^evða'rvaktin. -tim' 11510 hvern virkan dag. nema k rdaga kl 13-17 Holtsapóten og Garðsapótek eru opin virkt daea kl 9 7 It tear iaga ki 9 — -4 heieidaea ki I 4 ynótek Austurha>iar er opið drka daoa kl 9-r Ipnoprdav ' VI 9.4 PTí:oCtrL -íieiír rn 'tcka: 15. ti! 21. desember- Tneólfsanótek ftvarpiíi Miðvikudaeur 19 desember. Fastir liðir eins oe veniuieea. 13.00 .Við vinnuna“’ Tóneikar. 14.40 ..Við. sem heima sitium": 4vvar R Kvaran 'es söguna Jóla- nótt“ eftir Nikola' Goeol (2) 17 40 Framburðarkennsla í dönsku og i ensku 18.00 Útvarpssaga barn-' anna: „Kusa f stofunni" eftir Onnu Cath-Westlv. XVI fStefán Sigurðs son) 20 00 Varnaðarorð: Guðmund ur Marteinsson rafmagnseftirlits- stióri talar um rafmagnsnotkun im hátfðarnar 20.05 T ðtt lög: Ruby. Murray syngur. 20.20 Kvöld- vaka: a) Lestur fornrita b) íslenzk tónlist. c) Benedikt Gfslason frá Hofteigi: Fiallalífi og leiðir d) Páll H Jónsson segir frá skáldkonunni Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum. I e) Dr Finnbogi Guðmundsson les : úr „Mannfaenaði" Guðmundar Finnbogasonar. 11.10 „Jólin renn- ar Karenar" smásaga eftir Amalie c'kram. 22.30 Næturiiljómleihcr. i 23.10 Dagskrárlok. |k ÍVIUNIÐ jó’asöfnun Mæðrastyrksnefndar Hverrti" fíf.- ’-ór svamna *anp an min? é»- '-mi uppsl—if'ina í gamalli glæpasögu. I Smekkleg ;ú:I:ort gefur á að líta í fcókabúo'jiiuni. Eru þei; o/!tír Gjðnr.'.nd listmálara og hefir Lr.nn alls gefið út 6 mis- munandj kert fyrir fæcei ról. Myndimar, eru vatnslitamyndir oýna gamian svsitr.Læ, Sti'aucicltírkju, báta á melciísamb! eg fleira. Söfníu Bæiarbókasatn Reykjavíkur Sími 12308 Aðalsafnið Þingholtsstræf' 29A: Útlánadeild opin 2-10 alla daga nema laugardaea 2-7 og sunnu daea 5-7 Lesstofan er opin 10-10 alla daea nema laueardaga 10-7 oo sunnudaea 2-7 Útibú Hóimgarði 34: opið 5-7 alla daaa nema laugardaea og ■unnudaea Útibú Hofsvallagötu 16' opið ó 30-7 30 'ia daga nema laugar- ’-xjp op sunnudaea Arbæiarsafn lokað íems fyrir nópferði- tilkvnntar áður ' síma IRO A—eriska bókasafnið Haeatorgi 1 er opið sem hér segir- Mánud miðvikuö og föstudaga kl 10-21 ðjudaga og- fimmtudaga kl 10- 18 'StræfisvágnaferðirV Ftiá Lækj- arvötn nð H’ kólabíói leið no 24 Frá Lækiargötu að Hrmebraut leið o. 1 Frá Kalkofnsvegi að Hspamel leið no 16 og 17 Sjónvarpið Miðvikudagur 19. desember. 17.00 What’s my line 17.30 Sea hunt 18.00 Afrts news 18.15 Armed Forces Screen Magazine 18.30 Frank McGee’s here & now 19.00 Desilu playhouse 20.00 Bonanza 21.00 The Texan 21.801%: goí a secret 22.00 Fight of the week 22.45 Northern lights playhouse „Bengal Tiger“ Final Edition news Heimsóknartímar sjókrahúsanna ine -deild Landsspítalans Kl. 15—16 (su .udaga kl 14—16) og kl 19,30—20 Landakotp-pitali kl 15—16 og kl. lí -19.30 laugard. kl. 15—16 Landssnítalinn kl 15—16 (sunnu daga kl 14—16) og kl. 19-19,30 Borgarsjúkrahúsið kl 14—15 og kl 19-19,30 Sjúkrahús Hvítabandsins kl 15— 16 og kl 19—19,30 Sólheimar kl 15—16 (sunnudaga kl. 15—16,30) og kl. 19—19.30 Fæðinearheim,,= Revkjavíkur kl 15,30-16,30 og kl 20—20,30 (aðeins fyrir feður). EIli- og hjúkrunarheimiJið Grund kl 14—16 og kl 18,30—19 'Cleppsspítalini kl 13—17 Sólvangui (Háfnarfirði) kl. 15— 16 og kl. i9,30—20. St. Josephs sp' ali (Hafnarfirði) kl. 15-16 og kl. 19—19,30. Hrafnista kl 15—16 og kl 19— 19,30 Kópavogshælið: Sunnudaga kl Sfjérnarnsfnd Kondritnsfofnunfflr Skipað hefur verið f stjórnar- nefnd Handritastofnunar Islands, til fjögurra ára, frá 27. nóvember 1962 að teija. í nefndinni eiga sæti þess- ir menn: dr. Einar Ólafur Sveins- son, prófessor, forstöðumaður hand ritastofnunarinnar, formaður, dr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, Stefán Pétursson, þjóðskjalavörð- ur, og dr. Finnur Sigmundsson, landsbókavörður, sem allir eiga sæti í nefndinni samkvæmt stöðu sinni, Ármann Snævarr, háskóla- stjörnuspá ) morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. einhverjar jólagjafir í dag, sem apríl: Hagstæð þróun mála á vinnustað mun að öllum líkum hafa góð áhrif á sameiginleg fjármál þín og annarra. Gott er að gefa og þiggja á vinnustað í dag. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú hefur allar aðstæður til að skapa þér viðurkenningar á vinnustað fyrir vel unnin störf í dag, þar eð yfirmenn þínir taka nú eftir viðleitni þinni. Tvíburarnir, 22. mal til 21. júní: Sértu ógift(ur) og óbund- in á sviði ástarmálanna þá er einmitt heppilegur dagur í dag til ástakynna svo fremi að ein- hver tími sé aflogu fyrir jóla- önnum. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Mjög hagstætt að efna til smá skemmtunar fyrir smáfólkið 1 heimahúsum fyrir Krabbamerk- inga í dag. Straumarnir í ásta- máiunum mjög hagstæðir einnig og hliðstæðum málum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir að koma málunum þannig fyrir að yfirmenn þínir komi auga á og kunni fyllilega að meta- hina góðu viðleitni þína til að leysa öll störf vel af hendi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Ef þú hefur möguleika á að selja eitthvað af fasteignum þínum eða lausafé 1 dag þá ættirðu að grípa það tækifæri, svo fremi að þú sért annars f slíkum hugleiðingum. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Horfur eru á að þér áskotnist rektor, dr. Halldór Halldórsson prófessor, og, Hreinn ^Benedikts- son prófessor, sem háskólaráð hef- ur kjörið í nefndina. Y misle^t Skrifstofan Njálsgötu 3 tekur á móti gjöfum og hjálparbeiðnum. Opið kl. 10,30-18 daglega. Mót- taka og úthlutun fatnaðar er í Ing ólfsstræti 4, opið kl. 14—18. Æski Iegt að fatagjafir berist sem fyrst. Mæðrastyrksnefnd. Áheit og gjafir Áheit á Strandakirkju merkt Svanur. Kr. 100.00. Gengið 17. nóvember 1962. 1 Enskt pur.d 120,27 120,57 l Bandarfkjadollai • 42,95 43,06 1 KanadadoIIar 39,84 39,95 ir Danskar kt 520,21 621,8] 100 Norskar kr 600,76 602.30 100 Sænskar kr. 832,43 834,15 koma munu þér algjörlega á óvart og ef til vill mun hvíia einhver leyndardómsfull duld yfir því öllu. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að láta þig dreyma um nýjar framkvæmdir í dag og gera áætlanir þar að lútandi. hins vegar er ráðlegt að blða betri tíma til að hefjast handa um framkvæmdirnar. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Allar líkur benda til þess að einhver langþráður draumur þinn muni komast nær því að sjá dagsins ljós. Þú ætt- ir að tryggja þér aðstoð vina þinna í þessu sambandi. Steingeitin, 22. des til 20. jan.: Ekki er ósennilegt að þú kunnir að hitta einhvern nýjan aðila, sem þú ættir að leitast við að kynnast nánar þvl síð- ar getur hann orðið þér að miklu liði. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Horfur eru á að þér berist góðar fréttir á sviði fjármál- anna í dag, sennilega í sam- bandi við skattana. Láttu helzt ekki undan skemmtanafíkn þinni í kvöid. Fiskarnir. 20. febr. til 20. marz: Þátttaka í félagslífinu er undir sérstaklega hagstæðum áhrifum í dag. Fyrir ótrúlofaða fiskmerkinga þá er dagurinn heppilegur til ástakynna og jafnvel ákvarðana til langs tíma í þeim efnum. Fyrir þá sem eru giftir eru hagstæð áhrif í hlið- stæðum efnum. Árnað heilla Sunnudaginn 16. desember voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðný Pétursdóttir bankaritari og Hólmsteinn Sigurðsson stud oecon. Heimili þeirra er á Reynimel 49. (Ljósm. Studio Gests, Laufásvegi 18.) THANK5, PE5MOND.IKNEW VOU'P COME THROUGH... HE P/DN'T STAY HERE LONG- 0RTAUSB 5COTLANP YARP IS FAMIUAR WITH HIM. THC-Y WERE j KIHP ENOUGH TO &VE ME A PHOTOGKAPH, SO LET’S GET OOINO... A TRIO OFHUNTTRS ADVANCBS ONAKWT£ CARLC „Herra minn Kenton var í Lon don fyrir stuttu en nú er hann kominn ti1 Monte Carlo“ .Þakka bér fyrii Desmond Ég vissi að hú gætir levst qáitina" „0. ég von? bara að hann iiafi ekki eytt öllum peningunum." .Kenton fór héðan vegna þess að Scotland Yard var á hælunum 1 honum. Þeir voru svo vingjarn- legir að gefa mér mynd af hon- um svo að nú er ekki eftir neinu að bða. Við förum til Monte Carlo, ég hef þegar ákveðið hvað gera skal. Við verðum á ein- hvern hátt að lokka hann til Bandaríkjanna því að hér getum við ekkert gert“. Flugvélin nálgaðist Monte Carlo: Ó, en gaman. Ég vona að ég hitti Grace prinsessu". ZZmBnHZ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.